Morgunblaðið - 17.06.1971, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1971
Skálmöld
Framh. af bls. 17
ber í fyrra var lýst yfir neyð-
arástandi, og síðan hefur út-
göngubann gilt um nætur.
• KÚLA í BAKIÐ
Herflokkar stjómarinmar
hafa getað athafnað sig í
skjóli náttmyrkurs án þess
að nokkrar athugasemdir hafi
verið gerðar við ógnaraðgerð-
ir þeirra. Skæruliðar í borg-
um og bæjum voru greinilega
fámennir og illa vopnaðir.
beir voru fljótlega brotnir á
bak aftur. Baráttan snerist
fljótlega upp í ofsafegna og
gersamlega ólöglega ofsókn
gegn öllum stjórnarandstæð-
ingum: Stúdentum, mennta-
mönnum, stjórnmálamönnum
tveggja löglegra stjórnarand-
stöðufiokka, blaðamönnum og
verkalýðsleiðtogum.
Þessi ofsóknaralda stendur
nú sem hæst. Stundum er
hercni mótmælt hreint og af-
dráttarlaust, þótt þeir sem
hreyfi mótbárum stofni oft
lífi sínu í hættu. Lögfræð-
ingur, háskólakennari og for-
ingi jafnaðarmaranaflokksins
URD, sem er löglegur, Adolfo
Mij ango, mótmælti ofsókn-
um stjórnarinniar í janúar.
Skömmu síðar fékk hanm
kúlu í bakið. Hann sat í
ruggustól og átti sér einskis
ills von þegar ráðizt var aftan
að honum.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
Anna Wathne,
andaðist i Borgarspítalanum
15. þ.m.
Útför fer fram frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 22. þ.m.
kl. 2 e.h.
Bergljót og Geir Borg,
Soffía og Stefán Wathne.
t
Konan mín,
Sigrún V. Sveinsdóttir,
Mávahlið 25, Reykjavík,
andaðist á Vífilsstöðum að
kvöldi hins 15. júní.
Kristján Guðmunðsson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
ÉG er orðinn roskinn, og mér finnst trú mín vera farin
að dvína. Hvernig stendur á því? Mér finnst hún ætti að
aukast með árunum. Hvað get ég gert til þess að endur-
heimta fyrri trú mína?
ÞÉR hafið heyrt um litla drenginn, sem datt fram úr
rúminu sínu. Móðir hans spurði, hvemig á þessu hefði
staðið. Hann svaraði: „Ég hugsa, að ég hafi sofnað of
nálægt staðnum, þar sem ég fór upp í rúmið.“ Svipað
fer mörgu fólki í andlegum efnum, því miður. Við sof-
um of nálæ'gt þeim stað, þar sem við hófum gönguna.
Andlegt líf okkar er látlaus þroski. Sái okkar þarfnast
næringar á sama hátt og líkaminn, og ef hún er ekki
nærð, verður hún veikluð og óstöðug.
Munurinn á „helgum mönnum“ og venjulegum trú-
mönnum er sá, að „helgir menn“ vinna að trú sinni,
vinna að helgun sinni. Biblían talar um „köllun“ okk-
ar í Kristi. Orðið köllun þýðir „starf“. Við erum ekki
frelsuð, af því að við störfum fyrir Krist, en við störf-
um fyrir Krist, af því að við erum frelsuð, sáluhólpin.
Enginn getur orðið leikinn tónlistarmaður án æfingar,
sjálfsfómar og einbeitni. Á sama hátt verður enginn
áhrifaríkur, kristinn maður án fyrirhafnar. Beztu
kristnu mennirnir, sem ég þekki, eru þeir, sem taka
trú sína alvarlega og helga henni allt, sem þeir eiga.
Biblían segir: „Trúin er dauð án verka,“ og ég ætla,
að þar sé ástæðan til þess, að yðar trú er dauð. Takið
á ný að iðka lestur Biblíunnar og biðja bæn og farið
þangað, sem orð Guðs er boðað, og sjáið til, hvort sál
yðar fer ekki að styrkjast.
t
Bróðir minn og fósturfaðir,
Valgeir Jóhann Eyjólfsson,
Haukstöðum, Garðahreppi,
verður jarðsettur laugardag-
inn 19. júní frá Garðakirkju
M. 2.
Fyrir hönd vandamanna,
Ólafía Eyjólfsdóttir
og Hörður Sigurvinsson.
t
Minningarathöfn um
Guðmund Pál
Jóhannesson
fór fram í Akureyrarkirkju
hinn 15. júní.
