Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR MWl Utsölur AUGLÝSINGASPJÖLD, margar gerðir. Skipholf hf. Sími: 23737-8. Nýkomin stretch-stígvél Svört, rauð og hvít. Einnig hvít, reimuð. Verðið lægra en áður N auðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bólstaðarhiíð 60, þingl. eign Gunnars Lúðvíkssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ífslands á eign- inni sjálfri, þriðjudaginn 19. janúar 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hraunbæ 50, þingl. eign Sigurðar Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudag- inn 19. janúar 1971, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Sólheimum 23, talinni eign Baldurs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Ragnars Ölafssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. janúar 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Miklubraut 56, þingl. eign Eiríks Hjálmarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. janúar 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á á hluta í Skeljanesi 4, þingl. eign Sigríðar Jónasdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka slands og Árna Stefánssonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 19. janúar 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Haraldur Á. Jóhanns- son — Minning HARALDUR Ágúst Jóhannsson sonur hjónanna Kristjönu Bene diktsdóttur, kennara, og Jó- hamns Jóhannssonar, húsgagna- smiðs, fæddist í Reykjavík 11. ógúst 1921. Hann andaðist í Borgarsjúkra- húsinu 8. jan. 1971 og var bor- inm titt moildair frá DómfkirkjuTiim í Reykjavík í gær. 1. des. 1950 kvæntist hann eft irlifandi konu sinni, Þórdísi Þor leifsdóttur frá Haukadal í Dýra- firði og eignaðist með henni fjögur börn, tvær dætur, sem nú eru 15 og 17 ára og tvo syni, nú 10 og 12 ára auk þess að hann var fósturfaðir elztu dótt- urinnar, sem varð hans eftir- læti. Það var vor í lofti og að okk- ur fannist óvenju bjart framund an, þegar við kynntumst fyrst fyrir rúmum 20 árum, enda báð ir ungir, ég nánast komungur, rétt nýkominn yfir duggara- bandsárin. Og þótt við værum ekki alltaf sammála um landsiins gagn og nauðsynjar, áttum við aldrei bágt með að ræðast við. Ég held vegna þess að við virt- um skoðanir hvor anmars. Ef til vill em mér minnis- stæðastar frá þeim árum sam- Atvinno — Hnfnnrfjörður Afgreiðslustúlku vantar í sérverzlun, hluta úr degi. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Áreiðanleg — 6052" fyrir 20. janúar n.k. Pingouin gnrnið er komið Nýir Irtir: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI PINGOUIN Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. Ráðskona óskast á rólegt heimili. Tvennt í heimili. Má hafa barn. Upplýsingar í síma 26272 eftir kl. 19 næstu kvöld. 21 árs stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í gullsmíði. Tilboð óskast send á afgr. Mbl, fyrir 22. janúar merkt: „6050". Notnðnr gufuketill óskast. Stærð um það bil 40 ferm. Vinnuþrýstingur a.m.k. 5 ATO. Verkfræðistofa RAFNS JENSSONAR Skipholti 35 Rvík — Simi 81507. Til leigu um 450 ferm. húsnæði. Hentugt sem geymsla eða fyrir iðnað, Það er í nágrenni Reykjavikur og getur fylgt því stór lóð. Þeir sem áhuga hafa á húsnæði þessu sendi nöfn sin ásamt símanúmeri og upplýsingum um fyrirhugaða notkun til Mbl. merkt: „Húsnæði — 6051". ræður okkar, þegar hugur beggja fór á flug. Við létum gamminn geysa og sáum framtíð arsýnir, byggðum loftkastala og skýjaborgir, svo að betri helm- ingar beggja töldu okkur á milli vits og ára en lækkuðum svo flugið og tókum öll lagið á jarð bundna vísu. En það var þó síðar og við allt aðrar kringumstæður, að ég kynmtist þínu sjálfi. Sumir gera nú á dögum víð- reist um heiminn og fara árlega í skemmtireisur. Einnig þú gerð ir víðreist en þínar reiisur voru af þeim toga, sem enginn vill þurfa að fara. Sú fyrri á Ríkis- sjúkrahúsið í Kaupmannahöfn 1958. Hin síðari á Salgránska- sjúkrahúsið í Gautaborg 1967. Af tilviljun var ég þér samvist- um þar, þó á ólíkan hátt væri, því enginn vissi er ég kom þar, hvenær eða hvernig þú kæmist aftur út úr því húsi en ég kom að morgni og fór að kveldi dag hvenn um stundarsakir. Það var þá, að ég fyrst skildi, hvað í huga þér bjó, bak við græskulaust gamanið og hugar- flugið, sem þú ætíð síðar beittir fyrir þig við heimsóknir fjöl- skyldunnar og vina, að sjúkra- beði þínu í möxg ár. En hvers kosta á sjúkur maður, kvæntur og fimm barna faðir? Þess sem þú varst sterkastur í þegar mest á reyndi. Að glæða hverjum bjarta trú á tilveruna, þrátt fyr- ir að hver heimsókn kynni að verða sú síðasta. Sumir myndu kalla það til- viljun aðrir forlög. En af hvaða toga sem þráður lífs og dauða er spunninn, þá gat nú, fyrst þú hlauzt að fara, enginn atburður ánægjulegri gerzt í þinni fjöl- skyldu en sá, að fósturdóttirin og tengdasonurinn skyldu eign ast sinn frumburð aðeins einni nóttu síðar en þú kvaddir. Ég settist niður vinur og hugð ist hripa um þig minningargrein en aðeins þessar slitrur voru í mínum penna en ég veit að þú virðir mér það til betri vegar, því mættirðu mæla, væri þér eflaust efst í huga fjölskyldan. Konan þín, börnin og hún móðir þín elskuleg, sem sífellt þarf að horfa á eftir ástvinum sínum en er þó alltaf hin sama trausta Kristjana amma. Mitt fólk! Mitt fólk! Ég býð þér hug og hönd til hjálpar, er þú slítur loks þín bönd. í þínum, þínum vilja er máttur minn, minn máttur er að stæla vilja þinn, og sérhver, sérhver hræring hjarta míns, er helguð lokasigri frelsis þíns. J. Sn. STÓRKOSTLEG ÚTSALA Ullarkápur frá kr. 1495. Poplinkápur, regnkápur, leðurkápur, dragtir, buxnadragtir, siðbuxur, pils, ullarkjólar, .prjónakjólar, terelynkjólar, skyrtublússurkjólar crimplenekjólar. orlonekjólar, jakkakjólar, kvöldkjólar, síðir og stuttir, tækifæriskjólar frá 190 kr. — KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. Kjólabúðin MÆR, Lœkjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.