Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 21

Morgunblaðið - 13.05.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 21 W iJ n> 1> ,i<i| ■ wj'll |£I|I #1 ílw lí‘líMí N': . l,>ljfMK'ílv" aiklipin iw r.,uyi Varpar ljóma á balletflokkinn — segir í Vogue TÍMARITIÐ Vogue birti ný lega grein eftir John Gruen um ballett. í grein þessari er l'.íallað almennt um ballett í Bandarík.iunum og skýrt frá þeim, sem mest ber á um þessar mundir. Nefnir hann þar m.a. New York City Ball et, American Ballet, Theatre City Center Joffrey Ballet og fleiri. Grein John Gruen er skreytt mynd af Helga Tómas syni, en hann dansar um þess ar mundir hjá New York City Ballet og nýtur þar sívaxandi vinsælda. Undir myndinni af Helga stendur að dans hans sé frábær og vera hans í ball ettinum varpi ljóma á ball- ettinn í heild. Lf Samvinnuskól- anum slitið - 40 nemendur brautskráOir SAMVINNCSKÓLANM að Bif- röst var slitið laiigardagiun 1. maí. Skólaslitaathöfnin fór frani í liátíóasal skólans að viðstöddu mikhi fjölmenni. Skólastjóri er séra Guðmundiir Sveinsson. Namendur Saimvinmusikólans voru í upphafi vetrar 81, en vor- próf þreyttu 79 nemendur, 39 í 1. bekk oig 40 í 2. bekk. Námsárangur var góður. — Hæstu einkunnir í 1. bekik hlutu Gunnar Maignússon, Akranesi, 8,66, og Guðmundur Gu'nMlaiugs- son, Hafnarfirði, 8,58. 1. einkunn hl'U'tu 36 nemendiur, þar af 20 með eiinkunnina 8,00 og þar yf- ir. 2. einlkunn hliufcu 3 nemendur og engir lægri eiinkunn. AHir nemendur 2. bekkjar, 40 að tööiu, luku burtfararprófi. — Áran'gur var sem hér segir: - EFTA Framhald af bls. 1 Portúgal um útflutning iandbún- aðarafurða og ýmislegt annað, sem ráðherrarnir kunna að vilja ræða. Á föstudagsmorgun verður einnig byrjað að vinna að upp- kasti að sameiginlegri yfirlýs- ingu fundarmanna og verður hún síðan lögð fyrii' fundinn síð- degis til samþykktar. Að fundi loknum heldur svo hr. Brugger fund með fréttamönnum og skýr- ir yfirlýsinguna. Flestir fundar- manna fára síðan af landi brott um helgina og þeir ráðherrar, sem eru á einkaþotum, fara sam- dægurs. Ágætiseimkunn hlutiu þrír nem- endur, þaiu Siigurborg Þórarins- dóttir, Bjarmalandi, Táknafirði, 9,11; Vignir Sveinsson, Þverá, Skiðadai, Eyjafirði, 9,04; og Þórð ur Hafs'teinn Hilimarssoin, Akra- nesi, 9,02. 1. einkunn hluitu 32 nemendur, þar af 20 einkunnina 8,00 oig þar yfir. 2. einkumn hlutu 5 nemendur og engir lægri. Við skólaslit flutti séra Guð- mumdur Sveinss'on yfirliitsræðu, en síðan voru nemend'um afhent prófskirteini og því næst fór fram verðl'aunaafhending. Hópur eldri nemenda Sam- vinnusikólans setti sérstæðan svip á skólasliitaaithö'fnma, og 'hefur a'ldrei áður svo fjölmenn svei't mastt við s'kóla'Slit í Bifröst. Voru þar fleiri og færri úr 5 eða 6 eldri náimsihópum, allit frá nem endum, er brautsikráðust fyrir 40 árum, vorið 1931, ti'l þeirra, er luku prófi fyrir 10 árum, vor- ið 1961. Við skólaSlitin héldu, eins og venja hefur verið, no'kkrir heima manna stuittar ræður. FuMitrúi 1. beltkjar, var Björgúlfur Þórðar- son frá Akureyri, 2. bekkjar Borgþór Arngrímisison frá Horna firði, en af hálfu kenmara tailaði Sigurður Hreiðar. Umdir lok skólas'litanma ávarp- aði s'kólastjóri hina brautskr'áðu memendur, flu'tt.i þeim árnaðar- og hamingjuós'kir, en ræddi sér- staikilega fram-laig nýrri málvís- inda að varpa Ijósi yfir hinn skapandi þátt mennsikrar ti'lveru, er birtist í tumgumállin'u, tákmum þess og dýpri mei'kingu. VIÐ ERUM í FARARBRODDI * > MEÐ NYTIZKU EFNI 1 ALLSKONAR FATNAÐ SENDUM UM LAND ALLT Opið til kl. 10 í kvöld Vörnmarkaðurinn hí. ÁRMULA 4 — REYKJAVÍK — SiMI 84800.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.