Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 17
......... t 1 1111 11 ....■■■■■■— . .""7" 'i.. r MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971 17 Jim Morrison látinn Allra þjóða fólk skoðar íslenzkan varning í verzliminni á KeflavikurveUi. ísl. markaður á Keflavíkurflugvelli: Vörulisti fyrir útlendinga gefinn út og dreift ÍSLENZKUR tnarkaður hefur ruú Stairfað nserri ár á Keflavíkur- flugvelli, byrjaði 1. ágúst í fynra. Hefur þessi nýhreytni fyrirtækja að selja ferðaimöninium íslenzkan iðlnvarning gengið vel. Vöru- salan á fymstu 11 mánuðunum hefur numdð 50 milljónuim og er það nær 100% aukning frá þeirri árasölu, sem talin er hafa verúð í þeinri verzlun, sem þar var fyr- ir, að því er framkvæmdastjóri og stjóm fyrirtækisins tjáðu blaðamönnum í gær. Fyrirtækið hefur 45 manna starfslið, hefur greitt 6 milljónir Ikrónia til Ferðastkrifstofu ríkisins sl. 11 mánuði, sem er 13% af útsöluverði. En fyrirtækinu var í upphafi álagt að ininheimta í vöruverðinu 21,00 kr. á hvern farþega, sem um flugstöðiina færi. Og er það talsvert álag, einkum þegar leiguflugvélar hleypa ekiki farþegum út, en verzlunm þarf að greiða gjald á hvern farþega. Samt sögðu for- ráðamenn fyirirtækisins, að það mundi hafa ágóða strax á fyrsta áriinu. Þegar byrjað var, var rernnt bltoit í sjóinn í áætlunum. Þó hefur söluáætlun staðizt. Fréttamenn komu í verzlunina á Keflavíkurflugvelli í gær. — Voru þá tvær þotur í flughöfn- inini og fjöldi manms að skoða varniing í verzluninni, þar sem er mjög fjölbreytt úrval af ís- lenzkum varningi og matvörum. En tvær sýningarstúlkur gengu um og sýndu fatnaðimm. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að gefa út verðlista til dreif- ingar til þeirra, sem um flugvöll- inn fara, til þess að þeir og aðrir, sem verðlistarun sjá, geti pantað eftir honuim. En sambærileg póst verzlun er rekin með góðum ár- angri á ýmsum alþjóðaflugvöll- um í öðrum löndum, til dæmis á Shannon á írlandi. • 368 VÖRUTEGUNDIR Upplag vörulistanis er 100 þús. eintök og er nú uninið að skipu lagningu dreifingar. Það er að sjálfsögðu ákaflega m'ikilvægt að vel takist til með dreifingu, enda byggist árangur þessairar tilraun ar á því að vörulistinn komist í hemdur þeirra, sem áhuga hafa á að eignast varning þann sem íslemdingar framleiða og bjóða Öllum þeim íslendingum sem eiga vini og kunningja erlendis, sem líklegir eru til að hafa á- huga á málimu, er bent á að þessi vörulisti er nú fáanlegur hjá ís- lenzkum markaði hf., Skóla- vörðustíg 12. Var leitað samstarfs við útgef- endur Atlantica og Iceland Rewi ew og tóku þeir að sér að sjá um útgáfu listans í samráði við forráðamenn Islenzks markaðar hf. Verkinu er nú lokið og ligg- ur listiinin fyrir fullfrágenginn. Er hann allur prentaður með ensk- um texta og ber titilinn „Ice- land‘s Finest Products at Ice- mart“, Mail Order and Shopping Guide. Listiinn er 48 síður að stærð í 20x20 sm. broti og er hann að mestu prentaður í 4 lit- um. 1 listanum eru 368 mismun- andi vörutegundir og þar eð mest ur hluti varningsins