Morgunblaðið - 18.02.1971, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1971
Karl Guðmundsson
fyrrv. lögregluþjónn
Fæddur 16. júni 1895
Dáinn 13. febrúar 1971
HÉR verður ekki raíkin ævisaga,
hel-dur aðeins rifjaðar upp
nokkrar minningar uim látinn
starfsbróður, Karl Guðmunds-
son, er lézt 13. þ.m. og verður
borinn til grafar í dag.
Á öðrum áratug þessarar ald-
ar voru Borgfirðingar vestra,
með ungmennafélagshreyfing-
t
Eiginmaður minn
Lárus Samúelsson,
Laugarnesvegi 80,
lézt á Landspítalanum 16.
þ. m. Jarðarförin auglýst
síðar.
Guðmiuida Guðmundsdóttir.
t
Faðir okkar
Jón Bjarnason,
Skólavörðustíg 41,
verður jarðsettur frá Háteigs-
kirkju fösitudaginn 19. febrú-
ar kl. 10.30.
Svava .Tónsdóttir
Aðalsteinn Jónsson
Sigurður Jónsson
Höi-ður Jónsson.
t
Jarðarför föður míns
fsaks Ámasonar
frá Seljalandi,
fer fram frá Landakirkju í
dag 18. febrúar kl. 14,00 e.h.
Fyrir hönd ættingja,
Jón Þ. Isaksson.
t
Faðir mimi
Kristján Guðnason,
Gígjarhóli,
verður jarðsunginn að Hauka
dal laugardaginn 20. febrúar
kl. 14,00.
Ferð verður frá Umíerðar-
miðstöðinni kl. 10,30 sama
dag.
Fyrir hönd vandamarma,
_________Inga Kristjánsdóttir.
t
Dóttir min og systir
Jóhanna Valgerður
ólafsdóttir,
Sigluvogi 17,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 19.
febrúar kl. 1,30.
Fyrír hönd ættingja,
Guðrún Tómasdóttir
Sigríður Ása Ólafsdóttir.
una að bakhjal'li, þegar teknir
að standa framarlega í íþrótt-
um. Þá var árlega haldið íþrótta-
mót á Hvitárbakka og þangað
sótti jafnan fjöldi fó>lfcs viðs
vegar að. Þar sá ég Karl Guð-
mundsson í fyrsta skipti: hann
var þá á tvítugsaldri og í hópi
borgfirzkra íþróttamanna. Eng-
in kynni urðu með ökkur Kaffla
I það sinn, að því undanskildu,
að ég sá hann bera aí öðrum í
stökkkeppni. Enginn stökk
hærra og enginn lengra en hann.
Mér fannst hann reyndar ekki
stökkva, heldur fljúga og ég
verð að halda, að fleirum en
mér hafi orðið það fyrir að
horfa á afrek hans með aðdáun
og kannski ekki alveg án öfund-
ar. Þá datt mér ekki í hug, sem
ekki var heldur von, að við Karl
myndum hafa svo mikið saman
að sælda sem raun varð á síð-
ar. Kynni okfcar urðu svo eng-
in að kalla fyrr en hann gefck í
lögreglulið Reykjavikur árið
1923, en þar var ég þá fyrir í
startfi, Upp tfrá því vorum við
samverkamenn unz við náðum
aldursTnarki opinberra starfs-
manma árið 1965. Við vorum jafn
aldrar.
Það karm fleirum en mér hafa
fundizt við fyrstu persómuleg
kynni af Karíi, að hann væri
hrjúfur og jafnvel kuldalegur í
t
Með hrærðum hug þakka ég
sýnda samúð vegna fráfalis
Sigríðar Ágústu
Gísladóttur.
Einar B. Þórarinsson.
t
Innilega þökkum við auð-
sýnda aamúð við andlát og
jarðarför eiginkonu mirrnar
Ásthildar Hannesdóttur
Sörlaskjóli 42.
Fyrir hönd aðstandenda,
Gmuiar Stefánsson.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð við andlát og
útför móður okkar, tengda-
móður og ömrnu
Kristínar Ásmundsdóttur.
Hera Gísladóttir
Sigurður Sigurjónsson
Ágústa Gísladóttir Cult
Wiljam Cult
Davíð Gislason
Lilja Sigurðardóttir
og barnabörn.
t
ÞORBJÖRG GUTTORMSDÓTTIR,
Öldugötu 51, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. febrúar
klukkan 13.30. Fyrir hönd aðstandenda,
Halldóra Haraldsdóttir, Hörður Stefánsson,
Guðmundina Guttormsdóttir, Helgi Sigurðsson.
viðmóti. En við nártari kynn-
iingu kom í Ijós, að þar var að-
eins um yfirborð hans að ræða.
