Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Álverið í Slraumsvík — Álframleiðsla Framh. af bls. 28 er þegar búið að reisa um þriðj- umg atf úndirstöðum fyrir síðari bersikálann. Miðar því verki sam kvæmt áætlium og er umnið af hafnfirzka verktakafyrirtækinu Knútur og Steingrímur. í sam- bandi við þriðja áfamga verður edmmig reistur annar súrálsgeym- ir, sem tekur um 40.000 tonm. Sá sem fyrir er, tekur 30.000 tonm. Áætlað er, að framkvæmdum Ijúki sumarið 1972, þamnig að fu'll afköst kerskála 2 hafi náðst þann 1. september það ár. Kostn- aður við þriðja áfaraga er áætl- aður 1945,6 milljónir kr. Imntflutningur byggingavara með Eimskip hefux til þessa mimið 47.059 toranum. Afkastageta álversins, þegar þriðji hlutimn er komimn í fullam igang verður 77 þúsund tonm. Á- ætlaður starfsmannafjöldi þá er tim 520 manns. Á árimu voru 33.522 tonm af áli send utan með Eimskipafélagi íslands og hráefnafiutningar með Eimskip námu 28.815 tonn- um. Á árinu 1970 greiddi álverið 21,1 milljón í vexti og afborgan- ir til Straumsvíkurhafnar, em Hafnarfjarðarbær lætur smíða höfnina og gneiðir álfélagið bæn um kostnaðinn á 25 árum. Greiðsiur vegna kostnaðar við Straumsvíkurhöfn rmunu á samn- imgstímabiUrau nema um 440 miiljónum króna að viðbættum vöxtuim. Á 25 ára samnimigstímabili mum ÍSAL greiða — með núver- amdi verðlagi — í framdeiðsiu- gjald röska fimm milijarða króna og á sama tíma verður heildargreiðsla vegna raforku 6,4 málljarðar. Á fumdinum í gær kom fram, að álmarkaðir voru mjög hag- stæðir 1969 og fram eftir ári 1970, en þá minmkaði mjög eftir- spum og stendur svo emn, em vonir standa til að úr rætist upp úr miðju ári. Samkvæmt töl- ifiræðilegum spám er reiknað með að álnotkum í heimiraum mumi vaxa um 7—8% á ári framvegis, en sem stendur er ársnotkumim um 10 milljón tonm. Vitað er að á þessu ári taka til starfa mokk- ur ný álver í Bretlandi, Þýzka- landi og Bandaríkjuinum, en til Braglamds og Þýzkalands fer nú um 80% af útflutnimgi álversins í Straumisvík, 40% til hvors lands, og um 20% til Sviss. Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL, sagði, að álverið í Straums vík borgaði í framleiðslugjald og fyrir raforku 66,8 dollara eða um 5880 ídliemzkar krónur af hverju tornni, en t. d. samsvarandi álver í Noregi aðeims 60,7 dollara (t;ep ar 5.350 króraur íslenzkar). Á fuimdimum urðu nokkrar um ræður um fluor-hættu frá ál.ver- in og sögðu forsrvarsmenn ISAL, að ekkert það hefði korraið í Ijós, sem bemti til að ástæða vasri til að setja hreimsitæki á verksmiðj una eins og hún er nú. Hirns veg- ar gæfi auga leið, að stærri ál- ver yki mjög hættuna og mymdu hreinsitæki sett upp í tíma um leið og rannsóknir bentu til, að þeirra yrði þörf. Hneinisilæki kosta nú um 120 milljónir króna og rekstrarkostnaður við þau á ári nemur um 20 mil'ljónum. Hall- dór H. Jónsson, stjórnarformaður ÍSAL, lýsti því yfir, að hreinsi- tæki yrðu sett upp, ef ríkisstjórn eða Alþimgi æsktu þess. Þá kom það og fram á fundinum, að það er aðeims gróður, sem getur beð- ið hmekki af völdum fluor-eitr- unar. — Valur - ÍR Framhald af bls. 26. ráða, og er búinn að vinna tiil þetss að fá tækifæri til þess að spreyfca sd'g í liandsffleik. 