Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.01.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLABBÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1971 Dómgæzla eins og hún getur slökust orðið — eyðilagði leik Vals og ÍR, sem lauk með sigri Vals 24-19 l*Aí) er heldur raunalegt að verða vitni að því að tveir dóm- arar hreiniega eyðileggja hand- knattleik. Slikt á ékki að geta komið fyrir, en eigi að síð- ur var það staðreynd í leik Vals og ÍR í fyrrakvöld, að furðulegir dómar þeirra Þorvarðs Björns- sonar og Eysteins Guðmimds- sonar urðu þes valdandi að leik- ur þessi varð hrein leikleysa, og átti á tíðum margt skyldara við fjölbragðagiímu en hand- knattleik. Og áberandi var hversu mistök dómaranna bitn- uðu meira á öðru liðinu — ÍR. Er ekki ósennilegt, að ef allt hefði verið með felldu hefðu þeir getað haldið jöfnu í þessum leik — eða unnið. Hl'Uitver'k dómara í iþrótita- kappleikjutm eir áikafilega vanda- saanit og á t'íðuim van'þakkilátt. Dómarar eru — eins og íþrótta- mermliimdir — áhuigamienin, sieim Jieggja m’ikið á s'ig íþrótttamina vegna. Oít er vömimiuim og skömimuim stoefflt á þessa menn, stundum að ósefcju af leiikmönn- uim, áhorfeinduim og blaðamönn- uom. Þessii orð þýða þó ailfls efciki Lyftingar NÁMSKEIÐ í lyftingum er að hefjast fyrir byrjendur hjá lyft- ingadeiild K.R. og fer það fram í KR-heimilinu á fimmtudögum frá kl. 20 til 22 og sunnudögum frá kl. 17-19. Kemnari á nám- skeiðinu verður hinn lands- kunnfi lyfitinigakappi, Guð- mundur Sigurðsson. öllum er heimil þátttaka og boðnir vel- komnir. LEIÐRETTING í FRÁSÖGN MBL. í gær um úr- slit í Reykjanesriðlinum í hand knattleik varð sú villa að úr- slit í leik FH og Hauka í 4. fl. snerust við. Það voru Haukar sem unnu leikinn 5:2 og eru því, eins og Handknattleiksfélag Kópavogs, taplausir í þessum flokki. það, að ekfci miegli geira sainin- gjannar kröfur itíiil dóimaranna. Þveirt á móti verða þeáir að stainda fyriiir sínu. Það eru geirð- ar kröfiur fiiil lieilkmannanma og að batod árangirii þeirra Mggja ofit- asit þrotlauisar æfiinigar. Það hlýfiuæ því öllluim að gremjaisit þegar þessu starfi er spillllt með raniglátum dómum, edns og gerð- iist í liei'k IR og Valls. Nú efast ég etokli uim, og veit reyndar, að báðir dómaraimiir, Þorviarður og Eystedmn, geta dæmit ágætHeiga, og þedm mm ieiðiiniliegra er að síliitot s«m þefita geitur toemt. Það verður þó ekkli affiur tekið, en má efclki endiurtiatoa slig. Það var fyrsit og fremsit Vals- vömin, sem átitd þátlt í þedm grófa og neesituim þvi ruddiailega iieik sem boðfið var upp á að þessu sfimmL Sökim er þó efclltí hjá lleiikmönmunu.m, því efims og einn Valsmaður orðaði það, var elltítí merna sjáMsagt að lieilka svona, fyrst dómaxamiir leyádu það, og bezta ráðfið tlifl þess að koma iR-imgum úr jafnvægi. Hins vegar heílði þjálfari þeirra Valsmanna, Reynfir Ólafsson, átt að fiatoa í taumánia og reyna að „'kæfla" sina memm svofliitiiö. Per- sónufltega er ég þefirrar slkoðun- ar að Vaflslliðliö — og eimikum þó vöm þess, sé svo góð og teilkmiemmiimdr í svo góðri flíikam- legni þjáLfiun, að það sé aiveg óþarfli að beiita sfliitoum brögð- um. Eiitit glieiggsita dæmiið um mis- tök dómaramma í þessum leik var er þeim Bjama Jónssynd og Vifilhjáflimi S'igurgeirssyni lenti samiam og tókuist mdkkuð á. Þá var Villhjáflmi umsvfiíiailiajusit vis- að af fliéikvelíM, em Bjami fékk ektoi eimu sfitnmi ámlinnfingu. Þefita atiriði, og jMiri sv'ipuð urðu eðllifliega tfii þess að fana í stoapið á lR-3ngum sem aftur kom svo flram í lefilk þeirra. Vallur haföfi yfirhönidlina í leilknum, afltit. frá þvi að fyrsitia mairkið var skorað, enda var 'lieifltmönmum ÍR samvizkusam- leiga toaisitað í gólifiið ef þeir nálg- uðuist VaflSvömiina. Versitu út- reiiðima fétok Ágúst Svavairsson, enda llögðu Valsimienm sérstaka áhieirZflu á að gæta hans og Brynijólffs. Staðam í háJlÆlteiik var 13—8 fyrir Va)l og máttli segja að sfiigur þefiirra var þeigar trygigður. 