Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 18
MORGUNBJLAÐIB, LAUGARDAGUIl 10. JÚLÍ 1971 Lárus Guðmundsson, skipstjóri — Minning FÖSTUDAGINN 2. júlí s.l. baret sú fxegn til Stykkishólms að Lárus Guðmundsson skipstjóri og framkvæ-mdastjóri Baldurs h.f. i Stykkishólmi hefði látizt þá um nóttina, en hann var staddur í Reykjavík í erindum félagsins. Þrem dögum áður höfðum við hitzt og rætt saman um viðhorf og rekstur bátsins sem þá var byrjaður á sumar- ferðunum vinsælu um Breiða- fjörðinin. Ekki gat ég séð annað en að sami ^SfSginn, starfsþróttur inn og gleðin væri svo sem ætíð áður og sízt óraði mig fyrir því, Litli drengurinn okkar, Valgeir Agnar, Langfioltsvegi 7, lézt i Borgarspítalanum 9. júlí. Jarðarförin auglýst síðar. Kristín Egilsdóttir, Guðmundur Magnússon og vandamenn. Móðir okkar, Steinunn Jóhannesdóttir, Dalvik, andaðist í Landspitalanum fimmtudaginn 8. júlí. Jarðarförin ákveðin siðar. Börnin. að næsta afspum mín af Lárusi væri nefnd föstudagsfrétt, sem setti sinn alvöruþunga blæ á byggðarlagið. En þannig maður jlllff' svo að segja dag hvern minntur |||||| á fallvaltleik tilveruninar. Lárus var fæddur í Stykk s- hólmi 26. ágúst 1919 og var því rúmlega fimmtugur að aldri er hann lézt. Hann var sonur Guð- rúnar Einarsdóttur og Guð- mundar Jónissonar framkvstj. frá Narfeyri, sem um mörg ár setti sinm svip á Stykkishólm og um- hverfi og engimn gleymlr sem kynmtist. Guðmundur byrjaði í kringum 1930 póstferðir um Breiðafjörð; fékk sér lítinn bát til þess sem hanm néfndi Baldur og hefir það nafn haldizt við ferð- irnar þótt skipt væri um báta. Lárus var ekki gamall þegar hann fór að fara með föður sín- um þessar ferðir; var það hans sterki skóli og er mér tjáð að hanm hafi svo fylgzt með öllu, bæði veðurbreytingum og sjáv- arfalla, að þeir muni fáir sem hafi þar staðið honum á sporði. Hann lærði til sjó- mennsku og tók skipstj órapróf þegar hann mátti sökum aldurs og lauk því með ágætum. Strax Systir okkar, Kristín Þórarinsdóttir, andaðist að Hrafnistu 8. júlí. Anna Þórarinsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir. og því var lokið tók hann við skipstjóm á Baldri, enda faðir hans arðinm lúinm og ævi hans þegar öll. Síðan hefir hamn alltaf verið „Lárus á Baldtri" sem allir þeir mörgu sem hafa farið með bátmum geyma svo góðar minm- imgar um fyrir alúðlegt viðmót, hjálpsemi og sénstaka leiðsögu sem látin var í té með svo Ijúf- mannlegu móti að hverjum hlaut að hlýma við. Þeir sem með honum voru á sjónum dáðu hann fyrir hversu vel hanm þræddi all- ar leiðir, hversu stórmanmlega hann varði bátinn í veðrum og gekk um sfcip sitt sem snyrti- menni. Töldu allir sér það til gildis að vera í skiprúmi með honum. Ég kynntist Lárusi brátt eftir að ég kom himgað og varð sá kunningaskapux varanlegur. Ég var.og hefi verið um fjölda ára með homum í stjóm Baldurs h.f., fylgzt rneð breytingum á þeim vettvangi og get því tekið undir að hjálpsamari mann hefi ég tæpast hitt. Höfðingi hverýam þeim sem á hanis náðir leituðu. Hugur þeirra sem hanm með sinni skipstjórn tengdi saman ber þess skýrastan vottinn. Við „vorum + Jóhanna F. Þórðardóttir T frá Laugarbóli, UNNUR JÓNSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Eiríksgötu 15, Grund 9. júli. andaðist 8. júlí. Magnús Richardson, Fyrir hönd systkinanna, Unnur