Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.02.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1971 17 Verðlagsákvæði og ,vel skipulagður rekstur4 Frá mótmælafundi starfsfólks Lands síntans í grær Mótmæla flokkaröðun við Landssímann STARFSFÓLK í Landssíinahús- tn;a, aðallega skrifslofnfólk, gerði m©ð sér samtök í gærmorgun og héldu til mötuneytis Landsím- ans S Sigtúni til að ræða og Iýsa yfir óánægju með !>á flokkaröð um i BSRB samningunum, sem kemur til framkvæmda nú um mánaðamótin. Lagði starfsfólkið niður vinnu í klukkustund af þessum sökum. Morguniblaðinu hefur borizt fréttatilkyninmg frá Félagi ísl. simamanna, sem samþykkt var í félagsráði þess i fyrradag. Fer hún hér á eftir: „Félagsráð F.Í.S. hefur kynnt sér röðun samninganefndar rtk- Isins á þeim störfum símamanna — Loftleiöir Framh. af bls. 28 ir rrteðal annars um viðræðum- ar: Allir aðilliar hér í Kaiupmaama höfn virðast samimáil'a þeinrri stað hæfingu, er fram kemiur í hinni opinlberiu tiillkynrángu um viðræð uirniar varðandi fluig LoftHeiða til SASlandanna, að „viðræðurnar fónu fram í vimisemd.“ Niðu-rstaða þeirra er sú, að komið verði á laiggimiar samatarfsnefnd ti’l að emdurslboða vandamálki varð amdi kröfuir Loftlleiða um að fá að hefjia þotuifikig til Kaupmanma hafniar. Allilt bendir til þess að þesgd viinisaimliegi andi í viðræð- uiniuim, sem virðist hafa hreimsað lotfltið, er æði oft hefiur verið býsna þvingað í fyrri samninga- uimllleiltuinuim, miuini saranastt varki. Þanraig er því haldið fram í Kaupmaniniahöfn, að startflsmiað- uir hinis opinbera miuni neyna að þrýista á SAS um að taka upp sanmingaviðræðuir við Lotftlieiðir um saimvinnu í framifíðinni. Við ræðuir þær, sem lauk í gær, bera það í flestu mieð sér, að þær séu aðeirtia til bráðnbirgða. PuffiLtrúar ÍSlands katnu ekki frám með fastmótaðar óskir, heldur voru þeir fyrst og fremist komnir til Kaupmannahafnar till að átta sig á hvernig viðbragða væri að vænita af fulftrúum SAS-Tland- anraa við óskum íslands. — Bretland Frambald af bts. 1. að önmiur verkaiýðssaimbönd myndiu ekki Ieyfa, að pósitmenn yrðu þvimigaðir til þess að taka upp vtnniu að nýju vegna of lítiils framtags úr verkfaillssjóðuim. — Sagðí Jackson, að verfkfallimu yrði haldið áfram. unz lausn iflengLst, sem pósitmenin gætu sætt sig vtð, Þyktr greinilegt, að af- sbaða verkfa'llsmanina er stifari mú en áður, eftir að öniniur verlba- lýðsisaimbönd hafa tekið að heita verkfallsmöninium fjárstuðraiingi Forktigi tæknifræðir.ga hjá póafcí og símia, Belacourt-Smitih Hávarður, sagðt í dag, að sam- tök sín kynmiu að byrja verikföM, en flram til þessa haifa tæknt- flræðirigar mætt til vinirw. sem nefndin telur ekki röðuð í kjarasamningmuim. Félagsráð mótmælir harðlega röðuninni og lýsir megnasta van trausti á vinnubrögð nefndarinn ar, þar sem röðun hennar sýnir vítavert tUlitsleysi gagnvart störfum allflestra starfsmanna og fádæma vanþekkingu á þeim, samanber augljós rangindi í röð un, sem ekki getur átt sér stoð í veruleikanum og í sumum til- vikum er um augljós samnings brot að ræða. Virðisfc samninganefndin ekk- ett tiUit haifa telkið tii tiUiaignia stofnunarinnar né upplýsinga um störfin, hvað þá til ábendinga fulltrúa starfsmanna í starfsmat inu. Þá mótmælir Félagsráð að ekki skuli hafa verið viðhaft starfsmat nú við þessa röðun, á saitraa háitt og gert var við aðal- samningsgerðina. Krefst Félagsráð þess að samn inganefnd’inni verði gert að end urskoða röðuin síraa, á griundveTM kjarasamningsins, þar sem starfsmat verði lagt tU