Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Ragnar Ólafsson málari — Minning Fæddur 11. desember 1949. Dáinn 20. desember 1970. HEIM. 20. de®ember 1949 fliutti ung móðir lítirnn reifasvein heim írá fæðinigardeild Landspítai- ans. Þetta var fyrsta barn þeirra hjóna. 20. desember 1970 eða n,á- kvæmlega 21 ári síðar er þessi sami piltur kvaddur til annarra heimkynna og flyzt þá alfarinm, en líka heim. Svo Uíndarleg eru örlög sumra manina. Ragnar var fæddur 11. desem- ber 1949, sonur ihjónarrma Ólafs Jónssonar vélgæzlumanns hjá Landsvirkjun og konu hans Jyttu Jersy Jensen, en heimi'li þeirra er á Laugateigi 7 hér í borg. Á því ágæta hetonili átti Ragn- ar hetona sína stuttu ævi, ásamt þrernur öðrum systkinum, Grétu kernnaraskólanema, Jóni og Vil- hjálmi. Ungir eiga ekki langa lífssögu, né írækitlega, en misjafna þó. — Hver og eimn tvítugur eða eldri á langa sögu í minniingu foreldr- aaina, er frá fyrstu tíð hlúðu að t Móð'ir okkar, Margrét Guðmundsdóttir, Tjarnargötu 11, amdaðast í EMheiimiilSnu Grund 14. þesisa mánaðar. Pála Kristjánsdóttir, Sverrir Kristjánsson. banni sínu, glödduist af að sjá fyrstu tönninia, brostu að fyrstu sporunum er gengin voru af óstyrkum líkama, sáu sveininn vaxa og þroskast, og ekki sízt þegar hér óx upp sá, sem var góður sonur foreldra sincna, góð- ur bróðir systkina stonna, en hvort tveggja var Ragnar heitinn, al- veg sérstaklega. Fyrir niokkirum árum hóf Raign ar nám í málaraiðn hjá Sigurði Guðmundssyni málarameistara, Skeiðarvogi 153 og lauk því á taisikfflMum tíma á sll. voiri. Frá þeim lærimeistara fékk Ragnar þaran vitnisburð í mín eyru, að hjá honum hefði farið saman glatt og ljúflynt geð, ástunduinairsemi, áhugi í starfi og sérstök reglusemi á öllum svið- um. Alveg sérstaklega vildi hann undirstriika, hve hedðarlegur hann var í öMu því er honum var trúað fyrir, og enmtfremur þá sönnu gleði er Ragnar hafði af því að gera öðrum greiða, og tatfdi þá ekki eftir sér aufeasnún- inig eða aðra fyrirlhafm, aðeinis ef það gæti komið öðrum vel. Eins og aðrir, átti Ragnar heit- inn sín ýmsu áhugamál, sem drengur og siðar, nefna má t. d. ljósmyndagerð og var hann þar í góðum félagsskap þriggja vina, er áttu sina ljósmyndastofu fyrir sig. Þá voru andleg mál og ýms- ar hugleiðingair í því sambandi eitt aí áhugamálum hans, þó að unigur væri vildi hann rækta hug sinn til hins góða, í góðum fé- lagsskap vina sinna. Persónuilega efaðist hann ekki um líf að þessu lífi loknu. Vinimir sakna nú hins siglaða, hreinsíkilna og hreinhjartaða vin- t Ötför eiginkonu minnar MARGRÉTAR RUNÓLFSDÓTTUR frá Norðtungu, sem andaðist i Heilsuvemdarstöðinni 8. janúai, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 16. janúar kl. 10,30 f.h. Vilh. Fr. Frímannsson og aðstandendur. Móðir okkar og tengdamóðir ÓLlNA G. ÓLAFSDÓTTIR fyrrum húsfreyja á Efra Seli, sem andaðist 6. janúar sl., verður jarðsett að Hruna laugar- daginn 16. janúar kl. 2 e.h. Kveðjuathöfn verður í Fossvogs- kirkju kl. 10,30 sama dag. Þeim, sem hafa hug á að vera við jarðarförina er berit á að bílferð verður frá kirkjunni að lokinni kveðjuathöfn. Ingibjörg G. Kristjánsdóttir, Rannveig Svava Kristjánsdóttir, Sveinborg Waage, Sveinbjörn Kristjánsson. Haraldur G Kristjánsson, Ólafur L. Kristjánsson, Sveinn A. Sæmundsson, Kristjánsdóttir, Auðunn Þorsteinsson, Guðmundur Waage, Guðrún Sigurðardóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sesselja Kadsdóttir. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR SVEINBJÖRNSSONAR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 16. janúar kl. 2 síðdegis. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness. Vegna útfararinnar fer M/s. Akraborg kl. 12.00 frá Reykjavík. Halldóra Sigríður GuSmundsdóttir, Torben Asp, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Valdimar Hallgrímsson, Helga Guðmundsdóttir, Árnadóttir, Arndis Guðmundsdóttir, Þórir Þorsteinsson, Sveinbjöm Guðmundsson, Marylin Guðmundsson, Ama Dóra Guðmundsdóttir. air og fólaga, eins og eimn þeirra komst að orði. EiniS og eðlilegt er tmgum ma-nini, vildi Ragnar heitinin bæta við þekkimgu sína í þeiirri iðn, er hamin hatfði numið hér heiima, þesis vegma fór hann á sl. vo.ri til Kaupmairinalhafiniar, og hóf strax sitarf þar, en siðar ætl- aði hann að fara í slkóla. Allt hafði til þessia gengið samkvæmt áætiuin. Móðir hans, amma ög frænka hittu hann á ferð þeirra til Kaup maruniahatfniar á sQ, sumri, og glödduist atf að sjá harnn þar glað- an og hressan að vamda og að geta verið með honum þar um stund. Allar fréttiir af honum síðain, vor.u góðar. Jó'ltoi nálgast, j ólaundirb únin g- ur batftom, þá kemur fréttim, son- ur og bróðir helsjúkur á sjúkra- húsi — umferðarslys. Ragnar andaðist eins og áður er getið 20. desember sl. á Ríkis- spítailanum í Kaupmanmahöín, etftir fárra daga ajúkrahúsvist. Ég aem þekkt hafði Ragmiar frá þvi að hainm var unigur dremgur, mun ávállt geyma í mininám'gumnd myndina af himum síglaða bros- t Alúðarþakfcir fyriir aiuðsýnda saimúð og vináittiu við andlát og jarðarför e'iigimmflinnis míns, föður okfcar, temgdaiföður oig afö, Gunnars Helgasonar, Birkiteigi 7, Keflavík. Hulda Agnarsdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Oddur Gunnarsson, Erna Bergmann, Agnes Gunnarsdóttir Stebbins, Dennis R. Stebbins og barnabörn. andi uniga vini, sem ailtaf var bjart í krinigum. Ég gekk etftir Austurstræti, eins og svo oft fyrr og síðar, heyrðist mér þá eidhver koma hlaiupamdd á eftir mér, ég lít við. f þvi er lögð hönd á öxl mér, þar er komtonn Ragnar Ólafssom, var þá á föruim „út“, og vildi kveðja mig. Við ræddumst við litla stund, en kvödduimst síðain, ég sagði: „Vertu blessaður og sæiD, ég óska þér Guðs ble&sumar og heiiMrar heimkamiu.“ Ég vania, að þessi kveðjuósk mdm hatfi rætzt, og uppfylUzt við vistaskiptin, eir Ragnar fluttist til nýrra hedmkynna. Ekki þarf að taka það fram, að ég á þeirri stumdu óskaði að sjáiltfsögðu, etftir heMli heimkomu til foreldra, fjöílskyldu og vin- ammia héir heima. Að foreidrum, systkinuim, ömm unini og öðnum vamdamöntnium er nú hiarmur kveðinin, við fréfaM Ragnars heitinis, því Ihlakkað var til fagnaðarfumidar er sonur og bróðir kæmi heim, með ummusfu símia eða brúði, því stúlku hafði hamn sér fest, og skuiu hemni hér með sendar saimúðarkveðjur, svo og öðrum ástvinum hins látoa. Kæru foreldrar og systkini. Fátækleg vinarkveðja er lítil harmsibót, en munáð, að hér er kvaddur góður drengur, með föLdkvalaiust hjairta, það sé ykk- ur huggum í harmL Blesisuð sé minnimg Ragnars Óiatfssonar. Sigurður Árnason. í DAG er tlill moiltíair borinn Raignar Ólafsson, málari, fæddur í Reykjavik 11. desieimiber 1949. Foreidrar hams eru Jessy Jensen og Óiatflur Jónsson. Þegar mér bairst sú hairma- fregn, að vimiur mliinn og fynrver- andS nemandl hefðli látízt aí slysi t Hjartainílegar þalkkiir tttol alilra, sem auösýndu samiúð við and- lát og útför móður ofckar, RagnheiSar Grímsdóttur, Tindunri. Sérstaikar þafclkSr til starfs- fóllksiins á Eláheimdiliinu Grumd fyrir góða umönnunog fil visit- fóllks fyrir góð kyniní sJ. ár. Fyrir hönd okfcar systkinanna og annarra vamdamamna, Kristín Arnórsdóttir. t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför bróður okkar AGNARS HÁKONAR JÓNSSONAR Vilborg Jónsdóttif, Sigurlaug Jónsdóttir, Agústa Jónsdóttir, Jónina Jónsdóttir, Elma Jónsdóttir, Magnea Jónsdóttir, Anton Jónsson. t Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför EYJÓLFS JÓNSSONAR frá Skagnesi. Sérstakar þakkir til heimilislæknis hans Ragnars Arin- bjarnar og konu hans. Kærar þakkir til lækna. hjúkrunarliðs og starfsfóiks sem annaðist hann á Borgarsjúkrahúsinu. Fyrir hönd systkina hans og annarra vandamanna. Aðalheiður Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir. Sigriður