Morgunblaðið - 17.04.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1971
19
Gamlar lumm-
ur og óhróður
— á 109. viðræðufundinum í París
Sverrir Runólfsson:
Valfrelsi um
og málefni
ÞESSA fiimimitu grein míin.a ætila
ég að byrja með því að vitna
í góða bók, Lýðræðisleg félags-
störf eftir Hann/es Jócnisson, þar
sam m.a. segir: „Þeir eru líka til,
sem teflja að lýðræðishutgajónir
feli í sér efnah a gssk ipuiag, þar
sem eimstalklimguiritnin ge'tuir
verið sem aflHra sj álfstæðastur
og frjállsastur til athafna. Franlk-
liini D. Roosevelt forseti Banda-
ríkjannia, sem leiddi þjóð sína
út úr kreppuinni miiklu, hélt því
t.d, fram í ræðum sínium og
útvarpsirabbi við þjóðinia, sem
afllcuniniuigt er, að ef einstakiing-
urinm er í þeirri aðstöðu, að
bainm verði að velja milfli þrauðs
Fimmta grein
og frelsis, þá muni hanm kjósa
brauðið. Af þessu áiyktaði hanm
svo, að lýðræðið væri ekki að-
eina stjómskipufllag, sem byggð-
ist á mieirihluitavilj amium, heldur
jaifniframit skipulag, sem stuðllaði
að manmsæmandi lífskj örum og
hinu góða Mfi borgaranma, svo
að þeir þynftu aldrei að vera í
þeirri aðstöðu að velja milLi
brauðs og freilsis, heldur gætu
hafit hvort tveggja". „Það er
sönin stjórnmiemmðka, að breyta
þjóð úr því, sem hún er, í það
sem hún á að vera“, (W. R.
Afllger). Ég er algjörlega á sama
miáti og Hantrnes Jónisson. Aðal-
áatæðan er sú að það hefiur sýrut
sig í menmituðu þjóðfélagi, að
„Augu sjá betur en auga“
Nú kemiur spumiingim, hvernig
á að Skapa þamm möguflleika, að
auigu sjá betur en auga? Ég á/Iilt
að það sé mjög auðveflit, sérstaík-
liaga, mjeð menmitaða þjóð eins
og fslemdinigar eru, og það er
hægt þanmig, að kjósandinm fær
senit hetim. til sín sýnishorn af
kjörseðli sínium, ásamt uppflýs-
ingum og röksemdum um fram-
bjóðendur og miálefni, sem hanm
á að kjósa um. Kjósamdinm verð-
ur að haifa nægan tíma, svo að
hamm geti gart sér góða hug-
mynd um hvaraig hamm vill
kjósa. Vegna þess að við göngum
til kosninga, á sumri kom-
anda, ætla ég að sýna, hvernig
væri mjög auðveflit að kjósa á
sama kjörseðlinum, um alls kon-
ar embættí, og þar að auki, um
alls konar málefni, (sýnishorn).
menn
Ég tefl iniauðsynillegt, að hafa
það kosninigafyrirkomiulag, að
kjósa firambjóðenduir persónu-
lega, frekar en ópersómmfllaga
filolkka, þvl ábyrgðim verður að
vlera persónuieg. Ef illa fer, geta
stjórnimálamemm landsins elklki
sagt, „það var alflt himum að
kleminia“. Eninfiremiur tefl ég það
mjög nauðsyinflegt, að hinn al-
miemmi kjósamdi (skatltgreiðend-
ur) hafi þá aðstöðu til, að gata
vikið frá embætti þeim mönm-
um, sem standa sig ekki í sínu
starfi, t.d. með 10% uppáskriift-
um kjósemida. Ég trúi því, að ís-
lenzkt þjóðféllag gæti verið fyrir-
myndar þjóðfélag, án þess að fá
hjálp frá erfliendum ríkjum. Enm
h itt er ainmað; það er ekkert á
móti þvi að taka lán hjá erl. þjóð
um með hagkvæmum kjörum,
ef vel er haldið á þeim pendng-
um, og að peninigarnir fari eklki
í vasa örfárra miamna. Til þess
þarf öruggt aðhafld Skattgreið-
enda á ríkiskassanuim. Því miður
hefur það komið mjög oft fyrir,
hjá vamlþróuðlu löndumum, þegar
þau hafia fengið lán frá t. d.
Alíþjóðabankanuim, og líka þegar
Marshalli hjáflpin var í gangi
fyrir nokkrum árum, að illa var
farið með þá peniniga. Ég vii
ítaka það firam, að ég állít ísland
alls ekki vanlþróað Ilaind, heldur
eiltt bezta land í heimi. Því mið-
ur er ekkert íullllkomið stjórm-
skipulag fundið til þessa dags.
