Morgunblaðið - 02.04.1971, Page 15

Morgunblaðið - 02.04.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 15 Atvinna Ungur laghentur maður belzt vanur véium óskast til verk- smiðjustarfa nú þegar. Umsóknir merktan „Verksmiðjustörf — 7160" sendist afgr, Mbl. eigi síðar en mánudaginn 5. april n.k. Bifreiðastjóri óskost strox Upplýsingar í verzluninni Bergstaða- strseti 37, ekki í síma. SÍLD & FISKUR. HÓTEL Til sijiu hótel í kaupstað úti á Iandi með mat- og kvöldsölu. RAGNAR TÓMASSON, HDL., Austurstræti 17 (Silli og Valdi). ÚR — en einungis svissnesk gæðamerki. Pierpont — Nýjar gerðir. Við höfum mikið úrval af vör- um og er því auðvelt að skipta, ef gjöfin líkar ekki. ■ í BÉfíM Skortjripoverríun „Fagur gripur er æ til yndis." A CARPIGIANI L ÍSVÉLAR CARPIGIAN1 ísvélarnar fara sig- urför um öli lönd, einnig hér- iendis, og nú er svo komið að CARPiGIANI verksmiðjurnar ítölsku eru stærstu framieiöendur ísvéia í heiminum. Tvílitur mjólkurís með tvenns konar bragði fæst úr mjólkurís- vélunum, og vegna þrýstidælu á vélinni verður ísinn sérstaklega mjúkur og Ijúffengur. Rjómaísvélar af mörgum gerðum. Rjómaþeytivélar, nauðsynlegar fyrir hóte! og veitingastaði. Aukið íssöluna með CARPIGIANI. ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Vesturbæingar athugið Oprð til klukkan 10 á kvöldin öll kvöld til páska Sendum heim Verzlunin Brekka Ásvallagötu I, sími 11678.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.