Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 2

Morgunblaðið - 03.04.1971, Page 2
2 MORGUNBLAÐIB, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 19T1 Til eflingar íslenzk- um atvinnurekstri — segir Matthías Á. Mathiesen, alþm. um frumvarp til laga um tekju- og eignaskatt „Ég vonast til, að þið, sem standið að íslenzknm iðnaði og þeir aðrir, sem eru forvígis- menn i íslenzkn atvinnulífi, getið litið svo á, að með breyt- ingatillögum fjárhagsnefndar neðri deildar við frumvarpið um breytingu á lögunum um tekju- skatt og eignaskatt sé komið til móts við tillögur ykkar og þarfir. Verði þeæar breytingar sam- þykktar, en ég tel fulla ástæðu til að halda, að svo verði nú fyrir þinglok, mun skattalaga- breytingin verða til þess að efla íslenzkan atvinnurekstur og örva almenning til þátttöku í honum. Þegar svo tekst til, er tilganginum náð.“ Þannig lauk Matthías Á. Mathiesen, alþm., formaður fjárhagsnefndar neðri deildar Alþingis, erindi um meðferð Alþingis á frumvarpi til laga um tekjuskatt og eigna skatt, — en erindið flutti hann á ársþingi Félags íslenzkra iðn- rekenda í gær. í upphafi máls síns rakti Matthías Á. Mathiesen aðdrag- anda lagafrumvarpsins, sem er efndir á þeim fyrirheitum ríkia stjórnarinnar við inngöngu ís- lands í EFTA, að íslenzk fyrir- tæki skyldu ekki búa við lakari kjör, hvað skattlagningu snerti, en keppinautar þeirra í öðr- um EFT A-löndum. Fjármálaráðherra skipaði svo nefnd 21. apríl 1969 til að gera tillögur um skattalega aðstöðu iðnfyrirtækja með hliðsjón af EFTA-aðíld, jafnframt því sem Þau koma með handritin 21. apríl Einkaskeyti til Mbl. Kaupmantnahöifn, 2. apríl. JENS OTTO Krag, fyrrv. for- sætisráðlhierra E>ana og for- seti danska þjóðþingsins, Karl Skytite verða í hópi þeirra fuWitrúa þimgsins, sem koma til íslands til að af- henda handritin þann 21. aprtl n.k. Þeir eru fiuliltrúar Jafnaðarmanna'ffliöklksins og Róttaöka vinstri fliokikBins. 1 sendiniefinidinni miunu ennfrem ur vera Aksel Larsen frá SF, Hanne Budtz, sem er þing- maður íhaldsflokksins og á sæti í forseetisráði þirvgsins . og Krisiten Ösitergárd sem er varaformaður þingfloklks Vinstri. Fultrúar ríkissitjóm- arinnar eru Poul Hartling, utanrikisráðlhierra, Hetge Lar sien, kiennslumálaráðlherra og Knud Tbestrup, dómsimálaráð herra. 1 hófirnu, sem haldið var í gærkvöldi, fiimmtiudagskvölid, var Helge Larsen, kennstu- mál>aráðlherra, gestgjafi, i til- efni að skipzt hafði verið á fuMlgildingarskjiöilunum um afhendingu handritanna. Þar fJfcu-titi meðal annarra ræðu Jens Otto Krag, fyrrv. for- sætisráðtoeiTa. Hann kvaðst ekki aðeins vilrja ósika íslend- ingum. til hamingju i tiíefni dagsins, heWur og Dönum, scm að hans dónai væru meiri eftir að hafa gefið Islandi þessa gjöf. Krag minnti á að á stiundum hefðí ekki verið Ijóst, hverjar yrðu iyktir þessa mális. í þvi saimbandi kvaðst hann þeirrar skoðun- ar að