1 lliðli IR kom Ásigeir bezt út, en mokkuð liosiniaðli um hann vegma hinnar sitramgu gæzlu Vallsmanna á Ágústi og Brynj- ðM. lR-1'iiðið er í heilld baráittu- glaitit og getur gert marga Skermmtiitega og fallliaga hlutd. Nú hefur það aftiur fenigið þjálif- aira — Gunnteuig Hjálmarsson — og er ekki að efa að það verð- ur því till góðs. 1 STUTTTJ MÁUI: Úrslit: Vailiur — lR 24—19 (13—8). Mörkin: Valur: Ólafiur 6, Bjaimli 4, Hermann 3, Stefán 3, Jón Kairisson 2, Ágúst 2, Bergur 2, Gummsteinm 2. — IR: Ásgeir 6, Brynjólffur 4, Ágúst 3, Þórarinn 3, Viflhjálmur 2, Ólafur 1. Vikið af velli: IR: Viflhjálmiur 2 mtn og 5 miín. Vailiur: Gunn- stieinn Skúlaison og Kristinn Gunnarsson i 2 mán. Dómarar: Að hliuitverki þeirra er áður vilkið. Beztu leikmenn: Valur: 1. Óflaí- ur Reraed'i'k't.sson, 2. Ólafur H. Jónsson, 3. Stefián Gunnarsson. IR: Ásgeir Effiasson, Ágúst Svavarsson, 3. Ólafiur Tómason. Leikurinn: Spemnandi, en alflrt of míldfl harka, sérsrtiaklega hjá vörn VaLs. — stjl. Þá gerðu þeir Rágnar og Hall- dór að umtalsefni samminga þá, sem umdirritaðir voru miflli ÍSAL og hluitaðeigandi venkalýðsfé- laga þamn 24. desember sl. Sögðu þeir helztu kjarabætur samnimg- anna vera: Hækkum launagreiðsla um 8%. Hækkuin vaktaálags. Samræmimg á vinnutíma iðn- aðarmanna. Hækkun ferðapeninga um 35%. Aulkning réttinda í veikinda- og sflysatilifellum. Hækkuin slysatrygginga úr kr. 500.000 í kr. 750.000 við dauða og kr. 1.000.000 við 100% örorku. — Hitabylgja Framhald af bls. 10. ívaf fj ölskylduerfiðleika al- memnt og kynþáttavamdamáls, sem var þungamiðja í Hita- bylgju, hefði sýnt að gildi mainnaimna væri ekki komið umdiir litarhætti, heldur per- sómumum. Harnn sagðiist telja að memn sem ekki væru aldir upp í fordómum á þe-ssum máiium myndu standa við gildismat þegar á reyradi í þessu samfé- lagsatriði. ★ Gestur Þorgrímsson kemmari sagði að þarma hefði verið fjall- að um vandamál, sem íslend- ingar hefðu sem betur fer lítið þurft að stríða við. Hims vegar væri mjög forvitm'iílegt að kynnast því hvemig málið er meðhöndlað í Hitabylgju og ýmis þjóðfélagsvandamál flétt- uð inm í. Gestur sagðist persónulega halda að hamn myndi aldrei gera neinm greinarmun á mann- kostum eftir litarhætti, en þó sagði haran að líklega væri ein- faldara að segj,a svona þegar maður hefði ekki persóraulega reymslu af slíku máli, þegar um væri að ræða afstöðu vegna simrnar eigin fjölskyldu. Gestur sagði að sér hefði fundizt leikritið mjög vel unm- ið og leikið og sérstaklega gat hanm um móðurina. Hainn sagðist halda að það væri erfitt að gera sér grein fyrir því hvað íslendimgar myndu gera ef kyraþáttavanda- mál yrði áþreifamlegt hérlemdis, en þó taldi hann að íslendingar væru fordómaminni í þessu máli, en aðrar þjóðir og myndu fremur taka manngildi yfir lit- iimn ef á reyndi. ★ Þorsteinn Gunnarsson leikari leikur hörundsdökka manninn í — Víkingur - Haukar Framhaid af bis. 26. leiks, en munurinn var