Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971 3 Drangur siglir aftur Ateu'rioy'ri, 11. febrúar. HLUTAFÉLAGIÐ ,,Flóabáturiinin Dr£(nguir hf.“ var endaníliega stoifnað á Akiureyri í gærtovöiöi. HH'u'tafé er rúimar 8 mdflilj. kr. og Ekiprtiist þamniig millili eiigenda í Stónum dráttum, að ríkissjóður á 49%, Stleindór K. Jóinisson, fyxr- verand'i eigandi Dnangs, á 25% og sweitarfélögin AJkuireyri, Silgllu íjörður, ÓlatofjörðUr, Hrísey og Grímisey eiga samitafls 26%. Hekn- iflfi; félagisins eir á Akuaeyri. Stjómnina skipa Bjaxni Einars- eon, bæjarstjóri á Akutneyri, for- maðuir; Ásgrímur Hantmannsison, toæjairstjóri í Ólafsfirði; Stefán Firiðtojarnarson, bæjarstj óri SigJU tfilrði; Steindócr Kr. Jónsson, skip- Stjóri, Akureyri, og Sigurðuir Riinigsted, bankaútibúasifj óq í, Ak- utneyri. Tilgangur félagsins eir að kaupa ms. Dranig ag amnast nekst utr hanis og er skipinu ætllað að stumda fastair ferðir mifllli hafna við Eyjafjörð. Ekki hefUr verið gengið frá áætlun stoipsiinis, en hugmyndin etr að hún verði með svipuðu sniði og umdantfarin ár og famar venði tvær regluflleigar feirðir í vitou hverri. Skipstjóri verðuir Steindór Kr. Jónsson, en Skipshöfn hefur eklki verið fulll- ráðin enniþá. Dranguir mun hefja flerðir í næstu viku og bæia þá úr mjög brýnmi fflutningaþörf á vörum og farþegum millli þeirra Staða er að stofnum hflutaféflags- irns standa. — Sv.p. íslandsvinur sjötugur Islandsvinurinn Lajos Or- og mun fá margar kveðjur dass, biskup í Búdapest, er víðs vegar að. En þó að hann sjötugur um þessar mundir. hafi aldrei til Islands komið, Hann er heimskunnur maður á hann það inni hjá Islending Lajos Uraass. um, að þeir hugsi til hans með hlýju á þessum timamót- um. Lajos Ordass var einn helzti leiðtogi hinnar lúthersku minnihlutakirkju í Ungverja- landi. Hann dvaldist á ung- um aidri í Skandinavíu, aðal- lega i Svíþjóð. Árið 1944 var hann kjörinn biskup. Hann varð fyrsti varaforseti Lút- herska heimssambandsins, þegar það var stofriað 1947, og jafnan talinn i fremstu röð kirkjumanna á alþjóðlegum vettvangi. Árið 1958 var hann svipt.ur embætti vegna þess að valdhöfum Ungverjalands þóknuðust ekki viðbrögð hans við skoðanakúgun og andlegri áþján. Síðan hefur hann verið í stofufangelsi. Lajos Ordass er mikill mála maður. Síðari árin hefur hann lært islenzku til hlitar, tilsagn arlaust, aðallega til þess að geta notið Hallgríms Péturs- sonar til fulls. Hann hefur þýtt alla Passíusálmana á ungversku. Þýðingin fæst ekki gefin út í Ungverjalandi, en handrit hafa komizt úr landi og verið fjölrituð og hafa sálmarnir náð mikilli út breiðslu meðal ungverskra flóttamanna. Með þýðingu sinni á Passíu sálmunum hefur Ordass kynnt þjóð vora og verðmætan hluta islenzkrar menningararfleifð ar og væri maklegt, að hann hlyti einhverja viðurkenningu af vorri hálfu fyrir afrek sitt og góðvild i garð vorrar f jar laegu þjóðar. Sigurbjörn Einarsson. !§> KARNABÆR . TÍZKUVERZLUN ___ UNGA FÓLKSINS. TÝSGATA 1. — LAUGAVEGUK 66 N Ý K O M I Ð : ★ KJÓLAR ★ kapur if PEYSUR ★ PILS — MIDI — MAX ★ RUSKIIMNS-PILS MARGAR GERÐIR ■k HERRAJAKKAR k RÖXUR NÝ EFNI ★ SKYRTUR ★ JERSEY-SKYRTUR k RÚSKINNSJAKKAR ★ LEÐURJAKKAR ★ NÝTT ÚRVAL JBEX-BELTI Opið tii kl. 4 n lnugordog ö 55 <5 H i-3 P o w w < i-3 ■hH 03 P L Ö T U R : GEORGE HARRISON JESUS CHRIST SUPERSTAR SIMON AND GARFUNKEL SANTANA DEEP PURPLE KING CRIMSON FREE TRAFFIC HLJÓMTÆKI: NÝ SENDING. 