Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 Bárður Jakobsson; Betra seint en aldrei „FÁTT er svo illt að einugi dugd," kom mér i hug þegar ég tó af hendingu á baksdðu Al- þýðubiaðsins samsetning um Ketil útvegsbónda Ketilsson í Kotvogi. Lengi hef ég haldið að eríitt væri að vera í senin heimskur, illgjarm og barnaleg- ur, en nú veit ég betur. Hitt var þó mér meiira atriði, að það riíjaðist upp nokkuð máð minming um hálfgefið loforð, sem ég hef ekki efnt, og er þó bæði ekylt og rétt. Því ekki að nota tækifærið áður en það gleymist með öllu, sem segja skyldi? Fyrir allmörgum árum kom út bók, sem heitir Harpa mdrundng- anma, og eru það endurminning- ar Ánna Thorsteinsson, tón- ekálds. í Hörpu minninganna eru ranghenmi, sem ég hef alveg sér etaka ástæðu til þess að leið- rétta, eða a. m. k. benda á, þótt seint aé.' Á blaðsíðu 97 í bókinni segix m. a. svo: „Eitt sum/arið gerði séra Þórarinin Böðvarsson mér orð og bauð mér imeð sér í visi- tasíuferð um prófastsdæmið, en það var eftir að ég kom í Lærða sfcólanm . . ." Samkvæmt því, er segir á öðrum stað í bóktani inn rdtast Árni Thorsteinsson í Lærða skólanm 1884 og útskrifast vorið 1890, og hefur því ferðin verið farin á þessu tímabili. í þesaari ferð komu þeir prófastur og Árni í Kotvog og þágu þar höfðinglegan beir.a hjá Katli bónda Ketilssyni. Er þeir félagar voru að ríða úr hlaði og ætluðu að Stað í Grindavík, kom Ketill út með kampavín og bað þá drekka. Prófasti þótti þetta óþairfi, svo vel sem þegar hafði verið veitt, en Ketill kvaðst eiga afmæli í dag, og við það var skál hans drukkin. Er þeiir prófastur og Árnd höfðu skammt f arið, seg ir prófastur að nú hafi Ketill log Konan mín, Álfrún Ágústa Hansdóttir, andaðíst 7. þ.m. að Elli- og hjúkrunarheirnilinu Grunð. Sigfús B. Jóhannsson. Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, Jón Björnsson, Hörðiivölltim 1, Hafnarfirði, lézt 7. þessa mánaðar. Guðný Guðbjartsdóttir og börn, Jónína Þórhallsdóttir. t Bróðir okkar. GUÐMUNOUR SIGURJÓNSSON, Urðarstig 7, Hafnarfirði, andaðist 3. maí sl. Dtförin fer fra m miðvikudaginn 12. maí kl. 2 e. h. frá Hafnarfjarðarkirkju. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðrún Sigurjónsdóttir. Ami Sigurjónsson, Halldóra Sigurjónsdóttir, Kristinn Sigurjónsson, Margrét Sigurjónsdóttir, Valdimar Sigurjónsson. t Faðir minn ALEXANDER MAC ARTHUR GUÐMUNDSSON lézt aðfaranótt 4. maí Gtförin verður gerð þriðjudaginn 11. maí kl. 13,30. F. h. föður hans og bræðra minna frá Dómkirkjunni Asdís Alexandersdóttir. t • Otför bróður okkar. SIGURÐAR JÓNSSONAR endurskoðanda. fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. maí kl 3 e.h. Guðrún Krist'm Jónsdóttir, Valgerður Jónsdóttír, i Magnús G. Jónsson. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRÐUR FRÍMANN BJÖRNSSON. múrari, laugateigi 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. mai klukkan 1.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna, Ogn Jónsdóttir. ið. („Nú laug Ketill domine"), hann hafi ekki átt afmæli, og bætir höfundur því við, að Ket- iH mund ekki hafa athugað að profastur vissi hvað bækur (kirkju-) sögðu um afmæli hans. Þess konar„athugunarleysi" var ekki líkt Katli í Kotvogi, en hér kemur fleira til. í kirkjubók Staðarprestakalls í Grindavík skrifar Þórarinin Böðvarason, að bamn hafi „séð" bókina, þ. e. visiterað á Stað 21. júli 1886, og er þar f undið ár og dagur, sem umrædd ferð var farin. Ketill Ketilsson í Kotvogi var fæddur 21. júlí 1823 (d. 13. maí 1902). Þetta þarf engra skýringa við, en ef sagan er rétt, þá er það útgerð armaðurinn, alþingismaðurinn og próíasturinin í Görðum, sem um- gengst sanníeikanin gálauslega, ekki útvegsbóndimn Ketill í Kot- vogi. Enda ekki líkt þeim síðar- nefnda, að gera sig að ómerk- ingi af slíku tilefni, né heldur öðru, ef marka má samtíma- heimildir um Ketil (t. d. Fkwi á Kjorseyri). Eitt barna Ketils í Kotvogi var Helga, en heninar maður var séra Brynjólfur Gunnarsson, síðast á Stað í Grindavík. Ég var svo heppinn að kynnast Helgu Ket- ilsdóttur, að vísu aldraðri, en með reisn og rausn höfðings- konu. Þetta var á skólaárum, og þá var ég — næstum eins og nýguðfræðingur — að basla við að gera guðshugtakið að ein- hvers konar hnökróttu lopareipi úr vísindum og heimspeki, en