Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 24

Morgunblaðið - 13.05.1971, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1971 Stýrimoður og 1. vélstjóri ésfcast á 200 lesta togbát. Upplýsingar í símom 92-1109. 92-2064 og 92-1934. HRAÐFRYSTIHÚSIÐ JÖKULL H/F. © Notaðir bílar til sölu Volkswagen 1200, árg. 1961, 1962, 1964, 1965 Volkswagen 1300, árg. 1966, 1968, 1969 Volkswagen 1600, árg. 1967 Volkswagen 1600 TL fastback, árg. 1968 Bronco, árg. 1966 og 1967 Land Rover, bensín, árg. 1962, 1964, 1966 og 1968 Land Rover diesel, árg. 1966, sérstaklega góður bíll Ford Taunus 17 M, árg. 1966 Ford Cortina, árg. 1970 Opel Reckord 4ra dyra, árg. 1964. Samtök Sjálfstæðismanna — Nes- og Melahverfi SPILAKVÖLD Félagsvist verður í Átthagasala Hótel Sögu í kvöld fimmtu- daginn 13. maí klukkan 20.30. Glæsilegir vinningar. Ókeypis aðgangur. Stutt ávarp, Ólafur B. Thors. Allir velkomnir. STJÓRNIN. Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi er boðað til fundar föstudaginn 14. maí kl. 20,30 í Félagsheimili Kópavogs. Ariðandi er að fulltrúaráðsmeðlímir mæti. STJÓRNIN. Suðurnesjamenn Vormót Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum verður haldið í STAPA laugardaginn 22. mai n.k. kl. 21. Nánar auglýst síðar. FULLTRÚARÁÐIN. Sjálfstæðiskvennafélögin í Reykjaneskjördæmi EDDA Kópavogi — SÓKN Keflavík — VORBOÐI Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í Skiphól Hafnarfirði fimmtudaginn 13. mai kl. 8.30. Fjórir efstu menn á framboðslista Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi flytja ávörp og ræður og svara fyrirspurnum. Sjálfstæðiskonur í Reykjaneskjördæmi eru hvattar til að fjölmenna á fundinn. Sjálfstæðiskvennafélögin EDDA, SÓKN og VORBOÐI. Borgarnes Borgarfjarðarhérað. Kvöldvaka í Borgarnesi Sjálfstæðisfélögin í Borgarfjarðarhéraði efna til kvöldvöku að Hótel Borgarnesi, sunnudaginn 16. mai kl. 21.00. Á dagskrá kvöldvökunnar verður eftirfarandi: Avörp flytja: Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Jón Amason, alþingismaður, Asgeir Pétursson, sýslumaður. Ómar Ragnarsson skemmtir með söng og gamanþáttum qq að lokum verður dansað. STJÓRNIN. Skrílstofustúlko éskast Stúlka óskast á lögfræðiskrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 17. maí merkt: „Skrifstofustúlka — 4794". Rennibroutir \z HEKLAhf. I Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 'J I í FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS L Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins UTANKJÖRST ADASKRIFSTOFA Kosniugaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, ut- ankjörstaðaskrifstofa, hefur verið opnuð í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 9—12 og 1—6. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11008. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 11006. HVERFISskrifstofur i Reykjavik ; li il llii 1 iiiiiliilp Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðis'élaganna |'ij og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taldar skrifstofur: Eru skrifstofurnar opnar frá klukkan 4 og fram á kvöld. f£J Em HÉ Nes- og Melahverfi Reynimel 22 (bilskúr), sími 26686. Vestur- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 17, sími 11019. Austur- og Norðurmýrarhverfi Bergstaðastræti 48, simi 11576. Hlíða- og Holtahverfi Stigahlíð 43—45, simi 84123. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, sími 34981. Langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17. sími 30458. Háaleitishverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85141. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85960. Breiðholtshverfi Víkurbakka 18, simi 84069. Arbæjarhverfi Bilasmiðjan, sími 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gangi geta komið i kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandi á kjördag o. s. frv. Nýjar gerðir af póleruðum renni- brautum fyrir útsaum og með útskornu millistykki eða slétt aftur. Stærð á strammanum 128x48. Greiðsluskilmálar. \VJA BÓLSTURCERÐIN Laugavegi 134, sími 16641. ' e #.1 PROFESSIONAL . Ntver SticKy • No l«cQu^ * >1 Hvíer ALLSET mest selda hárspray á landinu? Brúsi afALLSET mun sýna ydur hvers vegna! Bezta auglýsingablaðið ÞHR ER EITTHUflÐ FVRIR RLLR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.