Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 23

Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRIÍAR 1971 23 1 Kynnir Decca staðarákvörð- unartæki? — EINN af fulltrúum brezka fyrirtækisins Decca Radar Ltd., Ronnie Sleight, dvaldist hér í tvo daga í þessari viku, tii að kynna kennurum og nemendum staðarákvörffunar- tæki sem heitir Decca Naviga- tor System, og er talið með þeim fullkomnustu og beztu i heimi, sem m. a. má sjá á því að það er t. d. notað í Japan, á Spáni, í Bandaríkjunum, Kanada, Frakklandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð, Ind- landi, og auðvitað í Bretlaiidi. Miðað er við að ataðar- áfevörðunartækið sé eiinkuim notað af fiskiskipum, sem séu við veiðar, anmaðhvort á land- griuinni eða í nánid við það og það er svo nákvæmit, að stað- aráfevörðun skipa, sem eru hundrað sjómilur frá landi, skeilkar ekki nema um 20 m eða svo. Kerfið er byggt þanniig upp að í landi er ein aðallstöð og tvær eða þrjár semdistöðvair, sem senda út mierki. Um borð í skipuuum er móttökutæki, sem sýniæ stöðugt hvar það er statt. Móttökutækið er svo- nefht „digital system“, og til að útskýra það er bezt að taka kliukku, einis og víða eru í bönkum. Á þeim eru ekíki vis- ar, heldur sýna tölustafir hvað tímanfum Mður, t. d. 3:30 og svo framrvegis. Eims er staðarákvörðun gef- m upp í töliurn, á móttölku- tæfeinu, og því flljótlegt að færa imn á kortið. Þar að aulki er hægt að setja það í sam- band við sjáilfritara, og er þá sigilingalíeiðiin jaifnóðum mierkt inn á kortið sjálifkrafa, þann- ig að skipstjórinn þarf ekki nema líta á það til að vita ná- kvæmlega hvar hann er. Menn geta ímyndað sér hve mikill kostur þetta er fyriir t d. Skipstjóra á trollskipi, sem er kannski að veiðum á svæði þar sem emu miklar ójöfnur, flök og þessháttar. I stuttu rabbi við Mongunblaðið, sagði Sleight, að gamlir og reyndir skipstj órar hér við land, Ronnie Sleight. þekfetu sjálifsagt sínar leiðir, og gætu siglt um þær hjálp- airll aust, en e-ngu að siður byði Decca staðaráfevörðunartækið upp á rtákvæmni, sem varla fengist öðnuvísi. Amnað mikilvægt atriði, sagði Sleight, er að koma má fyrir móttökutæki í fluigvél- um og þyrllum, og það er aiuig- ljós kostur, við hvens konar björgunarstarfsemi. Ef t. d. bátur iendir í sjávarháska og sendir út neyðarkaill, geflur hann upp staðarákvörðun tækis sínis. Plugvél, þyrla eða björgunarskip notar þá sitt eigið tæki til að finina við- komandi og aðStoða. Steight sagði, að það væri nú svo ai- gengt að þessi aðiferð væri notuð aif briezbum filskiskip- um, að það þætti ekki bllaða- mátur iéngur. Bf t. d. skip sé mleð slasaðan mann um borð, sé send þyrla sem geti látið sig síga niður svo tii beint yfir skipið, þótit skyggni sé lítið sem ekkert. Morguinlbllaðið hafði sam- band við Jónas Sigurðsson, skól'astjóra Stýrimanniaskól- ans, og sagði hann að þetta tæki væri mólkið notað við siglingar og veiðar í Norður- sjó t. d., og væri eitt það ná- kvæmasta sem væri í notkun í dag. Hann nefndi sem dæmi Færeyj ar, þar sem botn er grýttur og erfitt að fisfea mieð troffli, og væri tækið þar nær ómetanl'egt, þar sem það gérði skipstjórum klleift að þræða af mikiilii náfevæmni þau svæði sem hættuflauis væru. Sparaði þetita eflaust mifljón- ir kr. í veiðarfærum. Hann sagði að það hefði nú um nokfeurt Skeið verið til at- huguinar að kaupa svona tæki til landsins, en engin ákvörð- un tekin ennþá. Annars sé tækið geysiílega dýrt og refestrarkostnaðuir máikill, og ýmislegt annað komi til greina, sem hafa verði hug- faist þegar endanlleg ákvörðun verði tekin. Rætt um hækkun f yr- irframgreiðslu gjalda í GÆR kom til umræðu