Maria. Erla og Þórir Gröndal. Ólafur Þórðarson. t Útför VIGDlSAR EINARSDÓTTUR, Skeggjagötu 8, er lézt 4. júlí fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 12. júlí kl. 13,30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu eru beðnir að láta líknarstofnir njóta þess. Hulda Guðmundsdóttir, Hjalti Guðnason, Skarphéðinn Árnason, og barnaböm. t Af alhug þökkum við þeim, sem á margan hátt heiðruðu minningu Stefaníu Austfjörð. Sérstakar þakkir til lækna og starfsliðs sjúkrahússins á Ak- ureyri. Vandamenn. ekki alltaf sammála en íundum alltaf leiðir til að mætast, enda góð samvinma með okkur. Fyrir það er ég þakfklátur nú að leið- arlokum. Mörg atvik um snilli Lárusar sem sjómanmis og stjómanda hefi ég heyrt af vörum þeirra sem með honum störfuðu sem lýsa vel æðruleysi, kjarki og festu. í einkalifi var hann hamingju- samur. Kona hans Björg Þórð- ardóttir, Benj amínssonar frá Her- gilsey, bjó honum og bömumum fimm hlýlegt og fagurt heimili. Hún var honum hinn trausti lífs- förunautur og studdi í hvívetna. Það heimili var jafnan opið sam- ferðamönnunum. Svipminma verður í Hólminum eftir fráfall Lárusar og margir munu sakma hans af stjórnpalli Baldurs. Anmar blær leikur þar um. Starfi hans hér á meðal okkar er lpkið. Anmar vettvangur blasir við. Nú þegar eilífðarsærinn tekur við, vil ég að lokum þakka góða samfylgd og sú er ósk mín og bæn að sigling hanis nú megi vera jafn glæst og á Baldri hér um Breiðafjörðinn og víðar. Hanm megi fagna heimkomu á landi lifenda, heill í höfn úr ólgu hims brimþunga heims- sævar. Konu hanis, bönnum og ætt- ingjum og vinum eru sendar samúðaiikveðjur og samferða- menminniir blessa minningu Lár- usar Guðmundssoniar. Árni Helgason. ÞAÐ voru regniskúrir föstudag- inn 2. júli sl., ér séra Hjalti Guð- mundsson hringdi til mín og til- kynmiti mér lát vinar míne og félaga Lárusar Guðmundssonar skipstjóra. Samnarlega var þetta dapur dagur fyriir okkur íbúa Breiðafjarðar, því nær 40 ár eru liðin síðan Lárus hóf ferðir á „litla Baldri“ um fjörðinn og hefur síðan þjónað þessu byggð- arlagi óslitið. Hann er því orð- inn stór hópurinm, sem Lárus héfur ferjað með Baldiri og Öllum skilað heilum í höfn. Lárus Guðmundsson var fædd- ur í Stykkishólmi 26. ágúst 1919, sonur hjónanna Guðrúmar Ein- arsdóttur og Guðmundar Jóns- sonair frá Narfeyri. Móður sína missti Lárus mjög ungur, en faðir hanis kvæntist aftur, Krist- ímu Vigfúsdóttur, og reymdist hún bömunum sem hin bezta móðir. Lárus stundaði nám við héraðsskólann á Laugarvatni og skaraði þar mjög fram úr í íþrótt- um og þó einkum í sundi. Setti hanin þá mörg skólamet í þeinri grein, sem stóðu lengi. Einis og áður er sagt, hneigðist hugur Lárusar, snemma að sjónum og um 10 ára aldur hóí hanm störf á „litla Baldri“ hjá föður sínum, sem var skipstjóri. Veturimn 1941 — 1942 var hann á skipstjómarnámskeiði á Siglu- firði og lauk þaðan prófi um vorið. Tók haran þá strax við stjóm á Baldri. Lárus var farsæll skipstjóri og öll þau ár, sem hann stóð á stjórnpalli Baldurs í misjöfnum •t Systir okkar GUÐRÚN ANDRÉSDÓTTIR frá Álafossi, andaðist á Borgarspítalanum 8. júlí. Fyrir hönd okkar systranna og annarra ættingja. Sigurlaug Andrésdóttir. t Hjartans þakkir færi ég ö'ílum þeim, er hafa sýnt mér samúð og sent mér kveðjur við andlát og jarðarför mannsins míns EGGERTS