Kannski verður það einhvern-
tíma. Það er skylda hvers og
einis embættismannis, hvort sem
hann er kjörinm eða skipaður, að
vilta hvernig hægt er að fá sam
meist út úr skaittpeningum sina
lanids, og fylgjast vel með alflri
nýjustu tækni í heiminum, því
að hún breytist daglega. Þanmig
mun launlþeginm vinna sem
stytzban tíma, fyrir hverjum út-
gjaldalið. Við tökum dæmi. Það
teikur verkamann á íslandi yfir
klukkutíma, að vinma fyrir eimi
pundi af kaffii, en aðeina 14
mínútur fyriir verkamann í Kali-
forníu. Hvar ligguir meiinið?
Kaffið eir fiutt inn til beggja
iandanna.
Ég hef sagt það opinberlega
áður, að milfet álit er það, að
við höfium lítið sem eikkert að-
halld að embættismönmium okkar.
Mér finmist að það sé tírni till
kominn, að við hieimtum Sterkt
og skipulegt aðhald, að öflflum
þeim sem hafa með okkar sikatt-
peninga að gera. MeiriMuiti
þjóðar verður að ráða, að sj áltf-
sögðu með tiflliiti tii mimmdhllut-
ans.
Ég áflít að það sem ég hef verið
að ræða í greinium mínuim (per-
sónulbumdnar kosmingar og þjóð-
arat'kvæðagreiðslur) sé lykilll-
inn að bdtra llífi á íslandi, og
ég er þeirrar ákoðunar, að við
höfum aldirei haft afligjört val-
frelisi um okkar hagi, t.d. með
þjóðaratkvæðagreiðslum um
mikillvæg máiefni. Þess vegna
held ég, að það sé nauðsyn/Legit
að setja á stofn, sem alflira fynst,
upplýsinga og kvörtunairskrif-
stofu, sbr. umíboðsmanmimin í
Svíþjóð, eða counsel of aiflfair
í Banidaríkjumium.
Já, valfrelsi er mikilvægt orð.
(Skrifað í KalLiifomíu
í marz 1971).
Sýnishorn af kjörseðli fyrir Reykjavíkurkjördæmi. (Crslit).
Frambjóðemduir til forseta.
SétjiS X fyrir aftan einm.
Bjöm A. Haraldsson__________
Ásgeir M, Bogasom
Framlbjóðendur til borgarstj.
Setjið X fyrir aftan einm.
Bragi G. Guðnaisom
Ágúst K. Bragasom.
F rambj óðendur tíl Allþingis.
Setjið X fyrir aftan tólf.
Pálfll H. HafSteinSson Óháð.
Óskar J. Pálsson Fr.fiL
Anma J. Sveimisdótitir Frjáls
Gunnar P. Hamnessom S.fl.
Andrés B, Bergsson AUþ.b.
Sveimn H. Högnason Allþ.fl.
.................... o.s.frv.
Nöfn tekin af handahófi.
Stjórnarslkrármállefini sett fyrir kjósendur.
Til að kjósa um málefnim setjið X fyrir afltan
orðið „Já“ eða orðið „Nei“, nema aðrar leið-
beinimgar séu gsfinar.
Máiefni nr. 1.
Nú ska'l Allþingi ÍSflamds verða
sameiniað, í eima deild. Já
Nel
o.s.firv.
Mállefini utam stjórnarskrár, sett fyr lr kjósendur.
( Framkvæmdaatriði).
Mállefni nr. 10.
Skattasiaðgreiðslflufyrirkomullag
slkal vera tekið upp.
Nel
os.frv.
Betri
veiðar
Bodö, 15, aprífl, NTB.
ALLS nemia þorslkveiðar Norð-
mammia' 155.930 tonmium á
þessu ári á móti 110.727 tonmium
á sama tíma í fyrra. Af þessu
magni hafa farið 28.235 tonm í
ákreið, 77.002 tonm verið söituð,
13.242 tonn verið ísuð og 37.451
tonm verið frysit.
París, Saigon, — AP-NTB
f DAG var haldinn í París 109.
fundur viðræðunefndanna um
Vletnam. Fyrir fundinn sagði
Xuan Thuy, formaður viðræðu-
nefndarinnar frá Norður-Viet-
nam, að hann hefði nýjar tillög-
ur fram að færa, en svo reyndist
ekki þcgar á fundinn kom.
