Morgunblaðið - 02.04.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 02.04.1971, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 Minning: Hagbarður Karlsson verksmiðjustjóri Fæddur 4. desember 1913 Dáínn 28. marz 1971. Kveðja frá fóstursystkinum. Hagbarður Karlsson fædd- ist í Reykjavík 4. desember 1913 sonur Karls Lárussonar kaup- tnanns og konu hans Maríu Thejll. Karl var sonur Lárusar G. Lúðvígssonar, skókaupmanns, og vorum við systkinin og Hag- barður því systkinabörn. Karl t Móðir okkar, íngibjörg Benediktsdóttir, Hofteig 16, andaðist í Borgarsjúkrahús- inu að kveldi 31. marz. Benedikt Guðmundsson Guðm. Kr. Guðmundsson Þórunn M. Guðmundsdóttir. t Faðir okkar og tengdafaðir, Þorkell Þorkelsson, verður jarðsettur frá Hvals- neskirkju laugardaginn 3. apríl. Athöfnin hefst á heim- ili hans, Brekkustíg 11, Sand- gerði kl. 2,00 e.h. Börn og tengdabörn. t Faðir okkar, bróðir, tengda- faðir og afi, Guðmundur Kristjánsson, Mýrarh úsaskóla, Seltjarnarnesi, lézt af slysförum 31. marz sl. Hrafnhildur Guðmundsdóttir Kristjana Giiðmundsdóttir Sjöfn Jónasdóttir Helgi Kristjánsson Katrin Kristjánsdóttir Margrét Kristjánsdóttir Arndís Kristjánsdóttir Kristján Kjartansson Guðmundur L. Kristjánsson. var sjálfur hugmyndarikur og stórhuga kaupmaður. Hann reisti meðal annars hið myndar- lega hús að Bergstaðastræti 14, sem enn er i tölu stórhýsa borg- arinnar. Þar sleit Hagbarður bamsskónum í foreldrahúsum á stóru heimiM i hópi 9 siystkina. Móðir Hagbarðs lézt langt um aldur fram frá hinum stóra bamahópi, og þegar Haddi var 12 ára höguðu atvikin því svo, að hann kom á heimili foreldra okkar sem fósturbróðir okkar systkinanina. Þótt hann auðvitað héldi fuilu sambandi við föður sinn og systkini, var hann upp frá þessu sem bróðir okkar, og ég held ég megi fuMyrða, að t Konan min, Sigrún Guðmundsdóttir, er lézt 30. marz að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Hvassaleiti 42, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 6. apríl kl. 13.30. Davið Björnsson frá Þverfelli. t Maðurinn minn, Sigurbjörn Sigurðsson, Brimhólabraut 27, verður jarðsunginn frá Landa kirkju, Vestmannaeyjum laugardaginn 3. apríl kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd og barna okkar. Jóhanna Tryggvadóttir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð vegna andláts, Dagmar Unu Gísladóttur. Böm og tengdabörn. svo ieiit hann einnig á sjálÆur. Hugur Hagbarðs sitóð snemma til vinniu, og sköanmu eftir fermirngu hóif hann nám í sæl- gætisgerð í Brjóstsýkurgerðinni Nóa undir leiðsögn Eiriks S. Bech, forsitjóra. Að loknu iðn- námi þar fór Hagbarður til Kaupmannahafnar til framhalds- náms og vann þá hjá hinu þekkta fyrirtæki Galie & Jessen, sem þá og enn er þekkt fyrir vöruvöndun á sviði sæigætis- gerðar. AJtenörg fyrstu árin eftir heimkomuna vann Hagbarður hjá Nóa h.f., iengisit af sem verksitjóri. Kom hann með ýms- ar nýjimgar, en á þessum árum var verksmiðjuhúsið að Baróns- stfig 2 reist og verksmiðjusam- stæðan þar — Nói, Hreinn, t Inniilegt þakklæti fyrir auð- sýnda vináttu og samúð víð andlát og útför Jóhönnnu Albertsdóttur frá Káragerði. Sérstaklega viljum við þakka sveitungum hennar og ná- grönnum, svo og öllum þeim öðrum, er veittu henni hjálp og aðhlynningu síðustu árin, og aðsitoðuðu við útför hennar. Guð blessi ykkur öll. Kristinn Þorsteinsson og aðrir vandamenn. Sirius — færði all mjög út kví- amar. Átiti Hagbarður sinn þátt í þvií með þekkingu sinni og vandvirkni í störfum á sínu sviði. 