Morgunblaðið - 02.04.1971, Page 24

Morgunblaðið - 02.04.1971, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1971 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS EGILSSTAÐIR FLJÓTSDALSHÉR AÐ Fundur verður haldinn f Sjálfstæðisfélagi Fljótsdalshéraðs og fulltrúaráði þess, föstudaginn 2. apríl nk. kl. 20.30 í Egilsstaða- skóta. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. ónnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRWIN. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði, heldur basar í Sjálfstæðishúsinu 2/. apríl klukkan 8.30. Þær konur sem hafa hug á að gefa muni og kökur á basarinn, vinsamlegast komið þeim i Sjálfstæðishúsið föstudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. BASARNEFND. ÐANSLEIKUR I SIGTUNI HLJÓMSVEITIN ÆVINTÝRI SPILAR FRA KL. 9—2, I KVÖLD. KOMIÐ ÞANGAÐ SEM FJÖRIÐ ER. Samtök ungs Sjálfstæðisfólks í Langhofts- Voga- og Heimahverfi. Hveragerði — Hveragerði FÉL AGSMÁL AN ÁMSKEIÐ Félagsmálanámskeiðið heldur áfram mánudaginn 5. apríl kl. 20,30 í Hótel Hveragerði. FRAMTÍÐ HVERAGERÐIS. Leiðbeinandi verður JÓN ATLI KRISTJÁNSSON deildarstjóri. Nánari upplýsingar gefa Skafti Ottesen, Frumskógum 3, sími 4148 eða Vignir Bjarnason, Hveramörk 6, simi 4263. Sjálfstæðisfélagið INGÓLFUR, Hveragerði. KÓPAVOGUR Sjálfstæðisfélag Kópavogs boðar til almenns félagsfundar n.k. mánudagskvöld 5. apríl í Félagsheimili Kópavogs, neðri sal og hefst fundurinn kl. 20,30. Á dagskrá fundarins er: KOSNING FULLTRÚA A LANDSFUND SJALFSTÆÐISFLOKKSINS. en síðan munu JÓHANNES ZOEGA, hitaveitustjóri og STEINAR STEINSSON, tæknifræðingur, ræða „VIÐHORF I HITA- VEUUMALUM'. Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna. AKUREYRI — AKUREYRI DREIFING VALDSINS í t*JÓÐFÉLAGINU Vörður F.U.S. á Akureyri heldur kvöldverðarfund föstudaginn 2. apríl kl. 19:15 í Sjálfstæðishúsinu, litla sal. Gestur kvöldsins: Ellert B. Schram, formaður S.U.S. og mun hann ræða um: DREIFINGU VALDSINS I ÞJÓÐFÉLAGINU. öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka, en þeim sem ekki taka þátt í kvöldverði er bent á, að umræður hefjast um kl. 20,30. Vörður F.U.S., Akureyri. Fjórðungsþing ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi Fjórðungsþing ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi verður haldið laugardaginn 3. apríl næstkomandi í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri og hefst það kl. 13,30. Þátttakendur eru beðnir að mæta stundvislega og taka þannig virkan þátt í störfum þingsins. Félög ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi. Kópavogur Kópavogur KOPAVOGSBUAR Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Kópavogi. Laugardaginn 3. april Axel Jónsson. TÝR félag ungra Sjálfstæðismanna i Kópavogí. Karlmenn — atvinna Okkur vantar tvo karlmenn til starfa i verksmiðjunni strax. Upplýsingar i sima 663G6. ALAFOSS H/F. Lagermaður Okkur vantar mann til starfa á lager nú þegar. STARFSMANNAHALD S.Í.S. FYRIR FERMINGARNAR Hvítar HUDSOM sokkabuxur Heildsölubirgðir; DAVlÐ S. JÓNSEON & CO. H.F. Sími 24-333. JörB til sölu Jörðin Dlfsstaðir, Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar í vor. Áhöld og vélar geta fylgt. Veiðiréttur i Héraðsvötnum. Semja ber við undirritaðann er gefur núnari upplýsingar i Reykjavik í síma 26896. SIGURÐUR N. JÓHANNSSON Úlfsstöðum. NÝ SENDING ENSKAR OG HOLLENSKAR HEILSÁRSKÁPUR. FRAKKAR OG FERMINGARKÁPUR í ÚRVALI KÁPU- og dömubúðin LAUGAVEGI 46. Kíœðskeri Maður eða kona, óskast til að veita forstöðu nýstofnuðu fyrir- tæki i fatnaðariðnaði í Húsavík. Einnig koma til greina maður eða kona án iðnréttínda, en með mikla reynslu af slíkum iðnaði. Þeir, sem hug hefðu á starfiu hafi samband við undiritaðan fyrir 15. þ.m., sem gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Húsavík 2. aprii 1971. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti nóvember og desembermánaða 1970 sem féll i gjalddaga 15. janúar 1971 og eindaga 15. febrúar 1971. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef skil eru ekkí gerð fyrir þann tima. Baojarfógetinn í Kópavogi, 26. marz 1971, Sigurgeir Jónsson. N auðungaruppboð annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 14, talinni eign Ottos og Vilmu Aíbrektssen, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 5. apríl 1971. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Bragagötu- 38 A, þingl. eign Gunnars B. Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 5. apríl 1971, kl. 15,30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. — Minning FYajnnhaJd ai bls. 22 þeirra suður utn aHa Evrópu. Margra slkeommitiliegra kvölda í Reykjavik miimiuimst við eimnig irá þeim árum, er við koanum gestir himgað oig þau buðu okk- u r ÚL Frá því við fluittum aftur tiS Reykjavikur, haía þrjár díBtur okkar, hver eftíir aðra tmnið hjá Hadda í Ópal í sum- arleyfum sóniuim. Minmast þær hams afflar með sérsfcökum h3ý- huig og þakkliæti. Að lokjum vil ég minmast þess með mikOiu þakkiaeti, hver hauk- ur i hormi Haddi reyndist föð- ur mámum og okkur ölBium, ef eimhverrar aðstoðar var þöri, hvort heldur var á fjár- hagssiviði eða öðru. Eins er ég þess viss, að margir aðrir vandabundmir og vandalausir geta unidir siákt þakklaeti tekið. 1 aHmörg ár átti Haddi við Sjúkdóm að stríða, þar sem var kölkun í baki, sem þjáði hanm frá tiiitöliulega ungum aldri. Ofit mum hann hafa kvatizt þessa vegna, en aldrei urðu aðrir þess varir. 1 fyrra uppgötivaðist syk- ursýki hjá homum, þá á aWháiu stigi. Em með þvi að fyligja kefcn isráðum vandlega, hafði hom urn tekizt að vinna það mikinn bug á hemmi, að hanm þurfti ekki lertgur á sprautum að halda við henmi. t>að m.a. sýndi hina sterbu Skapgerð hans. Framtíðin virtist þvá blasa við tilitöluJega björt, er hann varð fyrir óhappi í s'umdlaugum- um naestliiðinn summudag, sem Ieiddi til þess, að hamm fétkk ákafa Lumgmabóligu í bæði lumgu. Og íitrustu, tóilraunir liækna og hjúkrumarliðs Borgarspitalans komu fyrir ekki. Hanm andaðist þar sáðastíáðimm sumn udagsmor gum. Ég bið alíla aðra aðstandend- ur forláts á þessum fátæklegu orðum minum, ékki sízt þau., sem mest hafa misst, en við höfum öll misst mikið, og mér er um megn að tjá hug minn frekar af svo mikki harmsefmi, og svo óvæmtu. Em við verðum öM að ylja okkur við minninguna um góð- an dreng. Axel V. Tuliníus. KVEBJA Erfiitrt er að trúa því að þú sért burtu kvaddur frá okkur, jafn góðuir faðir og afi sem þú varsit- Með söknuði og þakklæti Ian,gar mig að þakka alllt sem þú gerðir fyrir okkur. Þú varst mér ávafflt góður, sem væri ég þinn eiginn sonur, þrátt fyrir að við bjuggum í sama húsi frá því ég gekk að eága einkadóttur þína. Það var okkar viiji að halda fjölskyldiumni, saman, og áittir þú mestan þátt í því hvað oktour Öllum kom vel saman. Árið 1954 eiignuðumst við hj.ónim son, sem ávaMt var auiga- steinm afa og ömmu. >ið nafnar voruð mjög samrýndir og áttuð margar gleðistumdir sarrian, kall aði hanm þig oft bezta kalá i heimi er hann var lítill, og seinni árin tók hann alítaf þimm máisíað, þú hafðir alátaf á rétifcu að standa. Er lítla dóttir okkar fæddiist 1965 færðiist ný gleði inm á heimilið, þið lékuð oft saman er þú komst upp til okkar hjón- anna í heimsókn. Sakma þau nú góðs afa, sesn er nú til guðs kallaður. Hvil þú i guðs friði. TENGDASONHB. DRCLECH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.