1 siiðari hállflfleilk fliétou iRdngar svo oft ágætlieiga og tóflíst uim tfima að mfinnflía munfinn niiður í 2 mörk 17—15. Á síðusifiu miniútiumum lo&naðfi svo uim leitoinn og mörg mörk voru sikoruð. Lauik 'leifcmum með sfiigri ValS 24—19, efitfir að þeir Óliaf'ur og Jón Karisson höfðu skorað tvö síðUstfiu mörkfln. VaiTsmienn miaga sammarleiga igæifia siín í fremitlíðimmii á binum grófa vamiarfiieiiik sfinum. Það er ekki vísit að þeir hatffi aiifJfiaif eiins haigstæða dómaira og þá Þorvarð og Eystefln. Sem fynr segir er llilðiflð það gott og í það góðri þj'állfun að það á ekki að þurfa á sliflkum meðiufium að haflida. Aufc dómaranna geta Vaflsmienn þaikkað markverði siflnum, Óflafi Ben'edfiflctsisynii, fyrir sliigurflnn í þessum flieflk. Hann varði firá- bærllieiga vel, m.a. tvö víifiafcösit á fyrsitu miflnúitum lieikisfins. Senni- lega er Óflafur beztl msrkvörð- ur, sem vfiö höfum nú yfir að Framhald á bls. 12. Viðar Símonarson í skotfæri. Stefán Jónsson og Einar Magnús son fylgjast spenntir með hvemig fara muni. Ágætur sóknarleikur Víkinga — nægði ekki til sigurs gegn Ilaukum Loksins virðist Víkingsliðið vera að vakna af nokkuð liVng- um Þyrnirósarsvefni síniun. Oft hefur verið að því vikið hversu lið þetta hefur verið efnilegt, en því miður hefur það orð verið nær eina lýsingarorð- ið sem hægt var að nota um það. En í leiknum við Hauka í fyrrakvöld, sýndu Víkingarnir það að nú eru þeir til alls lík- Mót í Baldurshaga Á VEGUM Frjálsíþróttasam- bands íslands verður efnt til frjálsíþróttamóts í Baldurshaga kl. 2 síðdegis á morgun, 16. jan. Þaraa hefur Ásgeiri tekizt að komast inn á milli Gunnsteins fallegt mark. og Ólafs og skoraði hann síðan (Ljósm.: Bjarnleifur) legir. Sóknarleikur liðsins var mjög góður — eins og hann ger ist beztur hjá íslenzkum hand- knattleiksliðum, og eftir að Víkingum hefur tekizt að þétta örlítið hjá sér vörnina og bæta markvörzluna, skyidi ekkert lið bóka sér sigur gegn þeim fyrirfram. Einna ffSerstan þátt í hinni miklu framför Víkingsiiðs ins á Einar Magnússon sem nú virðist aftur kominn í fulla þjálf un, og var óvenjulega frískur og ákveðinn í leiknum í fyrra- kvöld. Víkingarnir áttu alla möguleika að halda jöfnu eða vinna þennan leik, en örlagarík mistök á síðustu mínútunum urðu þess valdandi að Haukar mörðu sigurinn 19—17. Haukaliðið var greinilega notokuð frá sínu bezta í þessum leik. Hinir snjöllu sóknarieik menn Stefán og Viðar virtust ekfci vera eins ákveðnir og oft áður, einkum sá síðamefndi, en hann var tekinn úr umferð i sið ari hálfleifc og sást varla hreyfa sig á vellinum eftir það. Þótt leikmaður sé tekinn úr umferð er nauðsynlegt fyrir hann að hreyfa sig og reyna að hjálpa félögum sínum. Ella er hsett við að skiptin verði þau að léleg asti varnarieikmaður annars liðsins láti bezta söknarmann hins liðsins hverfa. Afturkoma Þórðar Sigurðs- sonar í Haukaliðið var því ótvíræður styrkur, jafnvel þótt greinilegt sé að Þórður sé þyngri en áður og ekki í sem beztri æfingu. En stjórn hans og hreyfanleiki í vörn- inni var til fyrirmyndar. Von andi getur Þórður einbeitt sér meira að æfingum á næst unni, og verður liann þá inn an tíðar aftur handknattleiks maður í fremstu röð. GANGUR LEIKSINS 1 stuttu máli var gangur leiksins sá, að Einar Magnús- son skoraði tvo fyrstu mörk leiksins með sannkölluðum þrumus'kotu'm af löngu færi. Þá fengu Haukar dæmt víti sem Þóraiinn skoraði örugglega úr. Þegar 10 mínúitur voru eftir fyrri hálfleiks var staðan orðin jöfn 4—4. Á lokamínútum hálf- leiksins opnuðust svo varnir beggja liðanna oft nokkuð illa og skoruð voru 8 mörk, þar af gerðu Haukar 5 og breyttu stöðunni i 10—7. Haukar höfðu svo stöðugt yfir tökin fyrri hfluta síðari háflf- Framliald á bis. 12. Gunn- Kraftlyftinga- mót KR KR AFTLYFTING AMÓT KR verður haldið laugardaginn 30. janúar. Þátttökutilkynningar skulu berast Birni Lárussyni, símar 40255 og 22761, eigi síðar en laugardaginn 23. janúar. Ilaugur jþjálfar ÍR' tíUNNLAUGUR Hjálmarsson,, I fyrrverandi þjálfari Fram,, | aefur nú tekið að sér þjálf-' un ÍR-liðsins, og stjómaði^ ' aanin leik þess ó móti Val í | I fyrrakvöld. Reyndist Gu«n-, | laugur hinn bezti liðsstjóri, . 3Ótt ekki mætti hann við1 f'ainu sterka Valsliði og hin | ' am lélegu dómurum. i ) Það hafði flogið fyrir að. i Gunnlaugur myndi fara að' l spila með ÍR-liðinu, en að- ( ' spurður sagðist Gunnlaugur j 7 engin áform hafa í þá átt. —, | Það er orðið nokkuð langt L síðan ég hef spilað handknatt ‘ f leik, sagði hann — og það | ' tekur sinn tíma að koma sér | form.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.