Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971
Undirbúa byggingu
elliþorps46
með Ás í Hveragerði að fyrirmynd
I ÞÉZKALANDI er nú nnnið að
undirbúningi þess, að hægt verði
að koma npp sérstökti þorpi fyrir
aldrað fúlk og er fyrirmyndin
sótt til dvaiarheimilisins Áss í
Hveragerði. I því sambandi hef-
nr að nndanförnn dvalizt hér 16
manna hópnr úr svonefndri
„Ævikvöldshreyfingu" í Þýzka-
landi (Lebensabend-Bewegnng)
Beztu þakkir til allra þeirra sem sýndu
mér vinsemd á 65 ára afmæli mínu 30. júní
síðastliðinn. — Lifið heil.
Kristján Aðalsteinsson,
skipstjóri.
Flugf rey j ustörf
Flugfélagið Þór hyggst ráða átta
flugfreyjur nú þegar til starfa fyrir
félagið erlendis.
• Umsækjendur þurfa að vera
eldri en 21 árs.
• Góð enskukunnátta nauðsynleg
• Kunnátta í þýzku æskileg
• Umsækjendur hafi með sér
a) Prófskírteini
b) Umsögn tveggja meðmælenda
• Stúlkur með reynslu í
flugfreyjustörfum ganga fyrir.
Umsækjendur komi til viðtals hjá
Auglýsingastofunni Argus, Bol-
holti 6. Reykjavík, laugardaginn 10.
júlí kl. 14—17 e.h. og mánudaginn
12. júlí kl. 17—19 e.h.
Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
Flugfélagið Þór
og kynnt sér rekstur Áss, svo
og fleiri heimila fyrir aldrað fólk
hér.
Stofnandi og stjórnandi Ævi-
kvöldshreyfingarinnar, Eduard
Ziehmer, boðaði ásamt Gísla Sig-
urbjörnssyni, forstjóra, til blaða-
mannafundar og sagði Ziehmer
þar nokkuð frá starfsemi hreyf-
ingarinnar, svo og því, sem hóp-
urinn hafði séð hér á landi.
— Ævikvöldshreyfingin er
samtök áhugamanna, sem vilja
stuðla að því að elli allra geti
orðið sem ánægjulegust og fólk
geti lifað sjálfstæðu og skapandi
lifi sem lengst. Það er ekki nóg
að sjá þeim öldruðu fyrir mat
og húsnæði, þvi eigi þeir að vera
ánægðir, þurfa þeir að hafa
ákveðið öryggi og finna, að þeir
séu ennþá virkir þjóðfélagsþegn-
ar. Þau 14 ár, sem Ævikvölds-
hreyfingin hefur starfað, hefur
víða I íbúðarhúsum verið komið
upp aðstöðu fyrir aldraða, þar
sem þeir geta komið saman í
smærri hópum og stundað sín
áhugamál. Einnig hefur verið
komið upp orlofsheimilum, sem
starfrækt eru allt árið. Þar getur
gamla fólkið komið í leyfum sín-
um, kynnzt öðrum og unnið með
þeim að sameiginlegum áhuga-
málum. Nýlega er hafin á vegum
hreyfingarinnar bygging 106
íbúða húss fyrir aldraða og næst
á dagskránni er „elliþorpið" og
hafa arkitektar o.fl. komið hing-
að í þvi sambandi og kynnt sér
starfsemi Áss í Hveragerði.
— Ástæðan til þess að Ás hef-
ur svo mjög vakið hrifningu
mína er sú, að þar heldur gamla
fólkið áfram að lifa sjálfstæðu
lífi í litlum húsum, en hefur þó
öryggi og umhyggju stofnunar-
innar og getur sótt þangað
félagsskap, þegar á þarf að
halda. Það er ekki þrúgað af and-
rúmslofti stórra stofnana, þar
Hjartans þakklæti færi ég
börnum mínum, tengdabörn-
um og öllum skyldum og
vandalausum, fjær og nær,
sem glöddu mig með heim-
sóknum, gjöfum og skeytum
í tilefni af áttræðisafmæli
mínu 28. júní sl.