er fatnaður, er viðskiptavinum boðið upp á 1371 möguleika i litasamsetningu flíkanna. Annars er í vörulistan- um úrval þess bezta, sem Islenzk- ur markaður hf. hefur á boð- stólum af ýmsum vörutegundum og er frágangur og uppsetning að öllu leyti í samræmi við það, sem tíðkast hjá hliðstæðum póst- verzlunum erlendis. Islenzkur markaður hf. hóf starfsemi sína í ágústmánuði 1970. Áður hafði fyrirtækið reist 600 ferm. viðbyggingu við flug- stöðina fyrir starfsemi sina. I verzluninni, sem er hin stærsta sinnar tegundar á Islandi, er ein- göngu á boðstólum íslenzkur varningur, fatnaðarvara alls kon- ar unnin úr ull og gærum, ýmsir listmunir, matvara, minjagripir, bækur o.fl. Er það almennt álit allra, sem um flugvöllinn höfðu farið áður, en sjá nú hina nýju verzlun, að með tilkomu hennar hafi flugstöðin tekið stórkostleg- um stakkaskiptum og hinn sér- stæði íslenzki iðnvarningur sé landinu til mikils sóma. Varningurinn í verzlun Is- lenzks markaðar hf. skiptist í 6 meginflokka. Er það silfurvara, matvara, fatnaður úr ull, fatn- aður úr skinnum og gærum, keramik, póstkort, bækur og ýmisir minjagripir. Handunninn gull- og siifur- varningur hefur vakið athygli, bæði eftirlíkingar af gömlum munum og þjöðlegum mynstrum og nýtízku silfursmíði. Nemur sala þeirra 12%. Af matvörum hefur meist sala verið á osturn, kavíar og reyktri niðursoðimni og niðuriiagðri sSld. Sala á" frystu lambakjöti hefur verið vaxandi og er áberandi hve fluigáhaifnir og farþegar sem fara oift um völllimn kaupa það mi'k- ið. Norðurlandabúar sem þekkja gæði kjöbsins hafa þó ávallt keypt hvað mest af því. Til- finnanlega vantar meiri fjöl- breytmi I niðursoðinum sjávaraf- urðum og einnig mætti gera ráð fyrir aulkinni sölu á ýmsum teg- unduim af annarri matvöru, með auknu úrvali. Er matar.salan 6,6% af sölu í verzluráin'ni. Þegar verzliunin var opmuð var á boð- stólum gott úrvall af ísllieinzfcu sæigæti sem var vinsaélt og selld- ist veil en þótit siala verzttunarinn- ar væri öll til útflutniings var efcki fyrir hendi Skilningur yfirvalda á endurgreiðsluim á inniftutnings- gjöldium af hráefni og innlenid- uim framlieiðsliuigjöldum, þannig að saðlgætið varð óhófloga dýrt miðað við verð á inniflluittu ag tofflfrjiáiLsu erlendu sæBgæti sem sellt er i Fríverzlun rikisdns í flugstöðinm, svo ekki hefur reynzt fært að hafa það á boð- stóiium lenigui, saigði fram kvæmdastjórinn. Er þeitta mjög til baga þar sem keppt hetfur verið að þvi að hafa sem rnest úrval af þeim vörutegundiuim sem eriendir ferðamenn vilja kaupa. Gdift keramiikvörur se'ljast: mjög vel og af þeim er raunar aldrei nióg til því fraimil'eiðendur anna efcki efitirspum. Þó eru leirvörur 5% af sölu. Það er þó fyrst og fremst fatnaðarvara, prjónuð og hekluð úr isdenzlku uhinni sem bezt hef- ur seizt í verzluninni eða 12% af ölliu. Menzku peyisurnar eru ávaldit mjög vinsœllar og með meiri fjölbreytni hefur sala auk- izt á aills kynls yfirhöfnum, káp um og slám, eiinniig á pilsum buxum, sokkum o. þ. h., en þó er sala á slíkum varningi að nokkru háð du'ttlungum