Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 13.05.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐI-Ð. FIMMTUDAGUR 13. MAl 1971 Cargolux eins árs: Flugstj ór ar n- ir ferðast með úttr oðna vasa af peningum „City of Luxembonrg", nýjasta vél Cargolnx. Kassarnir l»rír á stélínn ern málaðir í elðranð- um lit, og einnig nafnið Cargofnx, en þetta er merki félagsins. CARGOLUX átti eins árs af- mæli laugardaginn 8. maí »1. og var þá meðal annars skírg flutningaflugvél af gerðinni CL 44, sem félagið tók í not kun samdægurs. Vélin var skírð City of Luxembourg, en áður hét hún Þorvaldur Eir- íksson, og var í eigu Loft- leiða. Skímarathöfnin var ákaí- lega hátíðleg, og þar sem veð urguðimir brostu biítt til við staddra var hún einnig ákaf- lega ánægjuleg. Lúðrasveit lék dynjandi marsa þegar borgarstjórinn í Luxemburg, Colette Flesch, kom út á flug völlinn með friðu förunejrti, sem í voru meðal annars Marcel Mart, efnahags- og flutningamálaráðherra, bisk- upinn í Luxemburg, hérra Jean Hengen og aðrir hátt- settir embættismenn. Þá voru þar og ýrnsir viðskiptavinir Cargolux, og svo hópur biaða manna m.a. frá íslandi, sem boðið hafði verið til að kynn- ast starfssemi Cargolux og Loftleiða í Luxemburg. Það var borgarstjórinn, sem braut kampavínsflösku á nefi vélarinnar og gaf henni nafn, en biskupinn flutti síðan stutt ávarp, blessaði vélina og áhafnír hennar og óskaði þeim velfamaðar á ferðum um ioftin blá. DC-8 þota frá Loftleiðum, sem lenti í Luxemburg rétt i því þrumaði svo sínar heilla óskir til þessa farkosts lítlá systurfyrirtækisins og bless- unarorð biskupsins blönduð- ust voldugum gnýnum frá fjórum þotuhreyflum hennar. Það er sjáifagt flestum kunnugt að Cargolux er sam steypa Þriggja fyrirtækja sem hafa mikla reynslu í annaheimi fólks og vöru- flutninga. Það eru Loftieiðir, Luxair og sænska félagið Salena, og eiga þau jafnan hiut. Á fyrsta starfsári sínu flutti Cargolux vörur til og frá mörgum löndum og heim- sótti meðal annars allar heimsálfurnar nema Ástralíu. Varningurinn var margvlsleg ur: Þungar vélar, viðkvæmar töivur, fataefni, lyf og vis- indatæki. Cargolux-vélar hafa stund- um fengið óvenjuleg verk- efni, t-d. flutt ferðatöskur til Tökyo, kappakstursbíla frá Suður-Ameríku, sígarettur til Mið-Austurlanda, nýmjólk á Miðjarðarhafssvæðið, eldhús- áhöld til íslands, og skips- öxla til Venezuela. Meðan hafnarverkfallið í Bretlandi stóð yfir, byggði Cargolux „bacon-brú“ mil'li Danmerkur og Englands. Þá má einnig nefna mikla vöruflutninga frá Bandaríkjunum til Evr- ópu, flutninga á grænum pip- ar frá Ethiopíu, tómötum frá Las Palmas, lifandi humar Það er mikill kostur við flutningavélar af þessari gerð að stólhlutinn Ieikur á hjörum og því haegt að koma mjög stór- um stykkjum um borð. Þau mega vera allt að 26 metra löng og vega 28 tonn. frá Suður-Afríku, ananas frá Vestur-Afríku og jarðarberj- um til Skandinavíu. Þetta er aðeins lítið brot af þeim varningi, sem Car- golux hefur tekið að sér að koma á áfangastað og nú er verið að gera könnun á leið- um til gripaflutninga (á hest um, lömbum, kálfum) og verður hafizt handa við þá áður en langt um líður. Einar Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Cargolux, er ánægður með þá reynslu, sem félagið öðlaðist á þessu fyrsta starfsári. Það er mjög mikill munur á að halda uppi reglubundnu áætlunarfhigi og að reka flutningastarfsemi eins og Cargolux. Það er ekki aðeins skrifstofan sem þarf að sjá um að öllum sem á flugvél þurfa að halda sé kunnugt um hvað Cargolux