Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971 9 PILTURINN SEM DRUKKNAÐI EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær fannst lík af ungum pi'lti í Akraneshöfn í fyrrakvöld. Pilt urinn hét Baldur Bragi Sigur- björnsson og var 18 ára. Hann var frá Blönduósi en var skip- verji á Sigurfara AK. Er síðast vitað til.að sézt hafi til Baldurs aðfararnótt mánudags, en lög reglunni var ekki tilkynnt um að hans væri saknað fyrr en á f i m m t uda g.-mor gu n. Sigurfari fór á veiðar þann sama dag. — GRÆXMETI, ræktað utanliúss er nú að byrja að koma á mark- aðinn í verzlumun í Reykjavík og ern það aðallega rófur og hvítkál enn sem koniið er. Gul- rætur eru þó væntanlegar bráð- leg-a að sögn Þorvalds Þor- steinssonar framkvæmdastjóra Sölufélagrs Garðyrkjumanna. Yf- irleitt eru horfur mjög góðar með grænmetisuppskeru, verði tíðin sæmilega gróð. Gióðurhúsagrænmeti var usm 2—3 vikum síðiar á ferðinmi í vor en venja er og er ástæðan sú hve diimmt var í vetur sökum snjóleysis. Verðið á grænmetinu er það sama o.g í fyrravor, en aðspurð- ur um það hvort verð kæmi tid með að lækka er liði á haustið, sagði Þorvaldur að það færi al- SAKSÓKN ARI ríkisins befur sent bæjarfógetanuin í 'Kópavogi kæru á hendnr fjóriim piltum, sem snemrna á árinu vorti við- rlðnir „hermdarverkamálið“ svo- nefnda í Kópavogi. Eru piltarnir ákærðir fyrir innbrot og þjófn- aði á talstöðvartækjum og 1—5 kössuni af sprengiefni. Eins og skýrt var frá í fréttum var forsprakki spfrengieínaþjóí- anna úrskurðaður í geðrannsókn og urðu niðurstöður hennar þær, að pillturinn væri safehsefur. í ákaarunni segir m. a.: „Höfðu ákærðu uppi ráðagerðir Vaxandi vinsældir Nixons Washington, 9. júlí — NTB RICHARD M. Nixon nýtur nú vaxandi vinsælda meðal banda rísku þjóðarinnar, og er ástæðan taiin aukin von um að bundinn verði endi á styrjöldina í Viet- nam. Samkvæmt nýrri skoðana- könnun Louis Harris stofnunar innar taldi helmingur aðspurðra að Nixon stæði vel í stöðu sinni, og er það í fyrsta skipti í átta mánuði, sem forsetinn nýtur svo mikils álits. Siðustu skoð- anakannanir voru gerðar í marz og maí, og töldu þá 41% og 47% aðspurðra að frammistaða for setans væri ekki upp á marga fiska. Samkvæmt nýjustu skoðana- könnuninni hefur aukin von um bætta sambúð við Sovétríkin og Kína einnig orðið til að auka vinsældir Nixonis. Lögreglan lýsti þegar eftir Baldr-i og fann froskmaður lík hans í höfninni urn kvöldið. Er Siguríeri lá í höfn á Akra nesi lá hann utan á tveimur eða þremur bátum og þótt lögreglan telji líklegast að Baldur heitinn hafi fallið niður á milli skipa á ieið í land eða út í skip þá verður ekkert fullyrt þar sem ekki hefur verið hægt að ræða við skipverja Sigurfara, þar sem þeir eru á sjó. veg eftir uppskeruhni og fram- boðinu á markaðnum og væri þvi efcki hægt að taka neinar ákvarðanir um það fyrr en Ijóst væri hver uppskeran yrði. Óeirðir í Londonderry Londonderry, N-írlandi, 8. júlí, AP. BREZKIR henmenn skutu á óðan múg í Londondenry í dag, er þeiir urðu fyrir eldsprengjukasti. Einm maður lézt af völdum skot- sáranna og aninar er í sjúkrahúsi. Ástandið í borginni er sagt mjög