Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 31

Morgunblaðið - 12.02.1971, Síða 31
MORGUNBLA3DIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1971 31 Króatarmr gáfust Gautaborg, 11. febr. — AP — NTB KRÓATARNIR tveir, sem réðust vopnaðir inn á skrif- stofu júgóslavneska ræðis- mannsins í Gautaborg í gær, létu af þeirri hótun sinni að drepa þrjá gísla, sem þeir tóku í skrifstofunni. Fékk lögreglan talið Króatana á að hætta við áform sín, köat uðu þeir frá sér vopnum og gengu út, skömmu eftir að frestur sá var liðinn, sem þeir höfðu gefið við kröfum sínum. Mjög öflugt lögreglu- lið var við húsið í alla nótt og fékk lögreglan fleiri Kró ata í lið með sér, ræddu þeir við félagana tvo í síma hvað eftir annað sl. nótt og hvöttu — Skattakerfi Framh. af bls. 32 mákwn, svo að hún gæti tekið titlit til þeas, er hún mótaði Stefmma. Ráðherra drap noddkirum orð- uim á trygginigakierfið og sagði, að hann teldi að koma þynfti til framhaldsathugu'nar, hvomt ekiki bæri að breyta kertfi fjöllskyldu- bóta yfir í persóniufrádrátt firá sköbtium, en ákveðið væri að leggja fyrir Alþingi á næstunni try gg i nig afrum v ar p. Væri þá unnt að taka það roál tdll enidur- Skoðunar. Eiruniig kvað hann at- hugunarvart, hvort ekki ætti að fækka skattstigum og hafa etf til vill aðeins einn, en hatfa persónu- frádráttinin þá það rúman að hann spanni akmenmar lágmarks- nau ðþunf t artek j ur. Magnús Jónsson kvað það sína persónuiiegu úkoðuin að koma ætti á tvísköttuin hjóna, algerl ega, þannig að efldki verði eimigöngu miðað við það að eigim- kona ynni uitan heimillis. Þá Steifnu, sem fyligt hefði verið og mú væri að npkkru þrenigd, taldi ráðherrann ekki geta verið í lög- uim til frambúðar, bðldiur hHlyti hún að vera sú að fá hér að fuillliu skiptingu á máilili, þamnig að heildartekjuir heimilisina deilist á milllii hjónanna. Ástæðuna til þeiss að þetta var ekki fram- kvæmt roeð þessu frumivarpi, sem niú liggur fyrir Aiþingi, kvað ráðherrann vera þá, að við Slíka breytinigu þyrtfti að endur- skoða skattstigana og gera ýmis- ar aðrar breytingar. MikiHvægt væri að fá skoðun Alþingis á miálinu, sem vissuJiega hetfði grundvallarþýðinigu. Ráðherra sagði, að einmig þyrtfti að taka tiQ athugumar mél, sem væri mjög erfitt viðfarags — þ. e. setja regliur um vaxtafrá- drátt. Spunning væri, hvort harun ætti að vera takmarkalauis, eiíiB og nú er gert ráð fyrir, eða hvorit miða á frádráttinn við eitthvert eðlllegt Sku'ldamagn hjá einistafcl- ingum. Hér kæmi og irun vanda- roál vegna fyriirtækja, en þertita atriði kvað ráðherra timahært að taka tiil íhugumar. Skattkerfið er aJilt otf dýrt í upp þá til að gefast upp sjálfvilj ugir. Króatarnir tveir höfðu hót að að drepa gíslama þrjá, nema vini þeirra sem situr í fangelsi í Júgóslavíu, yrði sleppt. Situr sá inni ákærður fyrir að hafa kastað sprengju í kvikmyndahúsi og orðið manni að bana og sært fjölda manns. Auk þess kröfðust þeir að fé yrði reitt fram handa honum, 100 þúsund dollarar og flogið jrrði með hann til Spánar. Júgóslavn- eska stjórnin neitaði að verða við þessum kröfum. Mennirnir tveir eru báðir ungir að árum, á þrítugs- aldri, annar hefur búið í Sví þjóð í sjö ár, en hinn er ný- kominn þangað. vafium, sagði Magnús Jómsson, og stefna ber að þvi að gera það eimfaldara og ódýrara. Ræða hans var mjöig yfirgripsmikill og hanm ræddi mörg eimstök atriði skatítalagafruinwaxpsinB. Ræðu ráðheira verður gerð rouin ítanlegri skil í blaðinu á mongurn, og þá einmig ræðum þeirra tveggja amnarra þing- manma, sem fjölluiðíu um mártið, Þórarins Þórarinissonar og Lúð- víks Jósetfsaonar. Orðið er frjálst? MBL. heifur boriztt eftirtfarandi frá Vitthjállmi HjálmamsByni, al- þimgismanmi: „31. mámudag fluittti Sigurður Biömdal erindi í Ríkisútvarpið uim daginm og veginm. Þetta erimdi virðist hafa vakið