hafi upp á að hjóða, áhöfn- in þarf einnig að taka á sig aukna vinnu. Ferðirnar eru oft farnar með litlum sem engum fyrirvara og þar sem ioftferða- og flugvallar- regiur eru oft mjög ólíkar eftir því hvar maður er stadd ur í heiminum, verður flug- stjórinn t.d. að vera með út- troðna vasa af peningum og annast afgreiðslu og annað stúss ásamt hleðslustjóranum. Þá hefst oft mikíð kapphlaup meðan flugvéi er á leið með farm til einhvers lands. Ef ekkert sérstakt verkefni ligg ur fyrir að þeirri ferð lok- inni, verður að reyna að finna farm handa henni í því landi eða einhvers staðar í grenndinni og þar sem orðatil tækið „tími er peningar" á hvergi betur við en í svona Tekstri Stórra og dýrra flug- véla, verður það að gerast fljótt. Skrifstoían í Luxemburg er auðvitað í telex-sambandi við mestallan heiminn og þau eru ófá orðin sem þjóta um Ijós- vakann meðan samningar standa yfir og keppt er við tímann. Á þessu ári mun Cargolux hefja reglulega flutninga til og frá Austurlöndum fjær, ef til vill með viðkomu í Mið- Austurlöndum eða Austur- Afriku, og í því sambandi verður unnið að því að beina vöruflutningum félagsins í gegnum flugvöllinn í Luxem- burg. í júlí mun Cargolux enn bæta við flugflota sinn. í Los Angeles í, Kaliforníu, er nú unnið við að breyta einni af Rolis Royce-vélum Loftleiða (TF-LLI) í vöruflutninga- vél, og þegar því lýkur tek- ur Cargolux hana á leigu. Frá fyrsta júlí verður þá fluglið Cargolux sex fjögurra manna áhafnir, en í hverri áhöfn eru flugstjóri, aðstoðar flugmaður, flugvélstjóri og hleðsiustjóri. Yfrrflugmaður er Einar Sigurðsson. Af 18 fluglíðum eru 14 ísiendingar og 4 Svíar. Hleðslustjórar verða allir Luxemborgarar. — ót. Frá hafísrádstefnunni: Á svif báti yfir heimskautið Brezkur leiðangur næsta sumar A ALÞJÓÐLEGU hafísráðstefn- unni á Hótel Sö&u var í gær- morgun fjallað um loftslag og loftslagsbreytlngar, en seinni hl uta dagsins meira um aðstæð- ur á einstöku stöðum og voru flutt mörg fróðleg erindi. Bretinn David Simithers skýrði á morgunfundinum frá heim- akautaferð á svifbáti, sem áform uð er sumarið 1972 og er ætlun- in að farið verði frá Kaíiada, yfir Norðurpólinn og suður milli Svaibarða og Grænlands og komið til London eftir 6 vikna ferð. Er tilgangurinn að reyna Hovercraft-farartæki í heimskautaleiðangri og safna margs konar visindalegum gögn urn um ís og aðrar aðstæður og jafnvel að hugsa til þess að opna megi ieið yfir heimskaut- ið. Verða í ferðiinni víisindamenn, kvikmyndaitötoumenn, ljósmynd- ari, ritarar og tætoiimenn. Hetfur áður verið farið í leiðangra á svifbáti sem þessum yfir Amazon 1968 og í Afrtku 1969—1970. — Var í gær sýnd kvitonynd úr þekn leiðangri. Vatoi leiðangur þessi mikla atíiygii ráðstetfnu- jgesta og urðu nokkrar umræður um bann. Sumir fuwdarmanna töídu slíkt ferðaOag yfir heim- skautið mesta glapræði, en aðr- ir það vel þess virði að reyna. Morgunfundinum í gær stjóm aði prófessor Tadáshi Tabata frá Japan. Erindi fluttu auk Smith- ers M. Dunbar, D. B. Lawrence, E. H. Múlier og Páil Bergf>órs- son, sem skýrði frá aithuigunum sínum og kenningum um haf- strauma er beri með sér kuld- ann og hitfann lenigra að. 1 erimdi hans kom m. a. fram í saman- burði hans á lofthita á Spiitzberg en og á Islandi, að fylgni er þama á miffill og fýlgir Islland þá þnemur árum á eftir um með alhita á Spitzbergen fremur en hiitastiginu á sama tfaaa. Einnig að stórar loftslagssveiflur á Norð vestur-Grænlandi komi fram í ioftsiagi á íslandi nálægt 10 ár- um síðar. Síðdegis stjómaði fundi dr. L. O. Quam frá heimskautastöðinni i Washington og fiuttu þá er- indi W. S. Dehn, Svend Aage Mahnberg, D. Feazel, K. Watfn- abe, D. Bradford og Þórhallur Vilmundarson, sem flutti erindi um heimiidir í gömílum íslenzk- um annálum. 