Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 24

Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12, FEBRÚAR 1971 Gaf predikunarstól ÞANN 29. ágúst 1970 afhenti Pétur Jónsson í Reynihlíð sókn- emnefnd Reykjahlíðarsóknar nýj- em predikunarstól í Reykja- 'hliðarkirkju, sem hann hafði fengið leyfi til að setja upp í stað Btóis, sem þar var fyrir. StóIImn etr smíðaður á trésmíðaverkstaeð- inu Sniðill af Kristjáni Ynigva- syni á Skútustöðaim, en skreytt- wr útskurði eftir Jóhann Bjöms- son myndskera frá Húsavik. Er mynd á framhlið, sem á að sýna þamn atburð , er hraunið rann í krimgum kirkjuna 27. ágúst 1729, en tók þá um leið aí bæ- inn og sést á stafna bæjarhús- anna upp úr hrauninu. Ene- fremur útskornir listar efst og neðst og krossar á hliðum. Þessi greinargerð fyigir gjöf- inmi: Faðir minn Jón Einarsson hafði umsjón og reiknimgshald kirkjumnar með höndum í 50 ár frá 1897 til 1946. Hann talaði oft um það við mig, þegar ég var umglimgur, hvað sig latmgaði til að setja upp eitthvert minnis- merki um þamn atburð, er kirkj- an stóð af sér eldgosið, helzt að byggja við hana turn með skreyt- ingu. Ég heyrði hann ræða þetta við Þórhall biskup Bjarnasom, þegax hann vísiteraði hér 1912. Þórhallur biskup var hriíinn af þessu og lofaði pabba að atbuga þetta og styðja að því, að eitt- hvað yrði' fyrir hana gert, áður en kæmi að 200 ára afmæli þessa atburðar 1929. En Þórhallur biskup féll frá 1916 rúmlega sextugur. Faðir minn ræddi þetta líka við Jón biskup Helgason 1921. Hann var því líka hlynntur. og pabbi átti einhver bréfaviðskipti við hann um þetta. En svo skall á kreppan mikla 1920 og ekkert gerðist. Faðir minn talaði um þetta við mig, sem þá var upp- kominn, og var ég því aliltaf and- vígur að byggja turn þennam við kirkjuna. Komnir voru þá í tjós gaHar á bygginigu hennar, og það sem geirt var fyrir hana emtist eklki vel. Ég taldi liba ómögu- legt að fara að grafa niðiur í grafreitima framan við dymar og lagði strax til, að stefnt yrði að þvi að byggja nýja kirkju. Árið 1955 tók söfnuðurinn við kirkjunni af Reykjafhlíðaxbæmd- um, sem til þess tíma voru eig- endur hennar. Hófst þá umdir- búnmgur að þvi að koma upp nýrri kirkju og var hún upp komimm og vígð 1962. Voru ýmsir bæði þeir, sem að henni stóðu, og óviðkomamdi memn strax óánægðir mieð inn- réttingu hennar, altari, stól og bekki. Er nú fyrir nokkrum ár- um búið að skipta um ailtarið, en bekkimir og stóUinn voru eftir, og hafði etóllinn fengið þann dóm hjá þjóðmir.javerði 1969 „að það mætti nota hann á útisam- komu, em kirkjuigripur væri hanm ekki“. Er ég heyrði þemnian dóm þjóðmimjavarðar, fékk ég sérstakan áhiuiga á því, að í kirkj- una kæmi nýr stóll. Hafði ég engan frið fyrir þessari lönigun og svo gerðist það, þegar ég sat í sæti mínu í jólamessumni 1969 og horfði á stólinn og hlýddi á predikum úr honum, að þetta vseri leiðin til þess að mimnast þessa stórmierka atburðar og dags í sögu kirkjummar. Ég sá þá mynd fyrir mér á stólnum. Strax um kvöldið gerði ég frumdrætt- inia að myndinni og skrifaði