alvarlegt. óekðirnar brutust út í Bogside, sem er hverfi kaþ- ólskra. um að nota sprengiefnið sida.r tii gllæifrailegra spelivirkja og með þann tilgang i huga fröimdu þeir sprenigiefn isþjó fnaðinn. ‘ ‘ Forsprakkinn er svo að auki ákærður fyrir 18 önnur þjófmað- arafbrot og télíkafal.s. Hinir ákærðu eru á aldrinum 18—22 ára. — Samkomulag? Frarnh. af bls. 28 vinstri manna hefur einkum ver- ið rætt um þrjá menn í þau tvö ráðherraembætti, sem falla í hlut samtaikanna. Eru það Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson og Magnús Torfi Ólafsson. Nokkrir vankantar eru taldir á þvi, að Hannibal og Björn verði báðir i ríkisstjórninni, þar sem þeir gegna embættum forseta og vara forseta ASl og ekki talið viðun- andi að báðir þeir menn eigi sæti í ríkisstjórn. Telja má víst, að Lúðvík Jósepsson muni fara með sjávarútvegs og viðskiptamál og líklegt að Magnús Kjartansson verði ráðherra iðnaðarmála og trygginga- og heilbrigðismiála. Miklir erfiðleikar hafa komið upp í tiilraumum Ólafs Jóhann- essonar til stjórnarmyndunar síðustu daga. Hafa þeir fyrst og fremsit stafað af því, að undan- látssemi Ó!afs Jóhannessonar við kommúnista í Alþýðubanda- laginu var orðin svo mikil, að ábyrgir menn í Framsóknar- flokknum oig SFV höfðu þungar áhyggjur af. Þannig stóð til og er nú nær ákveðið að kommún- istar muni fara með yfirstjórn allra atvinnuvega landsmanna ntma iandbúnaðarins. Þá er fyr- irsjáanlegt, að Alþýðubandailaigs- ráðherrar muni hafa yfirstjóm á ö’ilum viðskiptasamninguim Is- lands við erlend ríki svo og hin- um þýðingarmiklu saimningavið- ræðum okkar við Efnahaigs- bandalag Evrópu, sem hefjast munu næsta haust. F,nn fromur er bersýnilegt að viðskiptaráð- herra A1 þýóu bandal agsin s muni hafa með höndum yfirstjórn al'is bankakerfisins í landinu og margir öfluigir fjárfestingarsjóð- ir verða i höndmm kommúnista. Stóriðjuimál, sem Alþýðubanda- lagið hefur barizt hatrammlega gegn, verða í þeirra höndum, svo og raforkuitnál þ.ám. stór- virkjanir og uppbygging þeirra. Ólafur Jóhannesson hafði lagt til, að auk alls þessa fengju ráð- herrar Alþýðubandalagsins í sinin hlut mennta- og menninganmál, en á viðræðufundi á miðvikudag gerði Hannibal ValdiimarissO'n kröfu til þess, að SFV fengju menntamálin í sinn hlut og hafn aði jafnframt algerlega utamríkis málum og fjármáium. í fyrra- k\öld höfðu líkur til myndunar vimstri stjórnar dofnað mjög, en á fundum í gær náðist samlkoimu lag, sem fól í sér að SFV fengi menntamál og samgöngumál, Framsókn fjármál, en kommún- ista.r fengju trygginga- og heil- brigðismál í stað menntamála. Vit.að er að þríflokkarn.ir hafa komið sér saman um stefmuyfir- lýsin.gu i miegindrátfium en einna heizt hefiur ágreiningur að und- anförnu verið um þá þætti henn- ar, sem varða utanrik.is- og ör- yggismál þjóðarinnar. Bendir allt til þess. að komimúnistuim muni takast að knýja viðmæl- endur sina til þes.s að fa.Bla.st á stefnu kommúnista í þessu máli og að ákvæði verði í stefnuyfir- lýsimgunni uim uppsögn va.rnat- samningsins og brottför varnar- liðsins. Hefur þetta atriði eitt valdið ábyrgum mönnuim í röð- Uim Framsóknarfl'okksins og SFV