Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971
Meiri samvinnu við Island
Grein í tímariti danskra lækna
Kaupmannahöfn, 7. febr.
DANSKIR læknar ættu að
hafa mun víðtækari sam-
vinnu við ísland, segir í for-
ystugrein í vikuriti danskra
lækna. Danmörk er það
Norðurlandanna sem ætti að
finna til sérstakrar skyldu
við ísland, segir dr. Poul
Riis, yfirlæknir við Amts-
sjúkrahúsið í Gentofte.
f greininni segir meðal
annars:
— Sambandið milli íslands
og Danmerkur hefur bæði
fyrr og nú verið þrúgað af
erfiðu andstreymi, sem nú
virðist eingöngu eiga sér
sögulegar rætur. Fyrsta er-
lenda málið, sem skólabörn
á íslandi læra, er enn danska.
Möguleikar fyrir gagnkvæmu
samstarfi milli fslands og
Danmörku eru ágætir. Og
einnig á sviði læknavísinda
mætti gera athyglisverðar
rannsóknir á útbreiðslu sjúk
dóma o.fl. á íslandi.
Meðal annars ætti að
kanna, hvers vegna tíðni
krabbameins í maga er svo
mikil á íslandi, að hún jaðr-
ar við að ná þeim tölum,
sem við höfum frá Japan og
Chile, en þar er tiðni þessa
sjúkdóma inest í öllum heim
inum. Enn hefur ekki tekizt
að finna skýringu á því,
hvers vegna magakrabbi er
eins útbreiddur á íslandi og
raun ber vitni um. f Japan
stafar hann að sögn af því
að Japanir borða sjóðandi
heit hrísgrjón og mjög heit-
ur matur getur framkallað
krabbamein í maga. Þessi
skýring er ekki haldbær á
fslandi, þar sem íslendingar
borða mat sinn ekki óeðli-
lega heitan.
Fróðlegt gæti einnig ver-
ið að kynna sér loft á fs-
landi, sem er óvenjulega
tært og laust við mengun.
Stafar það m.a. af því að fs-
lendingar geta hitað hús
sín upp með heitu vatni úr
hverum.
íslenzkum heilbrigðisyfir-
völdum kann þó að koma vel
að fá utanaðkomandi aðstoð,
þar sem þau verða að vinna
við erfiðar aðstæður, bæði
hvað snertir veðurfar og
landslag.
Því hljóta að vera góðir
möguleikar til að fram-
kvæma norrænar rannsóknar
þar sem samanburður væri
gerður á aðstæðum á íslandi,
Grænlandi og í Færeyjum,
og í nyrztu héruðum Noregs, i
Svíþjóðar og Finnlands, seg-
ir einnig í danska læknarit-
inu.
— Rytgaard.
Kollektug j öf in
Fórnir og fórnargjafir í
hinum nýja sáttmála
i.
ÆTLI ÞAÐ sé rétt sem hinm
snjalli kaþólsflci guðfræðingur,
Gibbon kardínáli segir, að mú-
hameðstrúarmenm og mótmæl-
endur séu þeir einu trúarmenn
á jörðinmi, sem ekki færa Guði
neinar fórnir? Það er vitað mál
að margir kaþólskir menm eru
mjög fórnfúsir, og messufómim
er hið háheilaga í guðsþjónustu
þeirra.
Gyðdmgar færðu Guði miklar
fómdr og margbreytilegar meðan
muaterib stóð. Um fómir ísra-
els getur hver maður lesið í III.
Mósebók. f fimm fyrstu kapitul-
um hennar greimir frá fimrn
flokkum fóma.
Aliar þessar formu fómir eru
í nýja sáttmálaimnm úr gildi
felldar með himmi einu algildu
fóm, sem Drottinn færði þá er
hairm fórmaði sjálfum sér á kross
iimuim. Þeirra gerist ekki lengur
þörf. Frá þessu greimiir ljóslega
í Hebreabréfinu. Hinnar einu
algildu fómar Drottins sjálfs
minnast menn við hverja kveld-
máltíð í kirkjunni.