í neðri deild Alþingis frumvarp til laga um fyrirframinnheimtu opin- berra gjalda og mælti Magnús Jónsson, fjármáiaráðherra fyrir þvi og óskaði jafnframt að frum varpið fengi skjóta afgreiðslu, svo að unnt yrði að nota það strax við innheimtuna. Frumvarpið gerir ráð fyrir að heimilað sé, þegar sérstaklega stenduir á að inmheimta fyrstu 6 mánuði ársins 60% af gjöldum næstliðins árs, en lögum sam- kvæmt er aðeins heimilt að inn- heimta á þessu tímabili 50%. I Eru ininrasarsveitimar nú að búa um sig áðuir en lemgra verður haldið. Miiklir hergaignaiflutniing- ar eru nú frá stöðvum í Suður- Viietniam, og hafla innráisairsveit- unum meðal ainmars borizt lanig- drægar faillbyssuir. Þótt bamdarísk yfirvöld neiti því að bandarískiir hermenm taki þátt í inrorás Suður-Vieitniama, viðurkenma þau stuðminig við imn- rásinia á öðrum sviðum. Þaminiig heflur bamdarískt stórskotalið í Khe Sanih í Suður-Vietmiam haUdið uppi skothríð á stöðvar Norður-Vietoama í Laos, bamida- rískar sprengjufluigvélar gert Ikxftárásir á Ho Ohi Mimh sti/gimm>, og bandarískar þyrfliur verið í látlausum flutniiragum á her- mönmium og vistum til imimrásair- liðsims. Margar þyrtlur haifa ver- ið skotnar niður, en ekki ber fregnum samam hve margar. Herma sumar fregnár að alls halfi 40 þyrlLum verið graindað, en þær fregnir segir bamdarísfea herstjórmim mjög ýktair. Vitað er að með þyrlu, sem sfeotim var niður yfir Laos í gser, fórust fjórir frét talj ósmiyndarar. Voru þeir frá fréttaistofunum AP og UPI, og frá tímaritunum Life og Newsweek. AUs hafa nú verið haldmir 102 Viðræðuifundiir í Parfs tiíl að reynia að fiinma leið til friðar í Vietnam, em áramgurimm hefuir efeki verið mikill. Á fundimium í þessu nýja frumvarpi er gert ráð fyrir að hækka megi hundr aðshlutann í 60 með sérstökum úrskurði f jármálaráðuneytisins. Magnús Jónsson sagði, að þessi tilhögun ætti að vera bæði hinu opinbera og gjaldendunum sjálfum til hagsbóta. Á miklum hækkunartímum, hefði það kom ið fyrir, að er helmingur gjald- árs var liðinn áttu menn bróður part af gjöldum símum ógreiddan sem gjaldféllu svo á síðari hlut- anum. Reynslan hefði sýnt, að til vandræða horfði í slikum til- vikum. Málið vair í gær afgreittt til nefndar. Frú Nguyen Thi Bimlh, aðal- fuíllltrúi Viet Cong, hélt því fram að fjöimemmst bamdarískt fót- gönigu- og stórskotailið hiefði tek- ið þátt í kmráflimini í Laioa, og að með því haifi fylgt margir sfcrið- drekar og bryinvagtnair. Tók Xuan Thuy aðalflulltrúi Norður-Viet- nams í sama strenig. Þessum ásökunum mótmæiti Bruee harðliega og sagði þær grófa og vísvitandi ramigfærsílu á staðreymdum. „Ég á erfitt með að skilja hvernig þið getið rætt svo mikið um ástandið í Laoa í dag án þess að minnast einu orði á ástæðuna," sagði Bruce. „Með því á ég að sjáiifsögðu við margra ára ólöiglega setu fjölmemns her- liðs frá Norður-Vietnam i Laos og sífelilda notkun ykkar á land- svæðum í Laos til eflingar árás- arstefmu yfefear í Indókína.“ Varðandi hugsanlega alþjóða- ráðstefn.u um ástandið í Imdó- kína var U Thant framkvæmda- stjóri SÞ spurður álits í dag. Svaraði hann því til að hann væri emn þeirrar skoðunar að ef tii þesis kæmi ættu 15 aðilar að eiga fuill'trúa á ráðtefnunni, en þeir eru: Norður- og Suður-Vietnam, Laos, Kambódía, auk fulltrúa kommúnista í þrernur síðast- töldu löndumum, Bamdaríkin, Sovétríkim, Bretland, Frakklamd og Kína, og að aufei löndin þrjú, þ. e. tndland, Kanada og Pól- lamd. — Tveir bræður Framh. af bls. 32 fimrn stíuborð af þilfari, rekið á Kniarramesi og 2 stíufoorð til við bótar og koddar í St.raumsfirði. Síðdegils í gær hafði ranmsókn leitt í ljós, að brak þetta er