Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.04.1971, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1871 Hólmfríður Þ. Jóns- dóttir — In memoriam Fædd 23. maí 1931 Dáin 25. marz 1971 í DAG er gerð útför frú Hólm- fríðar Jónsdóttur, eiginkonu Sveins Jónssonar, fyrrv. bæjar- stjóra í Keflavík. Er hún kvödd með miklum söknuði af Kefl- víkingum og Suðurnesjamönn- um og öllum þeim fjölmörgu vinum öðrum, sem kynntust henni á tiltölulega skömmu ævi skeiði hennar. Hólmfríður heitin er fædd á Stokkseyri 22. maí 1931, dótt ir hjónanna Jóns Jónssonar, út vegsbónda að Svanavatni við Stokkseyri, og konu hans Mar grétar Sigurðardóttur. Á Jón að rekja ætt sína til merkra bænda ætta og sjósóknara austur þar. Þau hjón slitu samvistum og fluttist Jón til Keflavíkur árið 1939 og hefur dvalið þar síðan. Hann stundaði lengst af sjó- mennsku bæði á togurum og öðrum fiskiskipum. í Keflavík hefur hann reynzt hinn mætasti borgari og vinsæll dugnaðarmað ur. Vinnur hann enn fullan vinnudag 77 ára að aldri. Hann hefur lengst síðustu árin dvalið á heimili dóttur sinnar og tengdasonar. Hólmfríður heitin stundaði nám við Laugarvatnsskólann og lauk þaðan landsprófi. Hinn 4. apríl 1952 giftist hún eftirlif- andi eiginmanni sínum, Sveini Jónssyni, síðar bæjarstjóra í Keflavík. Sveinn er Suðumesja maður í húð og hár, kominn af landskunnum höfðingjaættum. Foreldrar hans, Jón Þorkelsson, útvegsbóndi, og kona hans Guð rún Eggertsdóttir frá Kothúsum í Garði eiga til merkra manna að telja. Bræður Guðrúnar og móðurbraeður Sveins Jónssonar, Þorsteinn og Gísli Eggertssyn ir voru umsvifamiklir fiski- menn og aflaklær hinar mestu. Synir Gísla eru hinn þjóðfrægi aflakóngur, Eggert, og Ámi, sem nú er skipstjóri x Mexieo, en sonur Þorsteins er Eggert, sjávar- og heilbrigðismálaráð- Halldór Stefánsson, fyrrverandi alþingismaður, andaðist á heimili sxnu þ. 1. april. Aðstandendur. Haukur Hansen, flugvélstjóri, er lézt aif slysförum 24. marz verður jarðsettur 6. apríl frá Keflavíkurkirkju kl. 2 e. h. Erla Svavarsdóttir og börn. herra. Sveinn Jónsson, bæjar- stjóri, eins og hann almennt er enn nefndur, er því systkina- barn við þessa kunnu menn. Þá er og annar sonur Gísla, móðtxr bróður Sveins, hinn kunni afla maður og nú varaþingmaður Reykvíkinga, Þorateinn Gísla- son. Þau Sveinn og Hólmfríður reistu sér myndarleg:t og hlý- legt heimili hér í Keflavík, sem var aðlaðandi vegna gestrisni og prúðmennsku húsráðenda, enda varð þar brátt gestkvæmt enda gestrisni hjónanna við- brugðið. Þau hjón eignuðust 3 börn: Ara Þorkel, Margréti og Jón en ættleiddu auk þess fjórða barnið, Hólmþór. Öll þessi böm hafa fengið hið bezta uppeldi og eru hinir mannvænlegustu væntanlegir borgarar. Hólmfríður var fríð kona sýn um og vel á sig komin að öllu leyti. Hún var góðum gáfum gædd, víðlesin og hin fróðasta um flesta hluti. Hún var að jafnaði glaðlynd og hin skemmti legasti félagi í vinahópi. Kunningsskapur minn og konu minnar við þau Svein og Hólmfríði hófst fyrst að ráði, er Sveinn var kjörinn bæjar- stjóri í Keflavík 1962, en því starfi gegndi hann samfellt í 8 ár. Náin samvinna hófst með okkur í sambandi við úrlausn hinna ýmsu og margslungnu bæjarmálefna. Þessi kunnings- skapur varð brátt að góðri vin- áttu einkum við enn nánari kynni okkar hjóna við Hólm- fríði og Svein í Finnlandi 1964 er við vorum sendir þangað á vinabæjarmót í Kerava, vina- bæ Keflavíkur, sem fulltrúar Keflavíkurbæj ar. Samvera okk ar þar leiddi glöggt í ljós hina frábæru kosti Hólmfríðar. Hin frjálslega og hispurslausa fram koma hennar þar við þátttak- endur og prúðmennska, heillaði alla þátttakendur í mótinu, og var hún okkur til mikillar ánægju og Keflavík til sóma. Við Norðurlandamót vinabæja