Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971 25 útvarp Laugardagur 10. júU 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10 Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00 Morgunbæn kl. 7,46. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Geir Christensen les framhald sog unnar ,,Litla lambsins'* eftir Jón Kr. ísfeld (4). IJtdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. — Tónleikar 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Ásta R. Jóhannesdóttir og Stefán Halldórsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 Art Tatum leikur á píanó. 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar i léttum tón JuJie Felix og Svensktoppar leika og syngja. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Sérkennileg sakamál: Vitfirrti dómarinn Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur segir frá. 20,10 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt um á foninn. 20,50 „Eplin í Eden“, bókarkafli eftir Óskar Aðalstein Höfundur flytur. 21,20 Hollenzkir hljómar Borgarhljómsveitin í Amsterdam leikur létt lög. Stjórnandi: Dolf van der Linden. Einleikari á munnhörpu: Tony Reilly. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli Iðnnðnrhúsnæði ósknst til leigu 150 — 300 ferm. jarðhæð. Upplýsingar í síma 12155. íbúð óskast Vil kaupa 6—7 herb. ibúð eða hús með tveimur íbúðum, Útb. allt að 1 millj. Upplýsingar í síma 51888 & 52844. Lokað vegna sumarleyfa dagana 17. júlí — 9. ágúst. GLER OG LISTAR H/F. Sími 12155. Husvörður óskast Húsvörður óskast til starfa í sambýlishúsi í Reykjavik. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og aldur leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Húsvörður — 7980" fyrir 15/7 '71. Einhleypan mann. í góðri stöðu vantar skemmtilega 3jn til 4rn herbergjn íbúð eða íbúðarhæð um n.k. mánaðarmót. Vinsamlegast hringið í síma 18208 um helgina eða næstu kvöld. Skrifstofa min verður lokuð frá 10. júlí til 4 ágúst vegna sumarleyfa. Eyjólfur K. Sigurjónsson, löggiltur endurskoðandi, Lágmúla 9. Vélnsnlur Slippfélugsins verður lokaður frá 17. júlí — 3. ágúst vegna sumarleyfa. Slippfélngið í Reykjnvík hf. NÝKOMIÐ VIÐARÞILJUR, 1. flokks vara í miklu úrvali. PANIL-KROSSVIÐUR, eik, gullálmur. palisander. PROFIL-KROSSVIÐUR í útihurðir o. fl. Pantanir óskast sóttar. PALL þorgeirsson & co„ Vöruafgr. — Sími 34000. AUGLYSING um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum. Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv. ökumælum fyrir 2. ársfjórðung 1971 er 11. júl! og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Fyrir 11. júlí n.k. eiga því eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sínar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni ökumæla. Laust embœtti er forseti íslands veitir: Héraðslæknisembættið í Hvammstangahéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1971. Embættið veitist frá 1. október 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. júlí 1971. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi inn- heimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en í Reykjavík hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á ejndaga mega búast við að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 9. júlí 1971. HUSAFELL * HUSAFELL • HUSAFELL . HÚSAFELL • HÚSAFELL Ui u. a: U4 U. < 7C Ui I Unglingahljómsveitir ^ Fyrirhuguð er keppni um titilinn TÁNINGAHLJÓMSVEIT 1971 á sumarhá'tíðinni í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina Verðlaun kr. 25.000,oo Hljómsveitir hvar sem er á landinu mega taka þátt í þessari keppni. Meðlimir hljómsveitanna þurfa að vera 19 ára og yngri. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini nafn hljómsveita, fjölda, aldur og nöfn hljómsveitarmeðlima ásamt síma, sendist augl.d. Mbl. fyrir 19. júlí % C, vt c» u *ri rn < merkt: „Sumarhátíð 1971 — 7880“. *n tn c> (A *n »n ÆskulýÖssamtökin í Borgarfirði ^ HUSAFELL • HÚSAFELL ' HÚSAFELL . HÚSAFELL ' HÚSAFELL Myndlistasýning Jóhnnn G. Jóhnnnsson CflSfl NOVA Menntaskólanum við Lækjargötu kl. 2 — 10 dagana 10. — 18. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.