úr Ásu RE 17. Ása RE 17 fór í róður frá Reykjavík fyrir hádegi á laugar- dag. Síðast sást til bátsina mieð vissu um klukkan 18 á laugardag frá hjálparðkipinu Goðanum, sem þá var statt um 1,7 sjómálur út af Stafnesi. Ása var þá á norð- urileið miklu nær lamdi. Slyisa- vamaféfllag íslands hafði sam- band við um 30 báta, sem komu tifl. hafnar í Keflavík, Samdgerði og sigldu fyrir Skaiga á tímabil- iinu frá kliukkan 18 til 21:30 á laugardagskvöld og fevaðst eng- inm hafa orðið bátsins var, utan hvað skipstjórinn á Jóni Bjarma- syni, sem kom inm til Sandgiarðis klukkan 19:45, kvaðst hafa séð til flerða lítilfl báts mjög grumnt og nærri landi út af Hvalsnesi. Slysavarnafélag ÍSlands heifiur beðið ál.la aðila að fyigjast vel með reka á fjörum; bæði frá Stafnesi í Garðskaga og á Mýr- um. Einnig hafa sjómienm við Faxaflóa verið beðnir að svipazt um á ferðum sínum á og af fiski- miðum. Ása RE 17 var elileifu tonina þilfarsbátur, smíðaður hjá Báta- lóni hf. í Hafnarfirði í fyrra. — Ævintýri Framh. af bls. 1 hún að fá tækifæri til að hugsa málið, og ef til vill segja „nei“, telja rauðsokk- urnar. í endurskoðuðum út- gáfum ævintýranna gæti það svo verið prinsessan, sem frelsar prinsinn, en ekki öf ugt. Konurnar segja að aðal kvenpersóna ævintýranna eigi ekki alltaf að vera ung, falleg og auðug, heldur ætti að koma fram að hún hefði sömu tækifæri og karlar. Þá eiga stjúpur, systur og norn ir ekki alltaf að vera ljótar, illar og meinfýsnar. Hvernig væri að hafa nornina ein- staka sinnum fallega? Rauðsokkurnar kvarta sár an yfir því að kvenhetjurnar í ævintýrunum séu tákn kyn þokka, fallegar en heimskar, meðan karlhetjurnar séu jafn an hugrakkir, auðugir og lag legir memn, er sigrist á ótrú legustu erfiðleikum. Enn sem komið er hafa samtökin í Merseyside aðeina látið „endurskoða“ Mjallhvít, og eru konurnar nú að leita að útgefanda. í mýju útgáfunni öfundar vonda drottningim ekki Mjali hvít vegna fegurðar hennar, heldur er það æskufjör Mjall hvítar og lífsánægja, sem set ur drottninguna út af laginu. Veiðimaðurinn, sem sendur er til að drepa Mjallhvít, hættir við það af mannúðar ástæðum og af því að hann vonar að hún eigi mikinn frama framundan. í gömlu út gáfunmi er það æskufegurð henmar, sem vekur miskunn veiðimanmsins. í sögulok nýju útgáfunnar vinna þau Mjallhvít og prins inm með dvergunum í nám- unni þeirra, byggja sér þar lítið hús og lifa saman ham- ingjusöm til æviloka „starf- andi saman, í ást og sam- lyndi.“ Hjónaband er ekki nefnt. — Heföbundin úrræði Framh. af bls. 10 en einhverjar talsverðar kaup- gjaldshækkanir eigi sér þá stað. Að vísu er verð á útflutaingsaf- urðum hagstætt sem stendur, en hin langvarandi og erfiða kaup- dieilla á togarafilotanum bendir ó- tvrrætt til þess, að útgerðin telji silg ekki geta tekið á sig mifelar kostnaðarhækkanir. Já, það er hrollvekja að hugsa til þeirra vandamála, sem blasa við, þó að sennilega verði eftir föngum reynt að taka upp léttara hjal í þeim efnum, a.m.k. fram að kosningum. Og hvað sem öðru líður, þá gerum við flutnings- menn þessa frumvarps okkur ljóst, að samþykkt þess mundi ekki flytja nein fjöll í þessu efni og ná út af fyrir sig skammt til lausnar þeim geigvænlegu vanda málum, sem framundan eru. En ef sú skoðun mín er rétt, að þær einhliða ráðstafanir, sem til þessa hafa verið gerðar, hafi gengið sér til húðar og ef sú leið er ekki talin fær né heppi- leg að lögbinda kaupgjald, verð- ur ekki séð, að unnt sé að forða upplausn í efnahagslífinu nema náð verði einhverju samkomu- — Laos Framh. af bls. 1 metra imm í landið, og meðal ammans náð miikluim vopnabingð- uim og viistuim Norður-Vietinaima. dag