veruileguim áhyggjúm, þar eð þeir telja, að það miuni reyn- ast býsna erfitt fiyri.r þjöðina að gera hvort tveggja í senn að færa landhel'gina út í 50 sjó- mílur og framkvæma svo rót- tæka breytinigu á öryggi.smál- um landsins. Á hinn bóginn virðist undansláttarstefna Ólafs Jóhannessonar enn ráða ferðinni og er því Mklegt að gengið verði að þessum kröfum til þess að koma stjórninni saman. — Kæra Framh. af bls. 1 uni hiiudraö króiiii seðluni. Finnst. rikishankaniini þetta niið- ur heppileg ráðstöfnn. Það var fyrir skömmu að rik- isbankanum bárust fréttir um að þe.ssi tegund saiernispappirs fengist í verziun einrni i Stokk- hö’.mi. Var verz’una íeiga n da þá sem't bréf þar sem honum er bent á að óheppileigt sé að selja sal- ernispappir, sem bæri þenman svip peningaseðBanna, en verzíl- unareigandlnn svai’aði um hæl og sagði að sa'!ernis'b!öðin væru bæði stærri og mýkri en seðlar rikisfcankans, auk þesis sem þau væru ekki i sama lit. Sendi bann banfeau'um eina rúl.l'u seim sýnis- horn. Rúllan lenti hins vegar hjá svikadeild löareglunnar, þar sem verið er að kanma hvort mynstr- ið heyri undir lagaákvæði um öl ö'gl eg a r ef t i 11 í.kin ga r. — Almenna bókafélagið Framhald af bls. 2 skýrslu um hag félagsins og re.kstur. Samþykkt var tiMaga stjórnar um 10% arðsúthlutun af innborg uðu hlutafé miðað við 31. des. 1970. Er þá gert ráð fyrir, að arðurinn verði greiddur í októ- ber n.k. I stjórn Stuðla h.f. voru kosn- ir: Geir HaUgrímsson, formaður, Geir Zoega, yngri, Loftur Bjarnason, . Magnús Víglundsson, Sveinn Benediktsson, Endurskoðendur: Jóhannes Nordal, Jón Axel Pétursson. — Samkeppni Framli. af bis. 3 úthlutaði félagsstofnun lóð und ir hjónagarð syðst á háskólalóð inni, þar sem nú eru bækistöðv ar Landleiða, ákvað stofnunin að efna til þeirrar samkeppni meðal arkitekta um gerð garð- anna, sem nú er lokið. Einnig var það stofnuninni mikil hvatn ing, þegar henni bárust á liðnu ári höfðinglegar minningargjaf ir til hjónagarðanna. Lauslega áætlað ræður stofnunin nú yfir fé, sem við núverandi verðlag mun nægja til að ljúka nálægt 20 íbúðum í væntanlegum hjóna garði. Vil ég nota þetta tækifæri tii að itreka þakkir okkar til gefenda allra og þakka sérstak lega Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Seðlabanka íslands, Alþingi, sem samþykkti fram- lög ríkis-stjóðs og Háskólaráði, sem veitti fé úr sjóðum Happ- drættis Háskóla fslands. Einnig ber hér að minnast þeirra, sem áður hafa gefið fé til byggingar stúdentagarða, og þá sérstak- lega Guðrúnar Brunborg. Félags stofnun tók við varðveizlu þessa fjár á sínum tíma og mun nýta það við framkvæmdir i þágu hjónagarðanna. Um frekari fram vindu þessa máls að lokinni sam keppni arkitektanna, er þetta að segja. Stjórn félagsstofnunar hefur nú þegar kosið bygginga nefnd hjónagarðanna, og tekur hún til starfa í dag og mun annast samningagerð við arki- tekt þann, sem hlotið hefur 1. verðlaun í samkeppninni. Sam- kvæmt áætlun, sem gerð hefur verið, mun undirbúningur að byggingaframkvæmdum taka 40 vikur og ættu þær því að geta hafizt í maí á næsta ári. Félags stofnun hefur sent lánsumsólcn til Húsnæðismálastofnuna.r