íslendingar ættu írrós skilið fyrir þá þoliinmæði sem þeir hefðu sýnt og trú á að máMð flengi farsælan endi. — Rytigaard. Matthias Á. Mathiesen Jöfn keppni í fimleikamóti i MJÖG jöfn og spennandi keppni er í Fimleikameistaramóti ís- lands, en það hófst í fyrrakvöld. Er nú keppni í skykhiæfinguni lokið, en kl. 14.3« í dag hefst keppni í Laugardalshöllinni og verður þá keppt í frjálsum æf- ingiun. I karlaflokki hefur nú forystn Þórir Kjartansson, Á með 45,30 stig, annar er Kristján Astráðs- son, Á með 44,80 stig, þriðji er Herbert Halldórsson, Á með 44,50 stig og fjórði Sigurður Davíðsson, KR með 44,25 stig. í kvennaflokki hefur Brynhild ur Ásgeirsdóttir, A forystu með 26,20 stig, en síðan koma þær jafnar í öðru og þriðja sæti 4ó- hanna Björnsdóttir, Á og Anna S. Indriðadóttir, Á báðar með 25,70 stig. sérstök þingmannanefnd var skipuð til samstarfs við embætt ismannanefndina. Tillögur emb- ættismannanefndarinnar komu svo til Alþingis og var málið flutt í neðri deild nú eftir ára- mót. Meiríhluti fjárhagsnefndar neðri deildar samþykkti ýmsar veigamiklar breytingartillögur við frumvarpið og gerði þing- maðurinn grein íyrir þeim í ermdi sínu. Fyrstu umræðu efri deildar um málið er nú lokið og leggur meirihluti fjárhags- nefndar hennar til, að frumvarp ið verði samþykkt óbreytt frá neðri deild. Matthías Á. Mathiesen sagði, að næsta skref yrði svo að end- urskoða lögin um tekjustofna sveitarfélaga með tilliti til þessara breytinga, en kvað það verða viðfangsefni naesta Þings. Gunnar J. Friðriksson, for- maður Félags íslenzkra iðnrek- enda, þakkaði þingmanninum erindi hans og kvaðst vilja fyrir hönd félagsins þakka gott sam- starf við fjárhagsnefnd neðri deildar Alþingis, bæði í skatta- málunum nú og við tollalaga- frumvarpið í vetur. Sagði Gunnar, að samvinna þessi hefði tekizt giftusamlega og yrði hún vafalaust íslenzkum iðnaði og atvinnurekstri til góðs. Ársþingi Félags íslenzkra iðn rekenda lauk í gær. Á þinginu voru samþykktar ályktanir um skattamál, efnahagsmál og þingið samþykkti að leggja til við hlutaðeigandi aðila, að öll- um reglum um atvinnuleysis- tryggmgar og skráningu verði nákvæmlega fylgt. Dró þingið í efa, að atvinnuleysisskráning, eins og hún er framkvæmd nú, gæfi rétta hugmynd um atvinnu ástand á hverjum tíma. Álykt- anir þingsins verða birtar í heild í Morgunblaðinu síðar. Að loknu ársþinginu í gær sátu þingfulltrúar síðdegisboð forsætis- og iðnaðarráðherra, Jóhanns Hafstein. Borgar st j órn: Kaup á ljósastaurum Borgarstjóm Reykjavíkur sam þykkti á fundi sínum s.l. fimmtu dag ákvörðun borgarráðs um að heimila samninga við Stálver s.f. um smíði á um það bil 2500 Ijósastóipum, svo sem stjóm Innkaupastofnunarinnar hafði lagt til á fundi sínum 17. marz. Borgarráð og borgarstjóm sam- þykktu þó að heimiia samninga við Raftækjasöluna h.f. um kaup á 75 ljósastólpum frá Þýzka landi. Ágreiningur varð í borgarráði