Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 1

Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 1
32 SIÐUR 35. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 12. FEBRtJAR 1970 Prentsmiðja Morgnnblaðsins ungir ljósaskiptunum (Ljósm. Laosstjórn vill aðstoð — við að koma öllu erlendu herliði úr landinu • ST.IÓRNIN í Laos hefur sent ríkisstjórnum Bretlands og Sovétríkjanna mótmæli vegna nýrrar stórsóknar liersveita frá Norður-Víetnam i landinu. Óskar Laos-stjórn eftir því að fulltrúar þeirra ríkja, sem sæti áttu á Genfarráðstefnunni árið 1962, verði á ný kvaddir til fiindar og ræði leiðir til að koma öllu er- lendu herliði burt frá Laos. Skip- nðu fulltrúar Bretlands og Sovét- ríkjanna forsæti á fyrri Genfar- ráðstefnu. • Á ráðstefnunni 1962 var ákveðið að Laos skyldi vera hlut- laust i framtíðinni, og að þar yrðu engir erlendir liermenn. Hefur þessi ákvörðun lítt verið virt, því um margra ára skeið hafa innrásarsveitir frá Norður- V’ietnam barizt með sveitum inn- lendra kommúnista, Pathet Lao. Auk þess liggur svo Ho Chi Minh-stigurinn svonefndi um sunnanvert landið til Kambódíu, og eftir honum flytja Norður- Vietnamar vistir, hergögn og liðsauka til sveita sinna í Kam- bódíu og Suður-Vietnam. Þá hef- ur ástandið í landinu enn versn- að við innrás hersveita Suður- Vietnams um siðustu helgi, en talið er að í innrásarsveitunum séu um 10 þúsund hermenn. • Ástandið í Laos kom til um- ræðu í Parísarviðræðunum um Vietnam í dag, og hélt fulltrúi Norður-Vietnams því fram að fjölmennt bandarískt herlið hefði tekið þátt í innrás Suður- Vrietnama. Þessu harðneitaði að- alfulltrúi Bandaríkjasma. Sagði hann að engir bandarískir her- menn væru í landinu, og að eng- ir yrðu sendir þangað. f frétt £ré Vientiainie, höfiuð- borg Laos, segdr að hersveitir Norðiur-Vietnaima ®aeki nú fram á stóru svæði fyrdr suð-vestain Atelur Wilson LUNDUNUM 11. febrúar, NTB. Harold Wilson, leiðtogi brezku stjórnarandstöðunnar í Neðri málstofunni, er í dag harðlega átalinn fyrir dvinandi forystu- hæfileika og tvískinnurg í sam- bandi við Efnahagsbandalag Evr- ópu. Er það Richard Crossmann, fyrrverandi félagsmálaráðherra, og nú ritstjóri vikuritsins New Statesman, sem staðhæfir að Wilson hiki með að segja skoðun sína á málinu og eyðileggi þar með möguleika stjómarandstöð- unnar á að hafa mikilvæg áhrif á samninga Breta við EBE. Ævintýrin endurskoðuð Mjallhvít ,frelsuð‘ í Rauðsokkaútgáfunni London, 11. febr. — AP frá — sem skýrðu frá þvi i VERID er að vinna að því að dag að verið væri að „Jag- frelsa Mjallhvít og leyfa færa“ söguna um Mjallhvít henni að vinna við námu- og fleiri barnasögur, en sög gröft með dvergunum sjö í urnar töldu þær bera þess stað þess að hanga heima við merki að höfundarnir væru uppþvott. Eru það konur í karlar. „rauðsokka" samtökunum í Þegar prinsinn ákveður að Merseyside — Liverpoolhverf kvænast prinsessunni sinni, á inu sem The Beatles komu Framh. á bls. 23 Á þeim mániuðum, sem liðnir eru, síðan Verkam amnafiloikkur- inin missti völdin, segir Cross- miamm, hefur meðail forytstu flokksinis rdkt vaindræðaleg þögn um þá Ski'lmála, sem Bretuim eru settir fyriir aðiíd að EBE. Þess í sitað hefur Wilson tekið upp fyrri háft, að halld.a að sér höind- um, unz forsætisráðttierrainn hef- ur laigt spilin á borðið. Tailsmaður Wilsons sagði að það væri ekki venja hems að tjá ®ig um blaða- og timaritsgreinar, þó svo að Richiard Croslsffnann yæri höfunidiur títtiniafmdra Skrifa. Crossmianin hætti þátttökiu í stjórmmá'lum eftir þimlgkoisiniiinig- arnar í júinií. Hann nýtur áilits sem dugamdi rniaður, en á stund- um fuilskapbráður. KrukkuSléttunia swoniefnidu, oig að mikið mannfafll hafi orðið í