Morgunblaðið - 02.04.1971, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐE), FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971
19
m
' ' ■
.
SlNll ^5580
:CTTISG0W
ÍS;
"iMMMíÍ
r \
. ^
í - .
Lelkendur UMF-Baldurs.
Hreppstj órinn
á Hraunhamri
AÐDÁUN á góðri meðferð tal-
aða orðs er rótgróin hér á landi.
Henni nátengd er almennur
áhugi á leiklist. Stundum tekst
þeim, sem búa við einna erfið-
ust ytri skilyrði að ná óvenju
góðum árangri.
Síðastliðið sunnudagskvöld
fór ég á leiksýningu hjá ung-
mennafélaginu Baldri í Hraun-
gerðishreppi, sem haldin var í
-Hæða Jóhanns
Framhald af bis. 17
fleiri sviðum. Veltur þar á
míMu að samhæfa rajnnsókn-
ir og störf þeirra stofnana, sem
margar tengjast sameiginlega
þeim viðfangsefnum, sem við er
að fást. Þess vegna fól ríkis-
stjórnin ráðuneytisstjórum fimm
ráðuneyta, undir umsjón forsæt-
isráðherra, að skipuleggja áætl-
tm og samræmd vinnubrögð á
þessu sviði. Fyrsta bráðabirgða-
slkýrsla þeirra var llöigð fram í
landhelgisnefndinni ásamt fleiri
gögnum þann 9. febrúar s.l. Hér
er aðeins um upphaf að ræða,
sem kappkosta verður að halda
áfram. Þessi bráðabirgðaskýrsla
ber þó glöggt með sér hversu
viðfangsefni okkar eru marg-
þætt. Til þess að varpa á það
nokkru ljósi er hún prentuð sem
fylgiskjal með þingsályktunar-
tUlögu ríkisstjómarinnar. Þeir
þæftír, sem mestu varða snerta
efltirfarandi:
„1. Vísindalegar rannsóknir á
ilandgrunninu, þ.á.m. dýptarmæl
inigar og kortlagning, og skipu-
lag rannsókna. Samvinna við er-
ienda aðila.
2. Fiskstofnar wið Isiand,
þ.á.m. verndun og hagnýting
þeirra.
3. Beiðnir, sem liggja fyrir frá
erlendum aðilum um leyfi til leit
ar að olíu og jarðgasi í land-
grtjjnninu. Regliugerða rákvæði
um leit að ollíu og öðrum
jarðefnum í íslenzka landgrunn-
iinu.
4. Mengun hafsins, þ.á.m. und
irbóningur að Stokkhólmsráð-
sitefnunni 1972, þar sem þau mál
verða væntanlega ítarlega
rædd. — Isfflendingar tókiu þátt
1 Norðiurlandaráðisttefimu í Osilö
1 janúar í ár um varnir gegn
miengun hafsins, og haldið er
álflram slílkiu samstarfi.
5. Stefnumörkun varðandi
ytri mörk landgrunnsins, og
teng.sl þess máls við stefnuna
varðandi fiskveiðitakmörkin."
Rannsóknarráð rikisins sikip-
aði landgrunnsnefnd, sem sam-
kvæmt skipunarbréfi dags. 13.
október 1969, skyldi gera tillög-
ur um rannsóknir á íslenzka
landgrunninu með tilliti til
hugsanlegrar hagnýtingar nátt-
úruauðæfa, sem kynnu að finn-
ast á sjávarbotni. Laúslega hef-
ir verið áætlað að verja þurfi
uim 20 miilllij. kr. til tækjakaupa
til rannsókna, sem um ræðir, og
um 14 milljónum kr. á ári í
skipakostnað, tækjadeigu, laun
og annan rekstur miðað við
ibvieggja mánaða starfsttaia sikips
á ári, en nmeð siiilkum starfsitiíma
er talúð að alligóð byrjiunarmyind
aif ísítenzika landigrunninu fáist á
ifiveim fil þrem árum. Árlegan
starfstima mætti auka til þess að
ná fljótar niðurstöðum. Hins veg
ar eru áætlaðar fjárhæðir í full-
samkomuhúsi sveitarinnar —
Þingborg, sem jafnframt er
skólahús. Húsið er lítið, enda
byggt fyrir 1930 — leiksviðið
þröngt og ekki hátt til lofts —
en féll þó vel að efni og hug-
blæ, sem leikurinn ber með sér.
