Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 10
 10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Gestur Þorgrímsson. Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir. Jón Valdimarsson. Guðlaug Löve. María Guðmundsdóttir. Rabb um Hitabylg j u í Iðnó til íslamds ef til kæmi, fremiur en leyfi fyrir fólk af öðrum þjóðflokkum. Hins vegar væri ekkert útlit fyriir að íslendinigar gætu tekið við neirani venuilegri aukniingu utan frá, en hann sagðist efast um að íslendinigar yrðu frjáls- lyndir í þessum etauim þegar á reyndi og þá sérstaklega ef það kæmi við, svo persónulega eins og í Hitabylgju. Jón sagðist telja að það yrði ávallt erfiðleikum háð að blamda saman hvítum og svört- uim. Litarháttur skipti ekki meginmáli í því etai, heldur vitað beri að stuðla að eðlilegri samvinjiu." ★ Gunnar Pétursson málari sagði að sér hefði þótt mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá þetta ileiferit þar sem þunga- miðjan væri kynþáttavainda- málið. Persónulega sagði hainin að sér geðjaðist ekki að blöndun hvítra og svartra, en þó yrðu men.n að reyna að skilja ungl- ingana og ástina. Enginm réði við ástina hvort sem hún væri gul, brún, hvít eða svört. Gumnar sagðist vera sahm- Gunnar Pétursson. mismunur á manmgerð þessaira kynifilokka. Þar væri um að ræða allt amman hugsumiarhátt og viðhorf þó að báðir kyn- flokkamir ættu auðvitað að hafa jafnan rétt til alls. ★ María Guðmundsdóttir hús- móðir sagðist hafa haft mjög mikla ámægju af að sjá Hita- bylgju. Hún sagði að þó að kynþáttavandamálið hefði ver- ið ríkjandi í þessu verki, hefðu ýmis önmiur samfélagsvanda- mál ver’ið þar til umræðu eimmig. „Við þekkjum ekki kym þátta- vandamálið öðnu vísi em sem áhorfendur", sagði María, „og ég tel að íslemdingar vilji ekki banna dökku fólki að setjast hér að á meðan við enum að- eins áhorfendur. Hiinis vegair er blöndun að eimíhverju marki óæslkileg og hér tel ég að sá sem á amimað borð býr hér hafi sömu möguleika og hver anmair til þess að vimma sig upp. Sarnt sem áður held ég að íslending- ar yrðu mjög fordómafuillir í þessium efrnum ef á reyndi og þeir yrðu ekki aðeims áhoirf- endur, heldur þátttakendur. Hvitt og svart fólk er svo ólíkt að eðliisfari, að minmisfa kosti enm, að vandamál hljóta að koma upp í sambúð þó að auð- færður um að ef hingað til lands flyttist dökkt fólk í ein- hverjum mæli yrði hér kyn- þáttavamdamál ekki síður en í öðrum löndum og líklega öllu meira, því íslendingar væru mjög út af fyrir sig þó að þeir ' væru lipriir í umgengni við út- lendimiga. ★ Kristján Ragnarsson fram- kvæmdastjóri sagði að sér hefði þótt mjög lærdómsríkt og skemmtiilegt að sjá Hiita- bylgju og sér hefði f'umdizt leik- ritið verulega gott. Sérstaklega rómaði hainm þátt mæðgn>amma í leikritiiniu og þá sagði hamm að það hefði eiininiig komið vel í Ijós sú afstaða verkalýðsleið- togams að rugla ekki samam heimilimu og félagsstarfinu í verkalýðsfélaginu. Kristjám sagði að þetta leilk- rit hefði komið sér til þess að hugsa talsvert um þetta vanda- mál, starfið og heimilið, þar sem ýmislegt kæmi oft upp á bátinn. Hamm saigðist hafa átt 10 ára brúðkaiupsafmæli þemm- am dag sem hamm sá leikriitið og átti að vera á samningafumdi um kvöldið, en dreif sig í leik- húsið og sagðist hafa verið öllu