Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Skarkolinn í Hamarsfirði Hvergi hef ég séð eins mikið af smálífi í sjónum og í hin- um suðlægari fjörðum austan- lainds, Hamarsifirði og ÁilfiljaflirðS, þessum friðsælu fjörðum. Svo mikið er um skarkola þarna i dýpsta álnum, sem er suðvest- ur af svokölluðum Rauðskrið um, að dragnótabátamir fylltu á örskömmum tíma, nokkrum klukkustundum, á blómaskeiði dragnótarinnar. Af öliu þessu kolamagni voru þó aðeins nokkr ar körfur notandi sö'kum smæð- ar kolans. Öllu hinu var fleygt í sjóinn aftur. Hér er sýnilegt, að um upp- eldisstöðvar kolans er að ræða. Sama má segja um Suður-Álfta- fjörð, þar sem lækir og ár renna um hið friðsæla landnám Síðu-Halls. Þ>ar klekjast út millj ónir af fiskeggjum. Þær stað- reyndir hræra huga manns og leiða hugann til ráðstafana æðri máttarvalda. Margt værí hægt um gagnvart Áliftafdrðinuim í þessum efnium. En nú vík ég máli minu að skarkolanum í Hamarsfirði. Væri ekki ástæða tii að hið op- inbera léti sérfróða menn at- huga eða rannsaka sem allra fyrst allt það líf, sem þar þróast í ríkum mæli og drepið er á hér í upphafi. Ekki sikyldi draga það til morguns, er tök eru á að gera í dag eða gera þarf í dag. Svo sem menn vita þá liggja báðir firðimir Hamars- og Álftafjörður saman, þannig að mynni þeirra gegn úthafinu er hið sama. Er það óframkvæm- anlegt að hefta alla umferð um þetta fjarðarmynni og gera firði þessa að uppeldisstöðvum nytja fiska t. d. kola í ríkara mæli en náttúran hefur gert þá? Það er vitað, að koli leggst á allt fiskislóg, sem sökkt er á grunnsævi. Hví þá ekki að flytja nokkrar smálestir af fiski slógi í firði þessa og sökkva því t. d. þar sem kolatorfan er þykkust undan Rauðskriðum? Lúðvík Hansson, skipstjóri og hafnsögumaður á Djúpavogi, sagði að fyrsti veiðiskapur sinn á sjó hefði verið veiði skarkol- ans í Hamarsfirði. Hann og fleiri drengir voru sendir með kola- stingi yfir Búlandið suður í Hamarsfjörð til þess að stinga kolann við tanga og klappir. Hamn fiuMyntli að fiisk'islóg hefð'i verið flutt á hestum suður eftir og kastað í fjörðinn, þar sem góð var aðstaða til að stinga kolann sem lagðist á slógið. Þar sem slóginu var fleygt fylltist svo af kola, ekki sást í botninn, svo af nógu var að taka. Er nokkuð auðveldara en að fá aðgang að slori úr fiski (ekki hausum eða dálkum), jafnvel nokkra tugi tomna, safnað í hraðfrystihúsunum í því skyni að fljúga með og sáldra því um dýpi Hamarsfj arðar til næring- ar hinu sveltandi ungviði? Yrði nú þetta gert verður þeg- ar á neesta vori aið taika prufu af því lífi sem þar er til staðar og sjá þá strax í hvaða ástandi það er. Láta það í bíl sem fer þarna um tvisvar í viku til Hornafjarðar, senda það síð- an til Reykjavikur til rannsókn ar, og siðan rannsaka áfram hvermdg geniguir að fóðrn. En til þess að þetta geti orð- íð þá verður að vera þama bát- ur sem fellur að staðháttum. Hann læt ég verða til staðar, ef óskað er, hvort heldur til leigu eða sölu. Ég mundi bjóða fram nú strax eftir áramótin aðstoð mlna við að útvega net með þá möskvastærð, sem hér koma við sögu, og mundi ég þá strax láta vita hvað þau veiðarfæri kosta. Við þessar rannsóknir þyrftu að dvelja á nefndum stað sér- fróðir menn í einn til tvo mán- uði um hásumar. En þeir þyrftu jafnframt að vera kunnugir og hafa vit á að fara með bát. Ég mundi bjóða að kynna þeim alla staðhætti. Gæti þetta þá ek'ki orðið visir að þvi, sem leiðandi menn þjóðarinnar kalla fiskiræktun? OÐAL OPNAR VEITINGAHÚSIÐ Óðal við Auisturvöll var opnað fyrir noklkru. Er það hægiliátiur veit- limgaistaðuir af betri gerðinmi og .