gerðist fátt nnarkvent ai vamida, neana hvað David Bruoe aiðalifu'Uitrúi Baindairíkj'ainna hvatt til þess að boðuð yrði ný al- þjóðaráðstefn-a til að ræða á- standið í Suðaustur-Asiíu. lagi við launþegasamtekin. Vissu lega verður sú leið ekki auðveld, jafnvel þó að hægt væri að skapa stjórnmáaleg skilyrði fyrir slíku, en sú hlið málsins verður ekki rædd hér. { ^ Þeir Bjarni Benediktason og Ólaifur Thons höfðu í krimguim 1950 forustu um það, að stjóm- völd tóku í þjóniugtu sína tæknl nútím>alhiagfræðá við stjóm eiflna- bagsmáflla, og þeir eiga fyrir þaC skilið iof. Síðan haifa stjórravöld niotað þessa tækmii við mótum stefniunmar í efmabagsmáluim, og vair vinistri stjórnin þar enigim umdaniteknimg. En aifstaða laium- þegasaimltafeainin>a til heminair hef- - ur jaflmain verið neikvæð, þamrnig að hjá þeún hefur jaflnrvel Skap- azt sú trú, að þessari tækni hlyti álltaf að vera beiinit gegn eér og sínum hagsmunum, jatfnvel á tímum vinistri stjórnarininiar, sem hafði það á stefmuskrá að leita samráðs við launþegasamtökim um allar aðgerðir í efraalh>agsimál- um var hið sama uppi á 'tenimgn- um. Því eru gengiislækkanir og aðrar slífear efn>aha>gsmáíl>a að - gerðir orðniar það óvinsællar af alþýðu manna, að óvíst má telj a, að stjórnmálaleiðtogar þeir, seirn að þeim haifa staðið, hvað eftiir anmað, héldu heiðri og hömsum, ef sjálfboðaliðar úr þeirra röð- um gerðust ekki til þess a@ atf- saka það fyrir fólkirau, að í raun og veru séu það ekki þeir, eem gera beri ábyrga fyrir þessu, heldur hagfræðingana, sem þeir hatfi látið blekkjast atf. Ekki má Skilja þetta svo, að slíkt sé borið út að þeirra undirlagi og viija. En þó að slíkur áróður sé þeim án efa á móti skapi, þá er hanm seniniilega óhjákvæmiileg undir- staða áframhaldandi fyigis þeirra og valda>, þanraig >að mér dettur í hug í þessu sambandi Stromip- leikur góðskálds okkar, Hallldórs Kiljains, sem margir hv. alþm. fengu að sjá á sínum tima. Það voru mæðigur tvær, sem nið- ursetiraingur var hjá, en sú eldri, sem húsum réð, kom þessum miið- ursetningi fyrir kattamef, en faidi svo Mkið í skor- steiminum hjá sér, en hirti áfrtam meðgjöfina með raiðursetaiin/gn- um. Stúlkunirai, dóttur newnar, var þetta mjög óhugðnæmt og vildi láta fjarlægja líikið úr strompiinium, en gamiia konian benti henni á, að það hetfði verið þetta lík sem hefði verið undir- staða afkomu þeiisra mæðgna fram að þessu. Svipað á ef til vill við í því etfrai, sem hér er um að ræða, því að það er nú eirau sinni svo og það verðum við hagfræðimgamdr einmig að gera okkur Skiljanlegt, þó að ofekur ®é þetta auðvitað ekki hugðnaemt, að það verður að halda fleirum við trúnia en þekn senraill'ega tiiltölulega fáu þjóð- félagsborgurum, sem lesa blaða- greinar um efnahagsmál eða þairfir þjóðarbúsins. Auðvitað er ekki hægt að gefia vonir um það, að samþykkt þessa frv. kippi á ricammri stund í þanin lið, að grundvöllur verði fyrir samrænn- iingu launamálastef'niu launþega- samtakainma og þeirrair efraa- bagsmálastefnu, sem rekin er af ríklwa'ldinu. En þó að ekki væri um araraað að ræða en að grund- völilur væri myndaður fyrir því, að þessir aðilar gætu þó siím á milli tallað sama mál, þá væri það að mánu áliti mikilvægt spor í áttiraa til þess, að forðað væri því geigværalega öngþveiti, sem aran'ars virðist blaisa við. Hér með þafeka ég Vopníirð- ingafélaginu fyrir að minnast áttræðisatfmæflis míns með virðulegu samisæti I Lindarbæ 8. febrúar sl. Sömuleiðis þakka ég öllum þeim, sem minntust mín með símsikeytum, gjöfum eða á annan hátt. Guð blessi Vopnafjörð og ykk- ur ÖM. Jakob Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.