Morgunblaðið - 18.02.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.02.1971, Qupperneq 2
f ---------——- - ................................................................... 2 MÖRGU'NBLAÐrÐ, FIMMTtJDAGUR 18. FEIBRÚAR 1971 Nýtt umsátur hjá Khe Sanh Sovétríkin: Fangelsi - nauðung- arvinna og útlegð — í 14 ár fyrir sagnfræðirann- sóknir og skrif — Ferðum Rostropovich aðeins „frestað“ Saigon, 17. febrúar. AP—NTB. NORÐUR-VIETNAMSKIR her- menn halda í umsátri banda- rískri stöð í hæðunum norð- austur af herstöðinni í Khe Sanh nálægt landamærum Laos, og vegna veðurs hefur ekki tek izt að senda liðsauka í þyrlum. Stórskotalið veitir umsáturslið- inu aðstoð og loftárásum hefur verið haldið uppi gegn áitásar- liðinu þrátt fyrir slæm veður- skilyrði. Fréttaritari AP hermir, að samkvæmt fyrstu fréttum hafi að minnsta kosti sex banda- rískir hermenn særzt. Árás Norður-Víetnama hófst í dögun í gær. Á þessum slóðum eru 9,000 bandarískir hermenn, sem eiga að gæta norðvesturhluta Suður-Víetnams meðan stendur á aðgerðum Suður-Víetnama í Laos. Norður-Víetnamar hafa staðið fyrir nokkrum fleiri árás um á svæðinu hjá Khe Sanh, og er óttazt að tilgangurinn sé að einangra suður-víetnamska herliðið í Laos frá hersveitum að baki vígstöðvanna. Norður- Víetnamar héldu Khe Sanh í umsátri í 77 daga fyrir þremur árum. GAGNSÓKN f LAOS í Vientiane herma fréttir að sókn Suður-Víetnama norður á bóginn eftir Ho Chi Minh-stígn- um gangi enn erfiðlega vegna veðurs. Um leið herma fréttir að fjölmennt norður-víetnamskt herlið haldi áfram sókn suður á bóginn með stuðningi bryn- vagna, og virðist sóknin bein- aat gegn þremur stöðum nálægt bænum Paksa í Suður-Laos. 18.000 norður-víetnamskir her- menn virðast enn halda bænum SKÖMMU íyrir jól var gengið frá saarunirbguim við ríkissta/rfs- menm, en Kjaradómi vair þá falið Stjórnar- kjör í Iðju STJÓRNARKJÖR fer fram í Iðju, fólagi verksmiðjuifólks í Reyk j aví'k nk. lauigardag og sunniudag. Morgunbiaðinu hefur borizt £réttatil'kynnin.g frá B- listanuan, sem er listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs, þar sem seg ir, að kosnrogaskritfstofa B-li»t- ans sé í Skipholti 19 (Röðli). — Sími kosmngaskrifstofunnar er 20895 og 20916 Koaniingin fe.r fram ki. 10—19 nk. laugardag og kl. 10—21 n'k. sunnudag. Kosið verður í skrif- stofu. Iðju, Skólavörðustíg 15. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 17. 0-0 Long Cheng í Norður-Láos í umsátri. Um 3.000 Meo-málalið ar munu nú sækja fram í frum skógum Suður-Laos til þess að aðstoða suður-víetnamskar her- sveitir sem óttast öfluga gagn- áitás Norður-Víetnama hjá Ho Chi Minh-stígnum. f London var skýrt frá því í dag að þrezka stjórnin hefði skorað á Sovétstjórnina að taka þátt í því að skora á Norður- Víetnama að flytja á brott her lið sitt frá Laos. Tilmælin eru send sem svar við beiðni frá Souvanna Phouma, forsætisráð- herra Laos. Á FUNDI Lögfræðingafélags ls- lands í kvöld (fimmtudagskvöld) verður fjallað um landhelgina í ijósi þjóðarréttar. Frummælandi verður dr. Gunnar G. Schram, lektor, en eins og kunnugt er hefur dr. Gunnar verið einn helzti sérfræð ingur ríkisstjórnarinnar um land helgismálefni síðustu árin. Félaginu þykir sérstök ástæða til þess að taka þetta málefni til umræðu nú, þegar það er mjög á dagskiá. Frummælandi mun fjalla um þróunina á alþjóðavettvangi á undanförnum árum og geta um þá atburði, sem þar hafa átt sér stað. Jafnframt ræðir hann um réttarástandið eins og það horf- ir við nú og lögmæti landhelg- að ákveða lannn ráðíherra og hæstrétitardómana. Niðurstada Kjaradóms í því máli er sú að máinaðairlaiun