„Hreppstjórinn á Hraun-
hamri“ eftir Loft Guðmunds-
son er í léttum dúr og gerist á
stríðsárunum seinni. Persónur
kominni óvissu. Hefir þvl ekki
þótt rétt að leita enn fjáröflun-
ar með lántöku eða á annan
hátt. Ríkisstjómm hefir éírveðið
að beita sér fyrir fjáröflun eftir
því sem þörf gerist í trausti ör-
uggs stuðnings Alþingis, þegar
þar að kæmi. Sagt hefir verið
frá því að ríkisstjórnin hafi fall
izt á tilmæli Shell i Hollandi um
að fá að rannsaka landgrunnið
með tilteknum hætti í sumar frá
rannsóknarskipi. Það er tilskil-
ið að íslenzkur visindamaður
fylgist með rannsóknunum um
borð í skipinu og niðurstöður
þeirra séu látnar íslenzku ríkis-
stjórninni i té og þessari rann-
sókn fylgja engar skuldbinding
ar af hálfu íslenzkra stjóm-
valda. Eigi er vitað hvað spar-
ast í kostnaði af okkar hálfu af
þessum sökum eða hvers vænta
má af niðurstöðum rannsókn-
anna.
Landhelgisgæzlan hefir fyrir-
mæli um að fylgjast náið með
ferðum fiskiskipa á landgrunns-
svæðinu og hafa þær verið kort
iagðar tvisvar d mánuði frá því
á síðastliðnu sumri.
I febrúar s.l. gekk samstarfs-
nefnd um fiskveiðihagsmuni ís-
lendinga á landgrunnsmiðum frá
ítarlegri greinargeirð til ríkis-
stjórnaxinnar.
1 nefnd þessari eiga sæti
Hans G. Andersen, ráðunautur
utanrikisráðuneytisins í þjóða-
rétti, Jón L. Amalds, ráðuneyt-
isstjóri sjávarútvegsráðuneytis-
ins, Jón Jónsson, forstjóri Haf-
rannsóknastofnunarinnar og
Már Elísson, fiskimálastjóri.
Nefndin mun hafa öll þessi mál
í stöðugri athugun undir yfir-
stjórn ríkisstjórnarinnar með til
liti til undirbúnings hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna.
Rikisstjómin hefir einnig átt
viðræður við fulltrúa helztu sam
taka útvegsmanna, sjómanna og
fiskvinnsluaðila um veigamikla
þætti þessa máls og mun halda
þeim tengslum áfram.
Utanríkisráðiherra mun í þess-
um umræðum greina nánar frá
málarekstri á eriendum vett-
vangi.
Allt skyldi þetta og fleira
likt stefna að því að brynja
okkur sem bezt í þeirri baráttu,
sem framundan er.
Herra forseti, góðir tilheyr-
endur.
Látum nú einskis ófreistað, að
sameina orku okkar og vilja til
þess að ná sem örugglegast því
marki, sem við öll stefnum að.
Við skulum slíðra sverð inn-
byrðis sundiurliyndiis, sem er I
sjálfu sér lítið og ekki skiptir
megin máli. Látum umheiminn
sjá aðeins eina hlið á okkur Is-
iendingum, þar sem við hrein-
skilnir og einarðir stöndum sam-
an og tengjum hönd við hönd í
Hfshagsmunamáli íslenzku þjóð-
ariimar.
eru átta talsins. Leikurinn ger-
ist á röskum sólarhring að
hætti grískra höfunda, þó að
önnur tengsl við þá frægu
frumherja séu að sjálfsögðu
engín. Híns vegar er þessi leik-
uir lieiftiurmyinid frá 'alidalhvöiif-
um þessara ára — þrjár persón-
ur standa föstúm fótum í þeim
tíma, sem er að kveðja, Þrjár
eru fulltrúar þess, sem í vænd-
um er en tvær eiga tengsl til
beggja átta.
Leíkstjóri þessarar sýningar
er frú Margrét Björnsdóttir
húsfreyja á Neistastöðum, sem
numíð hefur, leiklist í Reykja-
vík í þrjú ár og komið veru-
lega við sögu leiklistar hér
austan fjalls á undanförnum ár-
um. Sjálf leikur hún einnig eítt
hlutverk í leiknum — ráðskonu
Ambrósíusar hreppstjóra á
Hraunhamri — af skörungs-
skap eins og hennar er vandi
— en jafnframt af lítillæti og
einlægri lotningu fyrir hús-
bónda sínum — enda tekst
henni í leikslok að Ijúka upp
launhirzlum hjarta hans.
