Morgunblaðið - 13.05.1971, Page 15

Morgunblaðið - 13.05.1971, Page 15
MORGUNBLAÐEÐv FIMMTUÐAGUR 13. MAÍ 1971 15 ATVINNA Húsgagnaverksmiðja í Kópavogi óskar eftir húsgagnasmiðum eða mönnum vönum trésmíðavinnu. THboð leggist inn á afgreiðsiu blaðsins fyrir 25. maí merkt: „Kópavogur — 7506”. Tilboð óskast í jarðýtu D-8 er verður sýnd á Keflavíkurflugvelli næstu daga. Upplýsingar i skrifstofu- vorrL kL 10—12 daglega. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 19 maí kl. 11 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. í HÁRÞU RRKAN FALLEG Rl • FLJÓT ARI \/önduð vara — Agætt vero Bornaheimilið VORBOÐINN í RAUÐHÓLUM Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl fyrrr börn á aldrinum 5, 6 og 7 ára á skrifstofu verkakvennafélagsins Framsóknar í Alþýðuhúsinu víð Hverfisgötu á morgun föstu- dag 14. maí frá kl. 6—8 e.h. og laugardag 15. maí frá kl. 3—6 e.h. VORBOÐANEFNDIN. Fermingargjöf! FYRSTA FLOKKS FRÁ .... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK DflCLEGR 3/a herbergja íbúð Til sölu góð 3ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima, laus strax. FASTEIGNASALA Lækjargötu 2, í Nýja bió húsinu. Simi 25990 og 21682. Fjórfestingariélag íslands hf. Stofnfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. verður haldinn föstudaginn 14. þ.m. kl. 3.30 á Hótel Sögu, hliðarsal. Verzlunarráð fslands, Fétag islenzkra iðnrekenda, Samband íslenzkra samvinnufélaga. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo Viðskiptafræðingur óskost Félag íslenzkra stórkaupmanna óskar að ráða viðskiptafræðing eða mann með hlið- stæða menntim til starfa sem fyrst. Um fjölbreytt starf er að ræða fyrir réttan mann. NÝKOMNIR LÁGIR STRIGASKÓR Hvítir — svartrr — bláir. Stærðir 23—46. Ný gerð sterkir. SKÓVERZLUN PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 96, Framnesvegi 2, Laugavegi 17. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu félagsins fyrir 22. þ.m. Farið verður með umsóknir sem algjört 'trúnaðarmál. F. í. S. REYKJANESKJÖRDÆMI ALMENNUR K\ ENNAFUNDUR I SKIPHÓL Hafnarfirði í kvöld kl. 8:30. Fjórir efstu menn D-LISTANS í Reykjaneskjördæmi flytja stutt ávörp. Matthías Á. Mathiesen Oddur Ólafsson Ólafur G. Einarsson Axel Jónsson TVÍSÖNGUR: Fru Inga María Eyjólfsdóttir og Haukur Þórðarson. Undirleikari Agnes Löve. Sjálfstœðiskvennafélögin í kjördœminu hvetja allar sfuBningskonur D-listans að mœta EDDA, Kópavogi, SÓKN, Keflavík, VORBOÐINN, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.