Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1971
13
„Þokki er
á þeim rekk“
FL’ENGIBOLA
n • *m,. i|
'*■ ma —
..íi>
•—.J.
y* , > • .?- < ♦ •
f* , *’!>•* t ?v ■' :>>>4
ámá
? IS>11 J - ~ * ^ "
i,- "• a # »:T* !‘R* ■.-#
! #* i'.., ''‘-s.
■■ - £~ .fer~
t «A#f f
'i1r m 11*1.
■s&Zs? |||
***‘di‘.sL -ihr*
Frá, ströndinni í Fuegirola.
Fastar leiguflugferð-
ir Útsýnar að hef jast
Nýr Tivoli-garður í Torremolinos
Fastar leiguflugferðir Ferða-
skrifstofunnar Útsýnar til
Spánar, Costa del Soí, með þotu
Fl'U.gfélags Islands hefjast 26.
jxilí njk. „Ferðirnar voru ráð-
gerðar hálfsmánaðarlega í byrj-
’Um, en síðan vikulega sinni hluta
ágúst og I september," sagði
Ingólfur Guðbrandsson, forstj.
Útsýnar í samitali við Mbl. —
„En aðsóikn var það mlikil, að
við höfurn nú sett upp auikaferð
um London 10. ágúst, og koma
þá tvœr þotur frá Útsýn til
Malaga þann daginn með á
þriðja hunidrað manns. Er senn
uppselt í þá aukaferð.“ Eftir
það eru flestar ferðir upppant
aðar að sögtn Ingótós, en ferðirn
ar halda áfram út októ-
bermánuð.
„Sumar ferðirnar eru sérstak
lega miðaðar við þátttöku umgs
fólks,“ sagði Ingólfur, „og í ferð
inni 10. ágúst slæst hljómsveit-
in Logar úr Vestmannaeyjum í
hópimn og leikur á skemmtistöð-
um syðra í 2-3 vikur. Það er orð
ið algeng.t að öil fjöl-
skylidan fari saman í sumarleyfd,
og er þá veittur afsláttur, þeg-
ar búið er í ibúðum. Mér tókst
með herkjum að klófesta nokkr-
ar ibúðir i viðbót, og þær ekiki
af lakara tagi, sanmkall-
aðar lúxusíbúðir með öllum þæg
indum, og þar að auki alveg á
strönd/inmi í Torremjolinos."
Fjórir íslenzkir fararstjórar
verða á vegum Útsýnar á Costa
del Sol í sumar. Eru þeir jafn-
framt leiðsögumenn í kynnis
ferðum á merka staði, svo sem
Malaga, Granada ag til Marokko
í Afriku, en þeir eru margir,
sem nota tækiíærið og skreppa
þangað í tveggja daga ferð.
Síðari hluta ágústmánaðar er
ráðgert að opnaður verði mik.ill
skemmtigarður, Tivoli, í Torre-
molinos, svipaður að stærð og
Tivoli í Kaupmannahöfn. Vegna
himnar miklu veðursældar suð-
ur þar, er mestur hluti hans
undir berum himmi með útileik-
húsum, tjörnium og skrúðgörð-
um, gosbrunnum ag risa-
stóru vatnsorgeli. veitingastað
ir verða yfir 30 með réttum
margra þjóða, en auk þess eru
þar barir, kaffihús, dansstaðir
og fjöjilistahús. Meðal þeirra,
sem ráðnir hafa verið tdl að
koma þar fram, eru Ella Fitzger-
ald og Tom Jones. Eigendu.r
þessa Tivolis eru Danir, Svíar og
Spánverjar.
„Allir Islendingar kannast við
Tivoli í Kaupmanmahöfn,“ sagði
Imgólfur Guðbrandsson „og
sennilega verða margir þeirra
til að leggja teið sína í skemmti-
garðimn Tivoli í Torremolinos
á næstu árum, ef marka má af
eftirspurninni eftir ferðum til
Costa cteA Sol.“
r -------------Ú < «>'-1 1 —1 ——---------------------------------—-------------
Vh ?í ?&3h r111 ____\!?11 *** ^ rrrr~r:
I .
Veitingahus
raeð (jansi og
alþjoðleguni
• ' Yr íðum .<:.
| Hi'ingekja
Hestaurant u........
Bingo - Keiluspil
jKaffihús
•; 1 FÍainenco-Bar
[ lí t i. bar §•"
J HÍXabraut
j^:i>4ii,i>l,.i,i ÍKy ikrayitd ir--•»
Teikning af hinu nýja Tivoli í Torremolinos.
Hæstaréttarlögmaðurmn S.ÓL.
birtir í Tfonanum sunmuida’ginn
6. júní greim, sem hamm nefnir
„Árásum hrundið". Að sjálf
sögðu er grein þessi rituð af
þeirri hógværð og kurteisi, sem
höfundur hennar er þebktur
fiyrir, enda særnir það vel
sunmiudagspistli.