1 dag fjailar ráðsteínan fyrir hádegi um affræðilega eigin- leika Lssins og útreikninga á hegðun íssins út frá straiumum, vindum og innri kröftium. Sið- degis verður farið i ferðalag til Krýsuvíkur, Hveragerðis og ÞingvaHa. Þorkell Sigurbjörnsson skrifar um: TÓNLIST KIRKJUKÓR Langholtssafnaðar hélt kirkjutónleika í Háteigs- kirkju sl. sunnudag. Stjórnandi var Jón Stefánsson. Barnakór Ár bæjarskóla söng þarna einnig tvö lög, strengj aleikarar léku með í sumum verkanna, en á orgelið lék Gústaf Jóhannesson. Efnisskráin lýsti töluverðum metnaði söngstjórans fyrir hönd lítils kórs, og í ljós kom, að sá metnaður var í fullum rétti. Kór inn hefu töluvert fáguð hljóð og gott jafnvægi raddanna. Fyrst söng hann þá fimm helgisöngva 1 útsetningu Róberts Sundmann deilir hart á sjónvarp SÆNSKI rithöfundurinn Per Olof Sundmann deildi hart á sjónvarp á finnsk-sænskri bók- menntaráðstefnu um helgina og kvað það vanrækja það hlutverk sitt að miðla upplýsingum um bókmenntir. Á ráðstefnunni var aðallega fjallað um vandamál í sambandi við þýðingar, dreifingu og sölu norrænna bókmennta. „Sænska, norska og danska eru náskyki, en við megum ekki gleyrna að á Norðurlöndum eru töluð einangr- uð tungumál, það er finnska, íslenzka og færeyska," sagði Sundmann. Hann sagði, að menn gleymdu hvoru tveggja í senn, menningarlegum skyldleika Norðurlanda og því, sem gerði þau ólík hvert öðru og um leið áhugaverð. Sundmann kvaðst vilja, sem fulltrúi í menningarmálanefnd Norðurlandaráðs gagnrýna harð- lega hvernig fjaliað væri í sjón- varpi um upplýsingar um bók- menntir. Sjónvarpið sé taeki, sem geti mjókkað bilið á milli land- anna, en áhugi á þessu hafi því miður verið lítill. Stöðugt sé litið svo á, að sjónvarp sé aðgreind- ur fjölmiðill, sem eigi ekki að taka fyrir önnur svið eins og bókmenntir. „1 Svíþjóð er þekking manna á bókmenntum hinna Norðurland- anna mjög bágborin," sagði Sundmann. „Sé Svíi spurður hvað hann viti um þessar bók- menntir, mundu islendingasög- urnar að vísu koma upp í hug- ann eftir nokkra umhugsun, en varla mikið meira." Sundmann nefndi nokkur dæmi um, hvernig sjónvarp gæti hagnýtt sér bók- menntir og vakið áihuga á þeim. A. Ottóssonar, sem eru eiginlega eini lífsvotturinn í hérlendum kirkjusöng seinustu áxa, þar sem dr. Róbert gefur gömlu lög- unum vandaðan. og stílviæan búning. Á eftir fylgdi 130. Davíðssálm ur í krómatískri tónsetningu ka þólska dulhyggjumannsins Kam insky, en kórinn rataði ótrautt framhjá öllum hættum. Fimm mótettur eftir Distler voru næst á efnisskránni. „Mót ettur“ er e.t.v. full viðamikið heiti þessara smíða, sem flestar eru aðeins útsetningaT eða um- sagnir gamalla, góðra sálmalaga. Þarna söng barnakórinn tvennt af mikilli prýði, og úr röðum hans ungur einsöngvari, Jón Helgi Hjartarson. Þeir Mozart og Haydn skiptu með sér því sem eftir var. — Sungin var Missa brevis, „Jug endmesse," Haydns, sem að miklu leyti byggir á tvisöng — (upphaflega drengjaradda), sem þær Eiísabet Erlingsdóttir og Ólöf K. Harðardóttir sungu. í byrjun var nokkuð áberandi ó samkomulag um tónhæð, en það lagaðist fljótt, er fram í sótti. Sancta Maria og Ave verum corpus eftir Mozart voru loka verkin, sem kórinn túlkaði hóg vær og lotningarfullur. Þorkell Sigurbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.