grund- vallar við röðun starfsmanna og að fulltrúar BSRB fái fulla að ild að þeirri endurröðun. \l/ VEROLAG í /1% BRENNIDEPLI ’ Allt frá árinu 1938 hafa pp- i inber verðlagsákvæði verið rikj- andi gagnvart verzlunarrekstri. í hverju eru þessi ákvæði fðlg- in? Þau eru fðlgin í því, að opin- ber nefnd — verðlagsnefnd —■ ákrveður hámarkisprósen'tuálagn- inigu á kaatraaðarverð ein- stakra vörutegunda. Sú prð- sentuálagning á að nægja verzl- uninni til að standa straum af reksturskostnaði. Hver á að vera við- miðun verðlagsnefndar, þeg- ar hún tekur ákvörðun um há- marksálagningu? 1 lögum um verðlagsmál frá 1960 segir svo í 3. . grein: „Verðlagsákvarðan- ir allar skulu miðaðar við þörf þeirra fyrirtækja, er hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur.“ Hvað vakti fyrir Alþingi með þessu lagaákvæði? Að tryggja, að vel rekna fyrirtækið fái um- bun fyrir erfiði sitt en veita ver rekna fyrirtækinu áminn- ingu um að bæta rekstur sinn. Hefur þessu lagaáfcvæði ver- ið fylgt? Því er fljót- Frakkland — Alsír: Biturð vegna þjóðnýt- ingar olíufyrirtækja svarað. Verðlagsyfirvöld nota alls ekki þarfir vel rekins fyrir- tækis sem grundvöll, þegar þau taka ákvarðanir um opta- ber verðlagsákvæði heldur ræð- ur handahóf og duttlungar." Lagafyrirmælunum er því ekki hlýtt. Þessi handahófslega fram- kvæmd opinberra verðlags- álkvæða setur vel rekin fyrir- tæki í mikinn vanda og dregur úr getu þeirra til að rækja hlut- verk sitt. Nú á d'ögum er krafizt meiri þjónustu af verzlunarfyrirtækj- um en áður vegna innflutnings- frelsis. Heildverzlanir þurfa að hafa birgðir og meira vöruúrval en á haftaárunum. Sama er að segja um smásöluverzlanir. Allt eru þetta jákvæð áhrif innflutn ingsfrelsisins neytendum í hag. Eln fyrir vikið verður birgða- og fj ármagnskos tnaður meiri. Hef ur verðlagsnefnd tekið tillit til þessara breyttu aðstæðna, þegar hún tekur ákvarðanir um álagn iragu? Svarið er niei. Verzlunarfyrirtæki gata því ekki veitt eins góða þjónustu og æskilegt væri. Niðurstaðan er þessi: Með því að sniðganga lagafyrirmæli gera verðlagsyfirvöld neytendum og verzlunarrekstri ógagn o g kippa tilveruréttinum undan op inberum verðlagsákvæðum. París, 25. febrúar. NTB. TALSMAÐUR frönsku stjómar- innar sagði í dag að þar sem ákvörðun stjómar Alsir um að þjóðnýta olíufélögin í landinu Gjald- eyrisskil laxveiði- manna í MORGUNBLAÐINU 24. febrú- ar birtist grein undir nafniwu GjaldeyrLsskil laxveiðimanna eft- ir Skúla G. Johnisen. 1 greitninni er, eiinis og naifn hennair bendir till, fjallað um gjaMeyrisskil lax- veiðimanna. Raunar kemur höf- ur.dur víðar við. Undir lók girein- arinnar er komizt svo að orði: „Hvernig má vera að síiílkt and- vairaleysi hefur viðgengizt. A.'m.k. ein stofnun, embætti vedði málastjóra, á að hafa eftirlit með öllum slikum m/álium.“ Þessi uimmæli höfundair hafa ekki við rök að styðjast, þar sem embætti veiðimáfastjóra hef- ur ekki lögum samkvæmt nein afskipti af útleigu á ám og vötnum. Laxveiði í ám er, eina og kunmugt er, ráðstafað af um- ráðendum veiðinnar, oft veiði- félöguim, á frjálisum markaði, og eru Siík viðiskipti milli umráð- anda veiði og stangarveiði- manna eða sam taka þeirra mál þessara aðila embætti veiðimála- stjóra óviðlkomandi. Hvað við- vílkur g jaldeyrisskilum er það að segja, að Seðlabankinn hefur mieð þau mál að gera. Þór Guðjónsson, veiði rnálastjóri. hefði verið tekln eimhliða, vænti franska stjórnin þess að henjji yrðu ,f reiddar veruiegar skaðabætur. Ákvörðunin kom ekki frönsku stjórninni mjög á óvart, og