liði Laos þegar komimúniisitum tókst að ná bæmum Pa(k Souang, um 230 km fyrir norðam Viemtiaine og aðeims 13 kiilómetra frá konungsborginmd Luamg Prabang. Einnág saekja sveitir Norður- Vietnama að herstöðininii Long Oheng, 125 kilómetra fyrir norð-austan Viemtiame, o'g hatfa um fjögur þúsrumd óbreyttir borgarar verið fíLurttir þaðan. Sunmár í Laos hatfa hemsveitix Suður-Vietniams sótt um 50 kíló- Framh. á bls. 23 Átökí Amman - í fyrrinótt Amman, 11. febr. — AP TIL tíðinda dró enn á ný að- faramótt fimmtudags milli skæruliða Palestínu-Araba og jórdanskra stjómarhermanna. — Ásakar hvor aðili hinn um að hafa átt upptökin. I tilkynn- ingu, sem miðnefnd Þjóðfylk- ingar Palestínu hefur gefið út, segir að nokkrir borgarar hafi látið lífið í skothriðinni og fá- einir særzt. Skothríðin hófst á miðviku- dagskvöld og var kyrrð ekki komin á fyrr en skömmu fyrir hádegi í morgun, fimmtudag. Einna mestir voru bardagarnir umhverfis lögregluvarðstöð í út hverfi i austurhiuta Ammans og á leið til flugvallarins. Var þeirri leið lokað fram eftir fimmtudegi, svo og voru skólar lokaðir og verzlanir í hverfinu í dag. Jórdanska stjórnin segir að skæruliðar hafi byrjað skothrið á lögreglubíl, en undanfarna daga hafi skæruliðar hvað eftir annað gert hríð að lögreglu- mönnum við störf sín. Segir í stjórnartilkynningunni, að all- margir hafi verið handteknir. Jarð- skjálfti Teheran, 11. febrúar — NTB KRÖFTUGUR jarðskjálftakipp ur varð í norðvesturhluta írans árla fimmtudags. Tjón varð tals vert á mannvirkjum í fjórum borgum og hrundu sjötíu hús til grunna í Ahar og eitt hundrað hús eru í rúst í borginni Aras baran. Samkvæmt fréttum NTB er ekki vitað til, að manntjón hafi orðið. Björgunarsveitir Róuða Ijóns- ins hafa haldið til þeirra svæða, sem verst urðu úti og hlúa að fólki, sem þúsundum saman hef ur misst heimili sin. * Agrein- ingur í Kreml? -skoðun Rogers Washington, 11. febr. NTB VVILLIAM Rogers, utanrikisráð- herra Bandarikjanna, gat i skyn í dag, að ýmislegt benti til að innbyrðis ágreiningur væri með valdamönnum í Kreml, sér staklega í afstöðu þeirra til við leitni vestur-þýzku stjórnarinnar um að bæta sambúðina við lönd í Austur-Evrópu. Rogers sagði þetta á biaða- mannafundi í Washington og bætti því við að ýmsar yfirlýs ingar sovézkra ráðamanna kæmu ekki heim og saman og því væri útlit fyrir að sovézka stjórnin væri ekki á einu máli um afstöðuna til stefnu Brandts. í orðum sínum studdist Rogers við samræður, sem hann hefur átt við sovézka diplómata í Washington upp á síðkastið, þar sem þeir hafa tjáð loðnar skoð- anir sínar. Vopnabann á hafsbotni Nýr samningur undirritaður í Moskvu, London og Washington Moskvu og Washington, 11. febr. AP—NTB. FULLTRJCfAR 62 ríkja undirrit- uðu í dag í Moskvu, London og Washington sanming um bann við að kjarnorknvopnum eða öðr um gjöreyðingarvopnum verði komið fyrir á liafsbotni. Er samn ingurinn nndirritaður með fyrir- vara nm staðfestingu á viðkom- amli þjóðþingum, og tekur hann gildi þegar staðfesting er feng- in í 22 löndum. Samningurinn er byggður á tillögum fulltrúa Bandarikjanna og Sovétríkjanna á afvopnunar- ráðstefnunni í Genf, og var hann samþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 7. desem- ber s.l. Er í samningnum alger- lega bannað að nota hafsbotn- inn utan 12 mílna landhelgi til geymslu gereyðingarvopna, en bannið nær ekki inn fyrir 12 mil urnar. Meðal þeirra ríkja, sem ekki hafa undirritað samninginn eru Frakkland, Kína, Indland og Israel. Frakkland og Kína eiga ekki fulltrúa á afvopnunarráð- stefnunni í Genf og tóku þvi ekká þátt í undirbúningsviðræðunum þegar gengið var frá nýja samn Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.