Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 28
nucivsincnR
^-.»22480
LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1971
IE5IÐ
Fékk tvo laxa í einu á stöng:
Tók annan á öngul,
hinn á hnokkabragði
SÁ fáheyrði atburður gerðist
við Laxá á Ásum nú í viik-
unni, að veiðimaðu.r setti í tvo
laxa í einu, og hafði þó aðeims
einn öngul á færinu.
Morgunblaðið hafði í gæir
tal af Trausta Árnasyni,
fréttaritara blaðsinis á Pat-
reksfirði, en han.n var við-
staddur er þetta gerðist. Hann
sagði, að Kristján Sigurðsson,
héraðslæknir í Keflavík, hefði
verið að veiðum við hyl í ánni
og ekki vitað fyrr til en
færið tók að hegða sér mjög
einkenmiiega. Dró hann í land,
og varð furðu lostinn þegar
hann sá tvo laxa á færinu.
Hafði þá hnokkabragð mynd-
azt á línuma og læst sig um
hausbeinin á öðrum iaxinum,
en hinn hafði bitið „löglega“
á öngulinn. Voru laxarnir
báðir um 4 pund, en að sögn
Trausta sleppti Kristján þeim
„ólöglega", þar sem honum
fanimst að ella væri brugð-
izt heiðarleika veiðimiammsinis.
Ennfremur sagði Trausti,
að góð veiði væri í ánni, þeir
félagar hefðu ferngið 40 laxa
á tvær stengur á tveimur dög
um. Ekki væri þetta sfór fisk-
ur, sá stærsti, sem þeir ferngu,
var 11 pund. Hins vegar væri
mikið af stórum laxi í ánmi —
„en svo virtist sem þeir hefðu
manmsvit“, og voru okkur
mun snjallari í sínu um'hverfi.
— Áin er ákaflega skemmti
leg og létt og hefði ég svo
sannarlega áhuga á að kom-
ast í hana öðru simmi, sagði
Trausti.
Þegar þoturnar stanza á Keflavíkurflugvelli og verzlun Islenzks markaðar fyllist af ferðamönn-
um, koma sýningarstúlkurnar Pálína Jónmundsdóttir og Helga Valsdóttir og sýna íslenzkan
tízkufatnað, sem til sölu er í ver zluninni. Sjá nánar frétt á bls. 17.
Tvö ung börn létust
af völdum lyf janeyzlu
Landlæknir áminnir fólk
um að geyma lyf, þar sem
börn nái ekki til
Skarst á höfði
Akureyri, 9. júlí.
BÍLAÁREKSTUR varð við
Krókeyrarstöð laust fyrir kl. 2
í dag. Mjólkurflutningabíll var á
leið suður Eyjafjarðarbraut og
fólksbíll á eftir honum. Mjólkur-
bíllinn sveigði að Krókeyrarstöð
og hinn ætlaði framúr um leið,
en rakst á vinstra framhorn
mjólkurbilsins. Ökumaður fólks-
bílsins missti við það vald á bíln-
um, sem lenti vestur yfir götuna
á ljósastaur og braut hann. Öku-
maður fólksbílsins skarst mikið
á höfði og billinn er afar illa
leikinn. Mjólkurbíllinn skemmd-
ist lítið. — Sv. P.
Slasaðist
í árekstri
FJÖRUTÍU og þriggja ára gam-
all maður, Guðmundur Sigur-
bergsson, Götu, Selvogi, slasaðist
þegar harður árekstur varð milli
jeppa og vörubíls á mótum Bar
ónsstig's og Skúlagötu siðdegis
i gær.
Guðmundur ók jeppanum nið
ur Barónsstíginn, en þegar kom
að Skúlagötunni, sviku hemlar
jeppatns og rann hann beint í
veg fyrir vörubíl, sem kom inn
Skúlagötu. Guðmundur fót-
brotnaðí og var fluttur í slysa-
deild Borgarspítalans, og var
enn verið að kanna og gera að
meiðslum hans er Mbl. hafði
samband við slysadeildina í gær
kvöldi.