1 lok styrjaldaráranna hóf Hagbarður eigin framleiðsilu á sælgætí, í fyrstu starfaði hann að þessu nær etn- göngu með (konu sinni, en ár- ið 1945 stofnaði hann ásamt Jóni Guðlaugssyn i og Birni Jóhannissyni, SaaLgætis- verksmiðjuna Ópal, sem því átti aldarfjórðungsafmæli á siðast- liðnu ári. Hagbarður hafði haf- ið framlieiðsJu siína á hálstöflum þeim, sem þefcktar eru undir nafn inu „Opal“ en von bráðar fór vierkismiðjan inn á flieiri sivið sæl- gætisiðnaðarins og er nú í fremstu röð sMkra fyrirtækja hérlendis. Hagbarður hefur frá upphafi og til dauðadags stýrt fram- leiðsiu verfcsmiðjiunnar, og hef- ur hún notið góðs af þekkimgu hans á þvi sviði, og ekki sízt vandvirkni hans, en þrátt fyrir sfeuttan skólaliærdóm var Hagbarður mjög fróður um aiHit, sem við kom iðngrein sinni, enda var hann ala tíð að bæta við þekkimgu sína með lestri fag- bókmennita. Og undir hans stjóm fékk verksmiðjan Ópai strax á sig orð fyrir vandaðar framleiðs'luvörur. Þeir félagar keyptu og endurbyggðu verk- smiðjuhúsið að Skiphotti 29, þar sem werksmiðjan er enn til húsa. Við skipulagnimgu húsnæðisins naut ekki hvað sdzt kunnáifetu og hagsýni Hagbarðs á hinu verk- lega sviði. Eftir liát Björns Jóhannssonar íyrir nokkrum árum, keyptu þeir félagar Hagbarður og Jón Guðlaugsson WLut hans í félag- inu og voru einikaeigendur þess. Jón má nú á bak sjá félaga sínum og samstarfsmanni i aiid- arfjórðunig, og verður skarð það, sem eftir er skilið, vand- fyHit, enda bar aldrei sfcugga á samstarf þeirra. Jón hetfur beð- ið um, að fram komi innilegt þakkliæti hans og söknuður af þessu tiilefni. -U>— í hópi okkar sysitkinanna og á heimili okkar var Hagbarður ávaMtt nefndur Haddi, og þann- ig minnumst við hans ætið. Haddi var giaðvær og tápmik- iM unglingur, gæddur góðum gáf- um til náms eða verka, en sem fyrr segir stóð hugur hans til t Útför eiginmanns míns SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, Bergþórugötu 33, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 3. apríl kl. 10,30 fyrir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Stefanía Stefánsdóttir. t Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KARÓLlNU KÁRADÓTTUR Stórholti 26, fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn Blóm vinsamlegast afþökkuð. 3. apríl kl. 10,30. Bóthildur Helgadóttir, Kristinn Helgason, Kári B. Helgason, Betsy Jónsdóttir, Maria Helgadóttir, Agúst Elisson, Geir Jón Helgason, Regína Helgason, Aslaug Helgadóttir, Jón Gissurarson, bamaböm og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JÓHANNA SIGRÍÐUR TÓMASDÓTTIR frá Bjargi Akranesi, til heimilis að Glæsibæ 20, Reykjavík, verður jarðsett laugar- daginn 3. apríl ki 2 e h. frá Akraneskirkju. Blóm og kransar eru vinsamlega afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Guðrún Amadóttir, Jónína Ámadóttir, Vilhjálmur B. Vilhjálmsson, Óðinn G. Þórarinsson, og barnabörn. Útför litla drengsins okkar og bróður NJARÐAR GARDARSSONAR Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík. fer fram frá Kefiavíkurkirkju laugardaginn 3. apríl kl. 15,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Slysavarna- og björgunarsveitir. Arnd's L. Tómasdóttir, Garðar Magnússon, Sigurður Tómas Garðarsson, Þorbjörg Garðarsdóttir, Gylfi Garðarsson, Garðar Garðarsson, Ólafur Garðarsson, Kolbrún Garðarsdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFÁNS R. SIGURJÓNSSONAR Klettaborg 3, Akureyri. Margrét Stefánsdóttir, Ragnheiður Stefánsdóttir, Hulda Stefánsdóttir, Stefán L. Stefánsson, Baldur Stefánsson, Guðmundur Valgrímsson, Þórir Bjömsson, Gyða