Morgunblaðið - 12.02.1971, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971
11 I
*
1- BÆNUM Méllándi á
Hvarramstonga búa sæmdar-
hjónim Marsibil Teitsdóttir og
Ólafuir Ólafsson. Vi6 Mtium
inm öl þeirra fyriir síkömmM
i tiltefni þess að þaiu áittu 60
ára brúcSkaup.saímæTi eða
domaintsbrú ðkaiup srvo notað
sé vírðinigarheMið yfÍT sfflk
afmæli.
Þau Marsibffl ag Ölafur
hafa búið í Me®amdl síðam
1930. Meílllamd er vimalegt Ht-
ið hús mieð toríþaki. Þeigar
Þegar ég spurði þau hjónim
að því hvað þau væru gömiul
hló MairsitoH við eimis ag ég sá
að hennti vair tamit ag svaraði:
„Já, þú spyrð góð'i mimn. Ég
er 87 ára em hiamm Ólafur
minn er nú ekki nema 80. Ég
tók hamm að mér strákdmm
hérma eimiu sinmi, miaður var
svo gustulkaisamur þá,“ héJt
hún áfram ag Mó hrieisisiíliega
og Ólaáur bimdi um leið og
hamn miumdaði rósóttam
tóbaiksbiúfinm og gaf í.
Marsibil og Ólafur í svefnstofunnl á Mellandi. — I.jósm. Mbl. ámi johnsen.
ég knúði dyra var 18 stiiga
gaddur úti og rúðurnar voru
þabtar frostrósum. Það var
nataJiegt að boma imm í hlýj-
uma tffl þeiirra og það var
sbemimtilegt að heiSsa upp á
þessi glaðlynidu öidruðiu hjón
sem glettuist mieir em mairgt
umga fólbið, en hala þó
hvorM harðvið né sérstök
þægindi í brimguim sig.
Húsnæðið hjá þeim er aBt
undir súð, því Melland er
buirstabær og það er liágt
undir lioft. Eldhúsið er blætt
blámáluðum pamil og sömiu-
leiðis þröngur ganigurinm og
svefnstafa þeirra er jafn-
framt srtiofiam. Þair eru rúmin
þeirira sitt umdir hvorri súð
og veggir eru þalbtir fjöl-
slkyMumyndum og á hiilum
eru ýmsir hlutir, sem þeim
þykir vasrnt urn. GóMrými er
llítilð, en þau eru glöð og
hamiingjuisöm, þó að þau
njóti ekki sem skýldi fremmir
en ammiað eiidra fóik á íslamdi
þeirrar velmogunar, sem ís-
ten2bt nútímaþjóðfélag býð-
ur upp á og fáir ætltu frem-
ur slkillið að njóta en þaö
eldra fóllk sem lengst hefur
lagt hönd á plógimn til þess
að raamnlifið á ísOiandi yrði
það sem það er.
Þaiu Óíafur og MarsiM
haifa ýmistegt reynlt á stnni
ævi, em þrátlt fyrár attt og
afflt eru þaiu hamingjuisöm,
þvi að þau hafá átt sitt
traust í GuðL
MarSibifl sagðist rétt áðan
hafa verið að biðja fyrir
btessuðum hrossunmm, sem
þyrftu að vera úti í þessum
ógnargaddL
Þegar ég haifði kvatt þessl
hugljúfu görnilu hjón og var
á leið niður stigirm frá bæm-
um þeirra vellö ég þvi fýrir
miér bvaó það hefði veríð
hæessandi að hitta þessi gliað-
lyndiu hjón, sem datt cbki
eimiu sinmi í huig að 60 ára
brú ðlraupsa fmælli væn ef tffl
viOfl kraiftaverki llikast, miðað
við það sem gemgur og ger-
ist í þesm máluim nú tii dags.
En það er nú svo, að þessi
hjón, einis og svo mörg önm-
ur, haifla ekiki mátt vera að
öðru en stamda samam i gegn
um súrt og sætlt, í trausti
saimverunnar og því eru þau
enm fuflll af llífsgteði og trú.
. ■
■ ■jiXijJOWWjWWi
Marsibil og Ólafur fyrir utan torfþaksbæinn sinn Melland á Hvammstanga.