Jó- hanni Bjömssyni bréf um þetta. Ég beið svo milli vonar og ótta, þamgað til ég fékk svar frá hon- um og loforð um að gera mynd- ina. Það kann að koma sumu gömlu fólki á óvart að heyra það, að ég var fermdur 1912 í Skútuistaðakirkju án þess að hafa lært boðorðin. En á þeim tíma var stundum talað um að Gjaldkerasfarf Óskum eftir að ráða vanan gjaldkera til starfa á aðalskrifstofu vorri Hafnarstræti 5. Skriflegar umsóknir sendist fyrir n.k. þriðjudag 16. þ.m. merkt: ,,4867". OLÍUVERZLUN ISLANDS H.F. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Keflavík Keflavík Spilakvöld Næsta spilakvöld Sjálfstæðisfélags Keflavíkur, verður föstudagskvöld 12. febrúar kl. 20,30 í Aðalveri. Avarp flytur ODDUR ÓLAFSSON, yfirlæknir. Fjölmennið. STJÓRIMIN. S j álf stæðiskonur Hvöt félag Sjálístæðiskvenna heldur HADEGISVERÐARFUND f Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 13. þ.m. kl. 12,15 stundvíslega. Umræðuefni: FlKNIEFNI. Þórður Möller yfirlæknir ræðir um notkun fíkniefna og áhrif þeirra. Jón Thors deildarstjóri ræðir um fkniefnavandamál. Fyrirspurnum svarað. — Frjálsar umræður. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 17100 fyrir föstu- dagskvöld. Predikunarstóllinn nýi. fermia upp á boðorðin ein. Ég las boðorðiin og þetokiti þau vel, og eitt þeirxa hefuir alltaf vakað fyrir mér: „Heiðra skaitu föður þinn og móður, srvo þú verðir lamglifur í landinu". Mig hafði alltaf Iiamgað til þess að heiðcra föðúir minn og móður og líka til þess að verða langlífur í land- iniu. Nú þegar við hjónin höfum búið saiman í 50 sumur og notið þeirrar haminigju, að börn oktoar hafa heiðrað föður sinn og móð- ur, faninst mér ég orðinn laing- lífur í landinu, Stóllinn er því minninigangjöf frá okkur hjóminum í tilefni þess og til heiðurs föður mínum, sem var upphaifsmaður að því að fjöi- skylda hans fluttist hingað 1895. Síðan hafa ættimenn hans búið hér. Sú er ósk ototoar, að lemgi verði guðsorð og góðar kenningar flutt í stóQrnum og á það hlýtt af góðum söfiiuði. Pétur Jónsson. Aðalfundur Einingar MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt fréttatilkynning nm aðalfund Einingar á Akureyri og þar seg- ir m.a.: „Að lokinni skýrslu stjómar- innar og afgreiðslu reikninga var lýst úrslitum stjórnartojörs. Samkvæmt félagslögum fer það fram við alisherjaratkvæða- greiðslu, en þar sem aðeins einn listi kom fram, varð hann sjálf- kjörinn, og samkvæmt því er stjórn félagsins þannig skipuð næsta starfsár: Formaður: Bjöm Jónsson, varaform.: Jón Ásgeirsson, rit- ari: Rósberg G. Snædai, gjald- keri: Vilborg Guðjónsdóttir. — Meðstjórnendur: Gutnnar Sig- tryggsson, Ruth Bjömsdóttir og Bergljót Frímann. Varafulltrúar í stjóm eru: Björn Hermannsson, Guðrún Björnsdóttir, Björn Gunnarsson, Gunnar Krisfjánsson og Jósef Sigurjónsson. Aðalfulltrúar i trúnaðar- mannaráði eru: Adolf Davíðsson, Auður Sig-rpálsdóttir, Ámi Jónsson, Bjöm Hermannsson, Geir ívarsson, Gunnar Bjöms- son (Ólafsfirði), Jóhann Páls- son, Jóhann Sigurðsson (Hrís- ey), Loftur Meldal, Rúnar Þor- leifsson (Dalvík), Snæbjöm