En þar með er ekki öll sagan
sögð. Aðrar fórnir eru til í hin-
u/m nýja sáttmála Þar verða all-
ar fómir að þakkarfómum.
Synda-, sekta- og heillafómir
eru óþarfar orðnar vegna sjálfs-
fómair Jesú. En þeim mum meiiri
ástæða er til þakkarfórma, enda
gefur Páll til kynna að það sé
rökrétt (logistike) guðsdýrkun
kristinna manna að þeir beri
sjálfa sig fram fyrir Guð að
lifandi, heilagri, Guði þóknan-
legri fórn, þysía zoósa hagia. Hér
með á hann við daglegt lífermi
manma í eftirfylgd Jesú. Sá er
hinm mikli munur á fo.ra.um og
nýjum fóraum að hinum fornu
fórnargjöfum var eytt með eldi,
en hiinar nýju halda áfram að
lifa. Hin nýja fóm stefnir út til
marunia, sem lifa og þurfa á Guðs
hjálp að halda. f köliunarstarf-
imu verður kristimm maður fóm,
sem fer þessa leið, en er þó eftir
sem áður eign Drottins síns og
lifir honum.
II.
f fomum átrúniaði þjóðanna er
fómijn gjöf til guða, anda, feðra
eða vætta þeirra, sem menn
dýrka, og eru þær einabt bæði
stórar og dýrar. f kristninini er
fómin gjöf til Föður drottins
vors Jesú Krists. Ekki gefa
menn aðeinis sjálfa sig, heldur
eininig hluti, í þeirn tiigaingi að
þeir verði notaðir í þeirri þjón-
ustu, sem Drottimn hefur boðið
að látin skuli í té.
í öðrum löndum saf nar kirkju-
fólkið saman mörgum litlum og
stórum gjöfum í eina heild, við
hátíðlega athöfn, og þegaT gjaf-
ir allra koma saman, kailast öl:l
fórnargjöfin kollekta. Víða
standa ölturu laus frá vegg, og
ganga menin þá í krimg um þau
og leggja gjafimar á ainniað al't-
arishornið. Víða em þó notaðar
aðrar aðferðir. Meðan söfnunin
fer fram, er sunginn sérstakur
fómarsálmur.
Hér á landi þekkja menn orð-
ið kollekta í öðru sambandi.
Kollektan er örstutt bæn, sem
flutt er frá altari áður en pistill
er lesinn. f þeirri bæn er safnað
saman í örstuttu formi bænar-
efni dagsins.
Orðið kollekta er dregið af
lat. colligere, að safna saman.
Hér á landi væri heppilegt að
taíla um kollektugjöf, þegar fjár-
munum er safniað saman í eina
gjöf í kirkju, en halda orðinu
kollekta um bænina. í mörgum
kirkjum erlendis er kollektugjöf
um safnað á öllium belgum dög-
um. Þær eru fastir liðir í helgi-
haldi.
m.
í kirkjulegum tiðindum frá
Finnlandi er að fiinina eftirfar-
andi efni.
Líkt og alþýða manina getur
stundum verið örlát, kun.na söfn-
uðir einnig að gefa örlátri hendi.
Þegar safnað var fé til hjálpar
sveltandi fólki í Biafra, vaTð
kollektugjöfin 247,367 finnisik
mörk (en hvert mark er 21.10
ísl kr.). Það er stærsta kollektu-
gjöfin meðtekin í landi voru svo
að sögur fari af. Næststærst var
kollektugjöfin í febrúar 1965
harnda sjómannakirkjunnii í Ham
borg. Hún var að upphæð
150.000,00 mörk.
Þeir opinberu kollektusunnu-
dagur, sem kirkjustjórnin ákveð
ur, eru 31 til 35 ár hvert. Þá er
tekið við kollektugjöfum í öll-
um kirkjum til sama markmiðs
á sama tíma. Undantekning er
þó Borgá biskupsdæmi. 1 særusiku
mælandi söfnuðum eru kolilektu-
sunnudagar ákveðnár eftir forn-
um venjum í biskupsdæmiiniu.