Eliginkona mín og móðir, Gróa Eggertsdóttir, Víðimel 21, verður jarðsungin frá Ot- skálakirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 11 f.h. Kinar Helgason, Guðni Einarsson. Eíginokna mín og móðir okk- aT, Elínborg Björnsdóttir frá Höfrium, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. maí kl. 13.30. •lón Benediktsson og börn. Þðkkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför hjartkærs sonar okkar Davíðs V. Marinóssonar, Gnoðavog-i 66. og aðrir vandamenn. Foreldrar Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem veittu okkur hjálp og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föð- ur okkar, tengdaföður og afa, Baldvins Þórarinssonar, Svarfhóli, Miðdölum, Dalasýslu. Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunar- og starfs- fólki Vifilsstaðahælis. Guð blessi ykkur öll. Sijrrún Jósefsdóttir, Hanna Baldvinsdóttir, Infrvar Kafrnarsson, Hafdís Baldvinsdóttir, Ágúst Guðjónsson, Sijrnin iílfa Ingvarsdóttir. frú Helgu var þeasi „vizka" ekki að skiapi. Síðar löngu skildi ég að hún haf ði hirm betri málastaðinm, og að þörf niamwa til þess að' trúa á forsjón og almætti verður ekki fullnægt með eðlisfræði eða heimspekilegum vangaveltum. Þrátt fyrir þetta reyndist frú Helga Ketilsdóttir mér, henini ókunnum og vandalausum strák af öðiru landshonni, hinn bezti drengur, og ©r hún ein hinma fáu kvenma, sem ég hef fyrr og síðar borið virðingu fyrir. Mér og fleirum þótti með ó- líkindum það, sem segir í Hörpu mdniniinganna, bls. 98: „í Grinda- vík komum við að Stað til séra Brynjólfs GunTnarssonar og borðum þar rjúkandi hangikjöt. Var það borið fram í trogi, en þar missti ég matarlystina, því að á kjötinu sá ég sveima geysi- stória könguió. Prestsetrið var illa hýst; var þar gamall torfbær með rnoldargólfi og því ekki að kyinja þótt köngulær ættu þar greiðan aðgang að híbýlum." Nú var koma séra Brynjólfs á Stað Helga Ketilsdóttir, eins og áður segir, og ættu þvi þessar „tnaktéringar" að skrifast hjá hennd. Að frú Helga hafi nokkru sinini borið hangikjöt í trogi fyr- ir Garðaprófast, í moldargreni með tilheyrandi köngulóm, þótti mér ekki trúlegt, satt að segja einfl ólíklegt frú Helgu og ég gat framast hugsað mér. Þeir Þórarinn prófastur Böðv- arsson og Amd Thorsteinssori ríða frá Kotvogi að Stað 21. júlí 1886, og á Stað visiterar prófast- ur þann dag skv. áritun prófasts í kirkjubók. Séra Brynjólfur Gunnarsson fær Stað í Grinda- vík í ágúst 1894 rúmum 8 árum eftir að þessd köngulóarhistóría gerist. Hér er því meira en iítið málum blandað, og hafi þetta atvik einhvenn tímia komið fyrir höfund Hörpu minininganna, þá er frú Helga Ketilsdóttir að minnsta kosti ekki aðili að því, einis og óbeint er sagt í bókinni. Þetta eru ekki stórvægileg atriði, sem hér hafa verið nefnd, en ég á frú Helgu Ketilsdóttur meiri þökk að gjalda en svo, að ég geti látið það, sem sagt er og getur verið henni til hnjóðs, með öllu afskiptalaust, óleiðrétt, þeg- ar ég tel mig vita betur. Vona ég, að ég hafi hér með greitt lítið eitt af gamalli skuld þótt seint sé, og miér sé ljóst öðrum frem- ur, að skuldin verður aldrei að fullu goldim. Enskumœlandi einkaritari óskar eftir hraðritunar-, vélritunar- og almennum skrifstofustörfum. 30 ára reynsla á læknisskrifstofu, vísindarannsóknarstofu og ríkisþjónustu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 17. maí merkt: „7392". Bechsfein-flygill Til sölu BECHSTEIN FLYGILL, salong, rúmlega 170 sm, notaður, en í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 14950. f SVEITINA Peysur, flauelisbuxur og galla- Barnastrigaskór. buxur í mjög miklu úrváli. Barnarúskinsskór Nærfatnaður, sportsokkar. með kðgri. háleistar og sokkabuxur Graen reimuð gúmmmí í úrvali. stigvél allar stærðir. Sundfatnaður á börn og Sandalar, barna og herra. fullorðna. Verzl. DALUR, Skóv. P. ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2, sími 10485. Framnesvegi 2. Skipstjórar togveiðiskipa Höfum fyrirliggjandi stálfóðraða plast- bobbinga á mjög hagstæðu verði. I fl'fll I i LO/MJWft 7f Oc Hverfisgötu 6, sími: 2 00 00. Tilboð óskast í Pontiac Tempest 1968. Nýkominn til landsins. Billinn er sjálfskiptur með vökvastýri. Til sýnis að Digranesvegi 97 Kópavogi, simi 40273.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.