ætiiaðiur fyrir fóilk, sem kann að miete fynsita flioklks mait og vin. Hér er sitarfsllið húss'ins, f. v.: Siiguirður Bjönrasison, firamreiiðsdiu- miaiður, Raignar Bjömsison, nemd, Hörðfur Sigufrðsison, memi, Sig- urður Harailidisison, framireiðsiliur maður, Ómar Halfflsson, yflirfram réiðisötumaður og Hauikiur Hjaillta- son, veiitiingamaður, eiigandi húissinis. Ekki má Mta þannig á þetta að ógerningur sé að rækta skel fisk við útnes landsins. Ef mér væri gefinn kostur á að hlynna að þessum rannsókn- um í einn til tvo mánuði á næsta ári mundi ég verða léttfættur ef heilsan leyfði að útvega i vet- ur net með þeirri möskvastærð sem hér þyrfti að koma við sögu, og einnig þyrfti að hafa ný- 'smíðaðan þriggja tonna trillubát til staðar á viðkomandi firði og senda hið smáa lif jafnóðum til Reykjavlkur. Ef svarið væri já ikvætt, þá láta flugvélar fara með slor á viðkoma.ndi dýpi einu sinni í viku, jafnvel geyma loðnu í frysti'húsunum í því skyni að flugvélar gætu flutt ár lega 100—200 ton» af nefndum áburði handa hinu sveltandi ung viði. Vestm.eyjum 26. nóv. 1970. Stefán Jónsson, frá Steinaborg við Beruf jörð. Fordæma tilræðið við Robert Carr London, 13. jain. — (AP) BREZKIR atjórnmálajnenn, hvort sem þeir eru í stjórn eða stjórnarandstæðingar, hafa for- dæmt liarðlega sprengjntilræðið við Robert Carr, verkalýðsmála- ráðherra. Tveim timasprengjum var komið fyrir við framdyr og bakdyr heimilis ráðherrans að- fararnótt miðvikudagsins, og splundruðust liurðir og rúður, en engin slasaðist. Barbara Caistílie, sem var verkalýðsmiáiaráðherra í stjórn WiBlsonis, fordæmlir aiigerlleiga þá sem bera ábyrgð á þessum verkn aði, og sagði þá hættulega landi og þjóð. Aðr'iæ stjórnairanidstæð- ingar tóku í sanra strenig, og hvöttu alla sem gætu gefið nokkrar uipplýsiimgar um málið að hafa h'ið bráðasta samband við lögregltuna. Milklar deiitur standa nú um verfoalýðsmál á Bretdiaindi og tog- þúsund'ir verkamanna hafa ver- ið í ólögilteigum verktföfflum, veigna lagafrumvairps stjómar- inmar um vfaniumariteðiinn. Sam- band verlkalýðsifélaigannia hefur hvaifit mie'ðfflimS sína til að mæta tffll vfarnu, en það h.efur eikkd altts sifiaðar borið áramigur. Robert Cair saigði í viðtaffli við frétlfiamienn a'ð þótit hann vissi a'ð miargiir verkailýðs'lieSötogar væru mjög andvigir frumvarpi hamis, dytitS sér ekki í hug að neifam þeiirra bærí ábyrgð á þess- um verknaði. Stranigur vörður er nú hafður uim hús Carrs og anmarra brezkra stjóirnmála- manna. Frumvarp Cairrs rniðar a'ð því að útSttoka hfa svoniefndu ,,wiíldcat“ verkföl, sem kosta þjóð'ina mii’lljónSr punida árlega. POP HÚSIÐ I Þú gerir svo sannarlega REYFARAKAUP á útsölunni í POP HÚSINU MIDI KJÓLAR frá 995.— VESKI frá 750,— MIDI PILS frá 875 — TREFLAR frá 250.— MNMI KJÓLAR frá 595.— JAKKAFÖT frá 2.900 — MINI PILS frá 395,— STAKIR JAKKAR frá 1.900,— BLÚSSUR frá 395,— PEYSUR frá 595.— PEYSUR frá 550.— SKYRTUR frá 495.— LOÐFÓÐRAÐIR KULDAJAKKAR frá 1.695.— FRAKKAR frá 2.950 — KÁPUR frá 1.985 — SÍÐBUXUR frá 595 — SÍÐBUXUR frá 590.— BINDI frá 150.— RÚSKINNSKÖGPRVESTI frá 1.250 — SLÆÐUR frá 90,— SOKKABUXUR frá 90.— POP husið Grettisgotu 46.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.