Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 UPO - HEIMILSTÆKI Kælistópar, frystikistLtr, ©Ida véter og oKuofnar (til upphit- urar). Raftækjav. H. G. Guð- jónssonar, StigaívKð 45—47, Suðiprvori, sími 37637. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Difkakjöt 1. og 2. verðflokk- ur, sópukjöt, læri og hryggir. Söltum og tokum í reyk eft- ir ósk kaupanda. KjötkjaUarinn, Vesturbr. 12. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Ódýru dilkasviöin, 10 hausat á kr. 475, 50 hausar á kr. 1990. Aaðeins einn skaimmt- ur á hvern vkSskiptamamn. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. HAFNARFJÖRÐUR - NAGR. Ódýru rúll'upylsurnair kr. 125 stk. Nýtt hakkað kjöt, 3 teg., verð frá kr. 149 kg., hrossa- buff, lækkað verð kr. 148 kg. Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. SKATT AFR AMTÖL og uppgjör smáfyrirtækja. Pamtið tímamtega.. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstræti 14, sími 16223. Þorl. Guðm.son, heima 12469 myndflosnAmskeiðin hofjast að niýju í niæstiu viikni. Uppl. og imm'riituin dag- lega í búðflmmi. Handavirmubúðin, Laugavegi 63. BUIC '66 SPECIAL Rtið keyrður, faillegur bíll, má bongaisit á nokkrum árum, — góð trygging. Uppl. í síma 16289. LA REINE Sem ný La Reime ÍTÓnþunnka til sölu. Uppl. í s'mna 42311. NOTAÐUR HEFILBEKKUR óstóst. Sími 12513 eftir kl. 13.00. ÓSKUM EFTIR að taika á leigu góða 2jai— 3ja he-rb. íbúð. Erum ba'rm- lö'U'S. Reglusemi og góðri umgemgmi heitið. Uppl. í síma 23362. FÖNDUR FYRIR BÖRN ald'ur 4—10 ána. Byrjar 18. jam'. Inmriitun í síma 35912 Lára Lárusdóttir. TVÆR STÚLKUR ó'sitóist á 'beimiili I Ba‘n.daríkj- umum sem all'ra fyrtst Fríar ferðir. Uppl. í stma 26594. SKODA '58 ti'l söl'u, ódýrt, með góða vél, miikið af varaihliutum og ým- ískegt fleira. Önmur vél og gír- kaisisi, gólfsiki'ptirag fylgi'r. — Uppl. í síma 66233. 21 ÁRS STÚLKA Óska efti r hneimlegri vimmiu, hálifam eða aflan daginm frá 1. efbr. n. k. Uppl. í sima 82107 í dag og naestu daga. VIL KAUPA stól á barnavagn. Uppl. í síma 98-1573. Huggun harmi gegn Válynd erií veður öll. vafasöm er glíma. Hylur strandir haf og f jöll Heljar sorta gríma. ÁRNAÐ HEILLA Jólin okkur vekja von, völd er mega hugga. Guð í heimi sinn lét son sundra dauðans skugga. St.D. Vakið og biðjið til þess, til þess að þér fallið ekki í freistni. (Mark. 14.38). 1 dag er föstudagur 15. janúar og er það 15. dagur ársins 1971. Eftir lifa 350 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.46. (Cr Islands alman- akinu). Báðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis áð Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- 11. Næturlæknir í Keflavík 12.1. og 13.1. Kjartan Ólafsson. 14.1. Arnbjörn Ólafsson. 15., 16. og 17.1. Guðjón Klemenzsson. 18.1. Kjartan Ólafsson. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. 60 ára er í dag Jóhann Böðv arsson Norðurgötu 40 Akureyri. Starfsmaður hjá Vegagerð rík- isins. an í hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni ungfrú Stef- ania Bjamadóttir og Viðar Ól- afsson. Heimili þeirra er að Skipholti 30. (Ljósm. Óli Páll.) 17. október voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ung- frú Salóme Friðgeirsdóttir og Sveinn Geir Sigurjónsson. Heim ili þeirra er að Selvogsgrunni 3. Nýja myndastofan. Skólavörðustíg 12 Reykjavík. 50 ára er í dag Jón Gíslason, trésmiður, Langagerði 92. Laugardaginn 31. október voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ung frú Ragnheiður Ragnarsdóttir og Ólafur Björgvinsson. Heimili þeirra er að Kambsvegi 30. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjamargötu 10 B. Þann 28.11. voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Bimi H. Þorsteinssyni ungfrú Guð- rún Björt Ingvadóttir meina- tæknir og Jón Bjami Þorsteins son læknanemi. Heimili þeirra er að Sporðagrunni 9. Barna- og fjöilskylduljósmyndir Austurstræti 6. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hugrún Pét- ursdóttir Giljalandi 29 og Mar- teinn Geirsson Sogavegi 200, Reykjavík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigriður Snorradóttir, Selfossi 4, Selfossi og Skúli Magnússon, Breiða hvammi Hveragerði. VISUKORN Vísa Bjarna djöflabana (d. 1790). Þegar reisa herrar heim hérvistar úr tjaldi, ætti að standa yfir þeim athöfn þeirra á spjaldi. Þann 17. október voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Ólafía Björk Davíðs- dóttir og Jóhannes Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Gaut landi 7. Nýja myndastofan. Skólavörðustíg 12 Reykjavík. Spakmæli dagsins Þegar syndin klappar þér á öxlina, verður þú að sýna, hvaða mann þú hefur að geyma. — Kr. UppdaL Laugardaginn 21. nóvember vom gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasym ungfrú Svala Búgisdóttir og Ómar Þór- isson. Heimili þeirra er að Soga- vegi 126. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 B. Múmínálfarnir eignast herragarð - — — Eftir Lars Janson Múnúnsnáðinn: F.kki get ég nú Múmínsnáðinn: Sérstaklega Múmínsnáðinn: Og svo fer ntað- Múminsnáðinn: Þetta er ríkt og sagt, að skemmtílegt sé að vera ekkl hefðarbóndi. ur með létt nestisbox til að tilgangsmikið lif. bóndi. grisja eigin rófur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.