for- sætisráðiherra og forseta hæsta- réttar skuli vera eftirfarandi: Frá 1/1—30/6, 1970, kr. 39960 og frá 1/7—31/12, 1970, kr. 54000. Frá 1/1—31/12 1971, kr. 59.500. Frá 1/1—30/6, 1972, kr. 69.500 og frá 1/7, 1972, kr. 76000 á mánuði. Aðrir ráðherrar og hæstiréfitar- dómarar hafa laum yfir sama tímabil í sömiu röð samkvæmt framangreindu tímatali: 37100 50000, 55000, 64000 og 70000 kr. Hættir ritstjórn KRISTINN E. Amdrésson maig- ister hefur nú látið af störfum sem ritstjóri Tímarilts Máls og mermimigar, en hanin hefur gegnt þvi starfi síðan 1940, en áður hafði hanin ritstýrt Rauðum penn uim frá 1935. Sdðustu áir hafa Jakob Beme- diktsson og Sigfús Daðasom einn- iig ritstýrt Tímariti Máls og menmingar. Gunnar G. Schram isaðgerða ýmissa rikja síðustu árin. Að lokum mun hann víkja að landhelgi Islands í ljósi þessar- ar þróunar. Eftir ræðu frummælanda, verða frjálsar umræður að vanda. Fundurinn verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Fásknúðsfirði, 17. febrúar. í DAG kom Hilmir rneð fyrstu loðniuna til Fáskrúðsfjarðar og voru það 280 iestir, sem landað var hjá Fiskimjöisverksmiðjunn'i h.f. Vopnafirði, 17. febrúar. HAFRANNSQKNASKIPIÐ Haf- þór kom hér inn að bryggju í gærkvöldi, en hann er i leit að rækju. Hann hafði leitað út með austurkanti Vopnafjarðar, en enga rækju fundið. Hafþór fer nú væntanlega til leitar í Héraðsflóa. Hitastig við botn á leitarsvæðinu i Vopna- ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti í gær framboðslista Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra og er hann þannig skipaðnr: 1. Bragi Sigurjónsson, alþm., Akureyri. 2. Guðmundur Hákonarson, verzlunarmaður, Húsavík. 3. Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði. 4. Elsa Axelsdóttir, húsfrú, Þórshöfn. 5. Ingibjörg Bjarnadóttir, húsfrú, Núpufelli, Eyjafirði. 6. Snorri Snorrason, sjómaður, Dalvik. Tekur sæti á Alþingi í UPPHAFI fuindar í meðri dei'ld Aíþing s í gær las forseti upp bréf frá Sverri Júlíussyni, 10. landskjörmum þingmianni, þar sem hann lýsti því yfir, að af persónuilegum ást.æðum gæti hann eigi setið fuindi Alþmgis á næstumni. Óskaði hamn þess, að Eyjólfiur Konráð Jómsson tæki sæti sitt. Moskvu og London, 17. febr. —AP—NTB— SOVÉZKUR embættismaður sagði í dag, að sellóieikaranum fræga Mstislav Rostropovich hefði ekki verið bannað að ferð- ast tii útlanda, heldur hefði ferð- um hans aðeins verið „frestað". Hver svo sem hin rétta skýr- ing kann að vera, er staðreynd- in sú, að Rostropovich mun á næstu mánuðum halda tónleika í Tambov og Voronezh i Sovét- rikjunum i stað þess að leika f Helsingfors, París og New York, svo sem ráðgert hafði verið. Nikolai M. Lunkov, yfirmað- ur menntamáladeildar utanrikis ráðuneytis Sovétríkjanna var að því spurður á blaðamanna- fundi í dag hvað hann vildi segja um þær fregnir að Rostr- opovich hefði verið bannað að fara úr landi vegna hins opin- skáa stuðnings hans við Nóbels skáldið Alexander Solzhenitsyn, sem er I ónáð hjá sovézkum stjórnvöldum svo sem alkunn- ugt er. Lunkov svaraði: „Það er ekki svo, að honum hafi verið bann- Fyrsta loðman í fýrra barst 12. fetorúar, en þá lamdaði Hilmir eimnig fjrrstur 75 lestum. Síðan kom engin loðna fyrr en 25. febrúar, en þá byrjaði hún að veiðast af krafti. — Albert. firði var um ein gráða, sem er svipað og á öðrum Austfjörð- um. Leiðang’ursstjóri á Hafþóri er Guðni Þorsteinsson fiskifræð- ingur. Brettingur NS 150 landaði hér fyrir nokkrum dögum 58 tonn- um af fiski til vinnslu í Fisk- vinnsiunni, eftir stutta útiveru. — Ragnar. 7. Bárður Halidórsson, mennta- skólakennari, Akureyri. 