Morgunblaðið - 17.06.1971, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚNl 1971
Leikhúskjallarinn
'OPJV'
I
Kvöldvcrður framreiddur frá kl. 18.
Vandaður matseðill.
Njótið rólegs kvölds hjá okkur.
Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3.
Lokað í kvöld — Opið töstudag
B RISTOL
Bankastrœti 6 — Sími 14335
Nýkomið mikið úrval.
Cerið svo vel og lítið inn.
PÍPA SUMARSINS '71
Sumarbústaður óskast
Viljum kaupa sumarbústað.
Margir staðir koma til greina.
Upplýsngar í síma 19244.
NÁTTÚRA
skemmtir 17. júní.
STAPI.
Terelyne efni
lillablátt vínrautt og hvitt, hr.
510 meter, breidd 1,40.
Dralon jersey á kr. 615 meter,
breidd 1,40.
Finrífflað flauel, rósótt, kr. 160
meter, breidd 90 cm.
Grárifflað flauel, vínrautt og
drapplitað.
Saengurveraefni, damask og
léreft gott úrval.
Póstsendum.
Verzlunin
Arríi Gunnlaugsson
Laugavegi 37,
AVERY
iðnaðarvogir
Ýmsar stærðir og
gerðir fyrirliggjandi
ÓLAFUR
CÍSLASON & CO HF.
Ingólfsstræti 1 A (gengt Gainla
bíói) — sími 18370.
Eina hótelið á íslandi
með „sauna“ og sundlaug
Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sinum
218 vistleg gistiherbergi, tvo veitingasali,
veitingabúð, fundasali, tvær vínstúkur,
gufubaðsstofur, sundlaug, rakarastofu,
hárgreiðslustofu, snyrtistofu.
ferðaskrifstofu og flugafgreiðslu.
Vegna sivaxandi vinsælda er viðskipta
vinum ráðlagt að tryggja sér þjónustu
hótelsins með góðum fyrirvara.
HOTEL
ÞJ0ÐHATIÐ
17. JÚNÍ 1971
HOTEL
0700—1030
1200—1400
DAGSKRÁ HÓTELS LOFTLEIÐA
MORGUNVERÐUR
Byrjið þjóðhátiðina með hraustlegum morgunverði. Það gefur deginum
aukið gildi.
f:ADEGISVERÐUR
Munið hið þjóðlega kalda borð.
Eina veitingahúsið sem daglega býður gestum sinum þjóðlega íslenzka
rétti.
FORELDRAR! Takið bömin með ykkur í hádegisverð að kalda borðinu. Ókeypis matur
fyrir börn innan 12 ára. — Borðpantanir kl. 10—11.
Yfirmatsveinn Karl Finnbogason.
SlÐDEGISKAFFI — VEITINGABÚÐ
Allt kaffibrauð bakað á staðnum. — Yfirbakari Sveinn Kristdórsson.
1900—2330 — KVÖLDVERÐUR — BLÓMASAL
1500—1700
Munfð að panta borð tímanlega
- SÍMI 22321 -