Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK 3. APRÍL 1971 > > > \ RAUÐARÁRSTIG 31 -=^—25555 ■ ^ 14444 WfilflW BILALEIGÁ lIVERFISGÖTU 103 " VW Sendifer5abifreið-VW 5 manna-VW svefnvagw VW 9maona-Landrover 7manni IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastraeti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. hilaleigan AKBMA UT /ZC3V car rental scrvice * 8-23-47 scndum r BÍLALEIGAN Bliki hf. Lækjargata 32, Hafnarfirði. Sími 5-18-70 KVÖLD- OG HELGAR- SÍMAR 52549 — 50649 NÝIR BÍLAR GUÐMUNDAR Bergþóruqötu 3 Símar: 19032 — 20070 Motsveinn 31 árs með próf frá matreiðslu- skóla, óskar eftir starfi í landi. Til greina kemur sendi- eða vörubítaakstur. Tilboð merkt „Matsveinn 6473" leggist inn til blaðsins fyrir páska. Skurðgröiur til sölu Ein Priestman „Wolf' 9000 Seri- es, 40 feta bóma og bómuendí með „Wylie" þungaöryggi og Vi cu. yd. gröfuskóflu — 24” breið belti, knúin Dorman dísil- vél. Verð £825 F.A.S. Laiths Docks. - Tvær Priestman „Wolf" 8000 series með 35 feta bómu, „Wylie" þungaöryggi, traustur krani, 18" breið belti, knúin Dorman dísilvél. Verð £625 hvor F.A.S. Leith Docks. Jack Naismith & Co. Ldt. Earthmoving Equipment Grampian Works McGown Street Paisley, Scotland Tefephone: 041-887-2161 Telex: Naismith 77667. 0 „Er sjónvarpsdag- skráin fölsuð?“ Þannig spyr Þórður Jóns- son og skrifar síðan: ,,Það hefur vakið athygli mína, að alltaf er sleppt að geta þess í sjónvarpsdag- skránni, þegar auglýsingatím ar eru fleiri en einn. Að þessu leyti er dagskráin fölsuð, enda standast þá engir tímaútreikn ingar. Hér á ég ekki aðeins við prentuðu dagskrána, held ur einnig þá, sem lesin er upp rétt í upphafi hverrar dag- skrár, þegar Ijóst hlýtur að vera, hve margar auglýsingar hafa borizt. Getur verið, að ástæðan sé sú að sjónvarpið auglýsi meira en það má? Þess vegna verði að falsa dagskrána? í guðanna bænum, sleppið okkur við auglýsingarnar! All ir eru dauðþreyttir á þeim, vegna þess hve þær eru leið- inlegar. Þær hafa alveg öfug áhrif. Og því eru málvillur í þeim og oft réttritunarvillur óleiðréttar kvöld eftir kvöld, viku eftir viku? Er þetta allt saman eftirlitslaust?" 0 Hvaða innrás Ólafur G. Ólafsson skrifar m.a.: „Hvaða innráis eru fjölmiðl arnir alltaf að tala um, að hafi verið gerð í Kambódíu og Laos af Suður-Víetnömum? Einræðisstjórnin í Norður- Víetnam sendi hermdarverka- menn sína og reglulega her- menn inn í þessi lönd fyrir mörgum árum og hefur stjórn að stórum hlutum þessara landa, eins og hún ætti þá. Svo, þegar Suður-Víetnamar fara stjórn Kambódíu til hjálp ar að reka innrásarliðið út, fá þeir sjálfir innrásarstimpil hjá íslenzkum fjölmiðlum! — Sama er að segja um Laos. Það er líka íhugunarvert fyrir íslendinga, að engin þjóð í öllum heiminum hefur haft hlutleysi sitt betur tryggt en einmitt Laosbúar. öll stór veldin og mörg meðalsterk ríki ábyrgjast hlutleysi Laos. Samt hefur verið barizt þar árum saman, og Norður-Víet namar hafa marserað inn og út úr landinu, eins og þeim þóknast". 