tízkunniar. Áber- andi er hve sauðallitinnir vekja miikia athygli og hinlr sérstæðu eiginlieikar íslenzku uiliarlnnar. Fjölbreytni í alilis kynis fatniaði úr skinoum hefur aukizt mjög að undanfömu og þykja ís. ienzku gæruskinnin sérstaJklega létt og með mjúkri áferð. ATls konar kápur, vesti, húifur, tösk ur, slkór o. fl. úr skiinnuim í hin um náttúrulegu libum vekja mikla athygli og áhuiga kaup- endia. Stjóm ÍSlenzks marikaðar hf er þannig sikipuð: Einiar Bllias son, formaður, Jón H. Ðergs, Jón Arnþórs'son, Óskar H. Gunnars son, Pétur Pétursson. Varamenn Gerður Hjörieifsdöfctir, Guðjón Guðjónisson. Framfevæmdaistjóri fyrirtækiisins er Jón Sigurðsison VerzLunaristjóri á Keflavikurfl ug velii er Guðmundur InigóOifsson. JIM Morrison, söngvari banda- rísku hljómsveitarinnar Doors, lézt í París sl. laugardag. TJm- boðsmaður hans skýrði frá þessu í gærmorgim og sagði einnig við það tækifæri, að hann heí'ði beð- ið með fregnina, vegna þess að nánustu vinir hans hefðu ekki viljað endurtaka þann „skrípa- leik“, sem hefði fylgt andlátum Jimi Hendrix og Janis Joplin. Enn hefur ekki verið skýrt frá dánarorsökinni, en sagt hefur ver ið að Jim hafi dáið eðlilegum dauðdaga, sennilega af hjarta- áfalii eða lnngnabólgu. Jim Morrison og hljómsveit hans, Doons, áttu gífurlegum vin- sældum að fagnia í Bandarikjun- um og víðar fyrir tveimur-þrem- ur áruim. Þótti Jim sérlega æs- andi í sviðsframlkomu sinmi, þar sem hann skók sig á sviðinu, í- klæddur niíðþröngum leðurbux- um og þumniri Skyrtu, sem jafn- an vax fráhneppt, svo að skein í loðnia bringunia. Voiru hljóm- leikar hanis margir hverjir hinir sögulegustu, eiins og t. d. þegar harnn æsti sig fulimikið á hljóm- leikum í Florída fyriæ tveimur árum og var ákærður fyrir ósið lega framkomu og klúrt orð- br.agð. Var harnn eftir þetta eftiir- lýstur í fjölmörgum ríkjum Band'arílkj annia og vktist sem þetta imál hefði átt mestan þátt í því, hve vinsældir hljámsveitar- inniar hríðféllu síðustu tvö árin. Að lokum var hanin sýkniaður af fyrri ákærunini en hlaut dóm fyr ir ljótt orðbragð og þótti það vel sloppið. Eftir þau málalok færð- ist aftur líf í hljómsveitina, en það var um seinam. Jim var jarðsettur í Parils, borginni, sem hann uminii. Missti bílinn á ljósastaur KONA, skarst nóklkuð í andiiti, er hún missti vald á bil sínum I gær, en bíllmn haifnaði á Ijósa- staur. Óhappið varð um níuleytið í gærmorgum. Koman ók inn á LönguhiMðina af Eskiitorgi, en missti þá vald á bilnium, sem skall á ijósastaur. Emgin ör- yggisbelti voru í bilnum. Ljós- myndimar á staðmuim tók Sv. Þorm. i Arekstur á Fjarðarheiði Harður árekstur varð við Sig urðarmel á Fjarðarheiði um há degisbil á þriðjudag. — Ökumað ur annars bilsins skarst í and t liti og marðist á handleggjmn, I fótum og brjósti. Hann var flutt ur í sjúkraskýlið á Egilsstöðum þar sem gert var að meiðslum hans. í hinum bílnum var öku- maður með öryggisbelti og hafði litla dóttur sína í aftur sætinu. Þau sluppu bæði ómeidd. (Ljósm. Mbl.: ha.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.