Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971
21
sögðum ihenni að bíða í tvasr
mínútur. og að þeiim tima
liðnum skreið reyndar sódtn
undan skýjunum; lengri spá
þorðum við þó ekki að gefa
henni. Carole sagði, að sér
virtust Skotar vera siða-
vandari en Islendingar, —
nú og svo var það -gamla sag
an: hér vantar tré og hunda.
Hún ætlar að fara í háskóla
í haust og nema læknisfræði;
blaðamaður er aUvarlega að
ígrunda hvort iækningaferð-
ir til Glasgow geti ekki
borgað siig...
Að lokum tókum við tali
Valerie Nilson 17 ára, sem
ætlar að verða sálfræðingur.
Hún sagði að þeir krakkar
sem í hópnum vœru, hefðu
ekki þekktu hvert anmað fynr
en þau hittust á fundum til
að undirbúa förina; nú hefðu
þau hins vegar kynnzt hvert
öðru og Mkaði henni féiags-
skapurinn stórvei. Valerie
kann mjög vei við þá Islend-
inga sem hún hefur hitt, en
kvaðst hatfa búizt við meiri
litadýrð á Islandi, meiri
■grænfcu. Aftur tók ættjarðar-
ástin að bulte i blaðamainm
og við sögðum henni að bíða
í tvær mimútur.
Skákþing
UMFÍ
á Sauð-
árkróki
SKAKMNG UMFl, sem er sveita
keppni í skák, fer fram á lands-
móti U ngmennafélags íslands á
Sauðárkróki um næstu holgi.
Þetta er i þriðja sinn, sem
Skákþing UMFl er háð, og hetf-
ur þátttaka stöðuigt farið vax-
andlL Forkeppni var háð í vor i
tfjóruim riðium í öllium landshlut
um, en sigursveitin í hverjum
riðli keppir svo til úrsM'ta álands
mótimu. Þær sveitir, sem keppa
til úrsliita að þessu sinni, eru
frá eftirtölduim aðilium:
UMSE (Umgmenmasamibandli
Eyjafjarðar)
HVÍ (Héraðssamibandi Vesbuir-
Isfirðimga)
USAH (Umgmenmaisiaimbandá
Auistur-Húnvetninga)
UMSK (Umgmemnasamihandi
Kjalarmesiþinigs)
Skákþimg UMFl er haMið ár-
iiaga, og landsmótsárin fer úr-
sMtakeppnin fram á sjálfu lamds-
miótimu. Keppt er um vegtegam
farandgrip, Skimfaxasityttuima,
sem er stór, útskorimn riddari,
gerður af Jóhamnii Bjiörmssyni,
UMSK vamn styttuna í fyrra en
HSK 1069.
Hesta-
þing að
Murneyri
HESTAÞING Smára og Sleipnis
í ÁmessýsLu verður haMið að
Mumeyri á summudag. Þar verða
á dagsikrá gæðimgakeppmi, kapp-
reiðar, íiindr umarh lauip og reið-
Iiiistarsýnimg. Mörg af beztu hross
um lamdsiins hafa verið skráð bil
þátttöku að MurmeyrL
Tilboðígatnagerð
SEX tilboð hafa borizt í gatma-
gerð og lagnir í Eliðavog og
Reykjamesbrauit, samkvæmt út-
boði í maímánuði. Hefur borgar-
ráð heimilað Imnkaupastofnum
að semja við lœgstbjóðanda, Ýtu
tækni h.í., um þamm hluta verks-
ins, sem borgarsjóði bar að
greiða.
EFNALAUGIN GYLLIR
ísfírðingar
Lokað verður mánudaginn 12. júlí
vegna jarðarfarar.
Til sölu er íbúð í Hafnarstræti 17 3 herb. og eldhús
ásamt hálfum kjallara. — Upplýsingar gefur
SVEINBJÖRN SVEINBJÖRNSSON
Skólagötu 10, ísafirði.
STAP 1
Júbó og Oheo
skemmta í kvöld.
STAPI.
Dansleikur kl. 8-12
Hljómsveitin TRIX leikur á dansleik
í TÓNABÆ í kvöld frá kl. 8 — 12.
Diskófek Leiktœkjasalurinn
Plötusnúður Opið frá kl. 4.
Asgerður Flosadóttir. Opið sunnudag kl. 4—11.
Aðgangur kr. 100.—
Aidurstakmark fædd '57 og eldri.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
A
Farfuglar — ferðamenn
10. og 11. júlí
1. ferð í Þórsmörk
2. ferð ú Langajökul.
Uppl. í skrifstofunni Laufás-
vegi 41, sími 24950.
Farfuglar.
Læknar fjarverandi
Hörður Þorleifsson
augnlæknir, fjarverandi til júlí
loka.
Erlingur Þorsteinsson, læknir,
verður fjarverandí júiímánuð.