Keflavíkur, sem haldið var í Hjörring í Danmörku árið 1966 jók enn á vinsældir hennar með al hinna erlendu þátttakenda og tengdu okkur hjónin enn nán- ari vináttuböndum. Erum við hjónin innilega þakklát Hólm- friði og manni hennar fyrir þær samverustundir. Hólmfríður var mikil stoð og stytta manns síns í hinu eril- sama, erfiða og oft margslungna starfi hans sem bæjarstjóra, enda gerði hún sér far um að kynna sér hin ýmsu viðfangs- efni og margþættu störf eigin þakíkir fyrir bömin þín góðu sem þú niestaðir svo ríkulega af þínium bezfcu eiginileikum og - bjóst svo veð. umdir lifið og starf- ið. Það er snar þáttur í lífsham- ingju hvers manns að kynnast góðu fólki og á þanin hátt varir þú í minningu minni. Þú varst vinur alls þes's veika og smáa og igekkst j afnivel létt- um sporuim um stíginn til að meiða ekki þau litlu lif sem þar voru. Ég vildi gjarnan hafa sagt þetta við þig á meðan við vorurn hérna megin, en ég endurtek það þegar ég kem bakvið tjaldið. Blessi þig alllt sem blessað getur — við sjáumst næst. Helgi S. Okkar innilegustu þakkir fær- um við öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar sonar okkar og bróður, Helga Rafns Ottesen. Anna María og Svavar Ottesen, syslkin hins látna og aðrir vandamenn. manns síns. Hins vegar gengu þó heimilisstörfin og umhyggja hennar fyrir börnunum í fyrir- rúmi fyrir öllu öðru. Hún reynd ist manni sínum ástrík eigin- kona og börnum sínum um- hyggjusöm móðir. Hólmfríður var vinföst og vin sæl með afbrigðum. Þótt bana lega hennar hafi verið löng og þung og vitað var hvert stefndi með endalokin, voru allir vinir hennar harmi lostnir við dánar fregnina, enda kemur dauðinn alltaf á óvart, þótt vitað sé, að hann sé é.t.v. á næstu grösum. Hún dó um aldur fram, aðeins 39 ára gömul. Um leið og konan mín og ég, og fjölskylda okkar öll lýsum söknuði okkar yfir fráfalli þess arar ágætu konu, sendum við eftirlifandi eiginmanni heimar, bömum, ættingjum og venzla- mönnum, innilegustu samúðar- kveðjur. Alfreð Gislason. AÐEINS fátækleg kveðja og þakkir fyrir þá samleið sem við áttum héma megin, þakkir fyrir alla vinisemd, sem þér var svo eiginlleg, þakkir fyrir glaðværð þína og uimburð arlyndi aJHJt — „Ég lít í anda liðna tið er leyrat i hjanta ég geymi. Sú Ijúfa minming léitt oig hljótt hún læðiist tii mín dag og nótt svo alidnei, aldrei gQieymi.“ Og sitrömdin bíður, með simm þumga mið. Sömguir og amdvörp öldunnar við siker og sand erhið eilifa viðiag við hljóma minn- ingannia. Og Austurfjöllin siindra í ævin- týráljómia, hátt hafin yfir and- vörp öldumnar og hvertleika dag- anna og minma á sjáHf lífsins fjöll — fjöll hins eilífa dra-ums, þar sem allt verður nýtt og æskan veitist að mýju fyrir kraft hinmiar eilííu Verðandi: „Sjá ég sé nýjam himin og nýja jörð“. Það er margs að minnast frá ströndinni breiðu, með emdrtlaust hafið að fótum landsins. Og ein, mei margar fegurstu minmingainniar eru í tengiálium við æskiuna þar, fermingarbörmin, skólabömin, fóllk, sem lék og sömg á sumardagimn fyrsita og stóð og kraup við altarið á ferm ingarstundum hvitasiunnunmar, börm, sem áttu birtu vonanna og Jón Elvar Valdimarsson - Kveðja saman. Þú ætlaðir að hitta mig ígtt föstudaginn 19. marz og sýna 5® mér myndir en þú varst farinn ÍS af stað vestur að Auðkúlu til fi góðu vinanna þinna, þegar ég i; kom heim frá viimu. Lagður af iíií stað í síðustu förina. Ungi bóndinn á Auðkúlu, ann :ii|^;i:| ar bróðirinn, Sigurður Þórðar piiíps son, fylgdi þér áleiðis til Þing ffSpsJjj evrar, en sú för var aldrei far- til enda. Örlögum sínum, fær enginn i;ii;gi:i:i|iiiii;i ráðið. 