Guð- bjartsson og Stefán Aðalsteins- son. Á næsta ári verða liðin 75 ár frá stofnun fyrsta verkamanna- félags á Akureyri og af þvi til- efni samþykkti fundurinn svo- fellda tillögu: „Fundurinn samþykkir að fela féiagssfjóm að leggja hið fyrsta fram tiliögur um með hvaða hætti þess verði minnzt á næsta ári, að þá eru 75 ár lið- in frá stofnun fyrsta vertoaiýðs- félagsins á Akureyri, en það var stofnað 19. aprí'l 1897. Sérstak- lega skal stjómin athuga, hvort unnt væri að fá gerð drög að sögu verkalýðsisamtakanna frá upphafi á afmælisárinu." Auk aðalfundarstarfa var á fundinum rætt um kjaramálin og Mklega framvindu þeirra á næstunni. Kom það mjög fram hjá þeim, er tii máls tóku, að verfeafólk gæti nú með engu móti unað hag sinum, þegar kjör þess væru stoert, en á sama tíma fengi embættismanmastéttin sfórfelldari hækkanir á sin laun, en áður væm dæmi til, og það án nokkurra fóma.“ Spilakvöld hjá A-Húnvetningum UNGMENNASAMBAND Austur Húnvetninga hefur ákveðið að efna til þriggja skemmtikvölda á næstunni. Þau verða á Húna- völlum 20. febrúar, Flensborg á Skagaströnd 6. marz og á Blöndu ósi 20. marz. Spiluð verður fé- lágsvist og verða veitt verðlaun eftir hvert kvöld, en síðasta kvöldið verða veitt aðalverð- launin og eru þau veitt þeim sem hefur fengið flesta slagi eft ir eitt hvöld. Aðalverðlaunin eru Sunnuferð til Mallorka í hálfan mánuð. Tvœr stúlkur óskast nú þegar til ráðskonustarfa á tvö sveitaheimili. Mega hafa böm með sér. Heimilin eru búin nútima þægindum og eru vel í sveit sett, annað er í Eyjafirði, hitt er í Vestur- Skaftafellssýslu. Nánari upplýsinga er að leita á skrifstofu Félags einstæðra foreldra, Túngötu 5, mánud. kl. 17—19 í síma 18652 og í síma 81964. 'wr BÍLAR Úrval af notuðum bílum Til sölu og sýnis í dag. Hæsta kjör. Plymouth Barracuda (ókeyrð ur) árg. 1970 Chevrolet Malibu árg. 1967 Rambler American árg. 1967 Dodge Dart árg. 1967 Plymouth Belvedere árg. 1966—1967 Mercedes Benz, disW, árg. 1964 Dodge Coronet sjálfsk. árg. 1967 Rambler Ambassador, árq. 1967 Austin Gipsy, árg. 1966. Ford Custon árg. 1964 Rambler Rebel árg. 1967 Ath. Nokkrir bílar til sölu gegn fasteignatryggðum skuldabréfum. «VÖKUI1H.F. Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 i Eignuval í í ^ Eignovol Til sölu 2ja herb. íbúð í Árbæ, verð 1060 þús. Útb. samkomulag. 2ja herb. íbúð í Heimunum. — Verð 1050 þús. Útb. 600—700 þúsund. 2ja herb. ibúð í Háaleiti, jarðhæð með sérhita. Verð 900 þús. Útb. 500—600 þús. 4ra herb. íbúðir í Árbæ. Verð frá 1450—1650 þús. Útb. frá 700—900 þús. Hæð og ris á Teigunum. Verð 2.6 m»Nj. Útb. 1200—1400 þ. Raðhús í Kópavogi á bygginga- stigi. Uppl. aðeins á skrifstof- unni. 4ra herb. íbúð, tilb. undir tré- verk í ágúst n. k. í Breiðholti. Höfum kaupendur að O Ódýrum eignum. 0 Stórri sérhæð í Austurborg- inni. 0 3ja tll 4ra herb. íbúð í Vest- urbæ. 0 Ibúðum af öNum stærðum í Árbæ og Breiðholti. 0 Timburhúsi í Reykjavík. OPIÐ TIL KL. 8 f KVÖLD ^ 33510 "“W 85740. 85650 ÍEICNAVAL Suðurlandsbraut 10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.