Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR wcgwfáfaútíb 77. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins ** „Mikill dagur fyrir ísland, ég hef hlakkað til hans lengi — sagði Hilmar Baunsgaard, forsætis- ráðherra Dana í viðtali við Mbl. — Flateyjarbók og Sæmundar-Edda afhentar 21. apríl n.k. Kaupmannahöfn, 1. apríl. Einkaisikeyti til Morgun- blaðisins. „MÉR er það ánægja að geta tilkynnt, að sendinefnd frá dönsku ríkisstjórninni og danska þjóðþinginu mun af- benda fslendingum Flateyjar- bók og Sæmundar-Eddu sem f yrstu sönniui þess, að samn- ingurinn um afhendingu handritanna gengur í gildi.'' Með þessum orðum tilkynnti kennslumálaráðherra Dan- merkur, Helge Larsen, kl. 12 á hádegi að dönskum iíma. um afhendingu handritanna tveggja, sem fer fram mið- vikudaginn 21. apríl. Kennslumálaráðherrann greindi frá þessu við hátíð- lega athöfn, er skipzt var á fullgildingarskjölum, en Frið- rik Danakonungur hafði þann 25. marz staðfest samninginn iiii m afhendingu íslenzku handritanna. Athöfnin fór fram í móttökusal utanríkis- ráðuneytisins og voru þar haldnar stuttar ræður og töl- uðu þeir Helge Larsen, af hálfu Dana, og Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, fyrir fslands hönd. Viðstaddir voru tveir aðrir danskir ráð- herrar, Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra, og Poul Hartling, utanríkisráðherra. Baunsgaard, forsætisráðherra, lét í ljós skoðun sína á þess- um mikla merkisviðburði, er hann heilsaði Gylfa Þ. Gisla- syni. Baunsgaard sagði við hinn íslenzka starfsbróöur sinn: „Ég hef hlakkað til þessa dags." Siðar sagði Baunsgaard, for- sætisráðherra, við fréttaritara Morgunblaðsins: „Ég veit, að þetta er mifcM daigur fyrir ís- lamd. Þetta er einnig mikilQ dag ur fyrir miig, þvi ég hef, aMar göibur frá fyrstu dögum mínum í þjóðþinginu 1957, talið, að þamna væri um að ræða mál menningarflegs eðflis og það væri Mutverk þjóða oklkar að leiða það til lykta. Því finin ég í dag til nær því jafn inmdlegrar ánægjii og Isl'endimgar. Margir danskir stjórnmáilamenin hafa lagt fram sinn skerf til að þessi áfaragi næðist, en mér fiinnst engu að Mótmæli vegna dóms — í My Lai málinu Fort Benming, Georgiu, 1. april — AP—NTB — WIUUAM ~L. Calley liftsforingi var fi gær dæmdur til ævHangr- wr þrælkiinairvinmi fyrir morð á 22 körlum, konum og börnum í þorpinu My Lai í Suður-Vietnam 16. marz 1968. Hefur dóniurinn vakíð mikla mótmælaöldu í Síðustu f réttir | San Clemente, KaHif orniu, 1. apríl — AP — Nlxon Bandaríkjaforseti gaf í ( 1 kvöld fyrirmæli íim að Willi- I am Calley liðsforingja yrði I þegar í staft steppt iir haldi, og að lia.mi fengi að Iiafast 1 við í íbúð sinni í Fort Benn- I ing herstöðinni meðan nánari i athugun fer fraim í niáli lians. ' Það var blaðafulltrúi for- ' setaxis, Ronald Ziegler, sem I skýrfti frá þessari ákvörðun i Nixons. Sagfti blaðafulltrúinn ' að framhaldsramnsókn væri i mjög tímafrek, og að forset-1 I inn teldi ekki rétt að Oalley I væri haldið li fangelsi imeðan i sú irainnsókn fer f nm\. Bandarlkjunum, og talsmaður Nixons segir að honum hafi bor- izt þúsundir símskeyta og upp- hringinga til að mótmæla dómn- irm. Nixom forsetd er staddur í San Ctemienitie i Kaliforniu, og strax oig dörniur hafðd verið upp kveð- inn tótou mótrneeilin að streyma þamgað. BTaðaiíuillMrúi forsetans, RoniaílÖ Zietgfler, tjáði firéttamönm um í dag að atf hiveriluim 100 orð- sendimguim, sem Nixon hafa borizt veigna dómsins, felii 99 í sér mótmœM gegn dómnuim. Hafa margir stoorað á forset- ann að miflda dómánm, en ekki er taliið senndilegt að hann hafi bein afsikiptd al máliiniu fyrr en dómiurinn heifur verið endanlega afgreiddiur. Dórnmiuirn var áfrýj- að, oig getur endamleg aiflgreiðsJa málisins