Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 6
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1971 / 6 GEYMSLA ÓSKAST til leigti undir bústóð til nokkurra ára. Upplýsingar í síma 17713^ KJALARNES Óska eftir að kaupa 2—4 hektara lands á Kjalarnesi, þarf að vera við sjó. Tilfooð óskast send auglýsingaafgr. Mfol. f. 20. þ.m. merkt „7978". UNG REGLUSÖM HJÓN með tvö börn óska eftir þriggja til fjögurra foerb. íbúð. Uppfýsingar í sima 18413. VANAN VERKSTJÓRA með fiskmatsréttindum vant- ar við frystihús á Suðumesj- um. Uppl. í síma 92-1884 á kvöldini ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja til fjðgurra herbergja rbúð óskast tál kaups, foefet í H'íðunum. U ppl. í srma 33732. THL LEIGU ER I HAFNARFIRÐI fjögurra herb. íbúð, teppa- lögð með sér inngangi, þvottafoús og kyndingu. Uppl. í síma 50666 eftir kl. 19 00 í kvöld og næstu kvöld. VOLVO AMAZON '67 EÐA '68 tveggja dyra og vel með far- inn óskast tíl kaups. Upp- lýsingar í síma 30410. HÚSBYGGJENDUR Getum bætt við okkur ísetn- ingum á innthurðum. Uppl. í stma 85182 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. TAPAÐ — FUNDIÐ GuWlrtað kvenúr tapaðist á hestamannaleið frá Fitjakoti tH Skógarhóla. Ef einhver ftnnur, þá látið vita í s'tma 16496. TVEIR VANIR SJÓMENN óska eftir plásst á trotlbát við Suðurtand. Uppl. í síma 17462. MÓTATIMBUR ÓSKAST til kaups. Upplýsingar í síma 10619. SAAB 1966 till sölu, vél nýuppgerð. Símú 35894. Isskapur 10 mánaða, 286 lítra fsskápur til söfu sem nýr. Á sama stað óskast notuð saumavél. Upplýsingar í sfma 37883. KEFLAVlK — NJARÐVlK eða Hafnarfjörður. Bamlaus hjón óska eftir 2ja foerb. ífoúð. Regilusemii. Uppl. í síma 2449(92). m sölu Mockvioh '66. Upplýsirtgar 1 ®fma (92) 1901. Messur á morgun Messan á Þingvöllum Sunnudaginn 27. júní s.L lagi þess fornhelga staðar, gekkst Bræðraíélag Lang- sem við nú stóðum á. Að lok- holtssafnaðar fyrir fhitningi um þakkaði séra Árelius guAsþjónustu í „Guðs grænni staðarprestinum fyrir hans náttúrunni" á sjáiíum Þing- ágætu ræðu og þá söngkórn völium. Séra Eiríkiuir þjóð- um og ölhwn öðrum, er stóðu garðsvörður prédikaði á há að þessari minnisstæðu at- ttm „ræðustóli", sem var nál. höfn. tveggja m hár hraunhamar „Útvarpiið" sendi upptöku- millli faguirra skógarlunda, menn sína austur, svo að sem veittu skjól fyrir mold- vonandi hafa nú fjiölmargir cokinu £rá KaldadaL Sóknar- landsmenn getað notið þessar presturinn, sr. Árelíus Nieis- ar messu, sem útvarpað var son fhitti i u.pphafi hin fðgru fyrir hádegi s.L sunn.udag afþingishátíðarljóð Davíðs 4.7. Stefánssonar og svo söng Vegna þeirra íslendinga, er sálmana hinn ágæti kór sa£n- vænt þykir um þjóðgarðinn aðarins, undir stjóm Jóns okkar allra, en í fjarska eiga Stefánssonar. (Kórinn var að heima, langar mig að bæta vísu ekki fuHskipaður, vegna sumarleyfa.) Séra Eiríkur fkitti ágæta hvatningarræðu, sem hann lagði fyrst og fremst áherzlu á vemdiun ís- ienzkrar náttúru og þá sér í því hér við, að s.1. sumar fór íram gagngerð viðgerð á svo Mrmi öldnu ÞingvallaMrkju þar og va.r hún loks öll klædd utan með viðum á veggjum, en eir á þaki og turad. Guðmiuidur Ágústsson. Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Jón Auð- uns. Laugumesprestakali Messað í Akurey í Landeyj- um kl. 2. Brottför frá Laugar neskiirkju kl. 9. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jón- as Gíslason. Arbæjarkirkja Guðsþjónusta kL 11. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Guðmrundur Þorsteinsson. HallgTÍmskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Lesmessa kL 9.30. Séra Am- grímur Jónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10.30. Séra Bragi Friðriksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kH. 10 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson messar. BústaðaprestakaU Guðsþjónusta i Réttarholts- skóla kl. 11, Siðasta messa fyr ir sumarleyíi Séra Ólafur Skúlason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 10.30. Siðasta messa lyrir sumarleyfi. Séra Björn Jónsson. Skálholtskirkja Messa kl. 5. Séra Guðmund- ur Óli Ólafsson. Fríkirkjan í Heykjavik Messa fellur niður vegna suim arferðalags safnaðarins. Séra Þorsteinin Björnsson. Neskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Filadelfía í Reykjavík Safnaðarsamfeoma kl. 2. Guðs þjónusta kl. 8. Ræðumenn: Einar Gíslason og fleirL Fóm tekin vegna Mrkjufoygginrgar- innar. Komin heim * Skúli Svavarsson, sem verið hefur stöðvarstjóri kristnifooðs- stöðvarinnar í Gidole, kom heim 1 hvíldarleyfi ásamt fjölskyldu sinni þann 20. júní siðastliðinn. Þau munu búa á Akureyri, á meðan þau dveljast hér á landi. Síðastliðinn sunnudag, 4. júlí, kom svo Simonetta Bruvik, hjúkrunarkona efinnig heim í hvíildarleyíd eftiæ fjögurra og háifs árs starf í Gidole. Næst- komandi sunnudag, 11. júlí, verður haldin íagnaðarsamkoma fyrir hana í húsi K.F.U.M. og K., og hefst hún kl. 8.30. frá Eþiópíu ■ ■ " w ■ di :: Wía ' r ■. m r » . DAGBÓK Það er Guð, sem verkar í yður, bæði að vilja og framkvæma, sér til velþóknunar — Filipp. 