Sveinn Kristinsson:
Skákþáttur
FRIÐRIK Ólafsson tefldi alls
við 5 Hollendinga á skákþing-
inu í Beverwijk á dögunum, og
vann fjóra þeirra, en gerði jafn-
tefli við einn. — Hollendingar
eiga svona slöttungs mikið safn
vel þjálfaðra og lipurra skák-
meistara, en Donner er sá eini,
sem „slegiS hefur verulega í
gegn“ á síðari árum. — En þeir
hafa ekki eignazt neinm skák-
risa, nokkru sinni, ef frá er tal-
inm Dr. Euwe, fyrrverandi
heimsmeistari (1935—1937).
Erfitt ér að skýra það fyrir-
hæri, að milljónaþjóðir, á borð
við Hollendinga, sem halda
hvert stórmótið á fætur öðru,
skuli ekki fara langt fróun úr
miklu fámennari þjóðum, eins
og t.d. okkur Islendingum. —
En ekki eru þeir einir um það.
Til dæmis þjást bæði Frakkar
og ítalir af afarmennaskorti á
sviði skákarinnar, og er Holland
hreint stórveldi miðað við þær
á þessu sviði. Og Bretar hafa
eignazt tiltölulega fáa stórmeist
ara í gegnum árin. —
Skýringar á þessum merki-
lega styrkleikamismun, er erf-
itt að koma auga á, hann virð-
ist liggja djúpt í þjóða „karakt-
ernum“. Hvað sem um það er,
þá hefur skákin lengi verið
kölluð „þjóðaríþrótt fslendinga".
En sjáum nú, hvernig Friðrik
afgreiðir Hollendinginn, Kuijp-
ers, á ofannefndu skákmótL
Hvítt: Friðrik
Svart: Kuijpers
Retibyrjun
1. c4, e6
2. Rf3, d5
3. g3, Rf6
4. Bg2, Be7
(Stórmeistarinn heimsfrægi
(tékkneskur), Richard Reti (d.
1929) kom fyrstur fram með
þetta byrjunarkerfi á hvítt. Það
var mjög umdeilt á sokkabands
árum sínum. Reti sjálfur taldi
það langsterkasta byrjunarkerfi
hvíts, en öðrum fannst það sér-
vizkulegt og óvenjulegt, enda
braut það að ýmsu garnlax hefð
ir.
Reynslan hefur síðan lægt
öfgana á báða vegu. Nú er það
talið allgott byrjunarkerfi, en
alls ekki betra en ýmis önnur
kerfi).
(6.
5. 0-0, 0-0
6. d4, dxc4
c5 var oft leikið fyrrum).
7. Dc2, a6
8. Dxc4, b5
9. Dc2, Bb7
10. Bf4
(Áthyglisverð hugmynd. Frið-
rik skemmir nokkuð peðastöðu
sína á kóngsarmi, til að styrkja
miðborð sitt).
10. —
11. Rc3,
12. gxf4,
Rd5
Rxf4
Rd7
13. Ha-dl 20. Kf3, Re8
(Friðrik mundi ekki hagnast á (Því ekki 20. — c5?).
13. Rg5, Bxg5, 14. Bxb7, Ha7 21. e3, f6
o.s.frv.). 22. Rd3, g6
13. — Dc8 23. Re4, 15
14. Í5 24. Re-c5
(Eftir þennan leik og þá næstu,
fær svartur færi á að ná auð-
veldri tafljöfnun. En kannski
var ekki svo gott að hindraþað,
þar sem hvítur á ekki svo gott
með að koma í veg fyrir — c5
leikinn. Þó sýnist 14. e4 koma
mjög til greina).
14. — exf5
15. Dxf5, Rf6
16. Dxc8, Ha8xc8
(Væntanlega hefur það verið
hin veiklaða kóngsstaða Friðr-
iks, sem hvatti hann til drottn-
ingakaupa).
17. Re5, Bxg2
18. Kxg2, e6?
(Slappur leikur, sem Friðrik er
ekki lengi að notfæra sér til
ávinnings. 18. — c5 var rétti
leikurinn, og væri þá staðan um
það hil jöfn).
19. f4, Hf-d8
(Staða Friðriks er nú þegar
vafalaust mjög nálægt því að
vera strategiskt unnin. Á hinn
bóginn, er hún hvergi nærrl
fljótunnin, gegn góðri vöm).
24. — Bxc5
25. Rxc5, Rc7
26. Hd-cl, IId6
Framh. á bls. 15