THEÓDÓRSSONAR Sigurlaug Sigvaldadóttir, Margrét Eggertsdóttir, Sveinn Sveinsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við fráfall t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför og útför föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR KR. GUÐMUNDSSONArt PÁLS oddgeirssonar. bifreiðastjóra, Herjólfsgötu 14. kaupmanns og útgerðarmanns frá Vestmannaeyjum. Matthildur Sigurðardóttir, Halldór Guðmundsson, Hana Kjeld, Einnig færum við starfsfólki Hrafnistu þakir fyrir sérstaka Jónína Guömundsdóttir, Gunnar Baldvinsson, alúð og umhyggju honum sýnda. Asgeir J. Guðmundsson, Maria Sigmundsdóttir, Böm, tengdasynir og barnabörn. Sigríður Guðmundsdóttir, Hörður Jónsson, og barnaböm. veðrum milli skerjanna á Breiða- firði, kom hann alltaf skipi og skipshöfn farsællega heilum í höfn. Það var því mikið lán fýrir alla Breiðafjarðarbyggð að hafa haft á flóabáti sinum slikan Skipstjóra sem Lárus Guðmunds- son, en haran gegndi þvi starfi til dauðadags. Auk þess að vera skipstjóri, var Lárus nú síðustu árin fram- kvæmdastjóri útgerðar Baldurs. Hann gegndi ýrrasum trúraaðar- störfum fyrir Stykkishólm: sat í hreppsnefnd, hafnarnefnd, stjórn Bátatryggingar Breiðafjarðar o. m. fl. Lárus tók vk'kan þátt í stjórn- máium og barðist ætíð fyrir hug- sjónum jafraaðaristefnunnar í Alþýðuflokknum. Hann átti sæti á lista flokksins bæði í sveitar- stjómar- og alþingiskosningum og nú síðast í vor. Lárus var hlýr og einlægur maður í öllu viðmóti og mátti aldrei vamm sitt vita í neinu í viðskiptum sínum við aðra, hvort heldur þeir voru honum kunrmg- ir eða ekki. Allt varð að vera hreirat og ljóst og eragu Skyldi leynt, þar mátti ekki vera mis- skilningur eða misklíð. 1 öllu sínu starfi hugsaði' hann fyrst og fremst um, að allt færi sem bezt úr hendi. Lárus var miíkill trúmaðúr eiras og títt er um þá, sém stunda sjóiran. Þótt hann hafi ekki oft sótt kirkjur, hygg ég að trú haras hafi ekki verið minni fyrir það, enda hafði hann oft orð á því, hvað hin æðeri máttarvöld hefðu oft leiðbeimt sér á erfið- um stundum. Þar sem LárUs Guðmundsson fór, þar fór góður dreragur. Haran var skemmtilegur maður og ræðinn, átti gott með að eigraast vini og kuraningja, þrátt fyrir hæversku og hlédrægni, endá var haran vinfastur m-aður. Árið 1945 kvæntist Lárus eftir- lifandi konu sinnd Björgu Þórð- ardóttur Benj amíraasoraar úr Her* gilsey, og vöru þau hjón mjög saimhent. Þau hafa búið allan sinn búsíkap hér í Stykkishólmi. Þeim varð 5 barnia auðið, sem öll eru á lífi og 2 yragstu dæt- urraar innan við fermingu. Böm- in eru: Guðmundur, Sigríður, Kristín, Guðrún, Bryndís og Nanna. Stjóm flóabátsins Baldurs þákkar honum langt og gott starf í þágu félagsiras og byggðarlags- iras og vottar fjölskyldu hans síraa dýpstu samúð. Um leið og ég kveð góðan vin og samstarfsmaran, seradi ég og fjölskylda min konu hans og bömum, dkkar irandlegustu sam- úðarkveðjur og biðjum algóðan guð að blessa þau og veita þeim styrk. Ásgeir P. Águstsson. 210 lestir Akranesi, 8. júli. TOGARINN Víkingur landaði hér í dag og gær 210 lestum, fengnum á heiimamið'um, og var aflinn mest karfi. Víkiinigúr fer hú tdl hreinsun- ar og málunar til Reykjaiviikur og verður frá veiðum 7—10 da.ga. — hjþ. «11 fHorDiinWnWt* mnrgfaldnr mnrhnð yðnr (®rná

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.