þjóðarathygli. Var víða seilzt til fanga um afimarkað efni, myndir mótaðar stenkum dráttum og framsetmimg hispursiaus. Hlustemidum virðisit almemnit fallla það vel í geð að roenn seigi slkoðanir sínar án tæpituimgu — em Útvarpsráði miður. HefuT það beðið opinberttega axsökunar á erindi þessa starfsmanns sins (S. B. er einm af fjórum fast- ráðnium flytjendum þáttarins í vetur). Nú kanm ég ekki startfbragllur Útvarpsráðs né þekki samninga þess við flytjendur erindanma um dag og veg. En það er skoðum roín, að í þeim erindatflokfci eigi orðið að vera frjáftst og á ábyrgð fiiytjemda sjálfra, enda sé útvarp- ið opið fyrir gagnrýni hlustienda, etf þeim þykir sem flytjemdur halli réttu mál'i. Tel ég að far- vegur hims frjálsa orðs þrengisrt mjög ef þeninan ál ieggur. Uni ég hið veæigta þeim ákúrium í garð Sigurðar Bl'öndal, sem ég tel að falizt hafi í yfiirttýsimgu Útvarps- ráðs á miðvikudagsfcvötldið, ag er ætlan mín að ég sé efcki einm um það. Reyikjavík, 11. febrúar 1971 Vilhjálmur Hjálmarsson. AÐ UTAN BANDARÍKIN — AFRÍKA Á sumri komanda, dagana 16. og 17. júlí, fer fram i Bandaríkjunum ,,landskeppni“ í frjálsum íþróttum milli Bandaríkjanna annars vegar og sameinaðs liðs Afríku- ríkja hins vegar. Verða þátttakendur í Afríkuliðinu frá eftirtöldum þjóðum: Nígeríu, Ghana, Senegal, Gull- ströndinni, Kenýa, Eþíópíu, Uganda, Túnis og Sómalíu. UN GLINGALANDSLEIKUR Grikkland sigraði Búlgaríu í unglingalandsleik í knatt- spyrnu, sem fram fór í Aþenu, með einu marki gegn éngu. Norðmenn léku unglingalandsleik við Búlgaríu sl. haust og töpuðu þá 0—5. — Vopnabann Framh. af bls. 1 ingnum. Hafa þessi tvö riki held ur ekki undirritað samninginn frá 1963 um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn i andrúms- loftinu, né samninginn frá 1968 um bann við frekari dreifingu kjarnorkuvopna. Samningnum nýja hefur alls staðar verið vel tekið. í Wash- ington flutti Nixon forseti ávarp þegar William Rogers utanrikis- ráðherra undirritaði samninginn fyrir hönd Bandaríkjanna við há tiðlega athöfn í fundarsal ráðu- neytisins. Sagðist Nixon vona að þessum samningi fylgdi annar, er leiddi til éftirlits með öllum kjarnorkuvopnum á landi. Ana- toly F. Dobrynin sendiherra Sov- étríkjanna í Washington og Cro- mer lávarður, sendiherra Bret- lands, undirrituðu einnig samn- inginn, og fluttu stutt ávörp. Sögðu þeir samninginn spor í átt ina til samkomulags um frekari afvoþnun um heim allan. f Moskvu undirritaði Andrei Grom yko utanríkisráðherra samning- inn að viðstöddum Alexei Kosy- gin forsætisráðherra, sem sagði að með samningnum væri merk- um áfanga náð, og að Sovétrík- in vildu vinna að því að stöðva vigbúnaðarkapphlaupið og koma á afvopnun. Sérstök veiðisvæði fyrir línu og net — fyrir Suðvesturlandi Sjávarútvegsráðuneytið setti hinn 9. þ.m. reglugerð um sér- stök veiðisvæði yfrir línu og net fyrir Suðvesturiandl. I reglu gerðinni er kveðið svo á, að skipum, sem stunda veiðar með botnvörpu, eru bannaðar veiðar frá 1. marz til 1. maí 1971 á svæðuum, sem takmarkast af línum, sem hugsast dregnar þannig: 1. Að austan hugsast dregin lína í réttvísandi suður frá Þjórsárósi í punkt 63° 34’N og 20° 48’V og þaðan í punkt 63° 34’N og 21° 26’V síðan í veatur átt gegnum eftirgreinda punkta: 1. 63°41’2 N 21°45’5 V 2. 63°41’2 N 22°21’0 V 3. 