Morgunblaðið - 26.02.1971, Page 8

Morgunblaðið - 26.02.1971, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 Cálgabíll óskast til kaups. Þarf að geta lyft 2—3 tonnum. Tilboð sendíst Morgunblaðinu merkt: „Gálgabíll — 6777"t 4-5 herb. íbúð óskast til kaups 4ra—5 herb. íbúð óskast til kaups. Ibúðin þarf að vera með sérhita, sérinngangi og helzt sérþvottahúsi. Einnig þarf bíl- skúr að fylgja. Upplýsingar í síma 26186. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog Álfhólsveg, innri hluta, Lyngbrekku. Talið við afgreiðsluna, sími 40748. ■ a FASTEIGNASALA SKOLAVðRBUSTlG 12 SÍMAR 24647 & 25550 Til sölu Við Kleppsveg 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð (efsta hæð) svafir, tóð frá- gengin. Byggingalóð Byggingalóð í Vesturbænum í Reykjavík, skammt frá Mið- bænum. Einbýlishus Eínbýiishús í Kópavogi, 5 herb. ásamt 60 fm iðnaðarhúsnæði og byggingarlóð. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA- MARKADURINN SILLA OGVALDA- HÚSINU ALFHEIMUM c UTAVER - LITAVER - LITAVER LITAVER - LITAVER oc ui 5 UTAVER SKYNDISALA HJÁ LITAVERI ER ENGIN VENJULEG SKYNDISALA, VEGNA ÞESS AÐ VIÐ ERUM EKKI AÐ BJÓÐA ÞÉR NEINAR AFGANGS- C LAGER-EFTIRSTÖÐVAR, VIÐ BJÓÐUM 15 TEGUNDIR AF 2 TEPPUM, SEM ERU í 15 MISMUNANDI VERÐFLOKKUM, EN < VIÐ VILJUM TAKA ÞÁTT í ÞVÍ AÐ 50 I byggja — breyta — bœta heimili þitt cg gera það oc U| oc Ul < K I oc < 50 I fallegt og heimilislegt, þess vegna bjóðum við þér 70% afslátt af því verði, sem við seljum teppin okkar en það verð er hvergi lœgra 06 U| < I *n 50 Líttu við í Litaveri Það hefur ávallt borgað sig 06 ui 06 Ui 3 UTAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER 3 Heti kaupanda að húsi eða hluta at húseign. Um góða útborg- un gœti verið að rœða. Hefi til sölu m.a. Einbýlishús á 2 hæðum i Kópavogi. Ný eldhúsinnrétt- ing, ræktuð lóð. Bflskúrs- plata. Otb. 800—900 þús. kr. Húseign, sem er endi á timb urhúsi, 2 hæðir og óinnrétt- að ris, grunnflötur hússins er 50 fm. Verð um 900 þúe. kr. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgri 6, Sími 15545 og 14965 2ja herbergja einbýlishús Höfum tíl söfu 2ja herb. gott einbýiiishús, um 50 fm og að auki 50 fm góður bílskúr við Sogaveg. Útb. 550 þús. — Verð 1250 þús. 2ja herb. risíbúð lítið undir súð við Vesturgötu í járn- klæddu timburhúsi. Verð 350 þús. Útb. 100 þús. 2ja herb. jarðhæð við Hrísa- teig í tvíbýlishúsi. Útb. 400 þús. Til sölu Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Þinghóisbraut, laus straw, 3ja herb, 1. hæð við Sörlaskjóí með sérhita, stórum bítskúr. 3ja og 4ra herb. hæðrr tifbúnar nú undir tréverk og málningu við Maríubakka. 5 herb. 2. hæð, endaíbúð við Álfheima. 6 herb. endaíbúð í háhýsi við Kleppsveg með tvennum svöl um, glæsitegt útsýni. 5—7 herb. einbýlishús við Víði- hvamm, Þinghófsbraut, Auð- brekku, Hlíðarveg og IngóWs- stræti Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða með mjög góð um útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. SÍMAR 21150-21370 Til sölu Einbýlishús við HHðarveg í Kópavogi, 2x80 fm með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum. Verð kr. 1900 þús. Útb. kr. 800 þús. Skipti á 4ra herb, íbúð æskileg. 