UNDANFARNA mánuði hafa
fimm útgerðar- og fiskiðnaðar-
fyrirtæki á Vestfjörðiun verið
að leita fyrir sér með byggingu
hentugra skuttogara til þess að
afla hráefnis fyrir frystihúsin á
þessiun stöðum. Hefur í þessu
sambandi verið leitað bæði til
innlendra og erlendra aðila og
er Mbl. kunnugt um að ríkis-
stjórnin lét kanna sérstaklega,
hvaða möguleika innlendar
skipasmíðastöðvar hefðu til að
taka þetta verk að sér. Var mál-
ið ítarlega rætt við tvær íslenzk-
ar skipasmíðastöðvar, en tilboð
þeirra var hærra en tilboð, sem
barst frá norskri skipasmíðastöð
I FYRRINÓTT létust í Borgar-
spítalanum 2 ung börn, dreng-
ir fæddir á árunum 1969 og 1970.
Höfðu drengirnir náð í lífshættu-
leg lyf og neytt þeirra. Annað
atvikið varð í Reykjavík hinn
1. júlí, en hið síðara á Kópaskeri
fyrir þremur dögum. Drengirnir
voru báðir strax fluttir í slysa-
deild Borgarspítalans, en
síðan fluttir í gjörgæzludeild, en
þar létust þeir í fyrrinótt, sem
fyrr greinir.
Lyfin, sem drengirnir höfðu
neytt, voru lyf, sem notuð eru
Kastaðist upp
á framrúðuna
Á ÁTTUNDA timanum í gær-
kvöMi varð drengur fyrir bil á
Guiilteig. Kastaðist hann upp á
framrúðu bilsins og brauit hana
og við það skarst bilstjórinn eitt-
hvað á höndium. Drengurinn
hlaut nokkur meiðsli, m.a. á öxl
en þau voru ekki talin mjög al-
varieg.
og afgreiðslufresturinn lengri,
en kaupendurnir leggja mikla
áherzlu á að afgreiðslufrestur á
skuttogurunum verði sem stytzt-
ur.
Ríkisstjórnin hefur nú heim-
ilað þessum vestfirzku aðilum
að festa kaup á fimm skuttog-
urum í Noregi og taka 80% lán
hjá skipasmíðastöðinni vegna
kaupanna. Eru það þrjú útgerð-
arfélög á ísafirði, Gunnvör h.f.,
Hrönn h.f. og Hraðfi-ystihúsið
Norðurtangi, Álftfixðingur h.f. í
Súðavík og Hraðfrystihús Dýr-
firðinga á Þingeyri. Þau skip,
við þunglyndi — hvort tveggja
taugalyf, en þó ekki af sömu
tegund. Allt. of títt er, að komið
sé með ung börn í slysadeild
Borgarspítalans eftir að þau hafa
neytt lyfja, sem hættuleg eru
börnum, en einnig kemur fyrir,
að böm neyti ýmiss konar ólyfj-
an, sápulagar o.fl. Fyrir þremur
mánuðum birti landlæknir við-
sem hér um ræðir verða byggð
í Flekkefjord og verða fyrstu
tvö skipin afhent seint á árinu
1972, en hin þrjú á árinu 1973.
Skip þessi verða af sVipaðri
stærð og gerð og Findus h.f. og
fleiri fiskiðnaðarfyrirtæki í
Norður-Noregi hafa látið byggja
síðustu tvö árin. Verða þau um
450 brúttólestir. Lengd skip-
anna verðuir 46 metrar og breidd
9,5 metrar. Þau verða búin ölt-
um fuillkomniuistiu tækjum, eins
og nú eru í nýjustu skipum
Norðmanna, m.a. verða í skip-
unum sérstakar vélar til þess
að vinna vatn úr sjó og ísfram-
leiðsluvélar, sem framleiða 5
vörun til fólks í öllum fjölmiðl-
um um að fara með öll slík efni
af fyllstu • aðgætni og umræður
hafa farið fram uim þessi mál,
án þess að fólk hall áttað sig á
hættunni. 1 gær barst Mbl. frá
landlækni:
ÍTREKUÐ AÐVÖRUN
FRA LANDLÆKNI:
Vegna síendurtekinna slysfara,
sem orsakast af því, að óvitar
ná til lyfja, er enn á ný alvar-
lega brýnt fyrir fólki að varð-
veita öll lyf í heimahúsum á
þann hátt, að börn nái eigi til
þeirra.
lestir af ís á sólarhring. Gert er
ráð fyrir að í skipum þessum
verði allur fiskur ísaður í kassa
og verður því hægt að sprauta
isnum í kassana.