Jóna Clausen, á Kflupmammahöfn, setiti rmg hi jóðau.. Fáum dögum áðuir höíð- um vlið verið saman í Kaup- mammaihöfln og á 21. alldiuirsdegi sárnum sat hauin uim fcvöldlið í hótieilh.erbeiigti míinu ásamt mofckr- uim vimiuim og fcuininliingjum. Dag- Smn eMir fcom hamn á bil stoiium og ók ofcíkuir nofcfcuum mfltarum, siem þauraa vonum sitaddár á sýn- ingu í BeMla Oeraitoe og vair með okfcur adlliara þarara. dag. Váð Ragraar ákváðum að hititast máraudagirara 14. des. og fcom harara straemma traorguras og vorum við sarraain aOfliara þaran diag. Hamra vifldi emrii- lega gera mér eirahverm greiða, þvá gieióvilkini var eáitt af haras aðaiisimerfcjuim. Haran talaði um það við máig þeraman dag, að á raongum ætiaði hiainm að kaupa jóiiaigjafir harada foreldrum og -sysitlfcinuim sáraum og biöja mlig að tafca þsar með mér heim til þeirra — era daigSmm eÆtJir verður haran fyrir þvi hörmuflega siysi, er leiddi harara til dauða. Hann andaðist suraraudiaiglirain 20. desem- ber. Kynmi ofckar Ragnars voru efcki löng. Þau hófust er hamm fcom, sem memamidi mimn, í verk- Jiegt nám iraáflara váö Iðraskölamn. Þau tvö ár, er hamm var raemaradi mirain,, varð Viraáitlta ofckiar meiri en geragur og gerást mdillfi fcenra- ar og memerada. Harara vaarð heton- illliisviinur Okkar hjóraamna, og þiáitlt fyrir mikárara aildursimuin gait hanra setiö löntgum hjá okk- ur og talað um margvisllieg mál- efnd og elkikli hvað sizt um frarai- tíðardnrauma sáraa og ásettmimg sinin um að fleiita sér vitnrau og frefcara máms í iðn sámmi og þá helzt í Daramöriku. Ragraar var góðuir nerraaradi og fáa raemendur hefi ég haft, sem voru jafm þyrstir í að viita setn rraest um iðm sáraa og hvermiig þetta eða hiltrt værii gert og ætiti að vera. Og t'ilteögn tók harnra, mjög vel oig Vildi gera hliuitiina, sem honum var faflfið að gera, á sem varadVirfcraisflegasitam háitt. Ég undraðist oft að hamm skyldi vei ja sér máliaTaiðniima að lliifssitarfi, því Við frekari kynraí sá ég að hamm hefði áitt frekar að nema Ijösmyndaiðn. Ljós- myndun var haras tómstiurada- gaman og hatfði hamn sikapað sér ágætt aiðsetur tíl þeirrar iðkum- ar. Raigraar var að mánum dómi táistamaður á þessu sViði. Þær mymdir, sem hamm tók og sýndi iraér, báru votrt um á'kaf'lega raeernt auga og sfciiraimg á iist- ræmum áihriifum mymdflatarims, l’jósi og sfcuigga. Margar þessara myrada hams eru hreiin llistaiverk. Á sl. ári 'laiuik hamm sveiirasprófi í máiaraáðn og fljótllega fór hawn tii Kaupmiaminahafnar eims ag hainra hafðfi ásett sér. Fyrsitl þátit- ur framitíðairdriauma haras var haflmra. Harara féfck strax Viranu og huigði á frekara nám á hausitfi fcomarada. Og þegiar ég sá haran síðasit var haran fuitar atf starfs- orku, gilieði og framtíðardrauim- um. En svo er skyradifliega aMt búið — í bflóuma Jliflslims, mýliega orð'iinm 21 áirs, er þessli uragfi mað- ur horflimm af sjónairsviði þessa jarðláifs. — Framtíöardraumairm- iir, vonliirraar verða að eragu, að- eins mflnmámgim um góðam og efni legam uingara mamra. Ragmar var friður sýraum, drengur hiran bezti, hveirs m,amms hiuigijúfl og greiðvitoni viar homum í biöð bor- ira —- hatnm haifði fflesita beztu fcostí unigs mamms. Allllir, sem þefcfctiu Raignar, siaifcna góðs dremgs, en þó er sötanuöur foreldra haras og systk- ina sárasitiur, sonur og bróðflr, svo uragur, er horfirara. Raigraair hafði heiitiburad'izit darasfcri stúllku og er hið skyndliiega fráfaM haras henrai rraiiklillll og sár söfcnuður. Ég vil votta foreldruim, systk- iraum, uraraustiu og ölllium æft- flragjum og Viraium míraa iirainiiileg- ustiu saraiúð. Raigmar, myndiír þínar irmam veggja heámiMs máras eru mér ag miraum ævilliörag miraraárag uim þiig, góði drengur. Sæmundur Sigurðsson, málarameistari. DÖPUR uirðu þau jói, er sú fregm bairst að vfimur okkar, Ragmar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.