Þökkum hjartanlega auð-
sýnda samúð.
Ölafía Jóhannesdóttir,
Jóhannes Kristjánsson.
t t Inniiegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
Móðir min, andlát og jarðarför
Ólína Guðrún GUÐMUNDAR STEFÁNSSONAR
Guðmundsdóttir, frá Harðbak.
lézt að heimili sínu, Saíamýri 42, þann 15. þ.m. Aðstandendur.
Fyrir hönd aðstandenda, +
Ágúst Eiriksson. T Hjartans þakkir til allra, nær og fjær, sem hafa sýnt okkur samúð og hlýhug við andlát og útför
SÉRA SVEINS VlKINGS
t Sérstakar þakkir flytjum við frímúrurum, stúdentum 1917, Sálarrannsóknarfélagi íslands og Sambandi íslenzkra sam-
Innilegar þakkir til allra, sem vinnufélaga.
sýndu okkur samúð og vinar- Sigurveig Gunnarsdóttir,
hug við andlát og útför móð- Gunnar Sveinsson, Kristjana Sve'msdóttir,
ur okkar, tengdamóður og Grímur Þ. Sveinsson, Jónina Finnsdóttir,
ömmu, Kristveig Sveinsdóttir, Benedikt Þormóðsson,
Elísabetar Sveinsdóttur, Suðurgötu 19, Keflavík. Sveínn Einarsson, og bamaböm.
Stefanía A. Magnúsdóttir, Letfur S. Elnarsson, Guðrún Sumarliðadóttir, Lokað á fösfudag
Sverrlr Einarsson, Auður Jónsdóttir vegna jarðarfarar kl. 1—3 e.h.
og sonabörn. SPARISJÓÐURINN PUNDIÐ.
Frú Sfýrimannaskólanum
í Reykjavík
I ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á Akureyri
næsta vetur, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. okt. til
1. apríl. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs-
réttindi (120 tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með
færri en 10 nemendum.
Umsækjendur þurfa að hafa minnst 24 mán. hásetatíma eftir
15 ára aldur. Umsóknir sendist undirituðum fyrir 1. ágúst.
Umsóknir um inntöku í 1. bekk við Stýrimannaskólann
í Reykjavík sendist einnig fyrir 1. ágúst.
SKÓLASTJÓRINN.
VOLKSWAGEN og
LAND-ROVER eigendur
Eigendum VW og LR bifreiða er bent á að
bifreiðaverkstæði okkar verður lokað frá
24. júlí — 8. ágúst, þ. e. 9 virka daga, vegna
sumarleyfa.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir
og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1971) vera opin með hina venjulegu þjón-
ustu sína. — Reynt verður þar að sinna bráð-
nauðsynlegum minniháttar viðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan hátt.
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
STJÓRNUNARFÉLA6 fSLANDS
Kynningarnómskeið
Stjórnunarfélag fslands mun halda kynningarnámskeið fyrir
Vestfirðinga, á ísafirði helgina 26. — 27. júní og hefst nám-
skeiðið kl. 9 laugardaginn 26. júní.
Námskeiðið fjallar um
GREIÐSLUÁÆTLAN1R.
Leiðbeinandi verður Benedikt
Antonsson, viðskiptafræðingur.
Jafnframt mun Stjórnunarfélagið
verða kynnt nánar.
Innritun fer fram á Bæjarskrif-
stofu Isafjarðar, en nánari upp-
lýsingar gefur bæjarstjóri eða
fulltrúi hans.
COLCHESTER
rennibekkir hafa herta vængi. Þeir fást með
sjálfvirkum útslætti við skrúfurennsli.
COLCHESTER er stærsta rennibekkjaverk-
smiðjan.
Aðalumboð: Njáll Þórarinsson, sími 16985,
Tryggvagötu 10, Reykjavík.