0 Menn og hundar Undir þessari fyrirsögn skrif ar Steingrímur Davíðsson: „Kæri Velvakandi. Þótt ég leggi orð í belg um þessi mjög viðkvæmu deilu- mál hér í höfuðborginni, mun ég forðast að mestu leyti end urtekningar á því, sem fyrr hefur verið rætt og ritað um hundahaldið hér. Talið er, að hundurinn sé fyrsta húsdýr mannsins, og hafi orðið það aftur í grárri forr.eskju. Þetta sagði mér fyrst fyrir sjötíu árum fróður barnakennari, að vísu ekki há skólamaður. Þetta vitra og a ponnuna HH smjörlíki hf. Útsýnarkvöld SlÐASTA FERÐAKYNNING VETRARINS í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU, SUNNUDAGINN 4. APRlL KL. 9 E.H. * FERÐAKYNNING: Ný litprentuð feröaáætlun ÚTSÝNAR lögð fram. Forstjóri ÚTSÝNAR, Ingólfur Guðbrandsson, ræðir um ferðalög: Ódýrar utanlandsferðir fyrir alla. ★ MYNDASÝNING: Myndir frá COSTA BRAVA og kvikmynd frá COSTA DEl SOL. TlZKUSÝNING Modelsamtökin sýna nýju VOR- og SUMARTÍZKUNA. FERÐABINGÓ: 2 vinningar: Lundúnaferð og ferð með ÚTSÝN TIL COSTA DEL SOL. ic DANS TIL KL. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. ÚTSÝNARKVÖLD ERU VINSÆL EINS OG ÚTSÝNARFERÐIR. Öllum heimill aðgangur — ókeypis — aðeins rúllugjald. Tryggið yður borð í tíma hjá yfirþjóni, því að jafnan er húsfyllir, og mætið stundvíslega. Góða skemmtun! FERÐASKRIFSTOFAN Ú T S Ý N . dauðtrygga dýr hefutr fylgt manninum um aldirnar, lifað með honum súrt og sætt, þó lengst af súrt, bjargað lifi fjölda manna og húsdýra með viti sínu, dyggð og hreysti. Frá því eru sagðar margar sannar sögur. Svo mikla ást hafa sumir hundar borið til húsbænda sinna, að þeir hafa tárfellt við líkbörur þeirra og neitað að yfirgefa þá í dauðan um. „Fram á sínar lappir ligg ur líki bóndans hjá“. Margar eru ættir hunda og tegundir; hefur tegundum fjölgað þannig, að ræktuð hafa verið afbrigði, er fram hafa komið. Sumar tegundir eru stórar sem kálfar, aðrar svo smávaxnar sem litlir kett ir (kjölturakkar). Hundurinn hefur frá ómunatíð þjónað mönnunum, veiðihundar, varð hundar, vörzlu- og íjárhundar, jafnvel kjölturakkar veita eig endum sínum eins konar þjón ustu. íslenzki hundurinn er meðal stór. Hann hefur einvörðungu þjónað sem vörzlu- og fjár- hundur. Hann hefur til skamms tíma lítið blandazt er lendum ættum. Nú fer blönd un kynjanna ört vaxandi. Þakka má þá tilburði, sem eru um að varðveita islenzka stofn inn hreinan. Ég, sem þetta rita, átti á unglingsárum húsbóndavald yfir mörgum hundum og minnist með þakklæti þjón- ustu þeirra, ljúflyndi og tryggð. Einum þeirra, er hét Týrus, kenndi ég ýmsar „kúnstir“, þ.á.m. að finna muni, er ég týndi, svo sem vettlingana, smalaprikið o.fl. Þurfti ég aðeins að segja hon um, að þetta væri týnt, þá brá hann við í leitina, og að erindislokum fékk hann mér, hróðugur, hlutina. Ég skrifaði eitt sinn í Dýraverndarann æviágrip Týrusar. Vona ég að sjá Týrus minn á landi lif- enda ásamt mörgum öðrum vinum mínum í dýraríkinu. 