Morgunblaðið - 12.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971
5
„4 kynslóðir
íslenzkra listmálara“
- á sýningarferð um Norðurlöndin
ÍSLENZKA myndlistarsýningin,
sem Norræna húsið sá um að
send yrði í sýningarferð til
Norðurlanda er nú til sýnis í
Listahöllinni í Gautaborg. —
Sýningin kallast 4 kynslóðir ís
lenzkra málara og sýnd eru verk
eftir 17 islenzka listmálara.
Fyrst fór farandsýningin til
Noregs, síjðan til Svíþjóðar, þar
sem hún er nú og næst verður
hún sýnd í Kaupmannahöfn. í
haust mun þessi sýning fara aft
ur til Noregs á listahátíð þar,
en þess skal getið að engar
myndir eru á sýningunni eftir
Kjarval þar sem ekki reyndist
unnt að fá myndir eftir hann
lánaðar til þessarar sýningar.
f grein um sýninguna í Al-
borg stiftstidende segir að það
sé galli á sýningunni hvað marg
ir listamennirnir séu undir mikl
um erlendum áhrifum í stíl sín
um að aðeins tveir þeirra beri
sterk íslenzk einkenni í list
sinni.
í blaðadómi í sama blaði er
getið mjög vinsamlega um verk
50 styrkir
Finns Jónssonar og Jóns Reyk-
dal, en Benedikt Gunnarssoi
fær mjög lofsamleg ummæli fyr
ir náttúrumyndir sínair í ótal
andstæðum litum og segir grein
arhöfundur, Poul Krabbe, að
myndir Benedikts séu mesta upp
lifun sýningarinnar.
Ueizlumotur
Smurt brnuð
*»9
Snittur
SÍLD S FISKUIl
Nýkomið mikið
úrval at
Brjóstahöldum
fyrir öll
tœkifœri
lympí
LAUGAVEGI.
— frá Dansk-
islandsk Fond
DANSK-ISLANDSK Fond hefur
veitt 39.500,00 danskar krónur í
styrki til íslenzkra námsmanna
i Danmörku og til styrktar
menningarsambandi mil'U land-
anna. Veitti félagið styrki þessa
á fundi símum 14. de-sember 1970.
Alls hlutu 17 fglendingar styrki
til eflingar menmingarsamskipt-
um lanidanna og var upphæðin
als 10.500 d. kr. En 33 náms-
menn hlutu samtals 29.000 d. kr.,
500 eða 1000 kr. styrki hver. Alls
hafa því 50 manns notið góðs
af styrkveitingu Dansk-islandsk
Fond.
Sovézkur
styrkur
SOVÉZK stjórnvöld munu vænt-
anlega veita einum íslendinigi
skólavist og styrk tiil háskóla-
náms í Sovétríkjumum háskóla-
árið 1971—72. Umsóknuim skal
komið til menntamáiaráðuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, Reykjavik,
fyrir 10. marz nk., og fylgi stað-
fest afrit prófskírteina ásamt
meðmælum. Umsóknareyðublöð
fást í m.enntamálaráðuneyti'niu.
(Frá menmtamálaráðuneytinu).
Nýr sérréttur
„Itölsk PIZZAU
margar fyllingar
NY TECUND
AF BOTNUM
kaffi
LAUGAVEG 178
fefeiíííSiVi'
iSl
Opið til kl.
á laugardö