tekið upp undSr fimm ár, að því er tialdð er. Að sögn fréltitamanna í Banda- rikjiunum berast mótmæJii gegn dómnuim viða að, og eru efaki tenigd neinum sérstakuim hreyf- ingurn eða stjórnmiálaiflioklkiuim. Berast þau tflrá svonefndiurn ,,þögla meirihilulta", seim að und- anförnu hefur staðið að fjöQda- fundwm til sbU'&ninigis við steímu Framliald á bls. 21. síður rétt að benda á einn ákveð- inn mann, þ.e. fyrrverandi kennisluimáilaráðherna Jörgen Jörgensien, en fyrir hann hefur þetita verið hreint hjartans mál." Athöfnin fór fram í utanríkis- ráduneytiniu, þar sem un-nsvií voru mikil, enda var þar einnig í heimsókn utanrikisráðherra Itaiiu, Aldo Moro. Auk dönökiu ráðíherranna þriggja og mennitamáilaráðherra íslands voru og viðstaddir at- höfnána Sigurður Bjarnason, seindiherra, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, Gunnar Björns- son, ræðismaður íslands, og Ejler Mogensen, ráðuneytisstjóri í kennsliumálaráðuneytinu og Uffe Himmellistrup, deildarstjóri í menninigardeilld utanríkisráðu- neytisins. Venjuílega væri mál sem þetta I höndum utanríkis- ráðuneytisins einis, en vegna þess að tvð Norðurlönd eiga í hlut og þar eð mennitarnálaráðheirra Is- lands var fuliitrúi lands síns, tók danski kennaliumáilaráolierrann þátt i athötfnirani aif hálfu Dana, enda hefoar handritamállið heyrt undir ráðuneyti hans, og var það því hann sem aifheniti dönaku skjölin fyrir hönd þjóðar sinnar. Skipttn á hiinium dönstou og ís- Jenztou skjödium foru fram í mota- Oegu og vinsiamlegiu amdrúrnstlioírti. Þegar ráðhemarmir tveir höfðu skipzt á skjölumiumi notaði GyOfi Þ. GisQason tætoifærið að fara yfir ísJemzka textanm með Helge Lairsen, sem er oamd. mag. og memmtaskólarektor. Gylfi Þ. Gisilason sagði á eftir, að Helge Ijarsen hefði tekizt að skiilja megnið af textamiuim. Sigurður Bjarmasiom, semdi- herra, sagði, að aithöfnimni lok- innd og er samnimgurimm var gemginn í giQidi: „Mér er óhætt að segja, að í dag streyima Mýrri tiilfimninigar frá ísQiamidi til Dam- mertour en notokru simmi fyrr. ÖQl ísQenzka þjóðin fagnar einhuga, þegar sendinefmd ríkissitjórmar- innar og þjóðþimgsins toemur með Flaiteyjarbók og Sæmumdar Framhald á bls. 10. Myndin sýnir þá Gylfa Þ. Gíslason, menntamálaráftherra, og Helge Larsen, kennslumálaráðherra, skiptast á fullgildingarskjölum um afhendingu handritanna í Kaupmannahöfn í gær. í baksýn er Sigurður Bjarnason, sendiherra. ^^^^ m m m * ^1^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ~m m 1 0» m & m m m & vm wm t0> ^-- ^ ^ ^* Merk tíðindi 1 sögu þjóðarinnar JOHANN Hafstein, forsætis- ráftherra, flutti í gærkvöldi út varpsávarp til þjóðarinnar í tilefni þess, að samningurinn um afhendingu handritanna var fullgiltur í Kaupmanna- höfn í gær. Ávarp forsætisráð herra fer hér á eftir: „Það bar til tíðinda í Kaup- maninahöfn urn hádegisbiOdð í dag, að fuQlgiltuir var með undirsikríft menntamélaráð- henra Danmerkur og íslands í uimboði þjóðhöfðingja iand- anma saminingur um afhend- imgu ísleinzku handritamma. Þetta má'l, se:n Mendinguim er svo hugleikið, að endurheimta sinm forna memnimgararf, er endanfega til lytota leitlt. SMkit enu vissullega imerk tíðindi í sögu þjóðarinnar. Sú gfleðiifreign hefur borizt, að þinigmianmaneifnd danska þjóðOHvgsims miuni sætoja okk- ur Islendinga heiim um sumar imlaláin og færa okkur tivaer Jyrstu gea-semarmar úr hand- ritasiafniniu, Sæmundar-Eddu og Plateyjarbók. Hinir dönsfau fuillltrúar verða hér aufúsiugeöt ir í sSíkum erindagjörðuim, en allllir iþeir jafniframt góðkumni- ir íslliamdsivinir. Ég hygg, að aldreii hafi ver- ið meiri hiýja í hugum Islend iraga i garð Dana en einffnitt mú. Við metum hina veglyndu framkomiu, en fordæmi þeirra rrtum eiostakt í samskiptum þjóða."