Ólafsdóttir, og barnaböm. verfcnáms, en á því svifSi, sem varð hans hliutsfciptd, náði hann einnig frábærum árangri. Hann hefði getað orðið góður Iþróttamaður, ef hann hefði lagt stund á það, og ég minnisit þess, að hann var mjög góður skautamaður, en situndum fórum við sysifcmin að vetrarlagi upp i Rauðhóla, þar sem faðir minn átti sumarbústað, og var þá far- ið á sfcauta á Heliiuvatni. Frá þessum áirum minnist ég einnig sumarferðar árið 1929, sem við Guðrún sysitir min og Haddi fói-um til Akureyrar að heimsæfcja frændfóillk okkar þar. Það vair víst áreiðanlega fyrsta sjóferð okkar aliira. Margs er að mimnasit frá þessum árum, en þáittur Hadda i þeten minnimgum öllum er góð- ur og ljúfit að mininast hans, en það verður ekki frekar rætt hér á þessum vettvangi, Árið 1936 verða þáttaskil 1 Mfi Hadda, en það ár kvænitist hann eftirlifandi konu sinni Karitas Jónsdóttur frá Vest- mannaeyjiuim. Stofinuðu þau heim iid og bju'ggu fyrstu árin í leigu- húsnæði eins og þá var algeng- ast, en árið 1949 feeyptu þau hæð í húsinu nr. 49 við Barma- hMð. 1954 keyptu þau háliflt hús- ið Laugamesvegur 52, og lögðu mifcla vinnu og alúð í að breyta þvi og gera þar skemmti- legt heimili, og lioks 1960 keyptu þau húsið Sundiaugavegur 9. Lögðu þau mikið á sig við að umbyggja það að heita má, enda er það niú með vönduðustu hús- um. Voru þau mjög samhent í því að fiegra og prýða heimiM sitt eins og frekast var kosibur, enda ber það þess fagran vott. Ekki fer það heldur fram hjá neimum, sem þar kemur, að garðurinn við húsið er með feg- urstbu sifcrúðgörðunri við hús hér í borg, en hann er algerlieiga veifc þeiira ekká sízt húsmóður- innar, sem hefiur laigt mifcla rækt og vinnu í garðinm. Þau eign- uðust einnig sumarbústað I Vatnsendalandi, og er þaðan sömu sögu að segja. Húsið vel búið, snyrtilegt svo af ber og landið vel ræktað og hirt. Ég held, að sterkasti þátturinn i skapgerð Hadda hafi verið um- hyggja hans fyrir heirniM smu og fjölsikýldu. Þau hjón voru óvenju samhent í öHiu, sem þau tóku sér fyrir hendur, hvort heldur var vinna út á við eða á heimilinu eða fyrir það, og þau voru einniig sérstakliega sam- rýmd, og ekki er mér kunnugt um, að nokfcru sinni hafi srnurða hlaupið á sambúð þeirra. Þau eignuðust eitt bam, Hrefinu, sem gift er Ólafd Ingimundarsyni, sfcókaupmanni. Eiiga þau tvö böm, Hagbarð nú á 17. ári og Karitas Kristinu 5 ára. Ólafur og Hrefna búa á eflri hœðimni á Sumdlaugavegi 9, en þar var gerð ilítil en vel búin íbúð handa þeim. Þær mœðgur eru mjög samrýmdar, og má segja, að að því leyti, sem vel fer á þvi, séu þessi tvö heirrjili sem eitt, enda þótt sjálfstæði yngra heimilisins hafi í engu verið skert. Þar kom ekfci sízt til sérstök umhyggja Hadda fyr ir dóttur simrni, manni hennar og barmabömium.. Bæði heimilin á Sumdlauga- vegi 9 hafa misst meira en al- gengt er við fráfalö eins manns. —O— Haddi var alvörumaður I starfi sí-nu og framgöngu aliri en hann var Mflsglaður maðu-r og glaðvær og stoemmtinn í bezta lagi, þegar það átti við. Leið min og fjölskylidu minn- ar lá um rúmíliega 20 ára skeið til starfa á öðrum landshomutm, en Haddi var inimfæddur Reyk- vikingur og Reykvíkimgur alla sína tlð. Samt eigum við margar góðar minningar um Hadda eimmig frá þeim árum. T.d. flerð- uðumst við þrisvar simnum aM- langar ferðir til útlanda með þeim hjónium á árumum 1952-58. Bar aldrei nofctoum skuigga á ánægjiuna af þessum flerðum, hvent heldur var á vöruskipi, GuMlfosisi, eða afcandi í bíi Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.