63°34’5 N 23°03’5 V Og þaðan í réttvísandi 033° í Reykjanesvita. Þó skal skipum allt að 105 brl. heimilt að veiða innan þessara marka á svæði, er takmarkast af lengdarbaugn Italinn Dolci fær Sonning verðlaunin Kaupniannahöfn, 10. febr. NTB. SONNING-verðlaunin í ár hafa verið veitt ítölskuni bar- áttumanni félagslegra um- bóta, Danilo Dolci. Dolci er kunnastur fyrir liarða bar- áttu sem hann hefur háð gegn félagslegu óréttlæti á Sikiiey. Hann hefur oft komið til greina við veitingn friðarverð launa Nóbels. Verðlaunin nema 125.000 dönskum krónum og eru veitt fyrir jákvæð störf i þágu evr ópskrar menningar. Nefnd skipuð af Kaupmannahafnar- háskóla úthlutar verðlaunun- um. Sonning-verðlaununum var fyrst úthlutað árið 1950 og hlaut þau þá Sir Winston Churchill, en meðal annarra verðlaunahafa eru Bertrand Russel, Niels Bohr, Karl Barth, belgíski presturinn Pire, Sir Laurence Oliver og Halldór Laxness. Dolci er arkitekt að mennt og varð heimsfrægur árið 1956 er hann stóö fyrir vega- vinnuframkvæmdum til að sjá atvinnulausum fyrir at- vinnu. í Bretlandi, Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi og Svíþjóð LESIÐ DDCLECn hafa verið stofnuð samtök til að styðja baráttu Dolcis. Hann hefur samið nokkrar bækur um umbótabaráttu sína, og hafa margar þeirra verið þýddar á önnur tungu- mál. — Færðin Framh. af bls. 32 Þar verður rutt í dag, en heiðin er rudd á föstudöguim og þriðju- dögum. Eims er srtórum bílum, fært ti'l Hólmavíkiux. Mikill lausasmjór er á Vesrt- fjörðum, vestaawerð'u Norður- lamdi og Vesturlandi og er hætt við aS þar verði fljótt aikatfreon- inguir etf hvessir og þá mun færð spillaat mjög fljótlega. Færð er góð á Norðurlamdi og fært ea- til Siglutfjarðar og Ótt- aifsfjarðar. Fært er frá Akur- eyri attlt ausitur í Kelduhverfi og jafnvel auatur tiil Rautfarhafuar krafbmiklum bflum, en þá verð- ur að fara um Daismynmi, þvi Vaðlaheiði er ófær. Á Ausiturlaindi hefur færð þyngzt töluvert og er aðeinis jeppum og stórum bíilum fært um Fijótsdalshérað og í gær var rudd leiðin frá Bgilsstöðum í FossvelIL Ófært er orðið atftur til Borg- arfjarðar eystri. Fjarðarheiði er ófær. Farið var á jeppum um Oddssfcarð í gær, en útlit er fyrir að færð muni þyngjaisrt. Fært er frá Reyðarfirði suður með fjörðum fyrir stóra bffla og jeppa. í krimtg um Reykj aivic er víða töluverð hálfca á vegumv. um 21°57’V og 22°32’V og þrjár sjómílur út frá ströndinni. 2. Að norðan hugsast dregin lína í réttvísandi vestur frá Garðskaga og að sunnan í rétt vísandi vestur frá Stafnnesi. Að utan takmarkast svæði þetta af fiskveiðilandhelgislínunni. Ofangreind svæði eru til glöggvunar teiknuð fam á með- fylgjandi uppdrátt. — Landakots- spítali Framh. af bls. 32 daggjöld sjúkrahúsa frá og með 1. janúar 1971. Ríkisstjórnin hefur heimilað daggj aldshækkanir, sem miða við það, að daggjöld stamdi und- ir rekstri sjúkrahúsanna eims og hann er nú, að viðbættum rekst urshalla ársins 1969 og hálfum reksturshalla ársins 1970 á öll- um sjúkrahúsum nema Land- spítala, Borgarspítala og Landa- kotsspítala. Vegna halla á rekstri Landa- kotsspítala á árunum 1969 og 1970, þá hefur ríkisstjómin á- kveðið að greitt skuli úr ríkis sjóði, halli ársins 1969 og hálf ur halli ársins 1970 og hafa heil brigðis- og tryggingamálaráðu- neytið og fjármálaráðuneytið orðið ásátt um, að fela ráðuneyrt isstjórum sínum að kanna fjár hagsstöðu Landakotsspítala, þau tvö ár sem hér um ræðir og gera síðan um það tillögur til ríkisstjórnarinnar, hvað telja beri eðlilegan halla sjúkrahúsa- ins þessi ár, þegar tekið hefur verið tillit til fyrninga, opin- berra framlaga, vinnu systranna við spítalann og annarra þeirra atriða, sem í þessu sambandi geta skipt mál. Ráðuneytið hefur í dag ritað Landakotsspítala bréf, þar sem þessi ákvörðun er staðfest og jafnframt tekið fram, að ráðu- neytið telji að starfsemi Landa kotsspítala sé nauðsynlegur hliekkur í sj ú kra(h úsakerfi Reykja víkur og landsins alls og að ráðuneytið muni vinna að því, að daggjöld spítalans standi framvegis undir reksturskostn- aði sjúkrahússins, eða að öðr- um kosti þá verði halli sjúkra- hússins greiddur úr ríkissjóði, að því tilskildu að srtarfsemi þess verði í þeim farvegi, er því verður markaður af sam- stjórn sjúkrahúsa í Reykjavík. sem ráðuneytið hefur nú for- göngu um að koma á.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.