Sumarleyfisferðir í næstu viku
13.—21. júK Hornstran dafe rð
í Veiðilieysufjörð og Horn-
vík.
15.—18. júlí ÖræfajökuW.
15.—22. júfí SkaftafoB — ör-
æfi,
15. —25. júlí Hringförð till ör-
æfa og Austurfan ds.
16. —25. júlí Keniingafjalíadv51.
17. —22. júlí Landimannaileíð
— Fjallabaksveigiur.
19.—28. júlí Hornstnandaferð í
Furufjörð og nágrenní.
Ferðafélag fslands
Ökfugötu 3
sírnar 19533. 11798
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kll. 11.00
helgunarsamkoma.
Kapt Margot Krokedal talar.
Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Sigurður Jónsson taiar.
Foríogjar og hermenn taka
þátt i samkomumnm.
Alliir veikomnir
Óháði söfnuðurinn
Farmiðar í skemmtrferðina að
Skógum undir EyjafjöWum,
sunnud. 18. júíí, verða seldir
( Kirkjubæ þriðjud og mið-
vikud. 13. og 14 júKÍ frá 6—9
eftir hádegi. Sími 10999
Farfuglar — ferðamenn
SUMARLEYFISFERÐIR
18.—25. júlí.
Ferð í Lakagíga. Auk þess er
áætlað að fara í Núpsstaðar-
skóg, að Grænalóni og á Súlu-
tinda. Ekið verður um byggðir
aðra leiðina, en hina að Fjaiia-
baki. Ferðin er áætluð átta
dagar,
31. júK — 8. ágúst
Vikudvöl í Þórsmörk,
7.—18. ágúst.
Ferð um Miðhálendið. Fyrst
verður ekið tii Veiðivatna,
þaðan með Þórisvatni, yfir
Köldukvísl, um Sóieyjarhöfða
og Eyvindarver í Jökuldal
(Nýjadaf). Þá er áætlað að
aka norður Sprengisand, um
Gæsavötn og Dyngjuháts til
öskju. Þaðan verður farið .
Herðubreiðartindir, áætíað er
að ganga á Herðubreið. Þaðan
er ráðgert að aka í Hvanna-
findir. Farið verður um Mý-
vatnssvéit, um Hótmatungur,
að Hljóðaklettum og I Ás-
byrgi. Ekið verður um byggð-
ir vestur Blöndudal og Kjal-
veg til Reykjavíkur. Ferðín er
áætluð tókf dagar.
Nánari upplýsingar í skrifstof-
unni Laufásvegi 41, sími
24950, sem er opin ai'ia virka
daga frá 9—6, laugardaga irá
9—12. Þátttaka óskast tíl-
kynnt sem fyrst.
KF.UjM.
Samkoma á vegum Krístoi-
boðssambandsms verður í
húsi félegsins við Amtmarms-
stig annað kvölid kil 830 í tíl-
efrii heimkomu Símonettu
Brúvík hjúkrunarkon'u í Gídole.
Karlakvartett syogur. — Sam-
skot til knistniiboðsws. —
AMir velkomnir.
Fagnaðarsamkoma
Artnað kvöfd kl. 8.30 verður
samkoma í húsi K.F.U..M. og
K. við Amtmannsstíg þar sem
Símonetta BrúvEk hjúkruner-
kona í Gídole flytur kveðjur.
Karfakvartett syngur — Hug-
leiðmg. — Aílir velkommr
K rist n i boðssamba n d i ð.
HÆTTA A NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWillianis
*F yDU DISPLEASE
ME...X WILL FLUHK
yOU...AND SEND
you PACKINS/.... .
BACK TO THE 4
GHETTO l&fr&fsÆá
r you ARE HERE, MR.RAVEN, >
BECAUSE ALLFRESHMEN MU5T
TAKE THIS HISTORy _
COURSE...AND/
X WARN
vou.... mheT.—- .Wmm
f LOOK.PRO-
(FESSOR IRWIN...
* WE CAME HERE
T'BE IN5TRUCTED.
\ NOT INSULTEO*
you AND RAVEN WILU
SIT IN THE FRONT ROW,
MR. WREN / I LIKE My
MISFITS |N A
NICE/NEAT
PACKAQE /
foMi/k UAMf j
cJonn
fO .Id
Þið Raven skulið sitja á frenista bekk,
herra Wren, ég vil hafa alla ntína ga!la-
gripi í einum hóp. Sjáðu tiJ, prófessor,
við koniunt hingað til þess að láta kenna
okkur en ekki móðga okkur. (2. mynd)
Ástæðan til þess að þið eruð HÉR, herra
Raven, er sú, að allir fyrstubekkingar
verða að taka þetta námskeið og ég
ADVAUA þig ... (3. mynd) . . . ef ég
er óánægður með þig, mun ég fella þig ag
senda þig aftur i fátækrahverfið.