Samt er það svo, að inn í
grein þessa hafa sl’æðzt fáeimar
missagnir og er trúlegit að jafn
sannleikselskandi maður og
S. Ól. verði fegimn að fá þær
leiðréttar og verður leitazt við
að gera það í örstuttu miáli.
Fyrst þykir mér hlýða að
mámna á að Björn Pálsson var
máilshefjandi í Skjónuimálinu,
þar sem hann krafðist þess að
Skjóna væri aflhent sér með inn
setningargerð, mum hann hafa
áfrýjað því máli til Hæstarétt-
ar og síftan hafið anmað mál með
hefð að markmiði.
Ósatt er að Jón i Öxl haf.i ver
ið eggjaður út í málatferli þessi
af „óhilutvöndum“ mönnum,
enda hóf hann ektoi málin.
Skjóna var dregin honum í rétt
um að framvisun marklýsinga-
manna og mætir menn unmu að
því að sættir tækjust án málB-
ferla, þótt ekki bæri það árang
ur.
Ósatt er að hið margnefmda
skjötta tryppi, sem ofan í fór,
hafi verið „eigi aM-langt frá
Öxl“ því það var fremst á
Sauðadal eða fram atf homium og
þvi mijög langt frá bænum.
Ósatt er að við, sem S. Ól.
nafngreinir í upphafi máltsins,
höfum nokkuð skipt oktour af
hvort folaldi Stojónu, frá í flyrra
væri skilað til B.P. en óuppgert
mum vera fóður og hagagamga
Skjónu.
Þá er það misskilnángur hjá
S. Ól. að leirbullarar hafi verið
„fengnir" til að yrkja. Ég get
fuilvissað hann um að sldkt
dytti mér aldrei í hug — myndi
hnoða leirinn sjálfur um hann,
Skjónu og B.P. ef mér þætti
taika því, en hef þó láitið það
ógert að þessu.
Auðséð er á öllu að S. Ól. hef
ir ekki haft nógu vandaðar
heimildir, því varda dettur neim-
um i hug að hann fari skakkt
með sjáilíur eða að B.P. hafi lát
ið skína í neitt við hamn sem
ekki stenzt.
Ekki þekki ég hverm hátt
S. Ól. heíir á framtölium símum
eða hvort hann á tryppi tii að
telja fram. Við hér höfum þann
háttinn á, að vanti okkur
skepnu þegar sfcattaskrá er
’gerð, feBum við hana út af
skýrslunni með aithugasemd um
að hana vatni af heimtum.
Komi hún svo fram síðar setj-
um við hana aftur inn og getum
um ástæðuna. Að þessu hefir
ekki verið fundið og þetta er
einfaldlega það sem gerist hjá
Jómi í Öxl og sannar því alls
ekki að hann hafi vitað að
tryppi siitt væri dautt, enda er
■það ómakleg aðdróttun að
'manni sem S. Ól. neínir „grand
varan heiðursmann" og alMr
vita að er það. Varla ætlast
S. Ól. til að neimn greíði skatta
óg skylidur af gripum, sem
glatazt hafa, þótt dánarvottorð
tliiggi ekki fyrir. Hitt má svo
•huiggun vera að óliklega hefir
ókissjóður misst neitit af skatt
■tekjum sínum þótt Jón hætti að
borga atf Skjónu er hún hvarf
úr vörziiu hans.
Svo er nú markið og um það
segir S. Ól. orðrétt:
„Til dæmis hagar svo til að
hver og ein mistök að segja má
eða skemmdir á undirmörkum
ÍBj. á Lönigumýri hafa það i för
mieð sér að Jón í öxl er allt í
eirnu orðinn eigandinm.“
Sennilega er S. Ól. svo fróm
eáil að hann trúi þessu sjálfiur,
en otokur „Drufsana" brestur
ih/u,garflug hams og eigum því
erfitt með að flaMast á, að á
sama hrossimu verði fjöður að
vaglskoru og biti hverfi með
öllu. — gufi upp. En S. Ól. hef-
ir skýrinigunia á reiðuim hönd-
um og hana etoki slaka: Mark-
skoðunarmenn höfðu skemmt
svo eyni Skjóniu og máð af mis-
jöfnur þeirra með því að raka
þau, að ekki þýddi að skoða á
mý. (Líklega er orðið lítið um
misjöfinur á andlitum okkar
S. Ol. eftir raksturinm). Ljótt
er nú þetta ef rétt er, en þrír
markdómar og alilir á eimn veg,
haifa gengið um Skjónu, fyrir ut
an skoðun hinna þriggja „val-
intoumnu og reyndu bænda“ sem
eimn var réttarstjóri að nafnibót.
Hvermig var það, storiflaði hann
ekki síðar undir markdóm, sem
taldi mark Jóns á hryssunmi og
hefur ekki fallið Hæstaréttar-
dómur um að Jón í Öxl eigi
markið á henni? Ég er viss um
að S. Ól. leiðréttir mig á sinn
kurteisa og Mýlega hátt ef
þetta er ranigminni hjá 'mér.
