Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 15

Morgunblaðið - 24.06.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚNl 1971 15 MIKIÐ hefur verið ritað uni farg-jaldastríð flugfélaga á leiðunum yfir Atlantshafið, en það stríð hófst snemma í þessum mánuði þegar belg- íska félagið Sabena tók upp sérstök fargjöld fyrir ungl- inga og nemendur á aldrinum 12—29 ára. Bandaríska vikuritið Tiime birti grein um fargjaidastríð- ið í heftinu, sem dagsett er PANAMANNOUNCES EUROPE FOR*105. Auglýsingar og ungir fiugfárþegar á Kennedy-flugvelli í New York, Fargjaldastríð á flugleiðinni yfir Atlantshafið 2. jún/í, og fer greiiniin hér á eftir í lauslegri þýðingu og stytt: Árlegar pílaigrímsiferðir am- eríakra ferðamanna til Evr- ópu hefjast atf alvöru um þetta leyti, og verður sitraum- urinn meiri nú en nokkru sinni fyrr — mun meiri. Ein ástæðan: sikæruhernaður hef- ur brotizt út mffli flugféiag- anna varðandi fargjöldin. Þau hafa teekkað fargjöldin fyrir „ungl'inga" á aldrinum 12—26 ára — og fyrir „nemendur" alHit að 29 ára — um rúmlega 50% frá yenj'ulegum sumar- fargjöldum. 1 sumum ti'lvik- um fcostar nú aðeins 16 doll- unum meira að fljúga tfrá vesturströnd Bandaríkjanna til Evrópu en til New York. Hefur f argj aldast rí o i ð einntg lækkað gjöldin niður undir það, sem teigufluigtfélögín taka. Vitað er um að minnsita kosti eitt stærri leigu'flugfé- laganna, sem hetfur í hyggju að bjóða 100 doilara fargjöld fram og aifltur mili New York og London fyrir „eldri borg- ara“; við hvaða aldur verður miðað er óvisit. Fargjaldaistríðið hófst fyrir háltfum mánuði þegar belg- íska stjómin gaf opimbera fliugtfétaginu Saber.a fyrir- mæli um að taka upp ný „stúdemtafangjöld“, er nerna 220 dofflunum fram og til baka miili New York og Brussel. Þetta kænskubragð til að iaða farþega til Sabena kom af stað fargjaOdasamkeppni inn- an verndarsamtakanna IATA (Alþjóð asamtök flugf élaga). Sabena og öðrum ftiugfélög- um innan IATA er ekki heim- ilt að ákveða einhliða hækfcun eða lækkun fargjalda — nema sam'kvæmt fyrirmætum við- komandi ríkisstjórna. Sam- kvæmt reglumum mega svo önnur flugfélög, sem starfa á sömu fiugleiðum, taka upp svipuð flargjödd til að istand- ast samkeppni. Fan Am, eina bandaríska flliugfélaigið með beinar ferðir til Briissel, fyigdi fljótlega fordæmi Sab- ena og tók upp sörnu tfargjöíld. Franska stjómin, sem óttað- ist að þessar aðgerðir leiddu til þess að bamdarískir ferða- menn á leið til Parísar færu um Brúissel, fyrirskipaði Air France að tafca upp 220 doll- ara fangjöld fram og til baka miMi New York og Panisar. Þetta varð aftur til þess að heimila TWA að gera slifct hið sarna. Áður en vikan var liðin höfðu forstöðumenn fflestra stærstu evrópsku flugfélag- anna farið þess á 'léit við ríkisstjómir sínar að þær „fyrirskipuðu" ný og lægri fargjöld. Brezka ílugfélagið BOAC fékk samþykfct 210 dollara fargjald fram og aft- ur milli New Yorfc og London. Italisfca féla'gið Alitalia ákvað 199 dollara fargjald fram og aftur milli New York og Rómar — 1.427 kíiómetrum lengri flugleið en til London — fyrir 11 dolQiurum iægra verð. Og Air France færði stríðið út til vestunstrandar Bandarikjanna með því að til- kynna 362 dollara fangjald fnam og atftur milli Los Angeles og Parísar. Hjá sum- um fliugtfélögum verða jafn- vel farþegar undir 26 ára aldri að vera nemendur til að fá keypta farseðia á lægri fargjöldum. En hver er nem- andi? Nær það orð aðeins yfir mennta- og hásfcólanem- endur, eða geta til dæmis hár- greiðstanemar einnig fllokkazt undir það hugtak? Jafnvel fl'Ugfölögin sjáltf voru ekki viss. Reynt verður að ráða fram úr þesu vandamiáll þegar flull- trúar 108 félaga IATA koma saman tii fundar í Montreal síðar í þessum mánuði tii að ræða breytingar á öllum fllug- fargjöLdum. Þótt fargjalda- stríðið hatfi nú þegar hjálpað til að fyfla í sum aukasætin, sem 