Þrisvar árlega rennur kollektu-
gjöfim til Finnska kriistniboðsfé-
lagsins. Heimatrúboð fiminisku
kirkjunnar og Sjómammatrúboðið
hafa hvort um sig tvo kollektu-
sunnudaga. Kirkjustjórniiin getur
auk þessa ákveðið aiulkákollekt-
ur, sem við er tekið um allt
landið á neyðartímium. Með hiin-
um opinberu kollektugjöfum var
safniað um 1,5 milljónum miarka
árið 1967.
Aðna sunmudaga mé sérhver
söfniuður taka við kol'lektugjöf-
um til verkefnia, sem hann ®j álf-
ur ákveður. Án sérstafcs leyfis
kirkjustjórraar er kollektugjöfum
safraað á öðrum samkomuim, svo
sem aftamisöng og aimeiranum
samkomum.
Um kollektualthafnir sjá kirkju
verðir og dyraverðiir safraaða,
ungt fólk, suramudaigaiskólairaemar,
skátar, meðlimir díakóníustjóra-
ar o. fl. Ti'l að teflja samain pen-
inga í kollektugjöf eru ýrrasar
aðferðir. Strax að lokirami messu
telja tvær eða fleiri rrjairaneiskj -
ur upphæðina og koma férau í
pen ingatskáp í skrúðhúsi, svo að
þeir séu tiltækir til sendiragar
áfram til þeirra aðila, sem ráð-
stafa eiga gjöfiintnii. Eirainig má
fara svo með kollektugjöfiraa að
hún sé látin ótaflán í kasisa, sem
síðan er læst, en þaram kaissa
hefur baraki áður sent tiíl skrúð-
húss kirkjuniraar. Næsta virkain
dag fer kirkjuvörður með kass-
aran í bamka, sem sér um taln-
iragu og sendingu.
Stundum er söfraura þannig
háttað að gjöfunum er safraað í
„háfa“. Að lokiinini söfnum fara
þeir, sem tekið hafa við gjöfun-
um með þá inin í skrúðhús kirkj-
uniraar.
Fyrir ári tóku meran upp þanra
sið í Tölö kirkju í Helsingfors
að flytja blessiumarbæn yfir koll-
ektugjöfinrai. Þá nema staðar við
aíltarið þeir sem saifnað hafa
gjöfunum. Prestur hvetur söfn-
uð til að rísa úr sætum og bless-
ar síðan fórnargjöfiraa. Við guðs-
þjónustu næsta sumniudag er til-
kynrat um stærð gjafarimraar.
Jóhann Haranesson.
Ti! sölu
Matvöruverzlun
í futlum gangi í nýju og mjög
góðu hverfi í Austurborginni,
ásamt góðu kjötiðnaðarptóssi.
2ja herb. kjaílaraíbúð við Kvist-
haga.
2ja herb. íbúð í Austurborginni
með góðum bílskúr.
3ja herb. íbúðir við Sörlaskjól,
Rauðarárstíg og Feltsmúla í
kjaltara.
4ra herb. hæð Efstasund.
6 herb. íbúðir við Kleppsveg,
Hatlveigarstíg, Skipholt og
vlðar.
7 herb. gott einbýlishús við Víði
hvamm, ásamt stórum bílskúr.
Höfum kaupendur að 2ja til 6
herb. íbúðum, raðhúsum, ein-
býllishúsum með mjög góðum
útborgunum.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Framleiðendur
Iðnfyrirtæki getur tekið að sér áfyltingar í túpur, glös,
dósir o.s.frv. fyrir aðra.
Upplýsingar i síma 25385.
Skrifstofusfúlka
Óskum eftir að ráða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa.
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æski'eg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf sendist I pósthólf 1106, Reykjavlk.
Ekki svarað í sima.
ÁRNI SIEMSEN,
Austurstræti 17, Reykjavík.
Raðhós í Hrauntungu (Sigvaldahús).
