Morgunblaðið - 03.04.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 03.04.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUE 3. APRÍL 1971 25 Skúrinn, sem spreng-iefnið var geynit í og piltarnir brutust úui L - í»jófnaðurinn Franthald af bls. 8. íraimikvæma sprengingar ef foiráð'amenn Stsraumsvikur þversilcöl'luðuiat við að setja upp hreinisiitæki og Baindia- ríkjaimen'n breyttu ekki fram- ferði sínu í Vietnaim og Laos. Aðeims átti að gera aðför að Banj(laríkjamönm?rn, ef þerr gerðu eitthvað í Indókína, er vekti viðbjóð aitaiemmnigs. @ 4—5 manna skæruliðahópar A kvað hafa verið rætt um sftofniuin 3ja marana hópa eða flokka, þar sem eimn maður væri alil-sráðandi, en aðeins flokksmiermimir þrir visisiu ura ætlunarverik hvers hóps. Raatt var um að ræna sendi- herra Bandarikjarana eða for- sætiisráðherra með iíkum hætt.i og Táipaimiaros-flokkar geu'a í Suður-Aroeríbu. Þeir fólagar ætll uðu síóan að neyða peniniga eða einhvers konar völd út úr íslenzkum sitjóm- máiamönnum sem lausmar- gjiaid. C haifi átt uppástuing- una að málirau. Eirwiig kom til tails ,,að hjálpa Mývatnsbænd- um undan kúgun ísienzkra stjórnvalda og leppum þeirra“. A sagði og tM þriggja mamma í viðbót, siem vitað hefðu um þjófnaðmn, þeirra F, G og H. F er nú tekinn til yfir- heynsilu og bendir hcinn á enn einn vitorðsmiann í máliiniu að naifni I. Síðan sikýrir hann frá því, á hvem hátit A haifi ætl- að að brjótast iran í Sporbvóru- bús Reykjiavíkur og A hafi emnig boðið ®ér dýnamít ef sig vamtaði til þess að standa í einihverjum ólöglegum að- gerðum. Ekki kvaðst F heldur haifa te'kið þátt í iranbroti í veibinigastaðiiran Hábæ, sem A hefði framið. F saigði, að sér hefði orðið ljóst, að ýnasir Ttienn heifðu haft dýnamit und- ír höniduim, en hann sjáifur hoG el-rki viljað taíba þátt I að- gerðum roeð það og heldtur ekki ti'lraun'um. Aftur er C nú tekinin til yf- irheyrslu og er rætt við hann vif't og breitt um hugmyndir að stofnun skemmdairverka- samttaika. C segisrt svo frá: „Hugmyndir okkar um Skipulag siíkra samtaka voru helztar þær, að þetta yrðu 4 til 5 roannia hópar, sem störf- uðu með Bku skipuiagi og skæruliðasamitökin í Brasitíu og Cfiflie. Fram komu hug- myndir — ég iruan ekki frá hverjum — að framkvæma manfniráin ög krefjast lausnar- gjakis frá í.slenzkuim atjórn- völdum eða bandariskum og skyldi nota peninigana til þess að standa straum aif kositnaði við starf þessara fyrirhuguðu samtiaka. Rætt var um að ræna sendiherra Bandaríkj- anna, Jöhanni Hafstein, for- sætisráðherra, svo og heild- saia einum í Reykjaviik.“ f>á kvað C aðspurður, að þessar hu'gmyndir um mannrán hafi verið gáleysisrtegt tail þeirra án alvöru, amjk. aif siiniii hálifu. Þá lýsiir C imnbrotinu í ÁhaJdahús Kópavogskaup- staðair og skýrir frá því, að hanin, A og B hafi farið suður á Krfauvlkurveg ttl þess að fraimkvæma tilraunas preng- irBguina og reyna að sprengja hvéHlhetttuna. Var F boðið að koma með, en harm færðist undan þvi. Einnig kvað C B hafa skýrt G nokkrum frá dýnamírtiniu og htnni pólitisku baráttu þeirra félaiga. Eirmig fðkk H fuilla vitneskju um mátið. Þá var I yfirheyrður og hann m.a. spurður að því í tvíiganig, hvort harm haifi ver- ið með A í irmbrotinu í Hábæ og n'eitaði hann því. E viður- kenndi einnig að hafa vitað um dýnamítið og pölitískan titgang með notkun þess. Við yfrrheyrstur yfir B kom í ljós, að þeir fédagar földu sprengihnalUrm í Fossvogi og viðurkenmdi harm