aldrei mikill 2—3 mörk. Víkingar léku mjög árangursrikan sóknarleik, en voru aftur á móti ekki eins vel á verði í vörninni og Þórar inn Ragnarsson, sem er í fram- för með hverjum leiik, skoraði hvað eftir annað hjá þeim. Hins vegar var Viðars og Stefáns gætt svo að þeir máttu sig ffitt hræra. Þegar 9 mínútur voru til leiks loka var staðan 17—14 fyrir Hauka, en þá náðu Víkingar sín um langbezta leikkafla í þess- um leik og á næstu 6 mínútum skoruðu þeir þrjú mörk án þess að Haukum tækist að svara fyrir sig og öllum á óvænt var staðan aftur orðin jöfn 17—17, og spennan komin í hámark. En þá var einum bezta varnar leikmanni Víkings, Sigfúsi Guð- mundssyni, vísað af leikvelli í 2 mínútur fyrir endurtekin brot. Var þetta Haukum að sjálf- sögðu mjög kærkomið og fóru þeir nú að spifla upp á línuna, sem leiddi til vítakasts sem Þór arinn skoraði örugglega úr. Á Síðustu minútunni var aftur dæmt vitakast á Víking, en Þór arni brást bogalistin aldrei þessu vant og markvörður Vík ings varði. Af honum hrökk bolt inn fram á völlinn, en Sigurður Jóakimsson var vel á verði og tókst að stinga sér inn á línuna og skora lokamark þessa leiks, þannig að úrsliitin urðu Hauka sigur 19—17. KALLA VÍKINGAR JÓN HEIM? Ljóst er, að baráttan i ís- landsmótinu í handknattleik hef ur aldrei verið jafnari og harð- ari en nú. Hvaða lið sem er virðist ejga góða möguleika á að sigra hin liðin. Þó má búast við því, að Víkingar séu i mestri fallhættunni, en fraimfarir liðs- ins að undanförnu benda þó til þess að það verði ekkert lamb að leika sér við siðari hluta mótsins. Ekki er ósennilegt að Víkingar kalli sinn ágæta hand knattleiksmann, Jón H. Magn- ússon, heim til þess að taka þátt i veigamikl'Uim lei'kjum, sem liðið á siðar efitir að leika. Það var gert í fyrra, með þeim ár- angri að liðið hélt sæti sinu í 1. deildinni. Guðgeir Leifsson og Magnús Sigurðsson léku afitur með Vlk- ingum núna, en þeir hafa átt við meiðs'li að striða að undan- förnu. Voru þeir liðinu mikill styrkur. En Einar Magnússon var sá sem lék aðalhlutverkið og skotanýting hans var að þessu sinni með ágætum. Ólafur Ólafsson kom á óvænt í Haukaliðinu og skoraði hann 5 mörk, öll með lágskotum fram hjá varnarleikmönnum. Svo virðist sem markvörðum gangi illa að ráða við þessi skot, þar sem Ólafur skorar venju- lega nokkur mörk á þennan hátt í hverjum leiík. Annars er Haukaliðið fremur jafnt, lei'k- mennirnir flestir í góðri líkam- legri þjálfun og hafa næmt auga fyrir „taktiskum" leilk. í STUTTU MÁUI Úrslit Haukar — Víkingur 19—17 (10—7) Mörkin: Haukar: Þórarinn 8, Ólafur 5, Viðar 2, Stefán 1, Þórð ur 1 og Sigurður 1. Víkingur: Einar 8, Georg 4, Sigfús 3, Páll 1 og Jón Ólafsson 1. Vikið afi velli: Víkingur: Gunnar Gunnarsson i 2 mín. og 5 mín., Sigfús í 2 mín. Hauk ar: Þórarinn Ragnarsson i 2. mín. Dómarar: Magnús V. Péturs- son og Óli Olsen, sem dæmdu ágætlega. Magnús var þó e.t.v. ívið strangur í sumum dómum sínum. Beztu leikmenn: Haukar. 1. Stefán Jónsson. 