0 Hundahald á ekki við í þéttbýli Þegar girt var um tún og engi, og fráfærur lögðust nið ur, styttist vinnutími hund- anna. Þá komu fram svipuð vandamál og af sama toga spunnin í hundahjörðinni, sem nú eru áberandi í samfélagi okkar mannanna. Sumir sveita hundar fóru í iðjuleysinu að taka fyrir ýmsa óknytti: ráð- ast á fé í högunum og valda akaða. Hvaðan höfðu þeir fyr- irmyndirnar? Oftlega er itl- gresi sáð meðal hveitisins. fslenzki hundurinn var aldrei hlekkjaður við staur eða leiddur í bandi, hlýddi að eins kalli og skipun húsbónda síns og vinar. Hundunum var í árdaga ásköpuð frelsisþrá, og þeir kjósa að leika lausuna hala í óspilltri náttúrunni og eiga þar starfs-vettvang. Þegar ég mæti hér í borg- inni einhverjum með hund í bandi, harma ég örlög þessa lífsglaða dýrs. Þegar seppi ætl ar að hlaupa, bregða á leik, kippir miskunnarlaus hönd í tauminn. Manni koma þá í hug orð skáldsins um fuglana í búrinu: „Þið vesalings, vesal- ings fangar, ég veit, hversu sárt ykkur langar“. Líkt gild- ir um öll dýr, er svipt eru frelsi sínu, lokuð inni, hneppt í fjötra. Við mennirnir erum eigin- gjarnasta og grimmasta dýra- tegundin á jarðairkringlunni. Vegna sjálfselsku gera menn hunda að bandingjum hér í þéttbýlinu. Ekki er það vegna, brjóstgæða. Fráleitt er að vitna til hundahalds í erlend- um stórborgum. Þeir um sín vandamál, er þar búa. Og er ekki öllu skemmtilegra að vera til fyrirmyndar um góða siði en apa allt það versta eft ir öðrum þjóðum? MáL að slíku linni. Um uppeldishlutverk hunds ins, hreinlæti á götum úti, sem læknirinn drap á í sjón- varpsþættinum, get ég ekki rætt í þessum fáu línum. En hugleiðið aðeins, hvernig um horfs mundi á götum og í al- menningsgörðum, ef hér í borginni væri 15—20 þúsund hundar. Það má ljóst vera, að ég er andvígur hundahaldi í þétt- býli. Hins vegar vil ég, að borgarstjórnin endurskoði á- lyktun sína um hundahald og breyti henni á þann veg: að stranglega sé bannað að flytja inn hunda til borgarinnar, þeg ar frá þessum tíma, og þá sé og óheimilt að ala upp hunda innan borgarmarkanna. En nú verandi hundaeigendum verði veittur frestur til að losa sig við hundana til 1. nóv. 1975. Hundsævin er skömm, svo að fátt mundi orðið þá um húnda í borginni. Þessu yrði vitanlega að fram fylgja, en ekki dotta. Til þess eru lög, að boðorð séu haldin. Stgr. Davíðsson“. AÐVENTKIRKJAN Sigurður Bjarnason flytur er- indi í Aðventkirkjunni í Reykja vík sunnudaginn 4. apríl kl. 5. Ólafur Ólafsson syngur ein- söng. Missið ekki af síðustu erind- unum. Allir velkomnir. Keflavík — Suðurnes Hvemig get ég orðið hólpinn? er spurning, sem leitar á alla fyrr eða síðar. Verið velkomin að hlýða á erindi Steinþórs Þórðarsonar í safn- aðarheimilinu Blikabraut 2, Keflavik sunnudaginn 4. apríl kl. 5. Njótið tónlistar í umsjá Árna Hólm. Erindaflokki þessum mun Ijúka 18. apríl, en það bezta er eftir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.