2JA ÁRA ÁBYRGÐ. 10% STAÐGR.AFSL. STAKSTEINAR Útgerð á, Suðurlandi Blaðið Suðurland, sem Sjálf- stæðismenn í Suðurlandskjör- dæmi gefa út, fjallar nýlega í forystugrein um útgerð í kaup- túnum á Suðurlandi og segir meðal annars: „Ánægjulegt er til þess að vita að útgerð er að stóraukast á suðurströndinni. Á Stokkseyri voru gerðar hafnar- og lendinga bætur á s.í. ári. Þar verða sex bátar gerðir út í vetur, einum fleiri en á síðustu vertið. Stokks eyringar eiga einnig í smíðum tvo vélbáta. Má þvi segja, að það sé mikil gróska í útgerð og atvinnulífi á Stokkseyri. Nú er sú tíð liðin, að fólkinu í þessu plássi.fari fækkandi. Nú er almenn uppbygging í pláss- inu, og fólkið lítur björtum aug- um á framtíðina og væntir góðs af miklu framtaki, skynsamlegu framtaki í sveitarfélaginu. Á Eyrarbakka var unnið að hafnarframkvæmdum á síðast- liðnu sumri, og er nú aðstaða til legupláss við bryggjuna miklu betri heldur en áður, og fleiri bátar komast að en verið hefur. Aðstaða til hafnargerðar á ’Eyr- arbakka er ágæt. Verður haldið áfram við höfnina þar, þangað til bátahöfninni er lokið. Útgeirð verður meiri á Eyrarbakka á þessari vertíð heldur en í fyrra. Nýlega hefur verið keyptur góð ur bátur í plássið, og er frarn- fara- og uppbyggingarhugur mik ill í kauptúninu.“ Hitaveita Síðar fjallar Suðurland um hitaveitumál og segir: „Gert er ráð fyrir að gerð verði tilraun með borun eftir heitu vatni fyrir ofan Eyrar- bakka á næsta vori. Kemur til greina, ef hiti fæst úr þessari holu, að hafa sameiginlega hita- holu fyrir bæði kauptúnin, Eyr- arbakka og Stokkseyri. Kemur til álita að leita eftir jarðhita einnig á Stokkseyri og spara sér með því leiðslur á milli kaup- túnanna. En á þessu stigi máls- ins er ekki unnt að fullyrða, hvor leiðin verður farin, ef hiti er fáanlegur á báðum stöðum. Það sparast mikill kostnaður við það að hafa eina og sameigin- lega dælustöð fyrir bæði kaup- túnin. Það er von allra, að það heppnist að fá jarðhita til þess að hita upp þessi kauptún og fleiri byggðarlög þar í grennd." Þ orlákshöf n Loks fjallar Suðurland um út- gerð í Þorlákshöfn og segir: „I Þorlákshöfn verður mikil útgerð á næstu vertíð. Það verða mun fleiri bátar gerðir út frá Þorlákshöfn í vetur heldur en áður. Ánægjulegt er til þess að vita, hversu mikill áhugi er í mönnum að ná í báta til þess að gera út frá þessari verstðð. Ekki er að efast um, að fram- tak og dugnaður nýtur sín við þau skilyrði, sem nú eru fyrir hendi í Þorlákshöfn. Nú er unnið að því að gera kostnaðaráætlun um næsta á- fanga hafnargerðarinnar í Þor- lákshöfn. Það mun verða nokk- uð kostnaðarsamt fyrirtæki, en þegar því er lokið, mun aðstaða í Þorlákshöfn batna mjög mikið og skilyrði fást fyrir fleiri báta til þess að athafna sig í höfn- inni. Ber nauðsyn til að vinna að þessu máli. Þorlákshöfn hef- ur sannað þýðingu sina og gildi, ekki aðeins fyrir þá, sem búa í kauptúninu og nágrenni, held- ur einnig fyrir þjóðarheildina. Verður ekki að þessu sbini far- ið nánar út i það atriði." t. t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.