'komiu með risaþotunum, gæti þessi grófa samkeppni grafið undan getu IATA til að vernda aðildarfélögin frá gagnkvæimum undirboðum, er leitt gætu til gjaldþrota. Þetta er einmitt það, sem for- . u'stumenn flugtfél'aganna ótt- ast — og þá ekki sizt ef far- gjaldastríðið breiðist út á aðra aldurstflokka farþéga. I vikulokin hötfðu st.m stærri flugfélaganna áforrn um 200 dol'lara fargjöld fraum og aftur milli austurstrandar Bandaríkjanna og Evrópu. Um það segir Guido Vitt- ori framkvæmdastjóri Alitalia fyrir Norður-Amerifcu: „Þeg- ar svona styrjöld er hafin, hver veit þá hvert hún leið- ir?“ Meðal þeirra, sem ólmastir vilja stöðva stríðið, eru for- stöðumenn þeirra fluigfélaga, er ekki halda uppi föstum fluigferðum, heidur stunda hóp- og leigutflug. Á fyrsta ári flerðuðust nærri 20% al'lra fluigtfarþega ytfir Atlantshafið með leiguflugi. Nú, þegar dregur úr styrjöldinni í Vi- etnam og bandaríska stjórnin hefur minnkað þörf fyrir flutninga á hermönnum með leiguvélum, standa leigu- fiugfélögi'n gagnvart yfir- framboði. Á sama tíma hafa svo þau hlunnindi leigufllug- féiagarana að geta boðið lægri fargjöld ti'l Evrópu orðið að enigu — í það minnsta varð- andi æstoufólk. Meðan ertfiðleiikar eru fram- undan hjá leiguflluigfélögun- um og áætliunarfélöguraum, eiga hótel- og veitingahúseig- endur Evrópu góðu gengi að fagna. Búasit má við því að Evrópa verði þéttsetin síð- hærðum ferðamönnum í sum- ar og að margir ferðamenn verði að láta sér nægja úti- legu í almenningsgörðum og torgum. Gagnf ræðaskóla Akureyrar slitið: Sérkennari veit- ir námshjálp utan stundaskrár GAGNFRÆÐASKÓLANUM á Akureyri var slitið 29. maí. í upphafi athafniarinnar minntist skólastjórirm, Sverrir Pálsson, fjögurra látiinna kennara, Árna Jónssonar, Áskels Snorrasonar, Helga Valtýssonar og Jóhanns Þorkelssoniar, og tveggja nem- enda, sem létust á skólaárinu, Láru Harðardóttur og Helga Rafns Ottesen, og risu við- staddir úr sætum til virðingar við mininingu hinna látnu. Nemendur voru í upphafi skólaárs 826, oig s'kiptust þeir í 32 bekkjardeildir. Fáeinir nem- endur hættu námi á vetrinum af ýmsum ástæðum og nokkrir settust i skólanin, þarvnig að alls innrituðust 834 nemendur á skólaárinu. Kennarar voru 51, 33 fastakennarar og 18 stunda- kennarar. Auk þess störfuðu nokkrir forfallakennarar. Skól- inn hafði á leigu, eins og áður, 4 kennslustofur auk skólaeld- húss utam skðlahússins sjálfs. Prófi úr framhaldsdeild (5. bekk) luku 23 nemendur, og stóðust allir, hvað tekur til að- aleinkunnar, en 4 þuría að end- urtaka próf í haust í einstökum greinum vegna ákvæða um lág- mark samtölu tveggja lægstu einkunna. Hæsta einkunn í 5. bekk hlaut Eyrún Eyþórsdóttir, 7.7. Gagnfræðapróf stóðust 127 nemendur, 74 úr bóknámsdeild, 29 úr verzlunardeild og 24 úr verknámsdeild. Hæstar og jafn- ar urðu Pálína Héðinsdóttir og Anna M. Árnadóttir, I. 8.24. Til landsprófs miðskól'a inn- rituðust 79 nemendur. Af þeim stóðust 68 landspróf og 53 náðu réttindaeinkunn (6.0). Hæstu meðaleinkunn hlaut Sigurjón Hauksson, I. 8.7, og fékk að laun um bókaverðlaun frá bókaverzl uninini Bókaval. Hæstu einkunn í skóla hlaut Hjördís Finnbogadóttir, 3. verzl- unard., I. ág. 9,30. Anna M. Árnadóttir, 4. verzld. hlaiut íslenzkubikar G.A. fyrir hæstu eimkunn í íslenzku á gagnfræðaprófi og auk þess bókaverðlaun frá þýzka sendi- ráðinu ásamt Magnúsi V. Magn ússyni, 4. verzld., Guninari H. Sigurðssyni, 4. verzld. og Arn- fríði Jónasdóttur, 5. þekk, fyrir góða þýzkukunnáttu. Herdís Klausen, 4. A., fékk bók frá danska kennslumálaráðuneytinu fyrir kunnáttu í dönsku og Kristján Vilhelmsson, 4. A, og Snjólaug Pálsdóttir, 4. verzld., hlutu verðlaun Lionsklúbbsins Hugins fyrir hæstu einkunmir pilts og stúlfcu í skritfstofugreim- um á gagnfræðaprófi. Þeir Ómar Einarsson og Guðni Snædal fengu bókaverðlaun frá skólan- um fyrir trúnaðarstörf og for- ystu