2. Þórarinn Ragnarsson 3. Þórður Sigurðs- son. Víkingur: 1. Einar Magnús- son, 2. Sigfús Guðmundsson °. Páll Björgvinsson. Leikurinn: Jafn og skemmti- legur. Sóknarleikur Víkinga góð ur, en vörn þeirra lélegri. Hauk ar náðu ekki símu bezta að þessu sinni. — stjl. Hitabylgju. Hairan sagðist líta þaimnig á Hiitabylgju að aðal- atriðið væri fjölskylduvamda- málin alm.eminrt, en ekki kyn- þáttavamdamál'ið, því að kym- þáttavandamálið væri aðeims til þess að sikerpa á leikritimu. Þorsrteiiran sagðist áííta að ef kymiþáttavandaimál kyrami _að koma upp á íslamdi mymdu Is- lendingar hafa vilja til að taka því vimsamlega. Það væri ein- kemni Norðurlamdaþjóða að viljamin vamtaði ekki í því efrai. ★ Anna Kristín Arngrímsdóttir leikari leikur sitúlkuma í Hita- bylgju sem trúlofast dö'kfca mannimum. Hún sagðist eigim- lega ekki getað úttalað sig um kymiþáttavandamálið, þvi að húrn hefði svo lítið haft af þvi að segja. Hún taldi þó að ís- lendinigar yrðu ékki gíður for- dómafulllir í þessu máli em þeir sem hvað versrtir eru í þeim lömdum þar sem kymþátta- vandaimál er rikjaindi. Anraa Kristin gat þesis að fólki hér heima væri tamt að tala um þessi mál með bjart- sýni og góðum hug, en húm sagðist ekki viss að sama yrði uppi á teningnum þegar á reyndi og málið yrði persórau- legt. „Fólk hér talar vinsam- lega um litað fók“, sagði Aimma Kriistín, en samt held ég að það villji ekki hafa meitt saman við það að sældá. Mernn vilja hjálpa öðrum, en þeir gera greimar- mun á hvort að þeir geta gert það úr fjarlægð eða taka fólk inm á heimili sdtt o-g í tengsl við fjölskyldulíf sit)t.“ ★ Sigríður Hagalín leikari leik- ur móðuirina í Hitabylgju. Hún sagðist aldrei hafa kyminzt kym- þóttavandamáli í reynd, en þó sagðist hún telja að ef hún þyrfti í eimhverju tilviki að velja á milli hvít-s manms og svarts, þá myndi hún velja betri mammiimn, hvemig sem lit- uirimin væri. Hins vegar siaigðist hún ekki geta raeitað þvi að sér þætti óæskilegra ef maðurinm væri svartur og málið sner'ti fsland. Hún sagðist eiga mjög erfitt með að segja eftirfarandi setn- imgu í Hitabylgju vegraa þess að hemni þætti hún svo ljót: „Þið eignizt börn, svört böm“. Þetta sagðist hún ekki geta lifað sig imn í með góðri samvizku, þó að margt amnað í leikritinu ætti hún auðvelt með að til- eiiraka sér miðað við símar sikoð- aniir. Annars sagði hún að það væri auðvelt að vera frjálslyndur í þessu máffii, þegar þetta sraerti mamn ekki beiniínis sjá'lifan. Annars yrði ef ti'l vill erfiðara að vera fordómalaus. ★ Jón Aðils leikari leikur föð- urinn og afann í Hitabylgju. Hamn sagðist líta á Hitabylgju í þvií Ijósi að þar væri fj-allað um almemn þjóðfélagsvandamá’l og hvemig þau snertu eiitt heimiM, kjarna samfélagsims, og vissulega væri meðferð vandamálamma forvirtnilegri fyr- ir það að eimraig er fjallað um vandamál, sem lítið er þekkt á íslandi. Laus lektors- staða MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur auglýst lektorssrtöðu í ís- ienzkum bókmenntum í heim- spekideild Háskóla Islands lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út 1. marz næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.