Guð blessi ykkur öll og gefi
ykkur farsæla framtíð.
Frú Guðrún Pálsdóttir,
Hellu, Rangárvöllum.
VYMURA VEGGFODUR
Gerið íbúðina að fallegu heimili með
VYMURA
VINYL
VEGGFOÐRI
Auðveldasta, hentugasta og falleg-
asta lausnin er VYMURA.
k Úrval munstra og lita sem fraeg-'
ustu teiknarar Evrópu hafa gert.
k Auðvelt í uppsetningu.
★ Þvottekta — litekta.
Gefið íbúðinni Irf og liti með
VYMURA VEGGFÓÐRI.
Umboðsmenn: G. S. Júlíusson.
JZ LITAVER
___-a
Eduard Ziehmer
sem allir eru undir sama þaki
og einstaklingunum hættir við að
týnast. — Ég kynntist Gísla Sig-
urbjörnssyni forstjóra fyrir 8 ár-
um og síðan höfum við haft sam-
band okkar á milli og skipzt á
skoðunum um málefni aldraðra
og Gísli hefur verið með I ráð-
um við frumundirbúning „elli-
þorpsins".
— 1 Ævikvöldshreyfingunni er
það orðin venja að efna árlega
til ferða til annarra landa og er
tilgangur þeirra tvíþættur: ann-
ars vegar að kynnast málefnum
aldraðra og sjá hvernig fólk i
öðrum löndum eyðir ævikvöld-
inu, og hins vegar fá aldraðir
þarna tækifæri til að ferðast
saman í hóp til annarra landa —
því ferðalög eiga ekki að vera
einkamál þeirra, sem yngri eru.
Ég hafði áður komið til Islands
og hafði áhuga á að fleiri úr
hreyfingunni sæju hvað hér er
gert, og þá einkum Ás í Hvera-
gerði, og því var ákveðið að
koma hingað í sumar.
— Hér á Islandi höfum við
auk Áss skoðað Grund-, Hrafn-
istu og elliheimilin á Akureyri
og í Borgarnesi og hefur alls
staðar verið vel á móti okkur
tekið. Ég varð mjög hrifinn af
elliheimilinu á Akureyri, því það
er mjög nýtízkulegt og vistmenn
eru þar hæfilega margir, um 80.
Reynslan i Þýzkalandi og viðar
hefur sýnt að æskilegasti fjöld-
inn á elliheimili, sem er undir
einu þaki, er 80—100 manns. Ef
þeir eru fleiri er hætta á að
heimilið verði ópersónulegt og
einstaklingurinn „týnist", en ef
f jöldinn fer niður fyrir 60 er ekki
hægt að reka heimilið á nógu
hagkvæman hátt. 1 Borgamesi
eru aftur á móti enn sem komið
er aðeins 27 manns og það eru
að mínum dómi þrisvar sinnum
of fáir vistmenn til að rekstur-
inn geti borgað sig. Þess vegna
tel ég, að Borgnesingar þurfi hið
fyrsta að stækka heimilið veru-
lega.
★
Það kom fram hjá Ziehmer að
í Þýzkalandi eru nú 7 milljónir
manna yfir 65 ára og því væri
þörfin fyrir hvers konar heimili
fyrir aldraða mikil. Mætti þvi
vænta þess, að ef úr byggingu
„elliþorpsins" yrði, gæti það orð-
ið allverulegt að stærð.
Safnahús opnað
í Borgarnesi
SUNNUDAGINN 4. júM sl. var
formlega tekið i notkun Safna
hús í Borgarnesi. Þar eru til
húsa: héraðebókasafn, héraðs
skjalasafn, byggðasafn Borgar-
fjarðar og þar er og varðveitt
listasafn, er Hallsteinn Sveins-
son gaf Borgarneshreppi á sl.
vetri.
Hús þetta er á efri hæð í
bygg'ngu við Borgarbraut 61 og
er 300 ferm. að stærð.
