Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1971 Skozk ungmenni í heimsókn: Christinc Newby og Roberta Seinna fara unglingarnir í lengri ferðir, m.a. til Gullfoss Geysis og Hektu, en um helg- ina verða þeir í Saltvík. — „Hér kynnast skozk ung- menni lífi, leik, starfi og sið- um íslenzkra jafnaldra sinna. Þetta er kannski simátt í sjálfu sér, en ákaiflega þrosk andi og skemmtiilegt." Það unga fólk sem við röbbuðium við, tók undir þessi orð fararstjóra sins. Christine Newby og Ro- berta Bvans, báðar 17 ára skólastúlkur, sögðu að þau hefðu öil staðið sjálf straum af kostnaði við ferðina með ýmiss konar fjáröfl'Uinarstarf- semi, og þær sáu svo sannar lega ekki eftir því púli. ís- land er „great“. Þæj sögð- ust hafa veitt því athygli er þær heimsóttu Tónabæ, að Is lendingamir dönsuðu ekki eftir hljómlistinni, heldur sátu og töluðu saman eða þumbuðust í honnum; heima í Glasgow færu menn á diskó- tek til að dansa. „Við höf- um heldur ekki svona strangt eftirlit með aldri gesta, pg þar sem vínið er svo ódýrt hjá okkur hljóta íslendingar að sdeppa fram af sér beizl- inu þegar þeir koma til Skot lands.“ Sussunei, sögðum við með innhverfu glotti. — Þá virtust þeim islenzkir jafn- aidrar þeirra hafa miun meiri Valerie Nilson. peninga milli handa, og klæðaburðurinn er stórkost legur. „En þau þurfa líka á peningunum að halda, því hér er allt svo dýrt.“ Blaðamaður féll alveg i stafi frammi fyrir þeldökkri fegurð Caroile Brown; með von í huga spurðum við, hvers hún hefði vænzt að fyr irfinna á Islandi. Mærin hló við oss og sagðist hafa búizt við öðru en hún fékk. Okk- ur létti þó, þegar í Ijós kom að hún átti við veðurfar; hún hafði vonazt eftir meira sól- skini og minni rigningu. Við Nokkrar Skotasögur um ísland Þegar við Morgimblaðs menn komum inn í aðsetur Æskulýðsráðs Reykjavíkur að Fríkirkjuvegi 11 í gær, endurómaði húsið af hlátrum og samtalssuði, dunum og dynkjum i leiktækjum. Við gengum á hljóðið og í einu herbergjanna var talsverður fjöldi ungs fólks að skemmta sér við fótboltaspil og aðra leiki, en sumir sátu og spjöll- uðu saman, allt ferskt og Carole Brown að leik í Tónabæ. kátt fólk með eftirvæntingu í augum. Þegar eftir var hlust- að kom í ljós að ekld var þarna töluð islenzka, heldur skozk enska með sínum liörðu r-um og syngjandi tón- um. Hér á landi eru sem sagt stödd skozk ungmenni á veg- um æskulýðsráða Reykjavík ur og Kópavogs. Við spurðum Reyni Karlsson, framkvæmda stjóra Æskulýðsráðs Reykja- víkur, um aðdraganda þessar ar heimsóknar. Sagði Reynir, að fyrir tveimur árum hefði komið hingað æskuilýðsfull- trúi frá Glasgow til að kanna hugsanlegt samstarf við ís- lenzka starfsbræður sina. Ár angurinn af þeirri för varð sá að æskulýðsfulitrúum frá Reykjavík, Kópaivogi og Ak- ureyiri var boðið til Glasgow og var þar gengið frá sam- skiptunum. í fyrra kom svo unglingakór frá Qlasgow en íslenzkur hópur fór út í stað- inn, og nú eru hér staddir 27 unglingar alls og 6 farar- stjórar, en þeim er síðan skipt í tvo hópa, einn í Reykjavik, en annar á vegum Æskulýðs- ráðs Kópavogs. Komu Skot- amir á þriðjudag og dveljast hér í hálfan mánuð, en viku eftir að þeir fara verður sið- an 35 manna íslenzkur hópur á leið til Glasgow. — Lét Reynir í Ijós rnikla ánægju með þessi samskipti Skota og Islendinga, en einn- ig hafa Þjóðverjar tekið þátt í svipuðu samstarfi. „Ég tel það bæði heiibrigðara og gagrulegra að ungmenni fari saman í vel skipulagðar hóp ferðir af þessu tagi, en að þau haldi af stað út í heim ein síns liðs, — þar að auki er þetta miklu skemmtilegra,“ sagði Reynir að lokum. Og svo sannarlega virtist unga fólkið skemmta sér vel. Við hittum annan fararstjóra hópsins sem er í Reykjavik að máii. William MacDonald er hressilegur maður var hann kátur yfir dvöiinni og rómaði fyrirgreiðslu Is- lendinga. Hann lét það ekk- ert á sig fá þótt hann hefði dottið í sjóinn þá um morg- uninn við siglingar á Skerja firði og kenndi mest um eigin klaufaskap. McDonald sagði að í hópnum í Reykja- vík væru 17 unglingar og 2 fararstjórar, en i Kópavogi 10 og 4. Kópavogsflokkurinn er hér að Ijúka keppni um gullmerki sem kennt er við Duke of Edinburgh, en er sú keppni miðuð við þjálfun í útilifi, meðferð viðleguútbún aðar o.s.frv. Á hópurinn að ganga um 80 km. um óbyggð- ir íslainds og sameinast síðan fédögum sinum í Reykjavík. Fliokkur MacDonalds og ung- frú Young, sem er hinn farar stjórinn, hefur, þann stutta tima sem hann hefur dvalið hér, skoðað Reykjavík, bæði miðbæ og úthverfi, m.a. heim- sótt Þjóðminjasafnið, Ás- mund Sveinssom og Tónabæ. MacDonald fararstjóri. Saltvík HELGARMÓT Siglingaklúbburinn Siglunes og fleiri klúbbar halda helgarmót í SALTVÍK í dag og á morgun. Meðal dagskráratriða eru: HLÖÐUBALL laugardagskvöld JEREMÍAS leikur. ÍÞRÓTTIR LEIKIR VARÐELDUR SIGLINGAR Ferðir frá TÓNABÆ kl kl. 3.00,— Verð 175 kr. ferðir + aðgangur. Á sunnudag frá Saltvík í Árbæ áhljómleika Ævintýris. SIGLINGAKLÚBBURINN $ig(unes Félagsheimilið HVOLL Hvolsvelli STÓRDANSLEIKUR í KVÖLD. Hljómsveitin ÆVINTÝRI skemmtir. Guðinundur Ingólfsson sér um gömlu dansana. Sætaferðir frá Hveragerði, Selfossi og Þor- lákshöfn. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.