hafði hún tekið máltð til umræðu á lokuðum fundi, þegar í síðustu viku. Frörask olíufélög eru bitur vegna þjóðnýtingarinnar og segja hana vera þá „ódýrustu“, sem sögur fara af. Landið hefði ihvorki eflni á raé væiri fært um að taka alveg við rekstrinum, og því hefðu aðelns verið þjóð- nýtt 51 prósent, en 49 prósent væru enn í höndum fraraskra. Alsír myndi hér eftir að öllum líkindum ákveða sjálft olíuverð ið, og nota jafnframt þau 49 prósent sem Frakkar fengu að halda, til að þvinga þá til enn meiri fjárfestinga í landinu. Hingað til hafa franskar fjár festingar í sambandi við olíu- og gasvinnsluna eina, numið einum og hálfum milljarði doll- ara. Ekki hafa menn neina hug mynd um hversu miklar skaða- bætur Frakkap vilja fyrir þjóðnýtinguna, en þar munu sjálfsagt spila inn í samningar um tækniaðstoð, og alsírskir verkamenn í Frakklandi. Þar vinna nú um 600 þúsund alsír- búar og peningarnir sem þeir senda heim eru mikilvægur lið- ur þegar viðskiptajöfnuður landanna er gerður upp. Fjórðungsmót hestamanna á Vesturlandi F J ÓRÐ U N GSMÓT heatamainina verður haíldið á Vesturlandr á komamdi sumri. Mótið verðuir haildið að Faxaiborg við Hví'tá f Borigarfirði dagana 16. til 18. júlIL Þar verða sýnd kynbótahros8 aif svæðinu frá Hvalfirði að Hrúta- firði. Hiossaræktarsambaind Vestur- lands og hestamannafélagið Faxi í Borgarfirði araniast fraimfcvæimiii mótsims, en að mótinu standia Búmaðarfélag íslands, Lamdaam- bairad hestamaininaifélaga og hesfca- mainniafélögim á svæðinu. Þetta mum vera í fyrata skipti sem hrossaræktaraamband er bemirí framkvæmdamðili að fjórðumg»- mióti. IESI0 oröiml DDGLEGfl Laos: Innrásin gengur alveg samkvæmt áætlun — segir Melvin Laird Washington, Saigon, 25. febrúar. AP. MELVIN Laird, varnarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði á ftamdi mieð fréttamönnum í dag, að sókn suður-víetnamskra her- sveita inm í Laos héíði alis ekkl verið stöðvuð, heldur gengi þvert á móti samkvæmt áæthin, Hann sagði að svo virtfcsl sem niargir teldu að þessari herferð myndi Ijúka á tveim vikum éða svo og bætti við. „Aldrei, jafn- vei ekki í björtustu vonum, var gert ráð fyrir að hægt væri að ná öllum takmörkunum með imn- rásinni á tveim vikum. Laird sagði að tekin h^fði ver ið ákvöuðun um að stöðva sókti- ina í bili, til að hægt væri að vega og meta styrk hersveita Norður - VIetnam,.s í Laos, og kom ast að raun um hvar væri lík- legast að þær gerðu gagnárás. Jafnframt hefði verið að hindra að sóknarliðið væri avo dreift, að Norður-Vietnamar gætu gert velheppnaðar árásir á mörgum stöðum, án þess að hægt vært að senda varalið til suður-vietnömsku sveitanna með litlum fyrirvara. Lait'd sagði að þetta hefði tekizt fullkomlega, gagnárásirn ar hefðu verið stöðvaðar, og þeim sveitum Suður-Vietnam sem eru í Laos, hefði tefcizt að verja sfoðvar sínar fyrir árásum. Hann viðurkenmdi að sutnar þetrra hefðu beðið tölu- vert manntjón, og að á nokkr- um stöðum hefði orðið að yfir- gefa útvarpsstöðvar, en sagði að það stofrtaði ekki endanlegu takmarkL aðgerðanna í netaa hættu. Frá Laos berast þær fréttir að Norður-Víetnamar hafi í dag í fyrsta skipti í orrustunni beitt skriðdrekum, og hefðu átta þeirra gert árás á eina af víg- stöðvum Suður-Víetnama, sem setið hefði verið um í fjóra daga. Hafi Norður-Vietnamar ætlað að gera lokaárás til að ná harani á siitt vald. Suiður-viet- nömsku hermennirnir grönduðu hiras vegar fimm skriðdrek- anna með eldflaugabyssum, og hinir lögðu á flótta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.