Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 77. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 2. APRlL 1971 Prentsmiðja Morgnnblaðsins r „Mikill dagur fyrir Island, ég hef hlakkað til hans lengi” — sagði Hilmar Baunsgaard, forsætis- ráðherra Dana í viðtali við Mbl. — Flateyjarbók og Sæmundar-Edda afhentar 21. apríl n.k. Kaupmannahöfn, 1. apríl. Einkaskieyti til Morgun- blaðisins. „MÉR er það ánægja að geta filkynnt, að sendinefnd frá dönsku rikisstjórninni og danska þjóðþinginu mun af- benda íslendingum Flateyjar- bók og Sæmundar-Eddu sem fyrstu sönnun þess, að samn- ingurinn um afhendingu bandritanna gengur í gildi.“ Með þessum orðum tilkynnti kennslumálaráðherra Dan- merkur, Helge Larsen, kl. 12 á hádegi að dönskum tíma, um afhendingu handritanna tveggja, sem fer fram mið- vikudaginn 21. apríl. Kennslumálaráðherrann greindi frá þessu við hátíð- lega athöfn, er skipzt var á fullgildingarskjölum, en Frið- rik Danakonungur hafði þann 25. marz staðfest samninginn lun afhendingu íslenzku handritanna. Athöfnin fór fram í móttökusal utanríkis- ráðuneytisins og voru þar haldnar stuttar ræður og töl- uðu þeir Helge Larsen, af hálfu Dana, og Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, fyrir íslands hönd. Viðstaddir voru tveir aðrir danskir ráð- herrar, Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra, og Poul Hartling, utanríkisráðherra. Baunsgaard, forsætisráðherra, lét í ljós skoðun sína á þess- um mikla merkisviðburði, er hann heilsaði Gylfa Þ. Gísla- syni. Baunsgaard sagði við hinn íslenzka starfsbróöur sinn: „Ég hef hlakkað til þessa dags.“ Siðair sagði Baunsgaard, for- sa-tisráðherra, við fi'éttaritara MorgunMaðsins: „Ég veit, að þetita er milkill daiguir fyrir ís- latnd. Þetta er einmig mikili dag ur fyrir miig, því ég hef, aMar göitiur frá fyrstu dögum minum í þjóðþingimu 1957, talið, að þarma væri um að ræða mál miemmngarttiegs eðflis og það væri Hiutverk þjóða oklkar að leiða það til iykta. Því finin ég i dag til nær því jafn inndlegrar ánægju og Isl'endingaa1. Margir danskir stjórnmáJlamjemn hafa lagt fram sinn sikerf til að þessi áfangi næðist, en mér finnst engu að Éont Benning, Georgiu, 1. apríl — AP—NTB — WILXJAM L. Calley liðsforingi vaa* í gær dæmdur til ævilangr- bit þrælkunariinnu fyrir morð á 22 körlum, konum og börnum í þorpiim My Lai í Suður-Vietnani 16. marz 1968. Hefur dómnrinn viakið mikla inótmælaöldn í Síðustu fréttir Saan Clemeinte, Kaiiforníu, 1. apríl — AP — Nixon Bandaríkjaforseti gaf í | kvöld fyrimiæli iim að Willi- am Calley liðsforingja yrði þegar í stað steppt vir haldi, 1 og að hann fengi að liafast við í íbúð sinni í Fort Benn- ing herstöðinni meðan nánari athugnn fer fram í máli bans. I I>að var blaðafulltrúi for- setans, Ronald Ziegler, sem skýrði frá þessari ákvörðun Nixons. Sagði blaðafulltrúinn 1 að framhaldsrannsókn væri mjög tSmafrek, og að forset-1 inn teldi ekki rétt að Calley væri baldið í fangelsi meðan 1 sú rainnsókin fer frarn. siður rétt að bemda á einn ákveð- inn mann, þ.e. fyrrveramdi kennisiiuimálaráðherra Jörgen Jörgensem, en fyrir hanin hefur þetlta verið hreint hjartans mái.