Bygginganefnd afhenti húsið
stjórnum safnanna að viðstödd
um allmörgum gestum. Meðal
gesta var forseti íslands herra
Kristján Eldjárn, forsetafrú Hall
dóra Eldjárn, Þór Magnússon
þjóðminjavörður og Bjami Vil
hjálmsson þjóðskjalavörður.
Formaður bygginganefndar
Sigurþór Halldórsson afhenti
stjórnum safna húsið með ræðu,
þar sem hann lýsti húsinu og
aðdraganda að_ byggingu þess.
Ingimundur Ásgeirsson rakti
sögu safnanna. Ávörp fluttu:
Herra forseti íslands Kristján
Eldjárn, Ásgeir Pétursson sýslu
maður, Þór Magnússon þjóð-
minjavörður og Bjarni Vilhjálms
son þjóðskjalavörður, er færði
safninu að gjöf ljósrituð skjöl:
svokölluð stríðshjálparskjöl frá
1681 úr báðum sýslum héraðsins.
Bændatal Borgarfjarðarsýslu
1733 og 1756. Bændatal úr Mýra
sýslu 1734. Jarða- og búendatal
i landfógetasafni frá 1753 úr
báðum sýslum héraðsins. Mann
tal 1762 úr Húsafellssókn og
mörgum sóknum Mýrasýslu.
Manntal 1801 úr báðum sýslum
héraðsins.
í ræðum kom fram að Héraðs
bókasafnið mun hafa orðið til
með þeim hætti að saman runnu
þrjú söfn, Lestrarfélag Bongar-
ness, Sýslubókasafn Mýrasýslu,
og að hálfu Sýslubókasafn Borg
arfjarðarsýslu. Að flokkun bóka
safnsins hafði unnið Stefanía
Eiríksdóttir bókavörður Akra-
nesi.
Upphafsmaður að Byggðasafni
var Haukur Jörundsson fyrrv.
skólastjóri, en Ragnar Ásgeirs
son garðyrkjuráðunautur, safn
aði munum til safnsins úr Borg
arfjarðarhéraði. Af munum má
nefina: Trésmiðju Þórðar blinda
á Mófellsstöðum, elztu veiði-
stönig landsins frá árinu 1852,
flygil barónsins á Hvítárvöll-
um og marga fleiri merka og
góða gripi. Uppsetningu safns-
ins annaðist Gísli Gestsson safn
vörður i Þjóðminjasafni og kona
hans Guðrún Sigurðardóttir
setti upp og kom fyrir kvenbún
ingum.
Að skjalasafni hafa haft for-
göngu Ingimundur Ásgeirsson,
Hæli, Ari Gíslason kennari Akra
nesi, ásamt stuðningi frá sýslu
mannsembættinu í Borgarnesi.
í skjalasafni eru elztu hreppa-
bækur landsins, verzlunarbækur
allar frá fyrstu tíð verzlunar i
Borgamesi og margt merkra
skjala.
Söfnin hafa alla tið notið mik
ils stuðnings þj óðminj avarðar
þjóðskjalavarðar og bókatfull-
trúa.
Safnvörður er Bjarni Bach-
mann og hefur hann unnið við
söfnin sl. ár. Byggðasafnið verð
ur opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga.
(Fréttatilkynning).
Skagfirðingar:
Vilja meira
til veganna
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi samþykkt frá
Búnaðarsambandi Skagifrðinga:
„Aðalfundur B.S.S. haldinn að
Hólum 2/7 1971 skorar á yfir-
stjóm vegamála og fjárveitinga-
valdið að hlutast til um að vedtt
verði stóraukið fé til viðhalds
vega í héraðinu.
Tellur fundurinn ástiand vega
yfirleitt mjög slæmt en sérstak-
léga tilfinnantegar þær ströngu
þungatakmarkanir, sem settar
eru á vorin vikum saman, þegar
fflutningaþörfin er meist hjá
bændum.
Krefst fundurinn þess að úr
verði bætt svo að ekki þurfi að
takmarlka öxu'lþunga biíreiða
mieira en við 7 tonn, I siðasta
lagi vorið 1973.“