Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUOAGUK 9. MAl 1971 Stórt fyrirtæki í miðborginni vill ráða stúlku nú þegar til skrifstofustarfa Verzlunarskóla- nauðsynleg. eða hliðstæð menntun Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „FRAMTÍÐ — 4171". Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974 telur nauðsynlegt að fá vitneskju um áform félagasamtaka og stofnana um fundi, ráð- stefnur og aðrar samkomur, sem stefnt er að í Reykjavík í sambandi við þjóðhátíðina 1974. Nefndin mælist því til þess, að ofangreindir aðilar tilkynni nefndinni áform sín hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. júlí n.k. Bréf skulu stíluð til skrifstofu borgarstjórans í Reykja- vík, Austurstræti 16. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1974. Kvenskátaskólinn að Úlfljótsvatni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalártimar verða sem hér segir: 1. 14. júní 2. 28. júní 3. 12. jútt 4. 26. júlí 5. 9. ágúst 6. 23. ágúst til 25. júní fyrir telpur 7—11 ára — 9. júli — — -----— — 23. júlí — — — — — 6. ágúst — — — — — 20. ágúst — — — — — 30. ágúst — — 12—14 — Tryggingargjald kr. 500 greiðist við innritun. Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags íslenzkra skáta, Tómasarhaga 31 (gengið inn frá Dunhaga) milli kl. 2—5 e.h. mánudaginn 10. maí. Bandalag íslenzkra skáta. Iméi SERVERZLUN Höfum nú opnað verzlun vora í Haf narstræti 16 Vorum að fá sendingar í Worth, Fidji, Graffiti, Le Galion, Robe d'un soir og hinar margeftirspurðu áfyllíngar í Nina Ricci toilettin. Úrvalstegundir af dömu- og herra ilm- og steinfcvötnum fra Paris. Mjög fallegar batiksiHcislaeður nýkomnar. Langar og ferkant- aðar. Nýjasta tizka. HMVÖTN HAFNARSTRÆTI 16. SfMt 25-36-0. Brezkum hermanni misþyrmt Londonderry, 6. maí. NTR ÞRÍR menn úr hiniMm bann aða irska lýðvekiisher, IRA, misþyrmdu i morgun brezk um hermanni, er hann var að koma frá því að eiga nætur I stund hjá irskri vinkonu sinni í Bogsidehveríinu í London- derry. Börðu þeir hann grjóti og veittu honum skotáverka er hann reyndi að leggja á flótta. Hermaðurinn komst inn í húsið til vinkonu sinnar aftur og þaðan var harm sið- an fluttur þungt haldinn á sjúkrahús. Mafíumorð- ingja leitað Palermo, Sikiley, 6. maí. NTB. LÖOREGLAN á Sikiley leitar nú ákaft að þremur Mafíumorðingj- um, sem myrtu í gaer saksóknar- ann í Palermo og bifreiðastjóra hans. Saksóknarinn, Pierto Scag Hone, 63 ára gamall, var að ganga út úr kirkjugarði í Pal- ermo, þar sem hann hafði vitj- að leiðis konu sinnar. Sjónarvott ur var að atburðinum og segir hann, að meinnirnir þrír hafi skotið saksóknarann mörgum skotum í höfuðið af stuttu færi og síðan hafi verið skotið úr bif reið þeirra á bilstjóra Scaglion- es. Mafían hefur verið mjög at- hafnasöm á Sikiiey siðustu árin. Á árunum 1969 og 1970 munu fé lagar hennar hafa myrt eða lát- ið myrða 137 manns. Aðalstöðv- ar Mafíunnar eru í Palérmo. -----------? ? ? Dýr dansmeyja Degas á list- munauppboði New York, 6. maí. NTB. A LISTMUNAUPPBOM, sem haldið var í New York í dag voru seld listaverk úr safni millj ónera eins í Kaliforniu og fengust fyrir þau 6.639.000 dollarar (5.859.432 millj. isl. kr.). Wna voru boðin upp verk eftir Deg- :>s, Matisse og Picasso. Hæst var boðið í hina frægu myndastyttu Degas „T.a petite danseuse de quatorze ans", 380 þús. dollara, eða sem næst 34 millj. kr. IES.Ð DPGlECd HELKAMA kæliskApak em» ® Skólavörðustíg 1—3. Sími 13725. Skip lestar í Gautahorg og MALMÖ 17.—24. maí. Upplýsingar í síma 41822. UNIR0YAL SUMARDEKK Aukið öryggið og ánægjuna. Akið á traustum dekkjum. Flestar stærðir fyrir fólks- og vörubíla jafnan fyrirliggjandi. m UNIR0YAL Einkaumboð rkÍAEpn u. liiMaAcm F 1 Sími 20-000. STÓRÚTSALA Á SKÓFATNAÐI Karlmannaskár trá krónum 495,oo Kvenskór frá krónum 395,oo Barnaskór trá krónum 198,oo Kventöflur úr leðri seldar á kr. 795,00 Margt fleira á mjög lágu verði SKÓBÚÐ AUSTUBBÆJAB LAUGAVEGI 103

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.