2. hæð: 1 stofa, 3 svefnherb., eld-
hús og bað, þvottahús. fatéherb.
1. hæð: stórt herb., gestasalernl,
geymslur og bílskúr. Húsið er full-
klárað að utan og innan. Falleg
eign.
Parhús vió Digranesveg. 1. hæð: 2
stofur, eldhús, hol, gestasalerni. 2.
hæð: 3 svefnherb., bað. Jarðhæð:
2ja herb. íbúð.
Sérhæð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa,
húsbóndaherb., 3 svefnherb., e*d-
hús og bað, sérþvottahús, bíhrtcúrs-
réttur,
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eski-
hlíð. íbúðin er 2 stofur, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. 1 herb. í
kjallara.
Fokheld 4ra herb. íbúð í Fossvogl.
Útb. kr. 300 þús.
3ja herb. íbúð við Álfaskeið. íbúðin
er 1 stofa, 2 svefnherb., eldíhús og
bað. Bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við Laugar-
nesveg. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn-
herb., eldhús og bað, auk 1 herb. í
kjallara. Suðursvalh*.
2ja herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi við
Austurbrún. Suðursvalir.
2jaJierb^jarðhæð^vi^JKvisthaga^^
Sjá einnig fasteign
á blaðsíðu 24
Hefi Ul sölu m.a.
Húseign við
Miðbœinn
Húsið er um 100 fm að grunn
fleti, hæð, ris og kjaltari að
mestu ofanjarðar auk þess
er steypt útigeymsla, um 12D
fm. Gott port með bílastæð-
um fylgir.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgl 6,
Sími 15545 og 14965
2/o herbergja
íbúð ofarlega í háhýsi við Aust-
urbrún. Góðar innréttingar. —
Glæsílegt útsýni.
3/o herbergja
íbúð ofarlega í háhýsi við Ljós-
heima. Vandaðar innréttingar. —
Mikið útsýni.
3/o herbergja
ibúð á 2. hæð við Áffaskeið.
Hafnarfirði. Vandaðar nýtízku
innréttingar. Vélaþvottahús. Út-
borgun 600 þús.
4ra herbergja
um 100 fm íbúð á 1. hæð í Norð
urmýri. Veðbandalaus.
4ra herbergja
ibúð ofarlega í háhýsii við Ljós-
heima. Góðar ifinréttingar. Nýleg
teppi. Góð sameign.
4ra herbergja
íbúð ofarlega í háhýsi við Sól-
heima. Miklar og góðar innrétt-
ingar. Mjög góð sameign.
Efri hœð og ris
við Kirkjuteig. Á hæðinni eru 2
stofur, 2 herb., eldhús og bað.
á rishæð eru 3 herb. og snyrti-
herb. Mögulegt að skipta eign-
inni í tvær íbúðir.
Tvíbýlishús
steinhús á Seltjarnarnesi. Kjafl-
ari, tvær hæðir og geymsluris.
um 60 fm að grunnfleti. Húsið
stendur á stórri eignarlóð. Bygg
ingarmöguleikar.
I smíðum
Erum að selja fáeinar 4ra herb.
íbúðir við Vesturberg, Breiðholti
III. fbúðir þessar afhendast tíF
búnar undir tréverk í nóvember
og desember n. k. og kosta að-
eins kr. 1.165.000.00, en seljandí
bíður eftir Húsn.m.stj.láni, kr.
600.000.00. Komið á skrifstof-
una og féið teikningu og Fýs-
ingu. ATH. Aðeins 50 þúsund kr.
útborgun við samning.
4ra herbergja
íbúð í blokk í Fossvogi selst
fokheld með miðstöðvarlögn.
Húsn.m.stj.lán fylgir.
Raðhús
á tveimur hæðum við Miðvang
í Norðurbænum í Hafnarfirði. —
Húsið er 6 herb. íbúð og innb.
bílskúr. Samt. 187 fm. Húsið
selst fokhett og verður afhent í
vor. Hagstætt verð.
26600
allirþurfa þak yfirhöfudid