rík- isins og virðist ekkert mæla því gegn, að þaðan sé unnt að fá lán til hjónagarðanna. í fyrsta áfanga, sem byggður verður, er áætlað að verði 60 íbúðir. Mun ég nú nánar víkja, að samkeppni þeirri meðal arki- tekta, sem efnt var til um gerð hjónagarða fyrir stúdenta við Háskóla íslands, og nú er lokið eftir að dómnefnd hefur kveðið upp úrskurð sinn. Samkeppnin hófst 28. desember sl. og henni lauk 28. apríl. Af óviðráðamleg- um orsökum hefur það dregizt nokkuð, að dómnefnd lyki störf um. Nefndinni bárust alls 10 lausnir, en segja má, að í heild sé árangur samkeppninnar ekki eins góður og búizt var við. enda þótt tillögur séu að sjálf- sögðu misjafnar. Samkvæmt útboðslýsingu var tilgangur samkeppninnar að fá tiliögur um gerð hjónagarða fyr ir stúdenta við Háskóla íslands, sem bæði væri hagkvæm og ódýr og að fá skipulagt það svæði, sem hjónagörðunum hefur veriö úthlutað á þessum stað.“ Byggingarnefnd hjónagarð- anna skipa: Ragnar Ingimarsson, verkfræðiogur, sem er formaður nefndarinnar; Hilmar Ólaf&sen, ankitekt; Brynjólfur Sigurðs- son, viðs'kiptafræðingur og Jón Magnússon, stud jur. 1 útboðslýsingu er fyrsti áfangi áætilaður um 60 íbúðir, um 40 ferm. að flatarmáli hver. Gert er ráð fyrir vöggustofu fyrir börn á aildrinuin hálfs árs til þriggja ára, sem á að þjóna öliu svæðtou fullbyggðu, þ.e.a.s. um 180 íbúðum. Reifcnað er með því. að á sumrin rýmist ákveðinn fjöldi íbúðanna á hjónagörðun- um og kemur því til greina að nýta þær við hótelrekstur. Við mat á tillögunum voru eft- irtalin atriði sérstaklega athug- uð: 1. Staðsetning og tengsl við næsta umhverfi. 2. Fyrirkomu- lag með ti-Miti til notagildis. 3. Burður og útlit. 4. Áfangaskipti 5. Kostnaður. í umsögn dóm- nefndar um tillögu þá, sem fékk fyrstu verðlaun segir: „Bí'laaðkoma er vel leyst og tengsi við háskólasvæðið eru mjög góð Byggingarnar falla vel að háskólasvæðinu og staðsetn- ing þeirra er mjög góð. Skiplag svæðisins í heild er vel léyst og höfundur tekur fuil'lt tillit til hugsanlegr- ar framtiðarbyggðar háskólans suður af hjónagörðum. Isaldar- kiappirnar eru varðveittar. Að- koma, innkoma og inbyrðis tengsj i byggi.ng'u.num eru til fyrirmynd ar. fbúðirnar eru góðar. Sameig- inlegir þættir bygginga eru mjög vel leystir, sérstaka athygii vek- ur hugmynd höfundar um inni- garð og tengsl hans við setustof- ur og gönguleiðir, svo og stað- setning á geymslum. ,,Miljö“ er ágætt. Burður er i lagi og útlit mjög vel leyst. Áfangaskipti eru skýr. Bogaþökin yrðu dýr, en að öðru leyti yrði byggingakostniað- öðru leyti yrði byggi ngarkostnað- 1 dómsúrskurði segir: „Dóm- nefnd telur, að þessi tillaga beri af öðrum sem lausn á því verk- efni, sem um var keppt. Dóm- nefnd mælir því eindregið með því, að höfundi þessarar tillögu verði falið verkefnið til frekari útfærslu." wm Rjómaís milli steikar og I# O | TIO Á eftir safaríkri steik og velheppnaðri ■ sósu er frískandi að fá sér ísrétt, Ijúf- fengan og svalandi. Á hverjum pakka a’f Hmmess ís er fjötdi uppskrifta. ®Emm ess m UTLIT FYRIR MIKIÐ GRÆNMETI „Hermdarverkamáliðu Ákærðir fyrir innbrot og þjófnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.