um kaupin á þýzku stólpunum, sem Rafmagnsveitan hafði mæit með að keyptir yrðu. Ákvörðun in um kaupin á þessum stólpum var tekin, svo að samræmi yrði á ljósastólpum við Kringlumýrar braut, Stjórn Innkaupastofnunar lagðist hins vegar gegn því, að þessir stólpar yrðu keyptir frá Þýzkalandi. Á fundi borgarstjómar bar Námslaun - launajöfnuður f DAG gengst Stúdentafé- lag Háskóla íslands fyrir ráð- stdfnu um efnið Námsllaun — lawnajöfimíðuir. Ráðstefnan er hatdin í saanvinou við æskulýðs- samitöik stjómmiál'affljokkan-na og Fyi&inguina. Hún verður haldin í Norræna húsinu og hefst kl. 15.30. Verða fkrttar átta örstutt- ar inmigaingsræðiur, ein á eftir verða almennar umræðtir. Ráð- stefnan er öllum opín. „Rauða kverið“ til saksóknara Lögreglusrtjórínn í Reykjavík vakti í gærmorgun athygli sak- sóknara ríkisins á „Rauða kver- inu handa skólanemuiji“, sem kom út í fyrradag, en I kverinu er m.a. opinskár kafli um kyn- ílf. Hjá saksóknaraembættinu fékk Morgunblaðið upplýst í gær, að ekki hefði nein ákvörð- un verið tekin um aðgerðir af þssu tilefni. 5 met í gær FIMM met vom slegm í lyft- ingakeppninni í Laugardalshöil inni í gær — þrjú dönsk og tvö islenzk. í keppni milliþungavigt ar sigraði Guðmundiur Signrðs- son Danann Flemming Krebs, lyfti samtals 437,5 kg., en Dan- inn lyfti 422,5 kg„ sem er danskt met. Ib Bergman sigraði hins vegar Gunnar Alfreðsson í ein- vígi þeirra í iéttþungavigt, lyfti 410 kg., en Gunnar 377,5 kg. ís- lenzku metin settu Óskar Sigur- pálsson i þungavigt, snaraði 123 kg. og jafnhattaði 177J> kg. Nán ar verður sagt frá mótinu síðar. — Gripnir Framhald af bls. 32 kumTugt um gengi isð'enzku króniunnar, tókist fsleindm'gun- um að sannfæra það um, að íslenzika krónan befði siama giildi og norska krónan. Þegar starfsifólk veraliunarinnar ætl- aði að sikipta penimgunuim í banka, uppgötvuðuisit svikin með fynrgreindum aÆl'eiðinig- um. Gu'Mfaxi kom til ísiiands kl. 3 í fyrrinótt. Sigurjón Pétursson fram tillögu um að fallið yrði frá kaupum á þýzku stölpunum. Tillaga Sigur- jóns féll á jöfnum atkvæðum. Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lags, Framsóknarflokks og A‘l- þýðuflokks greiddu atkvæði með tillögu Sigurjóns ásamt Albert Guðmundssyni, sem sæti á í stjóm Innkaupastofunarinnar. Aðrir borgarfulltrúar Sjálfstasð isflokksins gTeiddu atkvæði gegn tillögunni, en borgarfulltrúi Sam taka frjálslyndra og vmstri manna sat hjá. Þýzku stólpamir munu kosta hver um 9 þúsund krónur umfram þá íslenzku, en ekki er unnt að framleiða stólpa af þessari tegund hér á landi. Aðalfundur Verzlunar- bankans í dag AÐALFUNDUR Verzlunar- bankans verður haldinn í dag í veitingahúsinu Sigtúni og hefst hann kl. 14.30. Á fundinum verður flutt skýrsla um starfsemi bankans á síðastliðnu ári, lagðir fram reikningar hans og kjörið í stjórn fyrir næsta starfsár. Þeir hluthafar, sem enn hafa eigi vitjað aðgöngumiða