Samningsverð skipanna er 87
milljónir króna, en það er veru
lega lægra en tilboð íslenzku
skipasmíðastöðvanna, sem rik-
isstjórnin kannaði smiðar hjá.
Eins og fyrr segir á að afhenda
fyrstu tvo skuttogarana seint á
árinu 1972 og hina þrjá árið
1973, en tiillboði ísilenzku stöðv-
anna var gert ráð fyrir afhend
ingu á einu skipi í ágúst 1973
en hinum á árunum 1974 og
1975.
Góður trillubáta-
afli á Vopnafirði
Vopnafirði, 9. júffi.
AFLI trillubátarma fimm, sem
stunda héðan veiðar hefur verið
ágætur í vor. Hafa þeir m.a. kom
ið með 40—50 hákarla, sem verk-
aðir eru hér. Frystihúsið mun
vera búið að taka við 1200 tonn-
um af fiski frá því um áramót
og þar af er trillufiskur á annað
hundrað tonn.
Þess má geta, að um miðjan
júní fékkst síld í silunganet á
tveimur stöðum hér við strönd-
ina. Komu 8 hafsíldar í annað
netið og 10 í hitt. Slík „sild-
veiði“ er þó ekkert einsdæmi, því
oft hefur það gerzt að síld hefur
komið í net þótt síldarlaust hafi
verið á miðunum. — Ragnar.
stefnuyfirlýsingu. Fundur hefur
verið boðaður á ný í viðræðu-
nefnd flokkanna kl. 14,00 í dag
og þingflokksfundir síðar um
daginn, þannig að gera má ráð
fyrir, að gengið verði frá stjóm
armyndun um eða eftir helgina,
ef ný vandamál koma ekki upp
á síðustu stundu, eins og raun-
ar licfur gerzt síðustu dagana.
Saimkvæmt þeim upplýsing-
um, sem Morgunblaðið hefur
aflað sér mun fyrirhuguð verk
efnaskipting innan vinstri stjórn
arinnar vera á þessa leið. Fram
sóknarflokkur fer með forsætis-
og dómsmál, fjármál, landbún
aðarmál og utanrikismál. Sam-
tök frjálslyndra og vinstri
manna fjalla um menntamál,
samgöngumál og félagsmál og
Alþýðubandalag um sjávarút-
vegs- og viðskiptamál, iðnaðar-
mál og trygginga- og heilbriigð
ismál.
Gert er ráð fyrir, að ráðherrar
Farmsóknarflokksins verði Ólaf-
ur Jóhannesson, sem muni verða
forsætis-, dóms- og kirkjumála-
ráðherra, Einar Ágústsson verði
ut anr ík i sráðh e r r a ag Halldór E.
Sigurðsson, fjármálaráðherra.
Ekki er ljóst hver þessara
þriggja ráðherra fer með land-
búnaðarmál, en líklegt má telja,
að það verði Halldór E. Sigurðs-
son. 1 Samtökum frjálslyndra og
Frainh. á bls, 19
Samkomulag um vinstri
stjórn í dag?
Líkur á stjórnarskiptum næstu daga
Á FUNDI þriflokkanna, um | azt í samkomulagsátt og samn-
stjórnarmyndun, sem hófst kl. ingar tekizt í meginatriðum um
14,00 í gær og lauk um kvöld- verkefnaskiptingu innan irikis-
matarleytið, mun mjög hafa þok' stjórnarinnar og helztu þætti í
Vestfirðingum heimiluð
kaup á fimm skuttogurum