Undir þessum yzta hjúp kom í
ljós glaðvaar maður og góðvilj-
aður, einarður í bezta lagi, vel
viti borinn, ærukær, hreinskil-
inn og drenglyndur. Ég er þess
fulflviss, að í sfcarfi sinu gerði
hann það eitt hverju sinni, er
hann vissi réttast og sæmileg-
ast. Loforð hans ölfl voru óbrigð-
ull og þeir, sem voru minni mátt-
ar eða stóðu höllium fæti, áttu
Visa samúð hans. En hann gat
lífca verið harður í hom að taka
væri á hann ráðizt, sýndur mót-
þrói í startfi eða öðrara órétti
beittur, enda var hann þrek-
menni, bæði andlega og lík-
amlega, skapmikill og lítt
gefinn fyrir að láta sinn
hlut. Það sýndi sig bezt í
veikindum og þjáningum síðustu
æviárin, að kjarkur hans og
karhnennska var í ríkum mæli.
Ég tel Karl hikiaust í hópi
þeirra mestu drengskapar-
manna sem óg hetf kynnzt.
Þótt það yrði hiutskipti Karls
að virma sitt ævistarf í borg og
bæ, þá stóð hugur hans jafnan
til landbúnaðar og jarðræktar.
Þann hug sinn sýndi hann
greinilega í þvi, að hann var
meðai hinna fyrstu, er hófu
ræfctunarstörf og síðan bygg-
ingar á Kópavogsháilsi. Þar bjó
harm síðan til ævilóka.
Nú hefur Karl vinur minn
þegar lokið hinzta stökkinu og
jafnframt þvi stærsta. Atrenn-
an að því var bæði þung og löng,
en honum fataðist ekki flugið
yfír slána —• snerti hana
ekki. Og ég er sanntfærður um
að hann hafi komið mjúKlega
niður hinum megin. 1 annað sinn
hef ég þvl fengið tækifæri til
þess að dást að atfreki hans.
Þökk sé Karifl Guðmundssyni
t
Hugheiiar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og hluttekn-
ingu við andiát og jarðartför
frænda míns
Guðlaugs Eggertssonar
frá Hellissandi.
Hinrik Ragnarsson
og fjölskylda.
t
Okkar innilegustu þakkir
flytjum við öllium þeim, er
sýndu okkur vináfctu og hlý-
hug við andlát og útför
Guðmundar Hafliðasonar,
verzlunarmanns.
Sérstakar þakkir til sam-
starfsmaima hans við ísafold-
arprentsmiðju, fyrr og síðar,
svo og til annarra vina hans.
Valgerðiu- Jónsdóttir
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Guðlaugur Sæmundsson
Reynir Guðlaugsson.
fyrir samfylgdina, samstarfið og
afliar minniiigamar í því sam-
bandi.
Ég færi eftirlifandi konu hans
og börnium alúðarfylilsibu samúð-
arkveðju.
Guðlaugur Jónsson.
HINN 13. þessa mánaðar lézt
í Landspítalanum í Reykjavík
Karl Guðmundsson fyrrv. lög-
regluþjónn Kársnesbraut 46,
Kópavogi. Hann hafði átt við
mikil veikindi að stríða sl. ár,
og kom því andlátsfregn hans
vinum og vandamönnum ekki
með öllu á óvart.
Karl Guðmundsson var fædd
ur að Skerðingsstöðum í
Hvammssveit í Dalasýslu 16.
júní 1895, og var því orðinn
rúmlega 75 ára að aldri, er
hann lézt. Foreldrar hans voru
Guðmundur Guðmundsson bóndi
þar og kona hans Sigurlaug
Snorradóttir. Karl missti for-
eldra sína ungur að árum, og
fór þá í fóstur til merkishjón-
anna frú Ragnheiðar Torfadótt-
ur og Hjartar Snorrasonar móð
urbróður síns að Skeljabrekku
í Borgarfirði, og ólst upp hjá
þeim ágætu hjónum.
Á árunum 1912—1914 dvaldi
Karl við nám í skólanum að
Hvítárbakka í Borgarfirði. Að
því námi loknu, vann hann. við
landbúnaðarstörf þar í sveit til
ársins 1919, að hann fór til Nor
egs, og vann þar einnig við land
búnaðarstörf til ársins 1922, er
hann kom heim aftur til ís-
lands, og settist að í Reykjavík.
Árið 1923 hóf Karl, sem ungur
maður að starfa hjá Lögreglunni
í Reykjavík, og vann þar við lög
gæzlustörf, eins Iengi og kraft-
ar leyfðu. Lengst af var Karl
starfandi sem lögregluþjónn, en
síðustu árin, er heilsan tók að
bila var hann við skrifstofu-
störf hjá lögreglunni. Karl var
glæsimenni, mikill á velli og
karlmannlqgur. Hann iðkaði mik
ið íþróttir á yngri áxum og var
íþróttamaður góður.