2.13). í dag er laugardagur 10. júlí og er það 191. dagur ársins 1971. Eftir lifa 174 dagar. Stórstreymi. Árdegisháflæði kL 7JÍ9. (Úr ís- lands almanakinu). Læknisþjónusta í Reykjavík Tannlæknavakt er í Heilsiu- vemdarsitöðinni laiugaxd. og sunnud. M. 5—6. Sími 22411. Símsvari Lækmafélagsiins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 9., 10. og 11.7. Kjartan Ólafsson. 12.7. Amfojöm Ólafsson. Orð Iífsins svara í síma 10000. AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá M. 6—7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alila daga, nema laugar- daga, frá kL 1.30—4. Aðgangur ókieypis. Ustiasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrugripaiaafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýj-u lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimrotud., laug ard. og sunnud. M. 13.30—16.00. Ráðg.jafaxþ j ónu sta Geðvemdarfélagsins þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar Is- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega M. 1.30—4 e.h. í Áma- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Ölafía Það er margt, sem þarf að sia þrivar, — gegnum bræðinginm. En elsku hjartams Ölafía, — illa geng.ur fæðingin! Ljósir dagar frá þér flýja; — fllýttu þér nú, — væna min! Og eitt er víst: — að Ólafía einhvem daginn væntir sín! Víst er hátt og vitt til skýja, — (og vinstra megin sólin sMn). — En er þú fæðir, — Ólafía, er allt til reiðu: — Vatn og lín! Guðm. Valur Sigurðsson. ÍRNAD IIEILLA 80 ára er í dag Gísli Guðjóns- son, Hlíð Garðahreppi. Hann verður að heimam. 1 dag verða gefin saman í hjóraband í Háteigskirkju af séra Jónasi Gíslasyni ungfrú Hildur Þorvaklsdóttir, Hvassa- leiti 121 og Gunnar Indriðason, Flókag'ötu 43. HeimiM brúðhjón- anna verður að Álfheimum 64, ReykjaiVík. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkj unni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Bima Smith Bergstaðastræti 52 og Guðmundur Inrusson stud. odiont. Rarmahflíð 30. Hinn 29. mai sáðastliðLnn voru gefin saman í hjómabamd í First Methodist Church í Tusealoosa, Alabama í Bandaríkjunum Linda Rodgers, kerPisfræðingur og Hjálmar Sveimsson, verkfræð tnigur. Heimilisíang þeirra er í Tuscalioosa: P. O. Box 4075, Uni versity, Alabama 35486, U.S.A. (Ljósm.: Sigiurður Guðmundss.) Þann 17. júní s.L voru gefin saman i Skinnastaðarkirkju í Axarfirði ungfrú Steinunn Þór- halHsdóttir húsmæðrakemnari, Skinnastað, og Gunnar Rafn Jónsson stud. med. frá Akuareyri. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 11, Rví k. Sr. Sigu.i’vin Ellasson gaf hrúð hjónin saman. Vegaþjónusta FÍB helgina 10—11. júU 1971. FlB — 1 Aðstoð og upplýsinig ar á Saiuðárkróki. FÍB — 2 Húnavatnssýslur og Skagafjörðuir. FlB —• 3 Þingvelilir — I^augarvatn. X"ÍB — 4 Mosfellsisveit — Hvalfjörður. FÍB — 5 Kranabifreið — Hvalfjörðux. FÍB — 6 Kranabifreið — í ná- grenni Reykjavikur. FÍB — 8 Borgarfjörður. FlB — 12 1 Vík í Mýrdal. FlB — 18 Á Hvolsvellti. FÍB — 15 HeMisheiði — Árnessýsla. FtB — 17 Aku reyri — Skagafjörður. Mákntækni S.F veitir skaild- lausum félagsmönnum FlB 15% afslátt af kranaþjónustu, símaæ 36910 — 84139. KallmerM bíls- ins gegnum GuÆunesradáó er R-21671. Gufunesradló tekur á móti að stoðarbeiðnum í skna 22384, einn ig er hægt að ná sambandi viið vegaþjónustufoifreiðarnar í gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar á vagnrm lands ins. Náttúruvernd Þeir sem slíta upp eða skera niður gróður til að skreyta bif- reiðar sinar ávimna sér eingöngu skömm landa sinna. Sýnum öll- um að við kunmum að meta fag- urt land með umigengni okkar. Verjum g.róður, verndum land. SÁ NÆST BEZTI Sveinn litli: „Þú mátt ekM fara til Sviss í sumar, pabbi minn." Faðirinn: „Hvers vegna?" Sveinn: „Ég er svo hræddur urn að Sviss'lendingar éti þig. Þar er f jöldi af mannætum." .., Faðirinn: ,Hvaða vitleysa er þetta? Hver hefur sagt þér það?" Sveinn: „Það er í bókinni, siem ég var að lesa í gær, að margir Svisslendingar lifi á ferðamönnum."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.