1 stormum lifsins blikna Þöikkum inmilega auðsýnda samúð og hlýhug við amdlát og jairðarför, Sigfríðar Jóhannsdóttur, Steini, Reykjaströnd. Sérsitakiega þokkum við lækn um og starísliði Sjúknahúsis Sauðárkróks frábæra um- öimun. Börn, tengdabörn og barnabölrn. mm blöð á grein. En hvað sem því líður þá getur enginn snjóskriða tekið frá okkur, sem eftir lifum minninguna um ykkur. Eftir þunga óveðursnótt sér aftur til sólar. Sólbjartar minningar um ykk ur munu lýsa okkur sem eftir lifum. Friður sé með ykkur. Sigurjón Jónsson, Nönnugötu 16. llegurð æstoumnar að aiuði —einu auðíiegð sirmi. Og eitt þessara umgmemna var Fráða liitla heimar Margrétar í Skálavík á Stokkseyrl „Ljóshærð og litfríð og létt uindir hrún, handsmá og hýreyg“. Þar áttu þessi fleygu orð öiffl við, þetta ódauðlega ljóð, islenzk vögguvísa. Og í skólaouim var hún skemmtileg og prúð, hæglát og hljóð, broshýr og bamisieg, greind og ákveðin. Og hún kom eirni sinni á heimili mitt um tíma á ertiðum dögum til að hjálpa, hiuigga og gleðja, „Þér eruð Ijós heknsinis.“ Þannig koma mininiinigarnar ein af ammiaiTÍ. Það góða er eilíft, það getur ekki horfið — ekki dáið. Úr skóQanum okfkar, litla og gamla iskóllahúsinu við veginin, þar sem mér finmBt alitaf hafa verið bjart og h'lýtt, þótt storm- ar blésu og regnið ryddist inn á borð og bekki fór Fríða í Laug- arvatnsskóla og lauk þar lands- prófi og sivo fór þær mæðgurniar suður rrœð litla bróður. Eftir það veit ég minma. En alllt gekk þó vel. Hún hlaut að eiiga gæfluleið góða. Hún bar ljósið í eigin sál. Hún fluititist til Keiflavíkur og var þar lengst, stumdum símamær, en lemgst húsfreyj a. Hún hlaut að eiga falHegt heittndiM og góðan eiginmann. Hún var líka Aengi eim helzta frú þessa framifararbyggðarlags, höf- uðborgar Suðurmesja, bæjar- stjórafrú Kefflavíkuæ, kóngsdóttir í ævimitýri strandarinmar. Og svo iiðu mörg ár, sem ekki bar skugga á gliugga. Sdiys á veg- imum heim eitt kvöld. Þjáning, sjúkledki, sjúkrahúisviist. En samt dó bros hennar ekfci. Og með kjarki og lífsþrá sigraði hún dauðanm og tók tifl. starfa á ný í bjartiri vorn. í helgum kxiafti ástar og móðurumhyggju. Og í fjögur ár héit hún velH. Bn niú — nú er kallið komið og kveðjan — en samt er vorið framundan, og enn syngur bylgj- an sinm óð um eitEft líf og Auert- urfjölim brosa í morgumdýrð: „Eims og vér höflum borið mynd hinis jai-ðneska munum vér eimnig bera mynd hinis himmeska“. Og að síðuistu örtá orð í stíl við ævimimningar, æviskrárritara og fræðimanma. Hólimifríður Þórumm Ragnheiðuir Jónisdóctir, bæ j arst j órafrú í Kaflavík um árabil, var fædd að Svanavatni við Stokkseyri 22. maí 1931, og var því í blióma Iffifls og starfls, er kallið toom. Foreldrar henmiar voru — og eru bæði á lífi — Margrét Sig- uirð'ardóttir, nú giift Briem og Jóm Jónsson. t Hjartkær sonur mimn, Magnús Sverrir Lýðsson, amdaðist að morgni 2. april að heimiili 6Íniu, Öldugötu 19, Hafnarfirði. Guðrún Nikulásdóttir. t Faðir otokar, Sigurhjörtur Pétursson, verður jarðsunginn frá Dóm- kxrkjuinirii í Reykjavik þ. 5. þ. m. M. 13.00. F. h. vandairmanna. Karl Sigurhjartarson, Sigfús Sigiu-lijartarson, Vesturgötu 22. t Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndiu oktour samúð og hlutbetoningu við andlát og jarðarför, Þórðar Böðvarssonar,. loftskeytamanns, Stokkseyri. Guð blessi ykfcur ÖQI. Soffía Alfreðsdóttir og vandamenn. t Þöktoum auðsýnda samúð og t vinarhug við andlát og jarð- Inniiegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð vegna arför föður otokar og tiengda- fráfalls föður, STEINDÓRS GUNNLAUGSSONAR Steinþórs Benjamínssonar, Þingeyri. lögfræðings. Rrynhildiir Steinþórsdóttir, Bryndis Pálmadóttir, Anna Soffia Steindórsdóttir, Birgir Steinþórsson, Guðrún Haraldsdóttir, Gunnlaugur Steindórsson Kristín Ingimundardóttir. og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.