“ Athöfnim fór fraim í utanríkis- ráðuneytinu, þar sem umsvií voru milkil, enda var þar einnig í heimsókn utanrikisráðherra Italíu, Aldo Mono. Auk dönssiku ráðherranna þriggja og menntamálaráðherra íslands voru og viðisitaddir at- höfniina Sigurður Bjarnason, sendiiherra, Birgir Thorlacius, ráðuneytiisstjóri, Gunnar Bjöms- son, ræðismaður íslandis, og Ej'ler Mogensen, ráðuneytissstjóri i kennisllumáliaráðuneytinu og Uffe Himmeflatrup, deildarstjóri í memnimiganMlld utanrikisráðu- neytisins. Venjuflega væri mái sem þetita í höndum utanríkis- ráðuneytisins eins, en vegna þess að tvö Norðuriönd eiga í hlut og þar eð menntaimálaráðherra Is- lands var fulltrúi lands sdns, tók danski kenmalumálaráðherrann þátt i athöfninni af hálfu Dana, enda heifur handritaimállið heyrt undir ráðuneyti hans, og var það þvi hann sem afhenifii dönsku skjölin fyrir hönd þjóðar sinnar. Skiptin á hinium dönsfeu og is- ienzkiu skjöflum fóim fram í nota- Oegu og vinsamilegu andrúmsilofti. Þegar ráðhemamir tveir höfðu skipzt á slkjölunum notaði Gyilfi Þ. Gísilasian tækifærið að fara yfir íslenzka textanin með HeJlge Larsen, sem er camd. mag. og miennitaskólarektor. Gyltfi Þ. Gislason sagði á eftir, að Helge Larsen hefði tekizt að skiilja megnið af textanum. Sigurður Bjamason, sendi- herra, sagði, að athöfninni lok- innd og er samningurinn var igenginn í giildi: „Mér er óhætt að segja, að í dag streyma hlýrri tilfinninigar frá Isílianidi til Dan- merkur en nökikru sinni fyrr. Ö31 íslenzka þjóðin fagnar einhuga, þegar sendinefhd rííkissitjómar- innar og þjóðþimgsins kemur með Flateyjarbók og Sæmumdar Framhald á bls. 10. Mótmæli vegna dóms — í My Lai málinu Bandarikjummi, og talsmaöur Nixons segir að liomini hafi bor- izt þúsumUr símskeyta og npp- hringinga til aS mótmæla dónm- um. Nixon forsieti er sitaddur í San Ciliemientie i Kahiforníu, og strax oig dómur hafðli verið upp kveð- inn tóku mótmæliin að streyma þangað. Bl'aðafiuiltrúi forsetans, Romafld Ziegller, tjáði firéttamönn um í dag að af hverjlum 100 orð- sendinigum, sem Nixon hafa borizt vegna dómsins, feld 99 í sér mótmæli gegn dómnum. Hafa margir skorað á forset- ann að milda dómonin, en ekki er taliið senndilegt að hann hafi bein aáskipti af málinu fiyrr en dómurinn hafur verið endanilega afgreiddur. Dómnum var áfrýj- að, oig getur endamleg aiflgreiðsia málisins tekið upp undir fimm ár, að því er talið er. Að sögn fréfltamanna i Banda- rikjiunum berast mótmœM gegn dómnum vdða að, og eru ek'ki tengd neinum sérstökum hreyf- ingum eða stjórnmálafiioklkum. Bierast þau 'firá svonefndum „þögflia meirihfliuta", sam að und- artföiTiu hefur staðið að fjöHda- fundum til stuðnings við steínu Myndin sýnir þá Gylfa Þ. Gíslason, nienntamálaráðherra, og Helge Larsen, kennsluniálaráðherra, skiptast á fullgildingarskjöhnn um afhendingu handritanna í Kaupmannahöfn í gær. í baksýn er Sigurður Bjarnason, sendiherra. Merk tíðindi í sögu þjóðarinnar JÓHANN Hafstein, forsætis- ráðherra, flutti í gærkvöldi út varpsávarp til þjóðarinnar í tilefni þess, að samningurinn um afhendingu handritanna var fullgiltur í Kaupmanna- höfn í gær. Ávarp forsætisráð herra fer hér á eftir: „Það bar til tíðinda í Kaup- mianwahöfn um hádegisbiflið í dag, að fuillgiltur var með undirskríft men.tvtamálaráð- henra Danmerkuir og ísflands í umboði þjóðhöfðinigja iand- anma samningur um afhend- imgu íslenzku handritarona. Þetta mál, sem ísflendingum er svo hugleilkið, að endurheimta siron forna meroininigararf, er endanlega til lyfcta flleitit. SMkit ©nu visisufltega menk tíðindi í sögu þjóðariinnar. Sú gfleðifneigro hefiur borizt, að þinigtmiannanetfnd daniska þjóðlþingBins mund sæfcja okk- uir íslendiroga heim um suimar mláldn og færa okkur tivær fyirstu gea-semamar úr hand- ritasiafndrou, Sæmundar-Eddu og Flateyjarbók. Hinir dönstou fuMtnúair verða hér aufúsugeSt ir í siíkuim erindagjörðum, en allll'ir iþeir jafnlframt góðkunn- ir ísfliaindsiviin.ir. Ég hygg, að aldred hafi ver- ið meiri hlýja í hugum ísl'end iniga i garð Daroa en eirotmitt nú. Við metum liina veglyndu framkomu, en fordæmi þeirra mun eimstakt í samisfciptum þjóða." Fiambald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.