í félagslífi. Nokkrar nýjungár í skólastarf inu voru teknar upp á vetrin- um. Sérmenntaður kennari var ráðinn til að veita nokkrum nemendum 2. bekkjar náms- hjálp utan venjulegrar stunda- skrár, einkum í íslenzku og reikningi, fámerunum hópum í senn. — Ný námsgrein var tek- in upp í 4. bekk, og fjallaði hún um bíla og umferð. Kennt var um gerð bíla og einstakra hluta þeirra, meðferð þeirra og hirðingu, umferðarreglur og umferðarmál almenrat, 3vo sem siðtfræði umferðarinmar. — Mat- reiðsla var nú kennd bæði pilt- um og stúlkum í 4. bekk. — Eðlisfræði var í fyrsta sinn kennd í 1. bekk samkvæmt nýrri námsskrá, bæði bókleg og Addis Abeba, 21. júní. AP. FULLTRÚAR frá Einingarsam- tökum Afríkurikja hófu fund í Addis Abeba í dag og hafa 39 af 41 ríki sent fulltrúa á fund- inn. Haile Selaissie, keisari, setti fundinn og sagði það vera tímasóun og sjálfsblekkingu að skiptast á skoðunuin við livita minnihlutafulltrúa, sem vildu ekki leggja við hlustir. í upphafi fundarins í dag voru lesin upp skeyti frá ýmsum þjóðhöfðingjum, þar á meðal Kosygin, forsætisráðherra Sovét ríkjanna, Nixon, Bandaríkj afor- seta, og Chou en Lai, forsætis- ráðherra Kína. Á fundinum eru verkleg. Vegna þessarar keinmslu var innréttuð sérstök kennslu- stofa og keyptur mikill og vamd aður tækjakostur. — Verzlun- ardeiildir störfuðu í fyrsta sinn í 3. og 4. bekk, sniðnar eftir til- svarandi deildum í nokkrum gagnfræðaskólum í Reykjavík og víðar. Námsefni var ætlað til undirbúnings sérnámi í verzlun arfræðum. Félagslíf nemenda var fjöl- breytt. Margar skemmtisamkom ur voru haldnar, vel sóttar og fóru vel fram. Keppt var í mörg um greinum íþrótta, málfunda- starfsemi og blaðaútgáfa jókst stórlega, og skólakór starfaði. Nokkrir gestir heimsóttu skól- ann og fluttu talað orð eða tón list. Nemendur sóttu ýmis nám- skeið, m.a. leiðbeindi Ingólfur Ármannsson, kennari, um ræðu mennisku og fundarsköp. aðeins mættir ellefu þjóðhöfð- ingar Afríkuríkja og hafa þeir ekki á fyrri fundum samtak- anna verið svo fámennir. AJ3- fréttastofan segir að ýmsir hafi bersýnilega setið heima, þar sem þeir hafi óttazt deilur um til- lögur, er gengju út á að taka upp friðsamlegri skipti við Suð- ur-Afríku, Rhodesíu og portú- galskar nýlendur. Enginn full- trúi er frá Uganda þar sem ákveðið var að færa fundinn frá Kampala, eftir að herforingja- stjórn gerði byltingu í landinu og Mið-Afríku-lýðveldið sendir ekki heldur fulltrúa vegna ágreinings við Diallo Telli, að- alritara Einingarsamtakanna. Við skólaslit gáfu 25 ára gagn fræðingar háa fjárupphæð til kaupa á tækjum til kennslu í eðlis-, efna- og náttúrufræði. 20 ára gagnfræðingar færðu skólanum vandaða sýruLngarvéi og sýningartjald. 10 ára gagn- fræðingar gáfu brjóstmynd af Jóhanni Frimann, fyrrum skóla stjóra, og landsprófsnemendur gáfu minningarskjöld um bekkj arbróður sinn, Helga Rafn Ottesen. — Á 40 ára afmæli skólans hinn 1. nóvember 1970 gáfu nemendur allir blekfjölrit- ara af fullkomnustu gerð ásamt bleki, stenslum og öðru fylgifé að undangengnum almennum samskotum. Hefir hann komið skólanum að miklu gagni og einnig ýmsum samtökum nem- enda, t.a.m. við útgáfu skóla- blaða. í ávarpi sínu sagði Eþíópiu- keisari, að aðalmál fundarins væri það efni sem rætt var á ráðherrafundi samtakanna í fyrri viku, þess efnis hvort þeim málstað að binda endi á yfirráð hvíts minnihluta yrði unnið gagn með því að taka upp friðsamlegri samskipti við þau, og taldi keisarinn það af og frá. Sú skoðun var og rikj- andi á ráðherrafundinum á dög- unum. Ráðherrarnir voru þeirr- ar skoðunar — að fulltrúa Fíla- beinsstrandarinnar undanskild- um — að viðræður við hvíta minnihlutafulltrúa gætu því að- eins farið fram að Afríkumenin fengju að taka þátt í þeim og jafnrétti kynstofna yrði algert. Fundur OAU haf inn — Eþíópíukeisari skorinorður

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.