Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1071 22-0-22* RAUPARÁRSTIG 31j -^—25555 wm/R BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendlferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna IITIfl BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. 0 „Gamli Jón“ lífseigur Gamli Jón í Gvendarhúsi (eða húsum) hefur orðið llif- seigur hér í dálikunuim — og enn eru að berast bréf um bragimn. — Hér á eftir fer það siðasta, og ætti gátan þá vænt- anlega að vera ráðin. Höfund ur er Jóhann Kristjánsson í Ves tmaranaey j um: „Þegar ég ias í Velvakanda 19. júni s.l. fyrirspumina um gamanvísnabragiinin „Gaml Jón í Gvendarhúsi," settist ég strax niður og hripaði þessi tvö erindi, sem ég kunni, á blað og ætlaði mér að senda strax til Velvakanda, en svo lá þetta hjá mér marga daga vegna þess, að ég bjóst við, að margir Vestmannaeyingar myndu svara þessu, svo vel voru þessi tvö erindi kunn í Eyjum og mikið sungin á maninamótum, tiil dæmis á Þjóð- hátíð Vestmannaeyja. En ég held að fáir hafi vitað, að þetta eru tvö síðustu erindin í brag, sem nefnist „Félagslif í Vest- mannaeyjum 1913,“ og er eftir Örn Arnarson. Það var hrein ti-lviljun, að íbúð til sölu Til sölu er 3ja herb. íbúð á góðum stað í Hafnarfirði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ibúðin getur verið laus mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 52134 í dag og á morgun. íbúð óskast Vil kaupa góða 3ja — 5 herbergja íbúð í „Heima-hverfi". Góð útborgun. Upplýsingar í sima 30378. Byggingoverkfræðingur Opinber aðili óskar að ráða nú þegar eða sem fyrst bygginga- verkfræðing. Starfið er ábyrgðarmikið og krefst dugnaðar og framkvæmdasemi. Tilboð er greini menntun og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 16. júlí n.k. merkt: „Verkfræðistörf — 7137". Bílasýning í dag Bílar við allra hæfi, kjör við allra hæfi. Opið ti! kl. 6 í dag. Maleigan AKBJtA TJT car rental scrvice BÍLASALAN, Höfðatúni 10 Símar 15175 og 15236. 8-23-ít fíCndum LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. Glerullarhólkarnir eru komnir aftur Stærðir V2” %” og 2”. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. JÖN LOFTSSON HE Hringbraut 121 ® 10 600 þetta barst mér í hendur. Vinnufélagi minn, Guðtni Grims son, vélstjóri hj'á Raflveitu Vestmaninaeyja, hafði skrifað þetta upp úr gömlu blaði og geymt vel. Það talaðist svo til með okkur, að ég sendi Vel- vakanda þetta til birtinigar. Einnig las ég um þennan sundskála í bókinni „Einar ríki,“ 1. bindi. Ég man raunar vel eftir þessum skála, þvi þangað átti ég margar ferðir á minuim yn,gri árum, því að sund laug fengu Vestmannaeyingar ekki fyrr en árið 1935. Sund- skálinn er nú löngu horfinn, en Hei-maklettur er enn á sínum stað. Sjórinn þar í krirag er nú ekki lengur nobhæfiur, það er að segja gamii sundstaðurinn. okkar. Næsta stórátak okkar Vest- mannaeyinga verður sundihöil. Hvenær sá draumur rætist vita víst fláir ennþá, og ef til viii mætti semja brag um það mál, en það er nú önnur saga, sem ekki verður farið nánar út í núna, en muna má, að 1912 var byggður sundskáli og að 23 ár um siðar, eða. 1935 fengium við sundlaug, og hún er núna 36 ára gömul. Svo kemur bragurinn í heild: 0 Félagslíf í Vestmannaeyjum 1913 Ekki vantar félögin og félagsandann hér og framkvæmdin er eftir þvi sem vonlegt þykir mér. Sýsiufélag sveitarfélag sofna aldrei blund og svo er nú þetta mannfélag, sem alidrei heldu.r fund. Eitt er kennt um iþróttir og orðið víðfrægt senn í því er nú doktorinn og heldri búðar menn. Mæta þeir á Kirkjuiflöt með kústaskaft í hönd í klaufajakka og sandöLum og æfa sig á strönd. Þeir Bárumenn fyrir bindind'inu berjast ár og síð og bægja vilja áfengi frá nontemplaraLýð og Loks hefur þeirn dottið í hug það dásamlega ráð að drekka sjálfir allt það vin, sem hingað filyzt í bráð. Á liði sinu liggur ekki Líkn, sem kunnuigt er, hún liiknar öllum bágstöddum nema kannski mér og heldur fyrir oss þjóðhátið og semur sögu um það, og setur hana í landsins stærsta heimastjórnarblað. Ekki vantar Velivakandi vesalinigurinn, verst er að hann smatokaði ekki grútairbræðinginn, hann vakti í fyrra yf.ir sig og svaf sig svo í hel Sjálfstæðismenn spáðu þvi, að hann þrifist aldrei vel. En ekki vex þeim aiLt í augum ungmennunum hér, þeir ætla að reisa sundskála sem Heimaklettur er og leigja þar út sólskináð og selja hreinan sjó á sextíu aura pottinn hélt hann Steinn að væri nóg. Gamli Jón i Gvendairhúsi gekk þar fyrstur inn Gaui, Mangi, Jón í HLíð og lindartoonsúllinn1) þeir borguðu alMr eina torónu eins og samið var það átti að geymast þangað til um næstu kosninigar. 1) Lindi og KonsúLllinn. ÚTSALA á garðplöntum, mikil verðlækkun. Sumarblóm, Stjúpur, fjöl- ærar plöntur, vatnsberi í mörgum litum, venus vagn og m. fl. Notið einstakt tækifæri og kaupið ódýrar plöntur i lóðina og sumarbústaðalandið. Ath. Upplýsingar og pantanir aðeins í síma 35225. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alladaga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Fimmtudaga LUXEMB0URG Alla daga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LOFTLEIDIR Bilaleigan SKÖLATÚNI 4SÍMI15808 (10937)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.