Ég sný mér þá að því, sem
S. Ól. nefmir hina hugrænu hlið
málsins og hefi þetta að segja.
Ég hafi aidrei efazt um aift B.P.
hafi haldið í upphatfi að hann
ætti Skrjónu og þekki engan,
sem ber honum annað á brýn
en að rataháttur og trassa-
mennska hafi verið orsök þess
að hún komst i vörzlu hans.
Ernginn gefur sjálfum sér hæfi-
leika og mistök eru algeng og
imannleg, en þó er enn manm-
Jegra að bæta úr þeim. Því er
■það svo að þótt B.P. ha.fi umnið
sigur með hefðum Skjónu, mumiu
margir telja að sigurimn heflði
orðið stærri með því að skila
henni eftirtölulaiust í hendur
þess er markið átti, etftir að það
varð Ijóst.
Ég hefi áður drepið á í greim,
sem ég skrifaði í vetur að ég
teldi ekki Skjónu og afltovæmi
þau er hún hefir alið B.P. merg
þessa máls. Enm er þetta áiit
m'itt og ýmsir mumu taka urndir
það. Forsendur fyrir þeirri
skoðun eru þær, að þótt S. Ól.
fiullyrði að mörk séu ekki sönm-
un eigmar, eru þau það í réttar
vitund aimenndngs sé ekki vitað
um lögmæt eigendaskipti, og í
réttum og við skil öll, eru mörk
látin ráða sé ekki uppvist um
eigendaskipti á viðkomandi
grip. Hefðardómurinn gerir
eiignarheim'ild, eftir mörkum, dá
Hitfð óvissa og þótt frómileiki
B.P. sé haf’imn yfir aHam efa ér
engan veginm víst að allir búi'
yfdr sams konar „hugrænu,“ þar
benda til tovæða hin tiðu inm-
brot og þjófnaðir. Og hvernig
fer dómstóll a.ð ná óyggjandi
niðurs'töðum um „hugræmuna“
ef eimhver missér sig á eigmum
náungans og hefir þær í símum
vörzLum 10 ár eða Lengur. S.Ól.
hlýtur að sjá við nánari athuig-
um að spurn'ingi.n „Á sá stuld
sem stelur ef ekki kemst upp
uim hann í 10 ár“ er eðlileg frá
almennu sjónarmiði séð, enda
þanniig borin upp.
Á eimium stað í grein simni
bregður S. Ól. á gamanmál. Fer
hann þá, eða lætur fara í fjós
til sr. Gunnars í Glaumbæ og
hefur þar uppi kröfur i mjóTkur
kú eina, eða lætur hafa, telur
sig, eða sendimianninn, hafa átt
kálf með sama lit, og s'ki’par
presti að sanna eignarrétt sinn,
annars fari hann með kúna. Tei
ur S. Ól. að vefjast muni fyrir
presti að sanna eignarrétt sinn
á gripmum.
Ekki fæ ég séð neina líkimgu
með þessari skemmtiiliegu dæmi-
sögu úr GlaumbæjargraUaran-
um og Skjónumál’um. I dœmisög
unmi er ráðizt imn i fjós bónda
eins og honurn skipað að færa
sannur á éignarrétt sinn á til-
tekinmi kú, ella verði hún færð
á brott. I Skjónumáli er hryssa
dregim i lögrétt eftir franwísum
tilkvaddra markálýslngamanma
og færð þeim er markið á, af
■réttamönmwn viðkomandi sveit-
ar.
Bágit er að sjá hvað S. Ól. á
við með dæmisögu þessari, en
ekki verður að óreyndu trúað,
að hann sveigi með henni að
Glaumbæjarpresti, að eitthvað
af búfé hans sé á vafasaman
'hátt femgið.
Engin ástæða er til, að efasf
um að dómur Hæstaréttar sé í
samræmi við gi'ldandi Lög, enda
ektoert orð fallið í þá átt, hjá
mér. Hitt mum almam n arómur að
þörtf væri að feera hetfðarlög
oktoar til betra horfs og verður
það vafalaust gert á sínum
tima.
Að lokum vildi ég i allri vin-
semd behda S. Ól. á, — harun
ræður að sjálfsögðu hvort hann
fer eftir þvi — að BauiárvaMa-
undur og Reynisstaðarmál
rnyndu honum hent wgra ritgerða
efni en mál dagsins i daig. Hm
gömlu málin eru komdn í þá fjar
lægð að þau gefa Imyndumarafl
inu meira svigrúm.
Skyilt er að geta þess að ég
hafli tekið traustataki, sem fyrir
sögn greinar þessarar, upphaf
erimdis úr kvæði eftir HaM
Magmússon, og skal tekið fram
að engan veginn mun ég reyna
að heimfæra allt erindið upp á
S. Ól. þótt mér sýnðist upphafið
passa. 27. 6. 1971.
HaHdór Jónsson.