Morgunblaðið - 02.04.1971, Side 6

Morgunblaðið - 02.04.1971, Side 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, titoúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, simi 31460. EtNS TIL TVEGGJA herbergja íbúð með hús- gögnum óskast á Hafnar- fjarðarsvæðinu strax. Hringið í síma 3186, Keflavíkurflug- velli, — Mr, Kennedy. ÚRVALS BLÓMLAUKAR dalíur og fleira. Blómamold, blómaáburður, gott verð. Blómaskálinn við Kársnes- braut sími 40980 Laugav. 63 sími 20985 Vesturgötu 54. HÁSETI ÓSKAST á góðan 180 tonna netabát. Simar 34349, 30605. GUFUKETIU. Rafmagnsgufuketill óskast, 10—16 kíióvött. Upplýsingar í síma 99-5861 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚS TIL SÖLU og flutnings. Upplýsingar i síma 3-23-26 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi. KEFLAVÍK — NJARÐVÍK Kona óskast til eldhússtarfa. Matstofan Vík Keflavík. KEFLAVÍK . Ung kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 2718. SAAB ’65 mjög góður, nýskoðaður, til sýnis og sölu í dag. Má borgast á 3—5 árum. Sam- komulag. Bilasala Guðmundar simi 19032 og 20070. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Nautahakk 159 kr kg, 5 kg á 750 kr, nautabuff 185 kr kg, rúllupyísur 125 kr stk, ný- reykt dilkakjöt. Kjötkjaliarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Hrossabuff 169 kr kg, 5 kg 795 kr, hrossahakk 139 kr kg, 5 kg 675 kr, saltað hrossa- kjöt, dilkakjöt 1. og 2. verðfl. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. HAFNARFJÖRÐUR — nágrenni Ódýrrr 1. flokks niðursoðnir ávextrr, ódýr ávaxtasulta, léttreykt dilkalæri, spekkuð, 268 kr kg, nýtt hakk 5 teg- undir, verð frá 139 kr kg. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12. VOLKSWAGEN 1200 árgerð '68 til sölu. Til sýnis að Ármúla 7. Bifreiðaverkstæði Friðriks Þórhallssonar. Tilboð óskast. VANTAR BIFVÉLAVIRKJA með meistararéttindi á bif- reiðaverkstæði í Reykjavík. Upplýsingar um viðkomandi sendist afgr. Mbl. merkt: „Strax 7424". STAPAFELL — KEFLAViK Til fermingargjafa: Viðtæki, segulbönd, vindsængur, svefnpokar, Ijósmyndavörur, tjöld. Stapafeli sími 1730. Sorba í Þjóðleikhúsinu Sá söngleikiir, sem nýtiir mestra vinsapkla í nágrannalöndimum um þessar mundir er tvímælalaust Zorba, eftir Joseph Stein (höfund iFiðlaoians á þakinu) ©g John Kainder. Zorha er nú sýndur í Danmörku, Noregri og: Svíþjóð við geysilegar vinsældir, eftir blaðaiunmælum að dæma. Æfingrar standa um þessar mimd- ir yfir í Þjóðleikhúsinu á þessum vinsæia söng-leik og verðiu1 frumsýningin síðast i apríl. Leikstjóri er Randaríkjamaðurinn Roger Sullivan, en ballettmeistari Danía Krupska og er hún einnig frá Bandaríkjimum. Sænska söngkonan Susanna Brenning syngur og leikur hlutverk forsöngvarans og er það mjög áber- andi hlutverki í sýningunni. Hún hefur að undanfömu fairið með þetta sama hlutverk í Danmörku. Aðallilutverkin eru leikin af Rðbert Amfinnssyni, Herdísi Þorvaldsdóttur og Jóni Gunnars- syni. Garðar Cortes er hljómsveitarstjóri. Þorsteinn Valdimars- son skáld hefur þýtt Ieikinn. Myndin er af Stisanna Brenning í hlutverki sínu. Lauigardagmn 27. ifiebrúar voru gefin saman í h.jónaband t Dóanlkidkjuinni af sr. Óskari J. Þorláikssyni unigfrú Mangrét Jómisdiátitir og Torfi HaílMór ÁgÚLSítsson. Heimiii þeirra verð- ur að Eyjabakka 3, Reykjavliik. Ljíism.st. Giuinnaris Inigimars. Suðurveri. N.ýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrönin Sigurjóns- dóttir Hóilag'ötu 4 Vestmannaeyj ucm og Guðbrandiur Jónatansson Kölidiuikinn 1 Haifnarf itrðl Laugardaginn 6. marz voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guð jónssyni umgifrú Þórumn Kristán Bimir og Sigurður Jóhann Sóig- u rðsson. Heimiilli þeirra verður að Álifitamýri 59, Rivík. Ljósm.sit. Gunnars Ingiimars cyist er„ , . . að skipa henni ávallt í fyrsta sæti. C«pyrí*lil lf7J tOS ANGÍUS TIMfS BÖRN munið regluna heima kiukkan 8 1 « En hjá Drottni, Guði vorum, er miskunn og fyrirgefning (Dan, 9,9). 1 dag er föstudagurinn 2. lapríl og er það 92. dagmr ársifts 1971. Eftír lifa 273 dagar. Árdegisháflæði kl. 11.21. (tlr tslands alm- anakinu). Næturlæknir í Keflavlk 31.3. Guðjón Klemenzson. 1.4. Jón K. Jóhannsson. 2., 3. og 4.4. Kjartan Óiaifsson. 5.4. Arnbjöm Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bcrgstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Sarónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjðnusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ústan er ókeypis og öllum heim- U- Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læfcnirinn verður fjarverandi um mánaðartiima frá og með 29. marz. SÁ NÆST BEZTI Siggi liitJM : fig get noktouð, sem þú igebur elcki,, pabbi. Faðirinin: Og Iwað er það miú, drengur mimn? Siggi liitlLi: Ég get stætokað. Sveitarkerlingin Naum við öiHlög; örg og súr, orku hmupiiuð rieyíi, héftt húm verölid ámægð úr aillis í fararleyfi. Grálta á henmar gröif ei þær ig.Mdu landisiinis dæbur. — Lfifisdygigð sú, í leymd er igrær, við leiðið hienmar grashuir. Úti var óg eimmitit þar einn að göimllium vana, þótiti kyn húm þarna var, því ég yrti á hama: „Héma sízt ég hugði, dygigð, að hitta þig á siveimi." — Svaraði húm mér rmeð sárri styggð, siem ég m aumasit giieymi: „Veiit ég Migigja í legreit hér liamdiSims daetufr mestar. Þókmasit betur þessi mér en þær sa.mt hinar fles'tar." Kolbeinn Högnason. Neonkross á Keldnakirkju Á síðastliðnu liausti var settur Neon l.jóskross á Keldnakirk,ju á Rangárvöllum. Krossinn er gefinn til minningar imi Lýð lieitinn Skúlason bónda á Keldum, en Lýður hefði orðið sjötugur 28. september síðastíiðinn hefði hann lifað, hann lézt 10. desember 1968. Gefiendnr krossins eru frú Jónína Jónsdóttír ekkja Lýðs heitins, böm þoirra og tengdaböm. Þetta veglega og fagra minnismerki, er mjög svo táknrænt um þá lýsandi og hlýju ást, sem Lýður heittnn bar í brjósti tíl staðarins á Keldum og allra þeirra þjóðlegu verðmæta sem {>ar eru varðveitt. Keldna.söfnuð- ur færir gefendum kærar þakkir fyrir þessa veglegu gjöf og vottar hlnum látna heiðursmamni einlæga virðingu. Á síðustu misserum Iiafa Kddmakirkju lauk jþessia borizt eftir- greindar gjafir og álieit. Til minningar um Lýð Skúlason kr 1.000 frá Hafliðínu og Magnúsi Króktúni, Landsvcit. Til minn- ingar um Óskar Hafliðason kr. 1.000 frá Ingu Magnúsdóttur Króktúni OLandsveit. Áhcit Jcr. 500, ISigurjón Jóhannsson Kotí. 200 kr., G.K. 100 kr., frá ónefindri konu, 1.000 frá ónefindiri konu. Með inniiegu þakldæti. S.J.H. Gangið úti í góða veðrinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.