Flutti Thuy enn einu sinni
fyrri tillögur stjórnar Norður-
Vletnams um skilyrðislaiisan
brottflutning ails bandarisks
herliðs frá Suður-Vietnani, stöðv-
un alls fhigs bandarískra her-
flugvéla yfir Norður-Vietnani og
myndun samsteypustjórnar í
Suður-Vietnam án þátttöku nú-
verandi ráðamanna, þeirra Ngu-
yen Van Thieu forseta og Ngu-
yen Cao Ky varaforseta.
Xuan Thuy hefur ekki mætt á
fundunum i París undanfarnar
sjö vikur, en er nú nýkominn til
borgarinnar eftir að hafa set-
Ið flokksþing kommúnista í
Moskvu. Á fundinum í dag flutti
hann harðorða árás í Richard
Nixon Bandaríkjaforseta, og
sagði, að féllist forsetinn ekki á
ofangreindar kröfur stjórnar
Norður-Vietnams, ættu Banda-
ríkjamenn ekki annað í vænd-
um í Indókína en algeran ósig-
ur. Sagði Thuy að Nixon reyndi
eftir megni að tefja heimköllun
bandarískra hermanna frá Viet-
nam, og sakaði forsetann um að
bera fram lygar og blekkingar
á blaðamannafundum sinum.
Formaður bandarísku viðræðu-
nefndarinnar, David Bruce, svar-
aði Thuy stuttlega. Sagði hann,
að styrjöldin i Vietnam stæði
enn eingöngu vegna þess, að sá
væri vilji yfirvaldanna í Norður-
Vietnam. Ásakaði hann fulltrúa
kommúnista um að nota Parísar-
viðræðurnar í áróðursskyni.
Rudi og Mechtild, heimsmeistaramir
í suður-amerískum dönsum, sem liér muna sýna á sum-
ardaginn fyrsta.
Heimsmeistarar
í dansi í heimsókn
sýna á Hótel Sögu
Á SUMARDAGINN fyrsta verð-
ur sérstæð danssýning á Hótel
Sögu, en þar munu sýna dans
heimsmeistararnir í suður-amer
ískum dönsum, sem hingað
koma tíl landsins á vegum Dans
skóla Heiðars Ástvaldssonar.
Þá uim kvöidið verðuir eina sýn
inigin, þar sem almienjninigi gefst
kostur ' að horfa á þessa heims-
Fæðast tóbakssjúklingar
Tiverton, 15. apríl — AP —
— Börn, sem eiga mæður, er
reykja, fæðast nikótinsjúkl-
ingar og allur þessi grátur
þeirra fyrstu þrjá mánuðina
stafar af því, að þau langar
í fiknilyfið. Þannig komst Ge-
orge Nicholson, læknir í Tiv-
erton í Englandi að orði í
dag, er hann var að gefa borg-
arstjórninni skýrslu varðandi
tóbaksreykingar.
— Barnið, sem orgar og
grætur, sagði Nicholson lækn
ir ennfremur, — er einstakl-
ingur, sem ekki fær lengur
að svaia tóbakslöngun sinni.
Nikótínið fer inn í líkama
barnsins fyrir fæðingu í gegn-
um blóðrásarkerfi móðurinn-
ar. Barnið er áfram sólgið I
nikótínið eftir fæðinguna og
það líða þrír mánuðir, unz
einkennin, sem eru samfara
því að venja barnið af nikótín
inu, hverfa.
frægu dansara. Auk þess verð-
ur þá um kvöldið tízkusýning á
vegum Karon, samtaka sýning-
fiófllks og unglingair miumiu sýnia
unglingadansa.
Núverandi heimsmeistarar,
sem hingað koma eru frá Þýzka
landi, en þau heita Rudl og
Mechtild Trautz og eru þau
margfaldir heimsmeistarar f
suður-amerískum dönsum og
ein af 5 beztu pörunum í ball-
rom-dönsunum, en til þeirra
teljast enskur vals, foxtrott,
quickstep og tango.
Hingað til lands koma dana-
ararnir sérstaklega til þess að
sýna, en til Þýzkalands fara þau
aftur 24. apríl til sýninga þar.
Þetta er í annað skipti, sem
heimsmeistarar í dansi koma til
þess að sýna á íslandi, en í
fyrra skiptið var það einnig á
vegum Dansskóla Heiðars Ást-
valdssonar og þá komu hjónin
Bill og Bobby Irvine.
Þau Rudi og Mechtild muirn
sýna rúmbu, samba, jive, pasa-
doble og cha-cha-cha.