Sömu tökum sýnist mér hún
hafa’ tekið leikstjórnina. Enda
vakti það athygli mína sérstak-
lega, hve hraði í leiknum og
spenna náðist býsna vel og sums
staðar með ágætum.
Sumir leikendanna feta hér
sín fyrstu spor á fjölunum, en
hvergi svo að illa fari á og í
því á leikstjórinn ekki lítinn
þátt.
Aðalhlutverkið — Hrepp-
stjórann. á Hraunhamri —
grasalækni og dannebrogs-
mann með meiru leikur
Kristinn Helgason. Hann er
okkur hér um slóðir að góðu
kunnur á sunnlenzku leiksviði,
m.a. fyrir Bárð á Búrfelli með
Leikfélagi Selfoss og ógleym-
anlega túlkun þess sturlaða í
Nýársnóttinni fyrir nokkrum
árum. Kristni tekst vel að
túlka þennan sómamann — en
bezt, þegar hann yfirfer með
sjálfum sér helztu ágæti í eig-
in fari og þó sérstaklega í leit-
inni að orðunum og afmælis-
greininni — þegar mikið liggur
við.
Hafsteinn Stefánsson og Vil-
borg Þórarinsdóttir fara með
hlutverk ungra elskenda. Leik-
ur þeirra var hæfilega hógvær
og laglegur. Vanþakklátari eru
hlutverk Sigurðar Guðmunds-
sonar og Sigríðar Bjarnadóttur.
En þeim tókst báðum býsna
þokkalega við þessi vandasömu
hlutverk.
Guðni Ágústsson leikur Berg.
Hlutverkið er verulegur burð-
arás í leiknum. Þetta er í ann-
gæddur góðum leikhæfileikum.
Sérstaklega er textameðferð
hans aðdáunarverð. Ég er þes3
fullviss, að í honum eiga Sunn-
lendingar efni í góðan skap-
gerðarleikara og hlakka til að
sjá hann fást við erfiðari við-
fangsefni.
Stundum eru aukahlutverkin
minnisstæðust. Oft eru þau
vandasöm — þó ekki séu þau
stór — einkum, ef persónan er
sérstæð, því þá er oft stutt í
ofleikinn,
Laxness segir á einhverjum
stað, að íslenzk fyndni sé mest-
an part sögur af skrítnum „köll-
um og kellingum“. Það erx
nokkuð til í því. ,
Cæsar er einn slíkur. Gunn-
ar Halldórsson f er með það
hlutverk og þannig að mér
finnst nálgast afbragð miðað
við allar aðstæður.
Fyrir fáum árum sá ég
„Mann og konu“ að Borg 1
Grímsnesi. Mér mun seint úr
minni líða meðferð þess er lék
Egil í þeirri uppsetningu. Og
þá er vel gert, þegar að manni
setur hlátur nokkrum árum síð-
ar. Sá leikur og leikur Gunn-
ars í hiutverki Cæsars stað-
hans fólki öllu heila þökk fyrir
góða kvöldstund.
Þeir sem muna stríðsárin,
Bretavinnuna og alit það —
ættu að nota tækiíærið og líta
við á Hraunhamri á vit gam-
alla endurminninga. Þeir sem
yngri eru einnig — og kynnast
því, sem þeir aðeins þekkja af
afspurn.
Næstu sýningar eru laugar-
dag í Þjórsárveri — sunnudag
í Hlégarði og miðvikudaginn 7.
apríl að Hvolsvelli.
Óli Þ. Guðbjaríss®a.
Síðir prjónakjólar — midi kjolar — dragtir
paysur — belti — háisbór.d — derhúfur
úr flaueli — föt með vssti — stakar bux-
ur, margir litir.
Mikið úrval af skyrtum.
Opið tii ki. 4
á laugardag.
að sinn, sem ég sé Guðna á
sviði. Augljóst er, að hann er
festir, að þjónusta áhugamanna
við Thalíu, er sannarlega
ómaksins verð.
Ég færi Hreppstjóranum og
Ráðskonan og Ambrosíus hreppstjóri.