að vera sá, sem það hefði gert. Meðal fyr- irhugaðra skernmdarverka nefndi harnn aðgerðir gegn ratsjárstöðinni „Rockwell" og bættí þvi einnig við, að A hefði reynt að fá menn til þess að taíka þátt í ráni á taunaumálögum Eirrokips við höfnina. Kvaðst B hafa neit- að þábttöku í þvt ^ A3 „terrorisera” þjóðfélagið H var ivú tekinin tíil yfir- heyrslu og kvaðst hafa heyrt um, hinn 10. febrúar, að búið væri að stofna „aiktivan hóp“ tiil þess að „terrorisera“ þjóð- féáagið „með þvi að sprengja upp sendiráð og fleiri góða htuti". H óskaði að taka fram, að hamn tetdi ekki að fyrr- gTeindir atburðir væru á neinn hátt sikipulaigðir eða tengdiir Æiskulýðsifylkmigunni, heldur ,„sé þetba aðeins æs- iragaverkmaður nokkuirra of- stækiismanna". Lofcs kemrur A aftur fyrir raranisóknardómarann. Haran óskar nú eftír að skýra frá því, hvar hefði verið með sér i innhroti í Hábæ. Það hefði verið I, en hann hafi viljað þyrma honium vegna þess, að haran væri svo góður strákur. Þeir hefðu eiirmig ætlað að brjórtast inn í Sportvöruhús Reykjavikur með dýnamit- sprenigju og afla sfeotvopraa fyrir byltinguna. Aðspurður segir A að I hafi að sírau áliti verið háMgildirags „áiktionisitt“. Hins vegar segir A, að hann sjálfur hafi átt hugmyndina að því að ræraa Robf Johansen, kúga fé af homtm, en annars tóku þessar hugmyndir aldrei fast form. Er hér er komið sögu beiin- ist ranrasóhn málsins að inn- brotumim í Hábæ, en síðustu vitnaleiðslumar eru, þegar verkstjórar Kópavogskaup- staðar koma fyrir og lýaa að- komunini þrrðjudagsmorgun- iran 9. febrúar, er þeir komu till virarau i áhaldahósið. Kem- ur þar fram hjá þeim, að Kópavogsibaupstaður hefur undanifarin 5 til 6 áir eiragönigu nobað tvær tegundir dýna- mírts, svokallað gúmmídýraa- iriirt og geomít. Vertcstjóramir áæbla að spreragiiefnið, sem hvarf, hafi verið um 2 kassiar, en það reyndist síðar ekki rébt, enda voru þeir að áætía magn horfins efnis. Verkst.jóramir kærðu málið þegar til 'lögregJiu. Þá er að geta þess að ekki liggja fyrir upplýsingar um, að nerraa eiran hinraa kærðu hafi, áður en iranbrotið var framið í Áha'Idalhús Kópavogs- kaupstaðar, framið auðgunar- brot. Það er aðerns A, sem kornizt hefur í kast við lögin á þaran hátt áðúr. Ármenningar — skíðafólk Dvalarkort fyrir páskadvöl í Jósepsdal verða seld í Antík bólstruninni, Laugavegi 62 í kvöld föstudag og mánudags- kvöld milli kl. 20. og 22. Félagslíf í skálanum verður með sama sniði og undanfarin ár. Seldar verða léttar veit- ingar alla dagana. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma annað kvöld kl. 8.30. Sunnudaga- skóii kl. 11.00. Alltr vefkomnir. Kvenfélag HaHgrímskirkju heldur aðalfund mánudag- inn 5. apríl kl. 8.30. Skaftfellingar Spila- og skemmtikvöld laug- ardaginn 3. apríl kl. 21.00 að Skipholti 70. Heildarverðlaun fyrir veturinn. Skaftfellingafélagið. Frá Farfuglum Skiðaferð verður farin til Ak- ureyrar um páskana. Rogið ver.ður tii Akureyrar. Uppl. í skrifstofunni að Laufásvegi 41 Sími 24950 á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20.30—22. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 6. apríl. Krlstniboðsvikan Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Enski læknirinn Mic hael Harry og Konradt Maier Andersen, guðfræðingur, tala. Karfakvartett syngur,: Síðasta samkoman verðúr á sama stað og tfma annað kvöld. Gjöfum til kristniboðs- ins vetu móuaka. Bjarni Eyj ólfsson, Benedikt Arnkelsson og Gunnar Sigurjónsson tala. Æskulýðskór syngur. — AHir velkomnir á samkomurnar. Kristniboðssambandið K.F.U.M. I dag: Kl. 8.30 almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmanns stíg á vegum Kristniboðssam bandsiris. A morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskól inn við Amtmannsst. Drengja deildirnar við Kirkjuteig 33, Langagerði 1 og í Fétagsheim tlinu við Hlaðbæ í Árbæjar hverfi. — Barnasamkoma í barnaskólanum við Skálaheiði í Kópavogi og í vinnuskála F. B. við Þórufen í Breiðholts hverfi (bíll frá barnaskólanum kl. 10.15). Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Kristniboðssam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg á vegum Kristni boðssambandsins. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka Kristniboðsfréttir, hugleiðing ar, Æskulýðskórinn syrtgur. Allir velkomnir. Skiðafólk sem ædar að dveljast í skála íþróttafélags kvenna um pásk- ana, geri svo vel og tilkynni þátttöku sem fyrst í síma 14087 eða 40067. Stjómin. Ármenningar — skíðafólk Skíðaferð t Jósepsdal í dag kl. 2 og á morgun kl. 10 f.h. Tvær lyftur í gangi. Veitingar í skálanum. Stjórnin. Heimatrúboðið Á morgun sunnudagaskólt kl. I4. Almenn samkoma kl. 20.30 að Óðinsgötu 6 A. AHir vel- komriir. Kvenfélag Laugarnessókrtar 30 ára afmælishóf félagsins verður 6. april að Hótel Sögu, Átthagasal. Tilkynnið þátttöku f sima 32060 hjá Ástu og 32948 hjá Katrínu. Fíladelfta Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Eppley systurnar þrjár tala og syngja. Hjálpræðisherinn Samkoma á sunnudag: KI. 11 heigunarsamkoma, kl. 2 sunnu dagaskólí, kl. 8.30 hjálpræðis- samkoma. Michael Harrys læknir og Konrad Meier Andersen guðfræðingur tala. Mikill söngur. AlTtr velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánud. 5. aprtl kl. 8.30 e.h. i Safnaðarhetm llinu. Fundarefnt — frásögn og myndir frá Landinu hetga. Einsöngur Halldór Vilhelms- son. Séra Jónas Gislason tal- ar. Stjórnin. Sunnudagsferð 4. apríl 1971 Strandganga: Kúagerði-Straumsvík. Lagt af stað kl. 9.30 frá Umferðarmið- stöðinni (B.S.Í.). Ferðafélag íslands. Dansk Kvindekiub Tirsdag 6. apríl kl. 20.30. Mþdes vi ved Landakotsspít- ala. Kaffendrikkes í Hallveig- arstaðir. ÍR-ingar — skiðafólk Dvalið verður í skála félagsins um helgina. Nægur snjór og lyfta i gangi. Ferðir frá Um- ferðarmiðstöðinni laugard. kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10. Stjórnin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir Jolin Saunders og Alden McWilliams AS PflW/ MOHROt PATR0L3 DIVISION 5TREET, L0AN 5HARK LOSAH'5 REVEHSB BESIN5 TO TAKE SHAPE VEAH ?.,.WELL,WAIT'LL VtHl SEE THE LETTER I WRITE TO THE MA/DR /„.I'VE SOT YOUR BADGE NUMBER, BU5TER { you SOTTA REAL MERVE, COP...MAKIN ME EMPT/ My PUR5E/ Þig vantar ekki hugrekkið, lögga, að skipa rtrér ad tæma veskið mitt. Mér þykir það leitt, frú, en n>ér var sagt að i»að væri byssa i töskunni yðar. (X. mynd) Kinniitt )>að, bíddu bara la\i jiangað til þú sérð bréfið sem ég skrifa Isirgarstjór- araum, ég er með númerið þitt. (3. niynd) Hvað sagðir þú, Jerry ? He, he, ég sagði að það væni vandræði á Ajax-barnnm og að Ferry Monroe ætti að nota hakdyrnar. Nú skulum við finna lögreglubQ. Erlend sendi- ráðshjón barnlaus, óska eftir 2ja til 3ja herbergja góðri íbúð í Vestur- bænum eða sem næst Miðbæn- um nú þegar eða um 14/5. Ársfyrirframgreiðsla. Upplýsmg ar í síma 1M59.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.