hresisari fyrir bragðið. Kristján sagðist telja að Það Framhald á bls. 12. Kynþáttavandamál og önnur samfélagsvandamál börn gerðu ekki greimarmium á litarhætti, en vamdamálið kæmi þegair fólk yxi upp og þyrfti að fara að taka afstöðu til himma ýmsiu þjóðfélagsmála. Þá væru það mun fleiri sem væru á móti blöndum í sambúð þessara kynflokka. Donald sagði að sér líkaði vel við negra, en jafnframt saigðist hamn vera of hrifirun af íslendimgum til þess að taka áhættuma í því vandamáli sem upp kæmi ef dökkt fólk ætlaði að flytja hingað til lands i rík- um mæli og myndi segja nei við því. Sigríður Hagalín í hlutverki Nell. Jón Aðils í hlutverki afans. í IÐNÓ er Leikfélag Reykja- víkur um þessar mundir að sýna Hitabylgju, leikrit, sem fjallar um kynþáttavandamálið, samfélagsvandamál og almenn félagsmál. Verkalýðsleiðtoginn í ieikrit- inu berst fyrir jafnrétti hvítra og svartra í verkalýðsfélaginu, en síðan kemur upp það vanda- mál að dóttir hans trúlofast dökkum manni og sýður upp úr hjá móðurinni og afstaðan í þessum málum verður tvíræð- ari. Við ræ^dum við nokkra sem hafa séð Hitabylgju og spurðum þá lítillega um við- fangsefni leikritsins og einnig hittum við að máli nokkra leik- ara sem leika í Hitabylgju. Fara svör þeirra hér á eftir: ★ Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir bankasitarfsmaður sagði að sér fynd-ust vandamálin í leikrit- imu fleiri 'en eitt. Taldi hún Hitabylgju þarfa hugvekju. Henni fannst athyglisvert hlut- verk kon'ummar í verkinu og af- staða hennar þegar henmi fannst hún ekki lengur hafa fast land umdir fótum í sam- bandi við barn sitt og heimili. Hvað hún ætti þá að lifa fyrir. Sigurbjörg kvað kynþátta- vandamálið fjarlægt íslending- um, en hún taldi að ekki ættí að setja hömluir á að litað fólk settist að á ísilamdi. Hins vegar taldi hún að um leið myndi koma upp kynþáttavandamál hér. Hún undirstrikaði frábæra frammistöðu leikaranna í Hita- bylgju. ★ Guðlaug Löve sagði að Hita- byigja hefði snert sig sem al- menn ádeila á hin ýmsu þjóð- félagsvandamál þó að kynþátta- vamdamálið væri það sem mest bæri á. Henmi fammst leikritið mjög gott. Hún sagðist telja að ísilemd- ingar myndu taka það mjög óstinnt upp, ef hörumdsdökkt fólk flyttist til íslamds. Hún sagðist reyndar telja sjálf að kymlþáttavamdamálið hjá himum ýmsu þjóðum væri misrétti, en ef til vill væri það vegna þess að hún eins og aðrir íslendimg- ar þekktu ekki þetta vandamál. Guðlauig taldi víst að íslemd- ingar yrðu ekki frjálslyndir í þessum efnum, ef á reyrndi. Þeir tækju útlendingum yfir- leitt ekki vel. Gleyptu ekki við neinu, hvað þá dökku fólki, þó að mairgir jörmuðu um þessi má og teldu að þau ættu ekki að vera nein vandamál. ★ Donald Raader kerunari sagð- ist hafa kynrnzt negravanda- málinu þegar hanin bjó i Banda- ríkjunum í 8 ár sem drengur. Hann sagði að svört og hvít Donald faninst Hitabylgja mjög vel útfært leikrit og gat þess að sér hefði fundizt allir leikararnir koma vel frá sínum hlutverkum. ★ Jón Valdimarsson flugmaður sagði að sér hefði fundizt ledk- ritið mjög gott. Hanm sagðist ekki sjá að hægt væri að tak- marka iininifluitoingsleyfi neigra Anna Kristín Amgrímsdóttir Þorsteinn Gunnarsson í hlutverki Kathie. í hlutverki Sonny.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.