og at- kvæðaseðla að fundinum, geta fengið þá afhenta við inngang- ínn. - Slys Framhald af bls. 32 Hans Eide EyjóftfBsian var þá staddur i brúnni og hafði snúið sér frá til þess að stilfla . mót- takara skipsins, svo hvorki hanin hé aðrir af áhöfniinni urðu sjón- arvcvtitar af því sem gerðist. Agn ar sagði við yfirhieyrsliu að hann hefði ekki vitað fyrr en hann félt útlbyrðis en ekki hefur enn verið unnt að yfihheyra hina skipverjana tvo, sem slösuðusit. Verða þeir yfirheyrðir á Nes- kaupstað strax og mögnSiegt er. Þess má geta að um leið og síysið var orðið var netatrossan höggvin frá. KLUKKURNAR KOMNAR ALLAR kfliuikkurnar í Hall.grims kirkjiu er-u nú kornnar, oig voru í gær afhemtar að viðistöddium biákupi ísiandis, herra Si'gur- bimi Einarssyni, gefendum og fllieiri gest'um. 1 kl'ui'kknaspilinu eru 29 khikk- ur í miismunamdi tómum frá tví- sitrilkuðiu c- til fersitrikaðis f. Tvö- faJlt hirjórruborð er raftengt við spilið, en leikið er á Hkt og á sembal eða píanó, að sögn dr. Róberts A. Ottóssonar. Auk lög eftir götiuðu plastbandi. Átta sdik lög hafa verið vaMn. Lag kirkajiunnar er „Vísit ertu Jesú kómgur kliár“ í Mjómseitn- ingu dr. Páfls ísöMssonar og mun það hlijóma daigiega á hádegi aHa virka daga. Hin lögin eru valin í samræmi við hring kirkjiuársins og munu heyrast á sunnudögum og hátflð í aðventu mun á sunmídögum verða leikið „Veni Rediempitor Gentiuim“ (Nú kermur heiTnsiins hjálparráð), og á jölumum „Hieiðra skuliuim við herrann Krist.“ Stærsta khikkar. er gefín af Vinnuveiitendasamibanidi íslamds til minnimgar um f.v. flörmann þess, Eggert Ciaessen. Benedikt Gröndal, formaðnr Vinnuveit- endasambamdsiins fliutti af þvá tU efni ávarp, og tial'aði fyrir hömd alílra gefendanma. Dr. Röbert A. Ottósson út- skýrði gíðan kliukkumar og sp41 þairra. Þvi næst flenigu gestir að slkoða ikkikkurnar, og síðan þakkaði annar sóknarprestanna, Ragnar Fjalar Láruisson gjöfdna. og las upp nöifn gefendanna. En þeir eru: Vinnuveitenda- sanáband Is'l'ands, Féflaig ísl. iðn- rekenda, Landssaroband iðnaðar- manina, Kven.fél ag HaMgríms- kirkju, Oluverzliun ísiamts h.f. BP, Kaupmannasamtök Islands, SmjörfSki h.f., „Ónefnd hjón á Suðuri»andi“, „Ónefnd hjón á Suiðurlandi“, Guðmnndur Guð- mundiseon í Viði, ÁrsæiKl Jónsson, kaflari, Múrarameisitarafélaig Rvtíkur, Siigurbergiur Ámason, frkvstj., Viigfús Friðjónisson, úit- gm. o.ft., Kjartan Guðmiuedsson, sitórkaupm., Minning Þuriðar Ólaf.sdóttiur, Kjartan Guðmunds son, sitórkaupm., Stefán Árnason, garðyrkjium., Pálfl V. G. Kollka, kekinir og frú, sr. Erliendur Þórð- arson, Magnús Kristjlánsson og frú, Jðhanm Marel Jónassion oj fll., Bjiörgvin Grim'sson o.DI., Guð rún og Cari Ryóen, kau.prn., Þór oddur Jónsson, stórkaupm., Kristrún Jónisdóttir o.fíl. Guðný Gilsdóttir frá Dýrafirði, I & H. Klukkurnar, e,ins og þær verða uppsettar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.