Árið 1929 kvæntist Karl eftir
lifandi konu sinni Gunnlaugu
Karlottu Eggertsdóttur, söðla-
smiðs Kristfánssonar að Lauga-
vegi 74 hér í borg, sem margir
eldri Reykvíkingar muna enn
eftír. Varð þeim fjögurra barna
auðið og eru þau:
Snorri, skrifstofumaður hjá
Tollstjóraskrifstofunni í Reykja
vík, kvæntur Sigríði Guðmunds
dóttur.
Hörður teiknari hjá Alþjóða
gjaldeyrissjóðnum í Washington
USA, kvæntur spaenskri konu
Rósabell.
Rósa, gift Hirti Hjartarsyni,
lögfræðingi hér í borg.
Sigurlaug, gift Páli Helgasyni
lækni, serri nú dvelst í Banda-
ríkjunum við framhaldsnám
ásamt fjölskyldu sinni.
Þau hjóni-n Karl og frú Karl-
otta voru meðal frumbyggja í
Kópavogi, en þau fengu þar um
árið 1935 grýtt land, sem Karl
ruddi með eigin höndum, og var
það mikið afrek, og ræktaði í frí
stundum sínum. Gat þar að líta
í mörg ár eina græna blettinn
á Kópavogshálsinum utanverð-
um. Byggðu þau þar hús sitt, og
ræktuðu matjurtir, tré og fög-
ur blóm. Ég, sem þessar fáu lín
ur rita hefi þekkt þessi ágætu
hjón í fjölda mörg ár, og minn
ist margra ánægjustunda á
þeirra listræna heimili í Kópa-
voginum, þangað var alltaf gott
að koma, því að þar ríkti bæði
gleði og gestrisni og fjölskyld
an var samhent.
Að endingu vil ég og fjöl-
skylda mín votta eftirlifandi eig
inkonu, börnum, tengdabörnum
og öðrum ættingjum mínar imni
legu samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning hana.
Valgerður Björnsdóttir.
Gíslunn Jónsdóttir
frá Holtsmúla
ÞEGAR mér barst sú fregn, að
Gíslunn Jónsdóttir, kona vinar
míns Ásmundar Ásgeirssonar,
væri látin kom það mér í huga,
hvað verður um sál mannsins
þegar yfir lýkur. Þessari spurn
ingu hefði hún getað svarað
miklu betur en margur annar.
Eitt er víst, að þangað sem siál
hennar fer, þar er bjart og
þar er gott að vera.
Gíslunn kom mér fyrir sjón
ir, sem ein af þeim konum, sem
vinna verk sín í kyrrþey og
vilja litið láta á sér bera. Þau
verk vann hún vel og dyggi-
lega.
Maður hennar hefur fengið
marga viðurkenningu, bæði hér
lendis og erlendis fyrir skák-
íþrótt og hlotið margan sigur.
Engum er það ljósara en hcm-
um, hve mikinn þátt einmitt
Gíslunn átti í þessum mörgu
sigrum.
Ég vildi segja að það, að eiga
heimili í jafn góðum höndum og
Gíslunnar hlýtur að vera ómet
anlegur styrkur í hörðum keppn
um, og ég er viss um að þar
hefur Ásmundur haft sterkan ó-
sýnilegan mann á taflborðrnu.
Gíslunn var frekar dul kona,
en gat verið kát og glöð þegar
það átti við. Hún var trygg vin
um sínum, og þeir sem áttu
hana að vini, þeim var ekki í
kot vísað.
Gíslunn elskaði bæði land
sitt og þjóð, það leyndi sér
ekki þegar maður var á ferða
lögum með henni bæði í byggð
og óbyggðum. Alls staðar sá
hún fegurð hvert sem hún leit.
Hún fann einnig fegurð í þögn-
inini, sem rikir í óbyggðum
landsins, I þeirri þögn sem þeir
einir skilja sem dvalið hafa í
óbyggðum lands síns.
Þegar ég kveð þessa elsku-
legu konu, vil ég þakka henni
góða viðkynningu, og ég þakka
henni þá samleið sem ég átti
með henni.
Ég vil biðja Guð að styrkja
mann hennar og aðra ástvini og
ég skal biðja þann sem öllu
ræður að milda þann trega, sem
fráfali hennar hefur valdið.
Hafsteinn Ólafsson.
IESIÐ
DflGLEGH
ÞBR ER EITTHURÐ
FVRIR RLLB
t
Hjartans þakkir sendum við öllum er sýndu okkur samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
JÓNS PÁLSSONAR.
Hrifunesi.
Fyrir hönd vandamanna,
Elín A. Amadóttir.