3/o herb. kjallíb. við Álfheima, Barmahlið, Langholts- veg, góðar íbúðir og góð kjör. 3/o herb. risíb. við Mávahlið og Asvallagötu, fremur litfar íbúðir, en vel með farnar. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, Laugarnesveg, Dala- land, Álfheima, Kleppsveg. — Vandaðar íbúðir, vel með farnar. 3/a herbergja 3ja og 4ra herb. kjallaraíbúðir og jarðhæðir við Bólstaðar- Míð. Álfheima og Rauðalæk. 4ra herbergja 4ra herb. risíbúð við Úthlíð, um 90 fm. Kviistlr á Öllum herb. svalir. Útb, 500 þús. Góð íbúð. 4ra herb. ibúð við Hraunbæ á 3. hæð harðviðar og piast- Innréttingar um 118 fm. 4ra herb. íbúð á 3, hæð við Hvassateiti í blokk um 110 fm. 5-6 herbergja 5—6 herb. íbúð á 2. hæð við Búðagerði, um 120 fm, sér- inngangur, íbúðin skiptiist í 4 svefnherb. 1-—2 stofur, bíl- skúrsréttur. Verð 1675 þús. Útþ. 800 þús. mííIKBÍH raSTEIGHIB Austorstræti 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272 ’Á Högunum 4ra herb. mjög góð íbúð, rúmir 100 fm með sérhitaveitu og bíl- skúr. Nánari uppl. í skrifstofunni. Einbýlishús tll sölu á bezta stað í Mosfelte- sveit, 140 fm á einni hæð. Bít- skúr/verkstæði 60 fm. Nánari uppl. á skrifstofunni um þetta glæsilega hús. Endaraðhús við Hrauntungu í Kópavogi, 125 + 75 fm. Úrvals frágangur á öflu. Húsið er með 6 herþ. íþúð, innbyggðum billskúr með meiru. Glæsilegt útsýni. Lán kr. 990 þús. til 17 og 20 ára. Nánari uppl. ásamt teikningu á skrif- stofunni. Skipti 6 herb. ibúð óskast til kaups í skiptum fyrir 4ra herb. mjög góða ibúð á Kleppsvegi. Komið og skoðið Al MENN I FASTEIGNASALAN IINDARGATA 9 SlMAR 21150-1 m Raðhús í Hrauratungu (Sigvaldahús). 2. hæð 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og bað, þvottaihús, fataherb. 1. hæð: stórt herb., 'gestasaleml, geymsluir og foílskúr. Húsið er fullklárað að utan og innan. Falleg eign. Parhús viið Digranesveg. 1. hæð: 2 stof- ur, eldhús, hol, gestasalemi. 2. hæð: 3 svefnherb., bað. Á jarðhæð er herb. fbúð. EinbýlishúS (tim/burhús) í Vesturbæ. í húsinu eru 2 íbúðir, húsið er ný- standsett með nýjum teppum. Húsið er laust til afnota. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. IIEIMASÍMAR 83914. 36349. 5 herh. íbúðir á 1. og 2. hæð 1 þríbýlis- húsi í T>ingholtum. íbúðimar eru 130—140 fm hvor. 4ra herh. íbúð á 3. hæð við Eskilhlíð. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb., eld- hús og bað. 1 herb. í kjallara. Sérhæð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa, húsbóndaherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Sérþvottahús, bílskúrsréttur. 3Ja herb. íbúð á 4. hæð við La/ugames- veg. íbúðim er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað auk 1 herb. í kjallara. Suðursvalir. íbúðin er laus. 2ja ITerb. jarðhæð í Karfavogi. Gamla krónan i fullu verðgildi BÓKA- MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ALFHEIMUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.