8. Karl Ágústsson, frarn- kvæmdastjóri, Raufarhöfn. 9. Ólafur Aðalbjörnsson, stýrimaðúr, Akureyri. 10. Björn Friðfinnsson, bæjar- stjóri, Húsavík. 11. Albert Sölvason, járnsmiður, Akureyri. 12. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Reykjadal, S-Þing. Framboðs- listi — meðmælendur ÞEIR stuðningsmenn Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík, sem óska að gerast meðmælendur með framboðslista flokksins við alþingiskosningarnar í Reykjavík í júní n.k. geta skráð nöfn sín á meðmælendalista, sem liggja frammi hjá skrif- stofu Fulltrúaráðsins í Valhöll við Suðurgötu 39. að að fara til útlanda. Það sem um er að ræða, er að hann hef- ur skuldbindingar við Sovétþjóö ina, sem hann þarf að uppfylla Ferðum hans hefur ekki verið aflýst. Þeim hefur verið frest- að.“ SAGNFRÆÐINGUR 1 14 ÁRA REFSINGU Sovézkt „neðanjarðarblað" hefur greint frá því, að hinn þekkti, úkraínski sagnfræðingur Valentin Moroz hafi verið dæmd ur í 14 ára fangelsi, nauðungar- vinnu og útlegð fyrir rannsókn- ir sínar og ritstörf, að því er brezka blaðið „The Times“ skýr- ir frá í dag. Dómurinn, sem sex ára fang- elsi, þriggja ára nauðungar- vinna og fimm ára útlegð, var kveðinn upp einungis vegna rannsókna og ritstarfa Moroz að sögn „The Times". 1966 varð Moroz eitt fórnar- lambanna er fjöldahandtökur fóru fram meðal menntamanna í Úkraínu, og var hann þá dæmd ur til fjögurra ára nauðungar- vinnu. Moroz hélt áfram skrif- um í vinnubúðunum og allmörg um handritum tókst að smygla til Vesturlanda. Það, sem hefur komið sovézkum yfirvöldum til þess að gripa til hinna nýju að- gerða gegn Moroz eru greinar eftir hann, sem m.a. fjalla um þjóðernistefnu í Úkraínu, og birzt hafa í Múnchen í V-Þýzka- landi og í Bandaríkjunum. Eitt handrita Moroz, sem bor- izt hefur til Vesturlanda, fjall- ar um sovézku leynilögregluna, KGB, og er þar m.a. sagt: „Kasa kov, höfuðsmaður, sem sendur var til þess að kynna sér hversu endurhæfing mín gengi (þ.e.a.s. hversu heilaþvottinum miðaði), viðurkenndi fúslega að því mið- ur væri það svo, að KGB gæti ekki séð það, sem fram færi í höfði mínu, og hvernig fjarlægja mætti það, sem hindraði mig i því að geta orðið svokallaður eðlilegur sovézkur borgari. Taldi hann þetta harmsefni.“ Fundur á vegum Stúdenta- akademíunnar SVO seim kuin-niugt ex, hlauit dr. Róbért A. Ottósson bei ðuistákn Stúdenltaakademáu, Stúdenta- stjörniuina, hinn 1. desembeT sl. Stúdeintaakadeimiían efnir nú tiil fundar með stjömiuhafa, dr. Róberti A. Ottóssyni, í Norræna húsiniu, fimmtudagimi 18. febrú- ar 1971, ki. 20.30. Vcrður fund- urinin opirro alimienimingi. Það sem þar gerist er tvíþætt: E:r- rodi, sem dr. Róbert A. Ottósson flytur uim rarmsóknir sínar og starf á sviði tónliistar. Á eftir verða alnneninar uimræður í fonrn; fyrirspurna og svara. Allir eru velkomndr tM fund- arims, mieðan imerúm leyfir. s Forseti Stúdeo'taakademíu er Gunnar B|örn.sson, stud theol. (Fréttatilkynning frá Stúdentar- akademáu Háskóla fsiands). * Isspangir Bæ, Höfðaströnd, 17. febr. HRÍÐARUPPROF er nú fyr3t síðan á föstudag og komin milc- il fönn, en nú er verið að byrja að moka fyrir umferð. Til sjávar hefur ekkert sézt fyrr en í dag og sjást miklar ís- spangir á leið inn Skagafjörð og það sem sést vestur um Tindastól og út með Skaga, hvítt af ís. Annars er skyggní slæmt ennþá. — Björn. Laun ráðherra og hæstaréttardómara Landhelgi í ljósi þjóðarréttar — til umræðu hjá Lögfræðingafélaginu Fyrsta loðnan til Fáskr úðsf j ar ðar Ekki vart rækju í Vopnafirði Framboðslisti Alþýðuflokksins — í Norðurlandskjördæmi eystra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.